Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 01.08.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir qnin /^mm nv VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það f jöl- 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til Wl f KliW breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist ■r mánaðamóta. — Sími 1660. W MDiiaP áskrifendur. Laugardaginn 1. ágúst 1953. Fjölbreytt skemmtiatriii í Tívoii á vegum V.R. um helgina. Þar sýna sn. a. Þýrkir f lugifi mleiksirserm. Hátíðahöld verzlunarmanna Leikstjóri: Brynjólfur Jóhann- hefjast í Tivolí í dag kl. 3. Yfir esson. Leikendur: Anna Guð- helgina verður þar margt til mundsdóttir, Brynjólfur Jó- skemmtunar, enda hefur verið hannesson, Gerður Hjörleifs- vandað til allra skemmtikrafta dóttir og Steindór Hjörleifsson. eftir föngum. : Baldur Georgs: Búktal — nýjar Fyrsta útisamkoman verður rúsínur. Stawicki: loftfimleik- kl. 3 í dag. Kynnir þá og síðar ar. Alfreð Clausen: Dægurlög. verður Baldur Georgs. Wilberts Baldur Georgs klykkir síðan út .jsýna flugfimleika. Baldur Ge- með „kokkteil". prgs: töfrabrögð. Stawicki:- Klukkan 12 á miðnætti hefst Loftfimleikar. — Kl. 8.30 í síðasti þáttur frihelginnar. Þá kvöld heldur skemmtiatriðun- verður ein sú stórkostlegasta Unnið af kappf ú stækkun Málleysingjaskóians. Gamalt hús flutt burt og nýtt reist, Börnin fá nýjan sólríkan leikvöll. Sigurður Sigmundsson, Nú í sumar er unnið af kappi að stækkun Málleysingjaskól- ans við Stakkliolt, en byrjað var á framkvæmdum í fyrra- haust, og verður væntanlega langt komið eða lokið áður en skólinn hefur starfsemi sína á hausti komanda. Vísir hefur átt viðtal við Brand Jónsson, skólastjóra Mál- leysingjaskólans, og leitað upp lýsinga um stækkunina og aðr- úm áfram. Gestur Þorgrímsson: flugeldasýning sem sézt héfur sem nýlega var kjörinn forseti Fólksflutningafélaga Kanada, eins og getið var í Vísi 30. f. m. Eftirhermur. Wilberts: flug- hér á landi. Eru flugeldar sér- fimleikar. Baldur Georgs: staklega fengnir frá Danmorku. Sjálfsdáleiðsla. Fimleikaflokk- Að lokum verður dansað til kl. ur KR: Sýning undir stjórn 2 eftir miðnætti. Benedikts Jakobssonar. Staw- Bílferðir verða suður í Tivoli icki: Loftfimleikar. Alfreð alla dagana frá Búnaðarfélags- Clausen: Dægurlög. Baldur og húsinu. Konni segja brandara. Þá verða tilkynntir vinningar í krónu- .getraunum Í.R. Verður sá hátt- ur hafður á framvegis, að vinn- ingar verða tilkynntir í Tivolí á hverju laugardagskvöldi, með an happdrættið stendur. — Þá verður dans á palli til kl. 2 eft- ir miðnætti, en aðgangur er ó- keypis. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur fyrir dansinum. Á sunnudag hefjast hátíða- höldin á Austurvelli með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. —• Stjórnandi verður Paul Pamp- ichler. Kl. 2.30 verður lagt af stað í skrúðgöngu suður í Ti-1 voli, en Lúðrasveitin leikur í broddi fylkingar. Þegar suður í Tivoli er komið verður úti- .skemmtun. Gestur Þorgrímsson Barnasaga. Wilberts: Flugfim- leikar. Gamanleikþáttur: Leik- ■stjóri: Brynjólfur Jóhannesson. Leikendur: Anna Guðmunds- dóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gerður Hjörleifsdóttir og Stein- dór Hjörleifsson. Baldur Ge- orgs: Töfrabrögð. Alfreð Clau- .sen: Dægurlög. Stawicki: Loft- fimleikar. Síðan verður hlé til kl. 8.30. IÞá kemur Gestur Þorgrímsson fram með eftirhermur. Baldur Georgs: Sjálfsdáleiðsla. Alfreð Clausen: Dægurlög. Stawicki: Loftfimleikar. Síðan verður dansað á palli til kl. 1 eftir mið- nætti. Mánudaginn 3. ágúst, hefst svo síðásti dagur fríhelgarinnar. Þá verður útiskemmtun kl. 3 og sýna þá Wilberts flugfimleika. Gestur Þorgrímsson: Barna- saga. Baldur