Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 4. ágúst 1953. VlSIR mt gamla bio nm Leyndarmál konu (A Woman's Secret) Spennandi og vel leikin i! amerísk kviknrynd, • gerð 'samkvæmt skáldsögu eítir \ Vicki Baura. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, Melvyn Douglas, Gloria Grahame. Sýnd kl. 5,15 og 9. k>»»-« »»»»>« »».»?»»¦. MM TJARNARBlð Silíurborpn (Silver City) Amerísk þjóðsaga í eðli- |legum litum byggð á sam- [nefndri sögu eftir Luke;.; ' Short sem birtist sem fram- jhaldssaga í Saturday Éven- ;ing Post, Aðalhlutverk: Edmoncl O'Brien, Yvonne De Carloj Barry Fitzgerald. Börn innan 16 ára fá ekki iaðgang. Sýnd kl. 5, 7 og9. !j Dagblaðið Vísir er selt á eftirtóldum stöðum: §iu£laiis«Uirbæi*: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bcrgstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastof an. Frakkastíg 16 — Sælgætis óg tóbaksbúðin. Anshtrbær Hverfisgötu 69— Veithigastofan Florida. - Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Sölutuinínn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11—Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43----Verzl. Silla og Valda. j ; Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 — Veitingastofan Ró'ouIL Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Asbyrgi. Skúlagötu 61 — Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Arná Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurg m »eirssonar. Itliffchær : Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinoar. Hreyfill — Kalkof nsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Uressingarskálinn -y Austurstræti. Biaðaturninn — BókabúðEymundsson, Austurstræti. Aðalstræti "8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. "¦*<T Vesturgötu 16 Vesturgötu 29 Vesturgötu 45 Vesturgötu 53 Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49. Blómvalíagötu Vesturbær : — ísbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End. — Veitingastofan. — Verzl. Svaibarði. 1 —s Verzl. Drífandi. — VerzL Stjörnubúðin. -Verzl.SjpogValdL 10—Bakamð. Úibvcrf i: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofau Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 —, Verzl. Árna J. Sigur'ðssonar. Verzl. Fossvogur :— Fossvogi. Biðskýlið h.f. — Kópavogshálsi. filafnari'förðar: Hótel Hafnarfjörður —. Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, Hafnarfirði. Alfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. HVÍTGLÓANDI (White Heat) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo, Steve Cochran.. Bönnuð> börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNARBIO Gestir í Miklagarði Sprenghlægileg sænskij gamanmynd eftir sam- nefndri sögu er komið hefurí |út í ísl. þýðingu. Adolf Jahr, Efnst Eklund (lék í Ráðskonan GrundL Sýnd kl. 5,15 og 9 • m m ••• • »¦.»¦ ¦»¦*-»»« • • »¦» »n JWWBVWWWVtfMW^^ ANNALUCASTA Mjög athyglisverð amer- ísk mynd um líf ungrar ; stúlku er lendir á glapstigúm vegna harðneskjulegs upp- eldis. Sagan kom út í Vsíi. Paulette Goddard, Broderick Crawford, John Ireland. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. Allt fyrir gullfö Afar spennandi og vel leikin mynd byggð á sönn- ' um staðreyndum. Ida Lupion, Glenn Ford. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. PappírspoUagerftin luf. Vitastig 3. AlUk.pappirtpok&tl mh tripolíbíö mk kviksynd/ (Quicksand) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Mickey Rponey, Barbara Bates, .Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bifreilaeigend'- ur athugið: Ungur reglusamur maður óskar eftir litlum fólksbíl eða jeppa í ca. 5 daga, frá og með næstkomandi föstu- degi. Þeir sem vildu sinna þessu eru yinsamlega, beðn- ir að hringja í síma 6993. Blanka fjölskyldan (The Life of Riley) : Fjörug og bráðfyndin amerísk gamanmynd — ein af þeim allra skemmtileg- ustu.. Aðalhlutverk: William BeAdix, Rosemary DeCamp., Sýnd kl. 9. „Til fisldveiða fóra" Sprellfjörug grínmynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5,15. JjM INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI 4109T y Keflavík ..........icgn Suðurnes f í Bíókaffi í kvöld kl. 9. ALFREB CLAUSEN sýngur með hljórnsveitinni. Aðgöngumiðar við innganginn. rlusnæði óskast til leigu eða kaups fyrir veitingar, sem næst mið- bænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Veitingar — 245". Hjálparsfúlkiir óskast til sængurkvenna, einnig stúlka til að sjá um lítið heimili. Upplýsingar í síma 1877 milli kl. 8—9 á kvöldin á Miklubraut 1. »»»»»» ».» » » »» .^ » »•»»»»»»»! »»»»»»»»»» » » ¦ PRA Ég undirritaður hef stofnsett niðursuðuverksmiðjuna ORA. — Mun verksmiðjan framleiða allar venjulegar niðursuðuvörur, og verður vandað til framleiðslunnar svo sem kostur er. i Öll framleiðslan er háð eftirliti Atvinnudeildar Há- skólans. í dag koma eftjrgreindar vörutegundir á markaðinn: ORA Gtiliash RA Kjötbúðingur Kryddsíldarflök í i/i og y% ds. í 1/1 og x/i ds. í vínsósuí 5 lbs. ds. Soluumboð fyrir verksmiðjuna hefur KrmaS: KJÖT & RENGI, •Sími 7996. •¦<¦¦¦'¦ , ; ; ' - ¦- ¦ ^ •'.,., í! ' ! : H ! !Reýkjavíkj 31. júlí 1953. Tryggvi Jóiisson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.