Vísir - 01.08.1953, Síða 1

Vísir - 01.08.1953, Síða 1
Aðalatriði, að stjórnar- iiiTaiclu n verði hraðað. , ; « . .. iÍÍSiÍ: H! ;-?§?íxí imM ■:ý:M MMM:, ■ " .1 ■:;:'v.:-: : :x. Einn farmur nýlega farinn simtar fer á itæstunni. Skreiðarframleiðsla hefir Mvjög aulcizt hér á landi, eins: «g oftlega áður hefir verið get- 13 hér í blaðinu, og er utflutn- ingur fyrir nokkru hafinn. Enn eru ekki fyrir hendi nákvæm- ar upplýsingar um skreiðar- framleiðsluna í ár, en hún er miklu meiri en í fyrra eða nokk- urutíma áður. í skreiðarsamlaginu eru margir framleiðendur, en utan þess eru stórir framleiðendur, eins og Sámbandið, Tryggvi Ófeigsson og Bæjarútgerðirnar T Reykjavík og á Akureyri. Hingað til Rvk. er nýkomið hollenzkt skip, Scheer, sem tek- ur skreið frá Skreiðarsamlag- inu til Þýzkalands, en annað Uppreist á Kúbu - 55 féllu. Havana (AP). — 55 menn biðu bana og fjölda margir særðust, er uppreist var gerð í Santiago de Cuba og Bayamo 26. f. m. Herlög voru sett vegna bylt- ingartilraunarinnar. Menn, sem 1 rakað höfðu saman fé í stjórn- I artíð Socarres fyrrverandi for- 1 seta, hófu byltingartilraunina 1 ásamt kommúnistum með árás- ! um á hernaðarlegar stöðvar, að sögn Batista forseta, en Socarres Bardagar í NepaL N. Delhi. (A.P.). —- Stjórn Nepals hefir óskað eftir meira liði frá Indlandi til að sigra uppreistarflokka. Haf a þeir fengið vopn norðan úr Tíbet og hafa tvívegis náð þorpi einu á vald sitt, en verið hraktir þaðan með aðstoð ind- versks herliðs. En nú hafa þeir eflzt svo, að Nepal þarfnast meiri liðveizlu. hollenzkt skip, Elliot, kom til neitar ‘2eim ásökunum. Hafnarfjarðar, fyrir nokkru og fór þaðan fyrir viku með skreiðarfarm beint til Liver- pool. Helztu umskipunarhafnir fyrir skreið eru í Englandi, Hollandi og Þýzkalandi, en markaðslöndin eru m. a. í Afríku. — Þau tvö skip, sem nefnd voru, eru fremur lítil. Vísir hefir spurzt fyrir um ski'eiðarframleiðsluna hjá fé- lagsmönnum í samlaginu, og skýrði forstjórinn, Jóhann Þ. Jóséfsson blaðinu svo frá, að samlágið hefði fengið uppgefið hálfsmánaðarlega upphengt tr.agn, þ. e. af slægðum fiski með haus, og samkvæmt skýrsl- um í maílok hefði upphengt mágn verið 44.2 þús. smál., en eftir þeim reglum, sem menn telja óhætt að fara eftir, ætti það að nema 7—8000 lestum af þurrum fiski. Samkvæmt upplýsingum frá Bæjarútgerð Reykjavíkur er áætlað, að skreiðarframleiðslan hjá henni nemi um 1300 smál. — Frá öðrum aðilum eru eng- ar upplýsingar fyrir hendi sem stendur, en minna má á, að samkvæmt skýrslu Fiskifélags- ins í maílok höfðu farið um 69.000 smál. af slægðum fiski með haust til herzlu og ef reikn- að er með 18% er það um 12.000 smál. af skreið. Skreiðarframleiðslan hefir ekki áður komizt í hálfkvisti við framleiðsluna nú. Sagsvirkjunin: Steypuvinnu senn lokið. Þá hefst práfnn véla. Vinnu vift Sogsvirkjuriina er haldið áfram samkvæmt áætl- un. •— Fréttamaður Vísis átti tal við Steingrím Jónssön rafmagns- stjóra í gær, og innti hann eftir framkvæmdum. Rafmagnsstjóri | tjáði biaðinu, að steypuvinnu við mannvirkið mýndi ljúka i næsta mánuði, en þá verður tekið til við að reyna vélarnar. Er langt komið niðursetningu þeirra, og vei'ða þær væntan- lega prófaðar í ágúst. Hins veg- ar tekur tíma að geta þetta, en alla vega verður stöðin komin í gang í september. Sex sérfræðingar eru staddir hér til eftirlits og athugana, tveir Bandaríkjamenn við stöð- ina á írafossi, þrír við línuna sjálfa, en sænskur sérfræðing- ur annast eftirlit við niðursetn- ingu túrbínunnar í stöðinni Sjálfstæðisflokkurinn svaraði í gær bréfi Framsóknarflokksins. