Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Þriðjudaginn 4. ágúst 1953.
173. tbi.
Síld við Kolbeinsey í gær.
Nokkur skip fengu afla þar.
í gær komu nokkrir bátar
meS síld til Sigluf jarðar, og er
feað fyrsta síldin, sem þangað
berst i um það bii hálfan mán-
iað.
Höfðu bátar þessir verið norð
ur undir Kolbeinsey, þegar síld-
ia kom þar upp og fengu þau
nokkurn slatta, sem þau komu
með til Sigluf jarðar í gær. Voru
það Sjöfn frá Vestmannaeyj-
um, sem mun hafa verið með
300 tunnur, stígándi, Ólafsfirði,
120 tunnur, Reynir, Vestmanna
eyjum, 200, Særún 120—130 og
Vaðgeir (áður •¦ Naí-fi), rneð
nokkurn afla, en óvíst hve mik-
ið.
. f nótt var suðvestan bræla
og rigning á Siglufirði, og fóru
þessir bátar ekki út aftur fyrr
én í morgun, en komið yar þá
bezta veður, ög héldu þeir rak-
íeiðis til Kolbeinseyjar, eri
þangað er 6—8 tíma sigling
fyrir þá, þar sem þeir draga
nótabáta sína..
. Þegar Vísir átti í morgun tal
yið fréttaritara sinn á Siglu-
firði, höfðu ekki borizt þangað
neinar fregnir af austursvæð-
inu aðrar en þær, að Síidin frá
Hafnarfirði mun hafa fengið
um 900 tunnur 90 mílur út af
Langanesi, en svo langt geta
litlir bátar ekki sótt síldina.
Var farið að hvessa þar eystra
í gær, og fyrirsjáanlegt, að taka
mundi fyrir veiði.
Bv. Hafliði kom til Siglu-
fjarðar-í morgun með um 150
tonn í salt.
Róleg helgi hér.
2 gestir lögregl-
nnnar í n«< á.
Verzlunarmannahelgin hér í
bænum var rólegri frá sjónar-
miði lögreglunnar en nokkru
siuni fyrr.
Má m. 'a. geta þess, að í nótt
höfðu aðeins tveir næturgisting
í ölvunarbyrgi lögregíunnar. —
Hins vegar voru þau húsakynni
þéttsetin í fyrrinótt og nóttina
á undan, en þá vár aðeins um
hina venjulegu fastagesti að
ræða, en í sambandi við sjálf
hátíðahöld verzlunarmanna bar
sem sagt minna á ölvun en
fyrr.
Sjtskrafltffjvéiin varB að sniia við þrívegis
í sjúkraflugi frá LandmaitiiaSaupiii.
Lenti að Hellu á Rangárvölluni um miðja nótt, með
slasaða stúlku, sem þoldi ekki annan flutning.
Á laugardagskvöldið varð alvarlegt slys við Landmanna-
laugar. Slasaðist bar ung stúlka, rotaðist í falli eftir árekstur
og missti mikið blóð. Þoldi hún ekki flutning og Var maður
sendur til byggða í síma og fékk faðir stúlkunnar Björn Páls-
son til að gera tilraun til að koma stúlkunni til byggða. \
Nýlega voru mikil hátíðahöld á Indlandi til þess að minnast
þriggja ára afmælis lýðveldisins. Konan á myndinni táknar
Durga, konu Shiva, sem var einn guðanna í trúarlegri þrenn-
ingu Indverja. Hinir eru Brahma og Visnú.
Rauðir bjóða
matvæli!
Aðsókn að matvælaúthlutun-
arstöðvum í Vestur-Berlín hef-
ur minnkað vegna gagnaðgerða
kommúnista.
Til allmikilla æsinga kom
um helgina, og var reynt að
taka Potsdamjárnbrautarstöð-
ina.
Kommúnistar eru nú teknir
upp á því, að knýja menn til
að afhenda matarböggla, sem
þeir hafa fengið í V.-Berlín, og
svo bjóða þeir atvinnulausum
verkamönnum í V.-Berlín að
koma til A.-Berlínar og fá mat-
vælaböggla!
Mikil ölvun um verzlunar-
mannahelgina víða um land.
Maður slasast að Laugarvatni, en
hvergi mun hafa komið til alvarlegra
áfloga.
Mikil ölvun var víða um land um síðustu helgi, en þó mun
hvergi hafa komið til alvarlegra átaka eða meiðsla, nema á
Laugarvatni, þar féll ungur maður af 1. hæð niður í kjallara,
en meiðsl hans reyndust ekki lífsháskaleg.
Tókst það eftir að sigrast
haf ði verið á ýrhsum erfiðléik-
um, en stúlkan er nú í Lands^
spítalanum og líðan hennar eft-
ir' Vonum.
Nánari atvik eru sem hér
segir, samkvæmt frásögn Björns
Pálssonar flugmanns, sem blað-
ið sneri sér til og bað um upp-
lýsingar:
Það var á laugardagskvöld,
sem slys þetta yarð. Var margt
skemmtiferðamanna saman
komið við Landmannalaugar og
höfðu menn síegið upp tjöldum.
Attlee fv. forsætisráðherra er
kominn til Belgrad, þar sem
hann er gestur Titos næstu 3
vikur.
Hér fer á eftir frásögn af há-
tíðahöldum og mannfagnaði á
nokkrum stöðum, sem frétzt
hefur af í morgun:
Laugarvatn.
