Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 4
VlSIR
!?¦?•¦*"
Þriðjudaginn ;4; águst 1953.
"'"'"':'„,.1.' ..'""' )'?"..'—' '¦^¦'ií:'
WISI2R
h_l
í
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: KriBtján Jónsstm.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm límir).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan hJ.
Einar Friðriksson
irá MMmfranesi.
F. 31. maí 1878. - D. 28. julí 1953.
feegar É€ fádc
sTD
Við fagurlega gerðan Reyðar-;.
fjörð, sunnanverðan, teygir sig
Hafranes út í fjörðinn,.eins og
lágreistur én traustur veggúr
til varnar bátum og skipum,
sem kynnu að leita góðrar hafn-
ar í víkinni vestanverðri. Frá
hamrabeltum til suðurs er af-
líðandi halli til sjávar í norður-
átt, en grænir reitir breiða úr
sér til austurs að landamerkj -
um Kolmúla. Frá Hafranési er
útsýni mikið, hin svipmiklu
fjÖll, til vesturs H'ólmatindur-
irin sem aðskilur Reyðarfjörð
og Eskifjörð, en austast að
!n .ÍAI^-1!"13 toK™ VS!rA hannUPpSegjanlegUr mf norðanverðu Snæfugl og að
sunnanverðu Halaklettur, en
Mikilvægur yiðskiptasamnmgur.
fegurð
' 'k sunnudaginn tilkynnti utanríkisráðuneytið, að daginn áður
** hefði verið undirrítaður í Moskvu viðskiptasamningur milli
íslands og Rússlands, og gilti hann fyrst um sinn til tveggja
ára,
þriggja mánaða uppsagnarfresti. Þegar samningurinn var und
irritaður, voru meira en tveir mánuðir liðnir, síðan fjögurra náTega^yrir miðjum"firð7seley
manna viðskiptanefnd héðan hafði farið austur til viðræðna
við fulltrúa stjórnarinnar rússnesku um þessi mál.
Undanfarið hefur við og við verið drepið á samninga þessa
í blöðum hér, og varð það eftir að ljóst var orðið, að auðið
mundi að selja Rússum talsvert magn íslenzkra afurða, svo
sem nú er komið á daginn. Er búið að semja um sölu á einum
þriðja hluta freðfisksmagnins, það er að segja 20,000 smálestum,
og sama hluta af saltsíld þeirri, sem gert er ráð fyrir, að unnt
verði að veiða fyrir Norður- og norðausturlandi á þessu sumri.
og margvísleg önnur
blasir þarna við auga.
Eins og getið var um í síðasta
þætti og síðan staðfest hér,i
blaðinu daginn eftir, veiddist
32 punda lax í Laxá í Þirigeyj-
arsýslu um fyrri. helgi, Tilyið-
bótar því, sem frá hefur verið
skýrt um þennan laxahöfðingja,
þykir rétt að greina frá nokkr-
um atriðum, sem veiðimenn a.
m. k. munu gjarnan vilja vita.
Fiskurinn veiddist á Suður-
eyri við Hólmavað sunnudag-
inn 26, júlí. Hann tók Cros-
field nr. 2/0 milli kl. 8 og _ um
morguninn og viðureignin stóð
yfir rúman klukkutíma. Hann
var 118 cm. á lengd, ekki alveg
nýrunninn — veiðimennirnir
töldu að hann hefði gengið í
I ária fyrir 2—3 vikum.
Þetta er enn sem komið er,
isfólkið að Hafranesi milli 30 j stærsti fiskur, sem veiðst hefur
Á þessum stað byrja búskap og 40 manns- Um svipa5 leyti á stöng í sumar, og enginn ann-
koma þilju-mótorbátar að ar hefur náð 30 pundum svo
Hafranesi í stað árabátanna.
Það þarf naumast að efa, að
Auk þess hefur svo verið samið um sölu á miklu magni áf
síld, sem veiðist hér á Faxaflóa og í nágrenninu eða um helm
ing þéss afla, sem gert er ráð fyrir, að komi hér á land á næst-
unni.