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins liélt fund í gær kl. 4 og var þar samþykkt eftirfarandi svar við bréfi Framsóknarflokks- ins sem sagt hefur verið frá hér í blaðinu. „Brýna nauðsyn ber til að myndun nýrrar ríkisstjórnar sé hraðað, svo að komið verði í veg fyrir það los á stjórnarhátt- um, sem hlýtur að leiða af ó- vissu um stjómarmyndun. — Sjálfstæðisflokkurinn leggur þess vegna áherzlu á, að stjóm- arflokkarnir hefji nú 'þegar Írsk-ítaiskur við- skiptasamningur. Dublin (AP).— Eire og Ítalía hafa gert með sér viðskipta- samning — hinn fyrsta, sem gerður hefur verið milli þessara landa. Maður drukknar á Akureyri. Það slys varð á Akureyri í fyrradag, að maður hjólaði fram af bryggju og drukknaði. Er talið, að maðurinn, Þor- geir Ásgeirsson, hafi fengið að- svif, um leið og hann var kom- inn utarlega á bryggjuna og því farið út af henni. Náðist hann ekki fyrr en eftir liðlega stund- arfjórðung, og reyndust lífgun- artilraunir árangurslausar. Prinsessa gerð landræk í íran. Teheran (AP). — Ashraf prinsessa, tviburasystir Persa- keisara, hefur verið skipað að fara úr landi, fyrir að koma til landsins óvænt og í heimildar leysi. Hún kom til Teheran frá Sviss. Ashraf prinsessa er svarinn fjandmaður Mossadeghs. Hún og Taj Moluk, móðir drottning- arinnar, fóru frá Persíu í fyrra — voru raunverulega gerðar útlægar. — Fyrirskipunin um, að Ashraf skyldi hypja sig úr landi, var birt innan sólar- hrings frá því hún steig út úr flugvélinni. ' 25 þús. Bandaríkja- menn féliu í Kóreu. Washington (AP), — Endan- legár tölur um manritjón í Kór- eustyrjöldinni eru enn ekki fyrir hendi. Samkvæmt sein- ustu skýrslum nam manntjón Bandaríkjanna 139.272, þar af 24.965 fallnir. samninga sín á milli nrii fram- hald samstarfs, enda verður að ætla, að fljótt geti fengizt úr 'því skorið, hvort slíkir samn- ingar takist, þar sem forsenda þeirra hlýtur að verða hin sam- eiginlega stjórnarstefna, sem framkvæmd var á síðasta kjör- tímabili og báðir flokkarnir Iýstu fylgi sínu við fyrir kosn- ingarnar nú í sumar. Þess er ekki að vænta, að flokkarnir nái samkomulagi sín á milli i nema þessari sömu stefnu verði fylgt í öllum meginatriðum, með þeim breytingum, sem reynsla og breyttar aðstæður kunna að krefjast, og að í sam- ræmi við þessa stefnu verði ^ ! haldið áfram að auka frjálsræði borgaranna með því að afnema ýmiskonar höft, sem lögð hafa verið á þá að undanförnu. Þátttaka Alþýðuflokksins í þessu samstarfi getur auðvitað því aðeins komið til greina, að hann lýsi sig fúsan til að fallast á meginatriði (þessarar sameig- inlegu stefnu núverandi stjórn- arflokka. Jafnskjótt og slík yf- irlýsing er fyrir hendi er sjálf- sagt að taka afstöðu til hennar, en þangað til munu samninga- tilraunir við Alþýðuflokkinn einungis leiða til þjóðhættu- legrar tímatafar, sem Sjálf- stæðisflokkurinn vill ekki hera ábyrgð á.“ Var ráðherrum Framsóknar- flokkgins afhent bréf þetta í gær, og er ekki gert ráð fyrir nýjum fundi þingflokks Sjálf- stæðisflokksins fyrr en á ! þriðjudag. 600.000 manos firá A.-^ýzkalandi hala Yfir 600.000 manns frá A.- Þýzkalandi hafa nú fengið mat- vælaböggla í Vestur-Berlín. Lögreglan í A.-Berlín um- kringdi í gær Potsdamjárnbraut arstöðina og gerði upptæka matvælaböggla, en það . hefur ekkert dregið úr aðsókninni að úthlutunarstöðvunum í V.-Ber- líri. Bíða þar enn þúsundir manna í röðum til þess að fá mat. Myndin er tekin síðastliðihn mánudag, þegar fram fór undirskrift vopnahléssáttmálans. Til hægri er Harrison, hershöfð- ingi og til vinstri Nam II. Það skal íekið fram að þeir sátu ekki hlið við hlið er þeir undirskrif uðu, heldur hvor gegnt öðriun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.