Vísir - 28.07.1953, Side 6

Vísir - 28.07.1953, Side 6
Þriðjudaginn 28. júní 1953. VlSIR Dagný, Sigulfj., 1.176. Dagur, Rvk., 1.007. Dux, Keflav., 1.652. Edda, Hafnarfj., 3.312. Einar 'Ólafsson, Hafnarfj., 1.215. Einar Þveræringur, Ólafsfj., i.674. Erlingur III, Vestm.eyjar, 876. Fagriklettur, Hafnarfj., 1.677. Fanney, Rvk., 2.031. Faxabcrg, Rvk., 1.447. Fiska- klettur, Hafnarfj., 619. Flosi, Bolungarv., 1.164. Freydís, ísafj., 914. Frigg, Höfðakapst., .720. Garðar, Rauðavík., 2.098. Grundfirðingur, Grafarnes, 1.111. Græðir, Ólafsfj., 1.098. Guðbjörg, Neskaupst., 953. Guðmundur Þórðarson, Gerðar, 1.274. Guðmundur Þorlákur, Rvk., 1.881. Gullfaxi, Neskaup- staður, 880. Gylfi, Rauðavík, 1.726. ' Hafbjörg, Hafnarfj., 1.205. Hagbarður, Húsavík, [1.744. Hannes Hafstein, Dalvík, 1.913. Haukur I, Ólafsfj., 2.395. Heimaskagi, • Akranes, 544. Heimir, Keflavík, 1.432. Helga, Rvk., 3.223. Helgi Helgason. Vestm.eyjar, 722. Hilmir, Keflavík, 845. Hólmaborg, Eskifj., 1.358. Hvanney, Hornafj., 728. Illugi, Hafnarfj., 875. Ingvar Guðjónsson, Akur- eyri, 1.968. Jón Finsson, Garður, 1.206. Kári, Vestmeyjar, 1.512. Kári Söimundarson, Rvk. 1.512. Kári Sölmundarson, Rvk., 759. Keilir, Akranes, 1.003. Kristján, Ólafsfj.,594. Marz, Rvk., 1.219. Millý, Siglufj., 642. Mímir, Hnífsdalur, 1.106. Mummi, Garður, 1.752. Muninn II, Sandgerði, 1.068. Njörður, Ak- ureyri, 1.288. Páll Pálsson, Hnífsdalur, 943. Pálmar, Seyð- isfj., 830. Pétur Jónsson, Húsav., 1.954. Reykjaröst, Keflavík, 1.042.., Reynir, Vestm.eyjar, 1.549. Rifsnes, Rvk., Í.432. Run ólfur, Grundarfj., 1.522. Sig- urður, Siglufj., 1.661. Sigurður Pétur, Rvk., 816. Sjöfn, Vestm.eyjar, 1.070. Sjöstjarnan, Vestm.eyjar, 954. Smári, Hnífs- dalur, 803. Smári, Húsav. 1.635. Snæfell, Akuréyri, 3.574. Snæ- fugl, Reyðarfj., 1.011. Steinunn gamla, Keflav., 644. Stígandi, Ólafsfj., 1.994. Stjarnan, Akur- eyri, 1.262. Straumey, Rvk., 1.343. Súlan, Akureyri, 2.611. Svanur, Rvk., 534. Sæfell, Rvk., 864. Særún, Siglufj., 1.489. Sæunn, Hafnarfj., 566. Sævald- ur, Ólafsfj., 1.207. Valþór, Seyðisfj., 2.294. Víðir, Eskifj., 2.298. Víðir, Garður, 1.812, Von, Grenivík, 1.712. Vonin II, Hafnarfj., 554. Völusteinn, Bol- ungarvík, 615. Vörður, Greni- vík, 2.432. Vörður, Vestm.eyjar, 588. Þorgeir goði, Vestm.eyjar, 1.049. Þoi-steinn, Dalvík, 910. Ægir, Grindavík, 1.185. 25. júlí 1953. Fiskifélag íslands, Reykjavík. Rauðmaginn er ágætur ennþá. Það er mesti misskilningur hjá mörgu f.ólki, að rauðmagi sé ekki ætur eða góður matur á þessum tíma árs, sagði Pétur Hoffmann fisksali, er haiin leit inn á ritsíjórn hlaðsins í gær. Hins vegar er vandinn sá hjá fislcsölum að velja góða vöru, selja t. d. ekki rauðmaga, áem nýbúinn er að losná við svil in, en þá er hann magur og lítt hæfur til matar, svpkailað- ur „lónakútur". Geta má þess, að Pétur Hoff- mann fékk um 100 hrognkelsi í gær, og ekki þurfti hann að fleygja nema 2 eða 3 fiskum af þessum afla, hitt var ágæíis matur. Það er orðin útbreidd trú hjá fólki, segir Pétur, að menn telja að hrognkelsi sé slæmur mat- ur á sumrin, en þetta er sem sagt misskilningur. Hér þarf hins vegar vöruvöndun til. Pétur rær enn til rauðmaga, og fær venjulega afla sinn á svonefndum Boða undan Ak- urey. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Svifflugslcólinn á Sandskeiði. Nýtt svifflugnámslteið fyr- ir byrjendur og lengra komna hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f. sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag íslands. FRAMARAR! Handknattleiks- æfing verður á Framvellinum kl. 8 í kvöld fyrir kvenflokka og kl. 9 fyrir karlaflokka. Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 8 daga skemmtiferð aust- ur í Hornafjörð og Öræíi. — Lagt af stað föstudaginn 31. júlí, með flugvél til Iiorna- fjarðar. Farið verður að Hoffelli, upp í Almannaskarð og út í Lón. Þá haldið um Suðursveit, yfir Breiða- merkursand í Öræfi. Dvalið vei'ður 4 daga í Öræfunum. Farið út í Ingólfshöfða, að Skaftafelli og í Bæjarstaða- skóg. Gengið á Öræíajökul ef veður leyfir. Flogið verö- ur frá Fagurhólsmýri til Reykjavíkur. Uppl. í skrif- stofu félagsins, og farmiðar séu teknir fyrir kl. 5 á mið- vikudag. VANTAR 2—3 herbergja íbúð á leigu handa einum starfsmanni okkar. H.f. Júp- íter, Aðalstræti 4. Sími 7955. MIG VANTAR lítið verzl- unarpláss sem næst miðbæn- um, frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist í pósthólf 356 fyrir 1. ágúst. Jón Agnars, (304 OPINBER starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. okt. Tilboð, merkt: „297,“ sendist Vísi fyrir 1. ágúst. (305 HÚSASMIÐ vantar 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Má vera óstandsett að ein- hverju leyti. Get einnig látið í té ódýra vinnu .eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1687, milli kl. 7—8 í kvöld. (526 LÍTIÐ herbergi óskast; helizt í miðbænum. Mánað- argreiðsla. Tilboðum sé skil- að tilafgreiðslunnar, merkt- um: „Herbei’gi —'237.“ (532 OPINBER starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. október. Tilboð, merkt: „297,“ sendist afgr. Vísis fyrir 1. ágúst. (305 MIG VANTAR lítið verzl- unarpláss sem næst miðbæn- um, frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist í pósthóif 356, fyrir 1. ágúst. — Jón Agnars. (304 KARLMANNSVESKI, lít- ið, með liðlega 300 krónum, tapaðist í sl. viku. Finnandi geri aðvart A síma 81198. LÍTIL, blá angorahúfa tapaðist frá Laugavegi að hljómskálagarðinum. Skilist í Verzlunina Ljósafoss. (534 FUNDIZT hefir herra- hringur. Eigandi gefi sig fram í síma 5522. (530 GIFTIN GARHKIN GUR, merktur, hefur tapazt. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 80584. (536 LÍTILL drengjafrakki (rauður) tapaðist frá Rauð- arárstíg að Lögbergi síðastl. sunnudag. Finnandi vinsam- legast gerið aðvart í síma 81719. (539 GULLARMBAND tapaðist KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. ■..... 1 ..