Það eru nú fimm ár síðan íslendingar áttu viðskipti við Rússa
er voru hagstæð á sínum tíma, og svo mun einnig vera urr ' _"-_*__" """T""^^,"
, .* . . .. , , . • .,- .* _ •, , „ „ mundsdottur og Niels Finnsson.
þau viðskipti, sem nu hefur verið samið um. Er þvi ohætt að
fullyrða, að mjög sé bjartara framundan á sviði utanríkisverzl-
unar okkar, enda munu íslendingar fá frá Rússum ýmsar
þann 15. maí 1902 Guðrún
Hálídánsdóttir, dóttir hjónanna
Jóhönnu Einarsdóttur og Hálf-
dans Þorsteinssonar bónda þar,
og Einar Friðriksson, sonur hjónl framtakssamur sem Einar Frið-
anna Önnu Guðmundsdóttur riksson var' hafi átt drýgstan
^iog Friðriks Þosleifssonar bónda bátt \^eim stórframkvæmdum,
að Þernunesi. Ungu hjonm
hafa gifzt þennan sama dag.
Þau ætla sér að búa í sambýli
við hjónin Guðbjörgu Guð
vitað sé.
Það er trú ýmsra, sem vel
jafn víðsýnn maður, djarfur ogþekkja Laxá, að í hana gangi
alltaf eitthvað af fiski, sem er
40 pund eða jafnvel meira.
I Hinn ungi bóndi/ sem vakið
hefir á sér eftirtekt fyrir fjöl-
breyttar gáfur, gerðist tafar-
nauðsynjar við hagstæðu verði, svo sem oliur, korn, sement og , , .„ ., .„ ,, .
, _. .., ' ' laust umsvifamikill athafna-
þar fram eftir gotunum.
. Þar sem hér er uii svo mikil viðskipti að ræða, ávarpaði
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra landsmenn í útvarpinu
á sunnudag, er tilkynnt hafði verið um úrslit samninganna, og
maður. Hákarlaveiðar eru
stundaðar á árabáti við Seley
og lúðuveiðar með haukalínu,
en að sjálfsögðu einnig þorsk-
gat hann þess, að her væn um mikil og goð tiðindi að ræða. .*„ „„« ,.« , ,.
„ , . ;.,„,„ . .„ , , veiðar með loðum og handfær-
Hann kvað þessa samnmga emmg í fullkomnu samræmi við þa
stefnu, sem hann teldi að ríkja ætti í utanríkisviðskiptum. fs-
lendinga. Við yrðum að eiga skipti við sem flestar þjóðir, þar
sem við hefðum svo einhæfa framleiðsluvöru, til þess að verða
engri einstakri þjóð háðir í þessum efnum. Hefur einnig verið
þráfaldlega frá því skýrt hér í blaðinu, að fulltrúar fslands í samjéarab
Moskvu hafa á undanförnum árum gert ítrekaðar fyrirspurnir
um það hvort ekki mundi fyrir því grundvöllur af Rússa hálfu,
að þjóðirnar tækju upp viðskipti á ný. Áhugi hefur ekki verið
fyrir því hjá hinum aðilanum fyrr en nú í vor.
En samningar þessir, er hófust jafnskjótt og Rússar til-
kynntu, að þeir væru nú reiðubúnir til viðræðna, kippa einnig
stoðum undan þeirri fjarstæðukenndu staðhæfingu kommúnista,
að íslenzk stjórnarvöld hvorki vildu né mættu eiga skipti við
ríkin austan járntjalds og þá fyrst og fremst *Rússa, af því að,
í fyrsta lagi, að við vildum það ekki, og, í. öðru lagi, af því að
búið væri að „innlima ísland í hagkerfi Bandaríkjanna", er
legðu blátt bann við slíkum viðskiptum. Margt furðulegt hefur
oft heyrzt frá kommúnistum um þjóðmál og heimsmál, og fátt
verið rekið eins kyrfilega ofan í þá og þetta. íslendingar híjóta
jafnan að vilja verzla þar, sem hagkvæmt er, rétt eins og ein-
staklingurinn, og það er það, sem aðilar þessa viðskiptasamn-
ings gera. Hitt fæst svo eins og í kaupbæti, að ein yitleysan
enn er rekin ofan í kommúnista.
um. Svo góð skytta er Einar,
að hver sú skepna er dæmd til
dauða, sem hann miðar byssu
sinni á. Allt, sem jörðin getur
gefið af sér, er nýtt til fullnustu
ví sem hún er bætt
og ræktun aukin.