Georgs: Töfra- brögð. Alfreð Clausen: Dægur- lög. Stawicki: Loftfimleikar. —; Kl. 8.30 hefst svo seinasta úti- skemmtunin. Gestur Þorgríms- son: Eftirhermur. Wilberts: Flugfimleikar. Þá gamanþáttur. Þjónusta FIB á vegum úti um helgina. Um verzlunarmannahelgina munu vera viðgerðarmenn á vegunum milli Reykjavíkur annars vegar og Ferstiklu— ingvalla og Selfoss hins vegar, og veita félagsmönnum ókeypis þá aðstoð, sem þeim er unnt að láta í té. Meðlimir eru beðnir um að fara eftir boðum, sem Slysa- varnafélagið mun senda út í út- Sendingum Ríkisútvarpsins. (Úr'tilk. frá FÍB.) Uppskerubrestur er yfirvof- andi í Yunnan-héraði í Kína végna skordýraplágu. Átök innan Al- þýÓuflokksins? i Alþýðublaðið kemur ekki út í dag. Mun hafa verið við ýmsa örðugleika að etja að undan- förnu, að því er útgáfu blaðs- ins varðar, og munu þeir nú liafa leitt til stöðvunar á útgáf- unni, a. m. k. í bili. Vísir reyndi i gærkveldi að fá af þessu sem sannastar frétt- ir, en tókst ekki að ná sambandi við starfsmenn blaðs og prent- smiðju. Verður því eigi fjölyrt um stöðvun þessa að sinni. Fullyrða má þó, að um fjárhags örðugleika er að ræða, en vel getur einnig verið, að orsakir stöðvunarinnar megi rekja til einhverra átaka innan flokks- ins, og mun þess vart lengi að bíðá, að í Ijós komi hvað hér er raunverulega að gerast. Sólfaxi flaug í gær norður á 80. gr. n. br. Leuti þai* á vatni. ei* dregnr nafii af Sœfaxa. ar breytingar, sem þarna er verið að gera. Sólríkara leikpláss. Hér voru 2 hús, sagði Brand- ur skólastjóri, annað timburhús, byggt 1903, en 1905—06 var byggt við það allmyndarlegt steinhús. Nú hefur timburhúsið verið flutt í heilu lagi inn í Kleppsholt. Skipulagið var á- kaflega óhentugt og var leik- völlur barnanna aftan til við húsið, en nú er byggt þannig, að leikvöllurinn verður sólar- megin, sunnan og vestan við skólann, og er það mjög mikil- vægt fyrir börnin. Gamla stein- húsið og hií nýja koma saman. á hornunum og er sameiginleg- ur inngangur í þau. Nýja húsið. Nýja húsið er þrílyft. Á fyrstu hæð eru skólastofur, snyrtistof- ur og fatageymsla. Á miðhæð- inni er íbúð fyrir starfsfólk. og í suðurhluta hennar er stór stofa, sem a. m. k. fyrst um sinn verður fyrir alla. Á efstu hæð verður íbúð skólastjóra. í kjallara gamla hússins eru Taft látinn. Robert Taft öldungadeildar- þingmaður lézt í gær í sjúkra- húsi í New York, 63 ára að aldri. Það var mjaðmarmein, sem varð honum að bana. Hann var kunnastur einangr- unarsinni í flokki republikana og keppti við Eisenhower um að verða forsetaefni í seinustu kosningum, en beið lægri hlut. Hann var leiðtogi republikana í öldungadeildinni — jafnan í- haldssamur mjög'. Var t. d. and vígur NA.-bandalaginu, er það var stófnað. Gekk í berhögg við stefnu meirihlutans í flokknum, eftir að hann náði völdum, en' geymslur, smíðastofur og var jafnan fremur óþægur ljár, þvottahús, en eldhús og borð- í þúfu í flokknum og gætti á- hrifa hans svo mjög, að hinir frjálslyndari menn áttu jafnan undir högg að sækja. Nýr háskóli í Israel. Tel Aviv (AP). — Hornsteinn var lagður 26. júlí að nýjum há skóla, er verður með banda- rísku sniði, í Ramatgan, nálægt Tel Aviv. Háskólinn á að bera nafn Gyðíingaleiðtogans Meir Ilan, og er fyrsti nýi háskólinn, sem stofnaður er í ísrael. ísraelska ríkið var stofnað 1948. Háskóla- stejdentar í ísrael eru nú 4000, en ættu að vera 12000, ef hlut- tók þar veikan mann, sem hann fallið væri þið sama og í Banda flutti til Reykjavíkur til.lækn- ríkjunum miðað við fólksfjölda inga. Ferð þessi tók alls um 29 klukkustundir. Flugstjóri var Anton Axelsson. Brennumaðurinn farinn uían. Danski maðurinn, sem brenndi hús sín á Siglufirði, er nú farinn af landi