Vísir - 30.07.1953, Page 1

Vísir - 30.07.1953, Page 1
cnpnH VI 43. árg. Fimmtudaginn 30. júlí 1953. 170. tbl. Kommúnistar bjóða krötum upp á samstarf. „Góður o§ gagnkvæmur vilji er undirstaðanl 66 Úr borholu á Námaskarði kemur yfirhituð gufa með meirs krafti en í Krýsuvík. Þjóðviljinn skýrir frá pví í sem þóttust svo sem ekki vera morgun, að kommúnistar hafi lcommúnistar, en höfðu þó stutt boðið Alþýðuflokknum til við- i þá og haft samvinnu við þá ár- rseðna um samstarf. I um saman. Segir blaðið, að miðstjórnj Nú vona kommúnistar, að þeir geti fengið krata til liðs- við sig, af því að það er þá ekki útilokað, að þegar slitnaði upp úr því samstarfi eftir að kratar hefðu fengið að kynnast heilindum kommúnista, mundu dreggjarnar úr Alþýðuflokkn- um þó væntanlega sitja eftir í pottinum. Úti um heim hafa ýmsir flokkar reynt samstarf við kommúnista, er alltaf hafa talað kommúnistaflokksins hafi skrif- að. Alþýðuflokknum fyrir 12 dögum, þar sera hún leggur til, að „hafnar verði viðræður milli fulltrúa Alþýðuflokksiris og Sósíalistaflokksins um sameig- inlega baráttu fyrir hagsmuna-' málum ; verkalýðsins og allrar álþýðu manna.“ Ennfremur segir í skrifi þessu, að það sé sannfæring kommúnista, að „með góðum og gagnkvæmum vilja megi finna grundvöll að samstarfi fiokka okkar bæði á sviði verkalýðssamtakanna. og á sviði stjórnmálabaráttunnar, þrátt fyrir þann skoðanaágrein- ing milli flokkanna, sem alþjóð er kunnugt um.“ Það virðist orðin einskonar regla hjá kommúnistum á þessu ári, að leita samstarfs við ein- hvern eða einhverja. Mönnum mun enn í fersku minni biðlun þeirra til þjóðvarnarmanna og allra „þjóðhollra“ íslendinga, þegar leið að kosningum. Eng- inn leit hinsvegar við slíkri sam vinnu nema fáeinar hræður, Eipaðisf 22. barnii 46 ára. Einkaskeyti frá AP. Bonn í gær. Ríkisstjórn þýzka sam- bandslýðveldisins (Vestur- Þýzkalands) hefur nýlega veitt Nauwartat-hjónunum í Esterwegen sérstök verð- laun, þar sem þeim hefur orðið fleiri barna auðið um ævina en nokkrum öðrum bjónum núlifandi í Þýzka- tandi. Frú Nauwartat ól ný- lega 22. barnið, og sagði hún við blaðamenn, er hún var komin á fætur, að hún von- aðist til að fylía tvær tylft- irnar, enda þótt hún sé orð- in 46 ára gömul. 400.000 natar- böggiar afhentir. Einkaskeyti frá AP. — Bonn í morgun. Um 400.000 matvælabögglum bcfur verið úthlutað nú. þegar handa sveltandi íbúum Austur- Þýzkalands og hefur . verið á- kveðið að framlengja úthlutun- artímann um 4 daga eða til 13. ágúst. IÞað talar sínu máli um mat- vælaþörfina, að fóllc kemur í langar leiðir að til þess að fá1 ) böggla, og notar til þess ýms Það svarar sennilcga kostnáði að vinna brennistein þar. I nnið að rannsóknnm á samN. 3 ár. Alltaf nýjar ásakanir. Tokyo (AP). — Hernaðar- nefndin, sem sér um fram- kvæmd vopnahlésins, kom sam- an á þriðja fund sinn í morgun. Fulltrúar kommúnista í nefnd inni báru fram ásakanir um ný Árangnrinn af borunum þcim, sem framkvæmdar hafa verið á jarðhitasvæðinu í Náma- skarði, hefur orðið sá, að telja má npkkurn veginn víst, að það muni svara kostnaði að vinna brennistein úr gufunni, sem þar fæst úr jörðu. Jarðboranir ríkisins hafa með höndum boranirnar og all- ar rannsóknir hér að lútandú Meðal þeirra manna, sem þarna hafa verið og að þeim unnið, . farartæki, en engar hömlur brot á vopnahléssamningunum. ‘ eru efnafræðingarnir Baldur um „goðan og gagnkvæmaii. verjg^ jggg 4 ferðir manna Allar . ásakanir kommúnista Líndal og dr. Trausti Einarsson, á járnbrautum. Yfirleitt hafa verða teknar til rannsóknar, en og Sigurður Þórðarson jarðfrð- stjórnarvöldin látið það af- engar sannanir hafa enn verið ingur, og fleiri góðir menn, þótt vilja“, þegar þeir hafa stungið upp á samvinnu. Endirinn hef- ur hinsvegar alltaf verið sá, að samstarfsflókkarnir hafa tapað á að blanda blóði við kommúnista, og gengju ís- lenzkir lcratar nú til samstarfs við þá, væru dagar flokks þeirra senn taldir. skiptalaust, að menn færu yfir mörkin, en vegabréf eru þó at- huguð mjög gaumgæfilega. lagðar fram, og er líklegast tal- ið að þær séu framkomnar í áróðursskyni. 