Árið 1914 lýkur á Hafranesi
byggingu stærsta íbúðarhúss,
sem byggt hefir verið í sveit á
Nokkrir menn hafa sett þar í
sem a Hafranesi áttu sér stað fiska, sem telja má fullvíst að
á þessum árum. Skal þó síður hafi verið af þeirri stærð, en
en svo varpað skugga á sam- þeim hefur jafnan tekist að
býlishjónin, því ekki er annað losa sig af önglinum áður en til
vitað en að sambúðin væri óað- þess kæmi að hægt væri að
finnanleg og sambúendurnir færa í þá eða ná þeim á land
samhentir í athöfnum. Um með öðrum hætti. Það má heita
þetta leyti hafa þau Guðrún og tilviljun, ef hægt er ,að halda
Einar eignazt sjö börn, en misst svo stórum fiskum á stöng, og
tvö þeirra ung að aldri, en jafn- ef til vill litla flugu, þar sem
f ramt tekið til f ósturs tvö börn. vatn er . jafnmikið og margar
Sá verknaður lýsir betur en leiðir til undankomu eins og í
orð hugarfari þessara hjóna og Laxá. Og ef allir fiskar væru
þreki bóndans. Síðar bættust svo skynsamir, að velja beztu
þeim tvö börn í hópinn. j leiðina tíl þess að losa sig úr
Þau hjón, Guðrún og Einar,' greipum veiðimannanna, þá
bjuggu að Hafranesi til ársins held eg að sumir hefðu fengið
1932, er þau fluttust til Reykja- fáa eftir vikuna sína í Laxá.
víkur og yita kunnugir vel, að
það var þeim ekki sársauka-
laust að skilja við Austurland.
Valt oft á ýmsu um búskapinn
og sjávarútveginn eins og fjöl-
mörg dæmi eru til hér á landi,
.,..,, jafnvel þótt sá, sem þessar at-
Austurlandi og fluttist heim- J. \ , v,.
•t- í'i, •, «!.•* -• ,.- , ¦¦ vmnugremar stundaði, væri
íhsfolkið í hið nyja hus skommu
fyrir jól það á'r'. Þá er heimil-
Framh. á 2. síðu.
Qxi
Margt er skrítíð
Forvitni apa og maniia sm§A
Mún ræður meira
Það hefur þó komið fram, að
„Stjdrnarflokkarair í uppnámr#
ijóðviljinn komst að þeirri niðurstöðu á laugardaginn,
í Maðurinn er af öpum kom-
inn, segir kennirigin. J aparnir reyna ekki að afla sér
l Vísindamenn hafa margir útsýnis, til þess að fá mat ein-
lýst sig andstæða þeirri kenn- göngu, og eitt sinn kom það
Tþjoðviljinn komst að þeirri niðurstöðu á laugardaginn, að ingU) en dr. Robert Butler við fyrir að api var stanzlaust að
•^ stjornarilokkarnir væru „í uppnámi út af tilboði sósíslista 'háskólann í Wisconsin segir, að opna gluggann í 19 klukku-
til Alþýðuflokksins", og Sjálfstæðisflokkurinn hóti „gengis- ef aparsé.líkir mönnúm, þá sé stundir^ en bannig '-.e'r frá búr-
lækkun" m. m. Allt er þetta yitanlega eintóm vitleysa pg mjög það1 "að' miklu leytrað því er unum gengið/að apirin heyrir
í samræmi við skelfinguna, sem gripið hefur kommúnMa ef tir : f orvitni snertir. Dr. Bufler'hef-'stQðugt-umgangfyrirutan. Hon
ófarirnar í kosningunum fyrir rúmum mánuði. Þá sáu þeir Ur rindanfarið unnið;^ð merki- um lék forvitni á að'sjá-hvað
fram á það, að þeir höfðu ekki getað stöðvað flóttann, sem hófst legum rannsóknum á þessum þar væri að gerast. Ef apinn
í liðinu^949, og það þótt þeir hafi verið allra manna „þjóð- '„forfeðrum" okkar, og árang- opnaði rétta gluggann 75 sinn-
legastir" og sannastir „íslendingar" síðustu árin. ' J urinn hefur verið all-skemmti- ' um af hverjum 100, taldist hann
Skrif kommúnista um athuganir stjórnarflokkanna á horf- legur. M. a. var api settur í búr hafa meðal gáfur.
