Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 30.07.1953, Blaðsíða 6
 Eftirhreftur frá isSandsméti '51. Kveunalið ÍIISR í iiandksiaíilcik ikenií olöglegt. ; Fyrir nokkru var kveSinn lipp dómui’ í allsögulegu máli 'Á sviði íþrótta. 1 Fyrir tveim árum reis snörp deila milli meirihluta stjórnar H.K.R.R. annars vegar og íþróttabandalags Reykja- yíkur hinsvegar, vegna þátt- itöku sameinaðs liðs á fslands- jnóti í handknattleik kvenna, isem fram fór það ár-á ísafirði. Endaði þessi ágreiningur með J>ví, að Í.B.R. sendi lið á mótio, ián þess að H.K.R.R. vildi cg samþykkti það, eins og lög gera yáð fyrir. Var þetta athæfi kært af Val og hefur nú loks fallið jdómur í máli þessu, og er nið- jirstáða hans á þessa leið: ! „Lið, það sem mætti til keppni af hálfu Í.B.R. í meist- aramóti í útihandknattleik kvenna, sem fram fór á ísafirði 20.—7.—’51, var ‘ólöglegt, þar gem tilskilin leyfi voru ekki lyrir hendi.“ ’ í forsehdum dómsins segir m. ‘a.: „Lið það sem mætti til •keppni á mótinu í nafni Í.B.R. hafði ekki meðferðis leyfi H.K.R.R. til þátttöku, en bréf frá Í.B.R., sem fararstjóri í. B. R.-liðsins hafði, sýndi að förin var farin með leyfi þess (Í.B.R.) Samkvæmt 23. gr. starfs- reglna H.K.R.R. ber stjórn ráðs- ins að velja lið það sem senda skal til keppni eða láta sérstaka nefnd sem kosin er til þess á löglegum fundi gera það. — Þetta virðist ekki hafa verið gert. Enda virðist mega ráða það af gögnum málsins, að meirihluti H.K.R.R. hafi verið andvígur því að senda úrvalslið, þar sem ósk hafið komið frá félagi um íeyfi til farar á mótið. 25. grein laga H.K.R.R. hljóð- ar svo: „Allar ferðir hand- knattleiksfélaganna í Reykja- vík til keppni svo og heimboð hingað á vegum félags eða félaga er háð samþykki H. K. R R.“ Það virðist liggja í hlutarins eðli að þetta á ekki síður við um úrvalslið. j Skol ppániir « L*c ' M. M. ©g II LlIlIlgS r ý k o m i ð. WjttamíáSon- (S? (Jo. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. Dngling vantar til aS bera út bJaðið á ^ KLEPPSHOLT Upplýsingar á afgr. Vísis. Sunouah^ VlSIR Fimmtudaginn 30. júlí 1953. FAR- FUGLAR. TVÆR FERÐIR verða farnar um helgina. ■— 1. Ferð í Kerlingarfjöll. — 2. Hjólferð um Uxahryggi og farið með bíl til Þingvalla og hjólað þaðan til Borgar- ness. Uppl. á skrifstofunni, Aðalstræti 12, kl. 8.3Q—10.00 fimmtud. og föstud. — Sími 82240.(000 FRAMARAR, HAND- KNATTLEIKS- ÆFING verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvennafl. og kl. 9 fyrir karlafl. Nefndin VALUR! Handknattleiks- flokkar kvenna. — Æfing að Hlíðar- enda í kvöld kl. 9. Nefndin. FRAM! Meistara-, 1. og 2. fl. Mjög áríðandi æfing á grasvellin- um ö kvöld kl. 7,45 -— Þj. VANTAR 2—-3 herbergja íbúð á leigu handa einum starfsmanni okkar. H.f. Júp- íter, Aðalstræti 4. Sími 7955. 2 HÉRBERGI eða stór stofa óskast til leigu frá 1. okt. eða fyrr, helzt í Hlíðar- hvqrfinu. Reglusamur leigj- andi. Uppl. í síma 6905. (576 HÚSNÆÐI. 