Þar var geysilegur mann-
fjöldi saman kominn, og hafðist
hann einkum við í tjöldum, en
þau munu hafa verið um 400
á flötunum skammt frá gistihús
inu. Fór ekki hjá því, að þarna
yrði mikil ölvun. Þó ber lög-
r-eglum. og öðrum; sem bezt
fylgdust með þessu, saman um,
að ekki hafi komið til háska-
[legra átaka drukkinna manna,
og engin spjöll voru unnin á
húsum eða öðrum mannvirkj-
um, að því er hótelstjórinn tjáði
Vísi í morgun. Hins vegar voru
lögreglumenn héðan úr bænum
jafnan til íaks, og veittu marg-
háttaða aðstoð og komu í veg
fyrir ólæti. Um nánari atvik
að því, er maðurinn féll niður
eina hæð í gistihúsinu, er ó-
kunnugt, en hann var 23ja ára
gamall raívirki, héðan úr bæn-
um. Fé.11 hann í öngvit við fall-
ið,'og-fl'utív. lögreglumenn hann
til læknis i 'Laugarási í Biskups-
Frh. á 8. siðu.
Ágæt hátíS verzl-
unarmanna í Tívolí
ÖHiiii Jiaf lítil,
engar ryskingar,
Hátíðahöld verzlunarmanna í
Tivoli um helgina fóru mjög
vel fram og voru f jölsótt, brátt
fýrir óhagstætt veður ' gær og
fyrradag, enda var skemmti-
skráin mjög fjölbreytt og
vönduð.
Einkum vöktu hinir sér-
kennilegu loftfimleikar Þjóð-
verjanna Stawicki mikla at-
hygli, og kom gestuni garðsins
mjög á óvart, er frá því var
skýrt í gærkvöldi, að annar
þeirra, Willy Stawicki, ætti
fimmtugsafmæli og héldi það
hátíðlegt með því að leika hst-
ir sínar uppi á 45 feta háum
stöngum. Framkvænidastióri
skemmtigai'ðsins færði Stawicki
gjafir, og mannfjöldinn hyllti
hann með lófaklappi og húrra-
hrópum. Þessir tveir þyzku
fjöllistamenn komu hingsð til
lands rétt fyrir verziunar-
mannahelgina og munu starta í
Tivoli tæpan hálfan mánuð.
Hinn nýi danspallur skemmti-
garðsins kom í góðar þarfir,
því að þar var stiginn dans af
miklu f jöri öll kvöldin, og virð-
ist sú nýbreytni, að leyfa
ókeypis aðgang að' pallinun,
ætla að verða vinsæl. Öivun
var lítil sem engin í garðinum,
enda kom þar aldrei til neitna
óspekta eða ryskinga.
Voru þarna hópar fólks á veg-
um Ferðaskrifstofunnar, Örlofs,
Kaupfélags Árnesinga og ef til
vill fleiri, og var þarna allmik-
ií tjaldborg. Slysið varð, er'
ungt fólk var að fara í leiki, og
Vár „hlaupið í skarðið" sent
kaílað er. Vidi þá svo slysalega
til, að svo hastarlegur árek;-tur
varð milli stúlkunnar og mánns
nokkurs, að stúlkan meiddist
alvarlega á höfði og við árekst-
urinn datt hún aftur á bak og
rotaðist. Blæddi mikið úr and-
liti hennar og var hún með
óráði aðfaranótt sunnudags. —
Stúlkan sem meiddist heitir
Aldís Björnsdóttir og er frá
Selfossi.
Sent til byggða.
Um hádegi á sunnudag var
sendur maður til byggða til þess
að ná sambandi í síma við föð-
ur stúlkunnar, Björn Sigur-
björnsson, bankagjaldkera á
Selfossi. Hann setti sig þegar
í samband við mig, og bað mig
reyna að lenda þarna og koma
stúlkunni til byggða, þar sem
hún þyldi ekki annan flutning.
Vitanlega tók þetta allt nokk-
urn tíma, aðallega að komast
til byggða og í síma, og var
klukkan farin að ganga 9 um
kvöldið, er ég lagði af stað. —
Lenti ég sjúkraflugvélinni þar
um kl. 10.
Slæmur lendingarstaður.
Eg lenti þarna í nokkur
hundruð metra fjarlægð frá
sæluhúsinu, á sandeyrum, með
vatnsrásum hér og þar, og
treystist ekki til að reyna flug-
tak þarna, nema lagað væri til.
Mannskapur var þarna nægur,
því að þarna munu hafa verið
um 200 manns, og ekki stóð á
því, að nægt vinnuafl byðist. ,
Margar hendur ,
vinna létf verk.
Sannaðist hér sem oftar, að
þar sem margir leggja hendur
Framh. á 2. síðu.
--?¦
Kisa var líka líflátin.
Þann 15. júlí var kvénna-
.' morðinginn, Christie, tekinn af
lífi í London.
Hann hafði átt kött, er var
svo illur viðureignar, að það
ráð var loks tekið, að láta hann
fylgja húsbóndanum, og var
ihonum lógað nýlega.
Aðeins 4 f órust
af40.
París (AP). — Frönsk flug-
vél týndist um helgina og Ieit-
uðu hennar skip og flugvélar.
í flugvélinni vorii 40 manns.
í morgun tilkynnti Franska f lug
félagið, að flugvélin hefði lent
á sjó skammt frá fjöruborði á
suðausturströnd Tyrklands, og
4 menn farist.
Þá hefur borizt fregn um, að
flugvéli með 29 manns hafi
nauðlent á Persaflóa, 12 menn
meiddust og lézt einn þeirra. a{
meiðslunum skömmu síðar.
(