Vísir - 31.07.1953, Side 1

Vísir - 31.07.1953, Side 1
43. árg. Fösíudaginn 31. júlí 1953. 171. tbl. Ekið í fyrsta skipti frá Vatneyri til Reykjavíkur. Ferðin tók aðeins 26-¥2 klst. þrátt fyrir miklar torfærur. á óshólmasvæði Alaska og Pribiloffeyjum eru nokkrar sömu fuglategundir og hér. Kl. hálfsjö í gærkvöldi kom hingað til bæjarins í Willys ; Overland Station jeppa ferða- fólk frá Patreksfirði, en þaðan var lagt af stað kl. 4 í fyrradag, og er þetta í fyrsta skipti, sem bifreið er ekið frá Patreksfirði alla leið hingað. undir Eyri, en þar tekur við Ferðamennirnir voru Bjarni Guðmundsson héraðslæknir á Patreksfirði og börn hans tvö, Guðmundur, stud. med., og Sig- ríður. Var Guðmundur bifreið- arstjóri í ferðinni. Hefur Vísir átt viðtal við Guð mund og fengið hjá honum eft- irfarandi upplýsingar um ferða lagið: — Tvívegis mun hafa verið farið í bifreið til Patreks- fjarðar um þær slóðir, sem nú var ekið um í fyrsta skipti alla leið til Reykjavíkur frá Pat- reksfirði. — Eins og kunnugt er, hefur verið miðað að því um mörg ár, að koma Patreksfirði í samband við aðalvegakerfi landsins, eða £ meira en tug ára, ef miðað er við vegafram- kvæmdir, sem byrjað var á frá Patreksfirði. í hitt eð fyrra var hafizt handa um nýtt á- tak og ruddur vegur yfir Þing- mannaheiði og að Vattarfirði, en í fyrra sumar var rutt þaðan inn undir Skálmardal og sá kafli fullgerður að miklu leyti. Um þennan vegarkafla var ekið í ferðinni, en því næst var ekið eftir reiðveginum á kafla og um vegleysur. Urðum við að taka á okkur krók inn fyrir Krókavatn, en það mun vera um 5 km. vegarlengd, og svo niður Klettsháls eftir reiðveg- inum, en á köflum varð að fara vegleysur, og fyrr á leiðinni urð um við að krækja fyrir torfær- : ruðningur að austanverðu frá. Ókum við svo viðstöðulaust á- fram að BjarkarlUndi, skammt 1 frá Kinnarstöðum. Hölluðum 1 við okkur útaf þar í bílnum um 1 klst., en stutta viðdvöl höfð- um við haft á nokkrum stöðum, til að fá okkur hressingu. Það var um kl. 8 í gærmorgun, sem við komum að Bjarkarlundi. — Hingað til Reykjavíkur var komið kl. hálfsjö í gærkvöldi og tók ferðin 26% klst. Nokkrar tafir urðu við það, að fara þurfti úr bílnum í athugunar- skyni og niður Klettsháls, t. d. varð að ganga með bílnum alla leið niður hálsinn. — Ferðin gekk að óskum og varð okkur til mikillar ánægju. Til viðbótar því, sem að ofan segir um bifreiðina, er notuð var í ferðinin (B-10) skal tekið fram, að þessi tegund (Willy’s sendiferðabílar) hafa Hurri- cane-hreyfla af nýrfi gerð, 72 ha.). tfoöver kemur enn við sögu. Washington. (A.P.). — Sett verður á laggirnar á næstunni í Bandaríkjunum sparnaðar- nefnd. Á hún að kanna rekstur rík- isins og gera tillögur um betri afköst og aukinn sþarnað i op- inberum x-ekstri. Hefir Herbert Hoover, fyrrv. forseti, fallizt í að verða formaður hennar. — Hann er kominn fast að átt- ræðu. Svíar selja „fljúgandl tunnur" úr fandi. Herffugvél á skíðum reyvtd. New York. (A.P.). — Banda- ríkjaflotinn hefir reynt fyrstu „skíðaflugvél“ sína, er flýgur upp af og lendir á sjó eða vötn- um. Yfir Kollafjörð var ekið á leirum. Komum við að Kletti um miðja nótt og vöktum upp og fengum leiðsögn kunnugra manna þar yfir leirurnar og út Er flugvél þessi ekki með venjulegum flotholtum, og er það hraði hennar, sem orsakar, a ðhún sekkur ekki, þótt hún sé aðeins á skíðum, og síðan hvílir hún á bolnum, þegar ferð- in fer af henni. Flúgvélin er búin þrýstiloftshreyfli. Stokkhólmi. — Svíar smíða einhverja hráðfleygustu er- ustuvél heims — Saab-29, sem venjulega er nefnd ,tunnan fljvtgandi“. Telja sérfræðingar hana fyllilega sambærilega við MIG- 15 og Sabre-vélina amerísku, en nafn sitt dregur hún af því, hve belgmikil hún ér. Er mesti hraði hennar 1060 km. á klst og hún nær 40.000 feta hæð. Er framleiðslan nú orðin svo ör, að útflutningur á henni mun hefjast bráðlega. (SIP). Dr. Rnnur Guðmundssoit rannsakaði þar fuglaStf, safnaBi náttúrugripum og kynnti sér náttúrugripasöfn í Bandaríkjunum. Dr. Finnui* Guðmundsson náttúiufræðingur er nýkominn frá Bandaríkjunum, en þangað fór hann í boði Bandaríkja- stjórnar, og kynnti sér náttúrugripasöfn þar, en nokkurn hluta dvalartímans var hann