2 risherbergi til leigu. Uppl. Aldan, Blesu- gróf, eftir kl. 8 á kvöldin. Aðeins reglufólk kemur til greina. (567 KONA, sem vinnur úti óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu, merkt: „244“, (58,3 STOFA til Ieigu. Skip- holti 18. (580 TVÖ herbergi og eldhús til léigu fyrir eldri hjón. Til- boð, merkt: „Strax ■■— 243,“ sendist afgr. Vísis íyrir sunnudag. (573 3JA EÐA 4RA herbergja íbúð éskast til leigu, helzt á hitaveitusvæðinu. Há Ieiga og fyrirframgreiðsla. Uppl. í sírna 518?! (561 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir sjómann, á Eiríksgötu 13. (572 GARÐEIGENDUR. Tek að mér að hreinsa illgresi úr görðum og slá bletti. (Vand- virkni). Uppl. í síma 5585 til kl. 7 á kvöldin. STÚLKA sem er vön af- greiðslu óskar eftir vinnu nú . þegar. Hringið í síma 82745 í dag og á morgun. (582 UN GLIN GSSTÚLK A, 12—14 ára óskast til heim- ilisaðstoðar frá 1. ágúst til 1. sept. Kaup 400,00 kr. — Uppl. í síma .4962 í kvöld og annað kvöld. (581 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 5747. — Hólmbræður. (92 STÚLKA óskast hálfan daginn. Má vera eldri kona. Drápuhlíð 30, kjallara. (575 KÚNSTgTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. BAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós ©g Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. Andvari nr. 265. — Nokkur sæti laus í skemmtiferðina um næstu skemtmiferðina um næstu helgi. — Uppl. í símum 6928, 1660 og 81665 í dag og kvöld. (568 SA, sem tók stigana úr portinu, Óðinsgötu 3, er beðinn að skila þeim og borga auglýsingu þessa. (5?7 TAPAZT hefir hulstur ut- an af sparisjóðsbók með 400 kr. — Vinsamlega skilist á Njálsgötu 49. (571 HJÓLKOPPUR tapaðist af bifreið. sem ekið var um austurbæ, Sogaveg inn fyíir Árbæ. Finnandi vinsamlega geri aðva.rt í síma. 82397 e.ða 770^L (585 KARLMANNSVESKI, með ca. 1000 kr., ásamt nót- imi o. fl. tapaðist s. 1. föstu- dag frá Slippbúðinni og að Verbúð 7. Finnandi vinsam- lega geri aðvart á lögreglu- varðstofuna. (580 ELDHÚSSKÁPAR. 2 eld- hússkápar til sölu, mjög ó- dýrt. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. ____________________i578 TIL SÖLU asbest á valma- þak, 50—60 fm. Uppl. í síma 3001._______________(579 ÓDÝR barnavagn til sölu. Uppl. Ránargötu 13. (570 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 400 kr. — Uppl. í síma 4354. (569 BARNAKERRA, Silver Cross, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 82065. (566 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafrejti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallaoa). — Súni 6126 1400 1 Gemnon og Erot flýttu sér til Pindes- ar, en þá rákust þeir á hermennina og þrælana, þar sem þeir stóðu gap- endi af undrun yfir líkinu af ljóninu. „Hvar er Tarzan“, hrópaði Gemnon „ég sé hann ekki. Hvað hefur komið fyrir. Eg verð að fá að vita hvar hann er niðurkominn, því að ég ber ábyrgð á honum fyrir Nemone. Ef eitthvað slæmt hefur komið fyrir Tarzan vin minn, þá verð ég talinn ábyrgur og fæ án efa dauðarefsingu“. Gemnon hélt fast í skyrtu Pindesar, - sem kom varla upp nokkru orði. „E — Eg veit það ekki“, sagði harin. „Eg heyrði hræðilegt óp, og svo fundum við ljónið dautt og Tarzan var horfinn“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.