Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Laugaröaginn 1. ágúst 1953. e Birectory of Icelíind komin út. Nýlega er útkomin handbók- ín Directory of Iceland, og er þetta 30. útgáfa hennar. Þetta er einkar handhægur leiðarvísir, fyrirtæki skráð í starfrófsröð, og mjög skip.ulega frá öllu gengið. Þar er marg- víslegan fróðleik að finna, m. a. tollskrána, svo og upplýsingar um kaupsýslumenn og fyrirtæki hérlendis. Er bókin mjög að- gengileg. Það er íslenzk árbók, sem stendur að útgáfu bókarinnar, sem er mikið rit að vöxtum, samtals yfir 700 blaðsíður. —----♦—... IIVÍTUR köttur, glaseygð- ur, tapaðist fyrir nokkrum dögum. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5383. (601 SA, sem tók karlmanns- reiðhjólið fyrir utan Hring- braut 103 sl. laugardag, skili því þangað strax, annars verður málið afhent lög- reglunni. (617 HVÍTUR, heklaður hanzki tapaðist í miðbænum í gær. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 6615. (621 GALLABUXUR og lítil derhúfa tapaðist á leiðinni frá Tjarnarborg yfir Tjarn- arbrúna að Mímisvegi 2. — Finnandi geri aðvart í síma 82044. (622 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. KVENSTÚDENT óskar eftir atvinnu strax. — Uppl. á Spítalastíg 5, uppi. (623 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐnt á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hití h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KVISTHERBERGI til leigu á Hagamel 23.. Uppl. í síma 5523 milli kl. 4 og 6. (618 ENSKUR barnavagu til sölu. Uppl. í síma 9691. (606 ÓDÝR barnavagn til sölu. Uppl. á Ránargötu 13. (616 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu á Flókagötu 45. Uppl. í síma 2644. (619 GÓÐ taða til- sölu. Uppl. í síma 2574. (620 19 jeppar komu með Vatnajökli. í Vatnajökli, sem kom í gær, voru 19 landbúnaðarjepp- ar frá fsrael. Eru þetta fyrstu landþúnað- arjepparnir, sem fluttir efu inn á þessu ári, en alls hefir verið veitt innflutningsleyfi fyrir 120. — Verða þeir allir af Willy’s Overland gerð og fluttir inn frá Ísrael. THEV'VE RIPPLEP THE PUM/WV/ IF TMAT HAP BEEN MI55 VANA, SHE'P BE VERV PEAP RISHTNOW/ VOUR TRAP IVORKEP, CHIEF/ Ji THEV'RE BLASTINGAWAY AT THE BAIT' IT'5 T(VO í*. ELPBRiy LAPIES/ VVELL," [ WHAT PO VOU KNOW/ . AMWilU»/J Garry: „Nú dynur skothríð á bílnum, og hvað — þetta eru tvær eldri konur. Þær hafa laglega dottið í gildruna í þetta skiftið.“ Kúlurnar tæta sundur aur- bretti bifreiðarinnar og hreyfi dúkkan tekur mikið viðbragð um leið og kúlnahríðin dynuv á henni. Garry: „Þær hafa skotið dúkkuna í tætlur. Mikið lán að þetta var ekki Vana, því að þá hefði hún verið skotin til bana á samri stundu-.“ Áætlunin stóðst, herra yfir- maður' Samkoman annað kvöld fellur niður vegna guðs- þjónustunnar. K.F.U.M. Laugardagur 1. ágúst KI. 3,00 Kynnir: Baldur Georgs. Wilberts: Flugfimleikar. Baldur Georgs: Töfi'abrögð. Stawicki: Loftfimleikar. Sunnudagur 2. ágúst KI. 2,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Stjórnandi Paul Pámpichler, Mánudagur 3. ágúst KJ.3,00 Kynnir: BaldUr Georgs. Wilberts: Flugfimleikar. Gestur Þorgrímsson: Barnasaga. Baldur Georgs: Töfrabrögð. Alfreð Cláusen: Ðægurlög. Stawicki: Loftfimleikar. Skrúðganga frá Austurvelli að Tivoli. Lúðrasveit Reykjavíkur í broddi fylkingar. Kynnir: Baldur Georgs. Gestur Þorgrímsson. Eftirhermur Wilberts: Flugfimleikar. Baldur Georgs: Sjálfsdáleiðsla. Fimleikaflokkur K.R. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í skemmtigarðinum. Kynnir: Baldur Georgs. Gestur Þorgrímsson: Barnasaga. Wilberts: Flugfimleikar. Gamanleikþáttur. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. Leikendur: Anna Guðmunds- dóttir. Brynjólfur Jóhannesson, Gerður Hjörleifsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Baldur Georgs: Töfrabrögð. Alfreð Clausen: Dægurlög. Stawicki: Loftfimleikar. Kynnir: Baldur Georgs. Gestur Þorgrímsson. Eftirhermur. Wilberts: Flugfimleikar. Gamanleikþáttur. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. Leikendur: Anna Guðmunds- dóttir. Brynjólfur Jóhannesson, Gerður Hjörleifsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Baldur Georgs: Búktal — nýjar rúsínur. Stawicki: Loftfimleikar. Alfreð Clausen: Dægurlög. Baldur Georgs: Kokkteill. Sýning undir sjórn Benedikts Jakobssonar. Stawicki: Loftfimleikar. Alfreð Clausen: Dægurlög. Baldur og Konni: Nýir brandarar. Tilkynntir vinningar í krónugetrauhum Í.R. Dans á palli til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgangur ókeypis. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Kl. 12 á miðnætti. Stórkostlegasta flugeldasýning, er sézt hefur á íslandi. Kynnir: Baldur Georgs. Gestur Þorgrímsson. Eftirhermur Baldur Georgs: Sjálfsdáleiöela. Wilberts: Flugfimleikar. Alfreð Clausen: Dægurlög. Stawicki: Loftfimleikar. Réttur áskilinn til breytinga á dagskránni. Dans á palli til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgangur ókeypis. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur BÍLFERÐIR verða á 15 mín. fresti frá Bún- aðai-félagshúsinu að Tivoli alla daga. Eftir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbraut um Vestuxgötu, Hafnar- -stræti, Hverfisgötu og Hringbraut. Dans á palli til kl. 1 eftir miðnætti. Aðgangur ókeypis. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur SkemmtigarSuriitn verSur opnaSur! alla dagana kl. 2 e.h. Skemmtitæki garSsis opin allan thnaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.