4 bæjartogarar við Grænland. Tveir á karfaveiðum. Fjórir togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur stunda nú veiðar við Grænland. ( Afli hefir verið dágóður, en tíðarfar var slæmt um tíma og dró þá allmjög úr veiðinni. — Ingólfur Arnarson er á heim- leið, en hinir eru Pétur Hall- dórsson, Þorkell máni og Jón Baldvinsson. Aðeins tveir togarar eru nú á karfaveiðum, Gyllir frá Flat- eyri, sem leggur upp þar, og Austfirðingur. Hann lagði upp afla hér nýlega, karfa, sem veiddist á karfamiðum fyrir Austurlandi, en með litlum árangri. — Geir er í slipp, enl hann var áður á karfaveiðum. Veiðar í ís fyrir Bretlands- markað munu vart byrja fyrr en 15.—20 ágúst. Undanfarið hafa Frakkar verið sigursælir í Indó-Kína, meðal annars hafa þeir eyðilagt mikið af birgðastöðvum kommúnista. Á myndinni sést franskur hermaður að eyðileggja vopn komm- únista, sem hann hefur komizt yfir. ; blaðinu sé ekki um nöfn þeirra kunnugt. Þetta er þriðja sumarið, sem unnið er þarna að borunum, og er borað allt árið, nema veðr- átta eða annað hamli — ávallt borað þegar hægt er. Jarðbor- arnir eru eign ríkisins og rann- sóknirnar gerðar af því og starfs mönnum þess. Elzta holan er tveggja ára og hefur gefið góða raun og gasmagnið hald- ist algerlega. Hafa engar breyt- ingar orðið á gufumagninu, nema þær sem teljast verða eðlilegar og búast mátti við. Nýjasta borholan er hins vegar ekki nema mánaðaC gömul og úr henni þeytist yfirhituð gufa, þ. e. yfir 100 gr. og því ekkert vatn í henni, svo að gufustrólsur- inn sést ekki fyrr en í nokkra hæð er komið. Er hér um mjög öflugt gufu- gos að ræða og vafalaust kraft- meira en gufugos úr borholu í Krýsuvík, er mjög mikla athygli vakti á sínum tíma. Stjóraarflokkarnir reyni að mynda nýja stjórn Stöðvarnar á Raufarhöfn anna ekki söltuninni. Um það bil 150 skip eru á ausíursvæð- inu, og hafa öll aflað vel. Eins og menn vita var þing- núverandi stjórnarflokkar flokkur Sjálfstæðisflokksins gerðu tilraun til þess að ná sam- boðaður á fund hér í Reykjavík komulagi um samstarfsgiund- á mánudaginn, og sama dag völl og leituðust við að mynda voru miðstjórn og þingflokkur Framsóknarf lokksins einnig kölluð til fundar. Af fundum þessum er fátt ao segja annað en iþað, að í fyrra- ( dag var ákveðið á furnli þing- ) Klúkkan fimm flokks Sjálfstæðisflokksins, að hefjast fundur hann skrifaði þingflokki Fram- | Sjálfstæðisfiokksins^ og á sama sóknarflokksins bréf, þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni, að hann áliti eðlilegast, eins og raálum er háttað í landinu, að Meirihluti síldveiðiflotans var um það bil 30 mílur norð- austur af Langanesi í nótt, og aflaði mjög vel. | Fréttaritari Vísis á Raufar- liöfn tjáði blaðinu í morgun, að síldarsöltunarstöðvar þar gætu ekki annað meira magni en borizt hefur á land til þessa. nýja ríkisstjórn. Ennfremur leit Um 150 skip eru að veiðum þingflokkur Sjáifstæðisflokks- ^ austursvæðinuj og hafa flest ins svo á, að skera þyrfti úr fengið mjög mikinn afla, eða því sem fyrst, hvort grundvöll- allt að 1700 málum. ur væri fyrir samstarfi. i Mörg skip voru á leiðinni til dag mun hafnar í morgun með mikinn þingflokki afla allt frá 200—1700 málum, tíma hefur verið boðaður fund- ur í þingflokki Framsóknar- flokksins. eins og fyrr segir. Blíðviðri var á miðunum í morgun, en þokuslæðingur og drungi. ! í gær var saltað í um 3000 tunnur á Raufarhöfn, en það hamlar söltun að ekki er nægi- legur mannafli til starfsins. Hafa mörg skip orðið að leita til annarra hafna, Vopnaf jarðar, Reyðarfjarðar og víðar. Dauf síldveiði á vestursvæðinu. Síldveiði er nú dauf á vestur- svæðinu. Fréttáritari Vísis á j Siglufirði tjáði blaðinu í morg- | un, að flest skipin væru nú að veiðum undan Langanesi og hefðu mikinn afla. Nokkur skip komu þó inn til Siglufjarðar í gær með sænii- legan afla, þeirra á meðal Sjö- stjarnan, 800 tunnur, Blakknes, 800, Sigurður Pétur 1000, og Baldur 500. Brennisteinsvinnsla. Um tvær leiðir er að ræða til brennisteinsvinnslu: 1. Taka hann af yfirbo’-ðinu, þar sem hann myndast náttúrlega, eða 2. Vinna hann úr gufunni, með þeim aðferðum, sem til þess eru bezt fallnar. í gufunni eru einnig vatns- efni og kolsýra, sem hægt væri að hagnýta, ef nægilegt magn fengist. Allt er undir því kom- ið við vinnsluna úr gufunni, að verulegt magn af jarðgasi fáist úr henni, og sá er tilgangurinn með borununum, að fá sein mest af jarðgasi beint. Bráðlega mun verða reynd ný aðferð til vinnslu fyrrnefndra efna og væhtir Vísir þess, að geta síðan sagt nánara frá hinum merktt rannsóknum, sem þarna en unnið að. Enn er þoka á miðunum á vestursvæðinu, og hamlar það veiðum. Jörundur (togari) er vænt- anlegur til Krossaness með 2000 tunnur. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.