— i— ii— j i. iii ■ ii—^ FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SEM .NÝR „Silver Cross“ tvíburavagn til sölu á Fálka- götu 27. (548 TIL SÖLU taurulla og tauvinda í ágætu standi. — Barmahlíð 44, kjallara. (547 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. GÓÐUR sófi er áf sér- stökum ástæðum . ódýrt til sölu. Uppl. í síma 2217. (541 í Tjarnarbíó eða Tjarnarrafé á sunnudaginn. Skilist gegn fundarlaunum á Tj 38. Sími 4350. HREIN GERNING A -. STÖÐIN, — Sími 2173. — Hefur ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót afgreiðsla. (543 SÆNSK barnakerra til söju. Lindargötu 60, niðri. ______________________(540 NÝ, amerísk kápa og (Ijós- blár swagger nr. 20) til sölu. Karfavog 54. (537 DREN GJAREIÐH J ÓL til sölu. Verð kr. 350. Uppl. á Skarphéðinsgötu 20. (535 GÓÐ rulla til sölu á Víf- ilsgötu 12, kjallara. (533 UNGLINGSSTÚLKA (12 —15 ára) óskast til að gæta 2ja ára telpu. Helga Ryel, Grenimel 28. Sími 82037, - eftir kl. 19. (539 I HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 RAFLAGNIR og NÝTT 6 manna tjald til sölu í Lönguhlíð 21, I. hæð til hægri. — Uppl. milli kl. 6—8.(531 KLÆÐASKPUK. stofu- skápur o. fl. til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn. Sími 80577._________(524 ÁNAMAÐKAR til sölu í Garðastræti 23. (529 VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sím> 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðír. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. GÓÐUR, notaður barna- vagn til sölu í Efstasundi 11. Tækifærisverð. (527 NOTAÐ þakjárn til sölu. Uppl. í síma 81322. (525 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897._______________(364 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur 6 grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 SuwcuakA* - TARZAW - 1399 TAÍ77AKÍ J.EAPEP TO Í4!D TEET ANP FÍ?OV, ÚÍO GPCAT C1-!E‘5T FB'.LEP THE HIDEÖU6 TICTORY CKY OF THE OR&AT AP£9. GEA4NON '/f'NP 'CFOT'O LION RO.AREP 9AVAOE AN6tUES?.''WAT CRy/" EVCLÁIAAEP EROT. ” LIKE THÁT tUUIC-H TARTAKi UTTEkEP IUMEN V4E KILLEP iME LION. IM tíIe íPii'.'" A6 THE UNCANNV CHALLENGE RÁNG TÍ-IROUGH THE fORE6T, PIKIPE5 6H! VERtP Ak'P LAIP A ÍÍÁNp Oi-J +4jS jnt 6<UORP 44ILT. EVEM THE AIIGHTý NU.HA CANNOT LUITH5TANP LETflAL UiOUWD, AMD PFE6ENTLy HE 51UMPED TO THE OROUNP AND PI€D. Xh:;lr. by UnJteú Feature Syntiicatr Ir.c. I En svo fór þó að lokum, að hið sterka ljón gat ekki lengur barizt. Hin banvænu sár sem Tarzan hafði veitt því voru því um megn. Það féll til jarðar. Tarzan stökk á fætur og þandi út. brjóstið um leið og hann steig öðrum fæti á hið fallna Ijón. Síðan rak hann upp hið hljómmikla siguróp sitt. Óp Tarzans hljómaði um allan skóginn og barst því til eyrna Pind- esar. Hann og svertingjarnir titruðu af ótta og Pindes lagði hönd á sverð- ið. Þegar Gemnon og Erot heyrðu óp- ið, staðnæmdist ljónið sem þeir höfðu með sér og urraði illilega. „Þetta er siguróp Tarzans“ hrópaði Erot og fölnaði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.