um á framhaldi stjórnarsamvinnu bera aðeins vott um eitt ¦— með gluggum með rauðu og| Af því sem framan getur og
þeir vita ekki, hvað er að gerast. Afleiðing þess eru svo bolla- bláu gleri. Þegar apinn opnaði ýmsu öðru, segir dr. Butler, að
leggingar út í blájnn. Stjórnarflokkarnir hafa ekki talið það réttan glugga gat hann sé um- liklegt megi telja, að forvitni
ómaksins vert að nefna kommúnista í bréfaskiptum sínum,' hverfið í 30 sek. Ef apinn er hafi sterkari tök á hegðun apa
því að svo gersamlega hefur þjóðin gert rauðliða „stikk-frí". jmjög skarpskyggn og opnar oft- en hungur, þrosti og kynhvat-
ilboð kommúnista til krata hefur aðeins vakið ar rétta gluggann, fær hann ir. Sem dæmi má nefna, að api
rekar glugga til þess að
rafmagnsjárnbraut þjóta
leggist af fúsum vilja niður við trog kommúnista og bíði þess, lit á glugganum, sem yeitir út- ( fram hjá, en gluggann á matar-
að hnífnum verði brugðið á barka, hans. . .... .„,..., „sýnið. • -; i'•' í i búrinu
Sumir reyndir veiðimenn
halda því fram, að stóru lax-
arnir séu vitrari og varfærnari
heldur en þeir smærri. Eftir því
ættu þeir að hafa lært af
reynslunni að sjá við klækjum
veiðimannanna og þekkja
flugur þeirra og aðra tálbeit í
frá því, sem náttúran sjálfur
hefur upp á að bjóða. Þaul ¦
reyndur veiðimaður hefur sagt
mér, að hann hafi hvað eftir
annað séð stórlaxa ryðjast fram
fyrir hina, þegar þeir ætluðu að
gína við gerfiflugum hans, og
blátt áfram stjaka þeim frá
agninu, án þess að snerta við
því sjálfir. Ýmsum' kann að
þykia það ótrúlegt, að fiskur-
inn hafi vit til þess að verja fé-
laga sína, þótt hann kunni að
vera svo skynsamur, að varast
1 agnið sjálfur, en það eru til svo
mörg ótrúleg dæmi um eðlisvit
ýmsra dýra, að annað eins og
Franrn. á 7. síffu
,,_.__,...,----------„„„„„„„._.„ t„ „,„t„ "^" _.__in_ van.i_ ar reiia giuggann, iær nann ír. sem a
bollaleggingar almennings um-það, h>?ort, Alþýðuf Jokkurinn ;\sé: eitthvp^gott að;borða að laun- ] onnar fre
svo gersamlega heillum horfinn undir htfeni riýju stjórri^ að hátin: urii, _n'^_íií_gá éro.t skipt úrii sjá ráfr
Gáta ángsm
Gáta nr. 479.
Hvað er það í skipi
sem helzt má ráða
víkings vana
og vondra dómenda?
Oft íjafa ríkir
af því dóm dregið
grimmilega mjög
og gettu hvað það heitir.
. i -U::;u íiill,ti '. 'i::. • ¦ :¦
Svarí,yið gátu nr,,é78. .
Smiðjubelgur.
.