brott. Hafði brennan verið einn liðurinn í undirbúningi hans fyrir brottförina, þar sem hon- um bauðst aðeins tíundi hluti þess, sem hann hafði óskað að fá fyrir þessar eignir sínar. Var honum leyft að fara af landi ibrott. „Sólfaxi“, einn af Catalina- flugbátum Flugfélags íslands, flaug til Norður-Grænlands í gær og kom aftur til Reykjavík ur í morgun. Ferð þessi var farin á vegum dr. Lauge Kochs. Sólfaxi flaug fyrst til Ellaeyjar og tók þar fjóra jarðfræðinga, farangur þeirra og vistir, og flaug með þá til ,,Faxavatns“, sem er á 80° 10' norðlægrar breiddar á austurströnd Grænlands, eða um 590 sjómílur frá norður- pólnum. ,,Sæfaxi“, annar af Catalínaflugbátum Flugfélags- ins, lenti á sama vatni, fyrstur allra flugvéla, fyrir réttu ári síðan. Frá „Faxavatni“ flaug Sól- faxi norður í Danmerkurfjörð og sótti þangað jarðfræðihga, éinnig úr leiðangri Lauge Kochs og flutti þá til ,,Faxavatns“. —• Jarðfræðingar þessir höfðu far- ið þangað norðureftir með Cata ' nýkonrinnnýrséndihermRáð- linabát frá danska sjóhernum, stjórnarríkjanna. Heitir nokkrúm dögum áður. Var þá Anatoli L tavrentiev Saiueimið undir Syngmati Rliee? New York (AP). — James A. Van Fleet fyrrverandi yfirmað- ur 8. Bandaríkjahers í Kóreu hefur spáð því, að Kórea verði um þáð er lýkur sameinað und- ir Syngman' Rhee forseta. Egyptaland og Indland hafa gert með sér viðskiptasamning. Kaupa Indverjar baðmull, en láta hamp o. fl. í staðinn. stofa á fyrstu hæð, en svefnloft í rishæð sem áður. Gamla hús- inu er breytt þannig, að börnin fá miklu rýmra og sólríkara leikpláss. 23. börn í heimavist. Málleysingjaskólinn er heima vistarskóli, sem starfar 9 mán- uði ársins, frá 1. sept. til maí- loka. Nemendafjöldi er vana- lega 19—27 börn á aldrinum 4—16 ára, en í vetur voru nem- endur 23 á aldrinum 4—13 ára. Brandur Jónsson gat þess að lokum, að hann hefði fyrst hreyft því við Björn Ólafsson menntamálaráðherra síðari hluta vetrar ’52 hver nauðsyn væri á þeim breytingum, sem nú er verið að framkvæma. —• Hefði ráðherrann tekið á þess- um málum af góðum skilningí og greitt fyrir málinu á ailan hátt. Atvinnuleysingjum í Bret- landi fækkaði um 155.000 á fyrra misseri þessa árs. Nýr mssneskur sendiherra i Ismel. i Tel Aviv (AP). — Hingað er ekki hægt að lenda á „Faxa- vatni“ vegna ísa. Á leið sinni að norðan lenti Sólfaxi“ við Danmerkurhöfn á 77. gráðu norðurbreiddar °g áður sendiherra í Rúmeníu. sa var Hollenzka fuiltrúadeildin hef bandaríska flughersins í Japan ^ ur sfaðfest varnarsamningana. tilkynnf í fyrradag aS hætt og (uiii Evrópuher). iværi leit að 16 af 17 manna Bandaríkin mótmæla við Riíssa. Fliigvirki §koiið fiaiðnr 6.1 kiit. Srá $íbríii§iröii(l. . Bandaríkjastjórn hefur sent áliöfn flugvirkis, sem fórst und- an Sibiriuströndum sl, mið- vikudag. Tundurspillir bjargaði manni þeim, sem komst lífs af. í gærmorgun var birt rúss- nesk till^hning um mótmæla- orðsendingu, sem ráðstjórnin hefir sent Bandaríkjastjórn. Segir þar, að sl. miðvikudag hafi bandarískt flugvirki flogið jéir landamæri Sibiriu nálægt Vladivostock, tvær orustu- flugvélar Rússa þá hafið sig til flugs og skotið viðvörunarskot- um, en því . hafi ekki verið sinnt og skothríðinni svarað. Rússar. segja, að önnur orustu- flugvélin hafi laskazt mikið. Rússum inótmælaorðsendingu 1 tilefni af því, að bandarískt flug- virki var skotið niður undan Sí- biríuströnd s.l. miðvikudag. . . Segir i orðsendingunni, að það hafi verið 65 km. frá landi, er það var skotið niður af rúss- neskum orustuflugvélum, hrap aði það í sjóinn og biðu 16 menn af 17 bana. Krafizt er fullra skaðabóta. Fvrri fregn var svohljóðandi. Tokyo. (A.P.). Yfirstjórn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.