í Alaska við rannsóknir á fugla- Iífi þar, og safnaði miklu af fuglum og eggjum handa Nátt- úrugripasafninu hér. Heyfengur fá- dæma mikill. Tíðindamaður frá Vísi hefur ■ fundið dr. F. G. að máli og j spurt hann um dvöl hans I vestra. Sagðist honum frá á þessa leið: Eg fór héðan 30. apríl s. 1. og var því 3 mánuði að kalla Úr Borgarfjarðarhéraði hefur vestra, því að flugleiðis fór eg xr, . . ... . , ; milli Reykjavíkur og New York, Visir frett, að þar gang, hey- er heiman var farið 0 heim ekki annað eins. skapur svo vel, að menn niuni ( Eg notaði 2 af þessum 3 mánuð um til þess að kynna mér nátt- úrugripasaí nstækni og stjórn slíkra safna. Tók eg þann kost- inn að skoða fá söfn, en hin Mundu menn almennt búnir að alhirða tún 'fyrir mánaða- mót ef lagt hefði verið kapp á að ná inn heyjum, en í þess stað hafa menn látið standa úti stór- sæti á túnum, og farið á engjar víða, til ess að rífa niður gras og ná því upp, meðan góða tíð- in helzt. Heyfengur mun verða fá- dæma mikill að vöxtum og nýt- ing góð, en vegna mikillar sprettu verða hey sennilega í léttara lagi. Brezka blaðið, Daily Tele- graph, hefir opnað skrifstofu í Moskvu. Fyrir var „skrifstofa" Daily Workers. Framsókn vill helzt 3|a flokka stjórn. Svar barst í gær við bréfi SjáIfstæðisffokksins. I gær barst Sjálfstæðis- flokknum svar Framsóknar- manna við bréfi, sem var sent s.I. þriðjudag, varðandi sam- komulag um málefnagrundvöll og myndun nýrrar stjórnar. í svari sínu tekur Hermann Jónasson, formaður Framsókn- arflokksins, það fram, að hann sé reiðubúinn til þess að taka ppp viðræður um stjórnarsam- starf og telji eðlilegt, að reynt sé að koma á samstjórn Sjálf- Stæðisflokksins, Framsóknar- íiokksins og Alþýðuflokksins. Forsætisráðherra gekk í gær á fund forseta íslands og skýrði honum frá ýmsu varðandi stjórnarmyndun, en tjáði for- setanum um leið, að hann' myndi biðjast lausnar fyrir sig og ráðunejúi sitt innan skamms. \ Forsetinn lýsti þá yfir þvi, að það væri ósk sín, að núverandi ríkisstjórn sæti þar til ný stjórn væri reiðubúin að taka til starfa, og a. m. k. þar til við- ræðum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins væri lok- ið. Taldi forsetinn æskilegt, að sem allra stytztur tími liði milli fullgildra stjórna. Þingflokkur Sjálfstæðismanna hélt fund í gær, og stóð hann fram á kvö-Id. Þingflokkurinn kemur aí'tur saman tíl fundar ' kl. 4 í dag. Þýzkir slökkviliðsmenn brugðu nýlega á leik, fengu sér stóran knött ©g. lóra síðan í knattleik eins og mvndin sýnir. stærstu og merkustu, og kynn- ast þeim sem rækilegast. Söfn þau, er eg skoðaði, eru náttúru- gripasöfnin í New York, Cam- bridge, Mass., Pittsburgh, Chicago og Ann Arbor, en þar er háskóli Michigan fylkis. Söfn þessi eru öll með stærstu og fullkomnustu náttúrugripa- söfnum Bandaríkjanna, og sum stærri og fullkomnari en til eru í Evrópu, og náttúrugripasafn- mesta og fullkomnasta nátt- ið í New York er tvímælalaust úrugripasafn, sem til er. Bygg- ingar eru miklar og vandaðar, skipulag og tilhögun öll til fyr- irmyndar og mergð fjölbreyttra og oft fágætra náttúrugripa. Oft eru það auðugir einstak- lingar og félög, sem lagt hafa drýgstan skerf til stofnunar slíkra safna og viðhaids þeim, og hafa þessar menningarstofn- anir þannig notið mikils góðs aí hinni miklu auðsæld landsins og rausn og áhuga þeirra, sern. mikill auður hefur fallið í skaut. Seinasti mánuðinn dvaldist eg í Alaska. Flaug eg þangað frá Seattle í Washingtonfylki á vesturströndinni, til þess að athuga fuglalífið og kynnast því. Við vorum fjórir náttúru- fræðingar í þessum leiðangri, 2 Bandaríkjamenn, 1 Englending ur og eg. Fyrst fórum við til Anchor- age, en þaðan til óshólma- og, fenjasvæðisins mikla milli Yukonarinnar og Kuskokwim- árinnar, þar sem þær falla í Beringshaf, en þessar tvær ár eru mestu ár í Alaska. Þarna er geisiauðugt fuglalíf, mikið af gæsum, öndum og vaðfugl- um. Þetta mikla flæmi má heita. óbyggt, nema Eskimóakofar éru á stöku stað. Höfðum við bæki- stöð þarna í gamalli kirkju, sem við; fengum til afnota. Þaðan fórum við aftur til Anchorage, Þaðan fórum við flugleiðis til Framh. á. 7. síðu. II

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.