Vísir - 04.08.1953, Side 6

Vísir - 04.08.1953, Side 6
s VÍSIR Þriðjudagirm 4. ágúst 1953. hélt á snöru, sem hún hafði verið að reyna að festa upp i þakið á vagninum. Eg togaði hana til mín af alefli, tok af henni snöruna og henti henn' burt. „Anna, Anna, hvernig- gastu gert þetta?“ „Æ, hversvegna leyfirðu mér ekki að deyja? Hvers vegna? leyfirðu mér ekki að deyja? Hvers vegna? Hvers vegna ætti ég að þjást árum saman í þessu landi, þar sem ógerningur var að lifa, jafnvel á meðan ég var frjáls. Hvers vegna þarf þetta að vera svona? Geturðu sagt mér það?“ Eftir 3ja vikna ferð. Eg gat það ekki. Eg gat að- eins haldið henni fast í faðmi mér til þess að gefa henni svo litla hlýju frá líkama mínum, sem einnig var þó kalt. Við höfðum verið á ferðinni í þrjár vikur. Þá var járnhuro- inn rennt frá með miklu skröici og yfirmaður flutninganna las upp langan nafnalista og skip- aði svo fyrir að konur þær er nefndar væri skyldi fara úr lestinni. 13 aðeins, voru eftir. Eg var ein af þeim. Anna var í hópi þeirra, sem kallaðar voi u út. Svona skildum við. Anna og ég. Eg stóð við dyrnar og horfði á hana þramma burt í djúpum Síberíusnjónum. Hún var í dökkbláu regnkápunni sinni og með flátbotnaða lága skó á fótunum. Járnhurðin lokaðist og slagbrandi var rennt fyrir. NÆSTI KAFLI: FANGARNIR ERU VAND- r LEGA FLOKKAÐIR. 50 ára í dag: Róbert Þor- björnsson, hakarameistari. Hann er fæddur í Reykjavík, alinn upp á Framnesvegi í vest- urbænum •— þess vegna ,,ekta“ Reykvíkingur. -—- Róbert lærði bakaraiðn hjá þjóðkunnum bakarameistara, D. Bernhöft, hér í bæ. Róbert er traustmenni, glaðlyndur, fórnfús á fé og fyrirhöfn til framgangs góðra málefna. Síðan hann var dreng- ur, hefur hann helgað krafta sína félagsmálum, bindindis- baráttunni, ótrauður og fylginn sér. Róbert hefur verið í fram- kvæmdanefnd Stórstúku ís- lands. í forustuliði St, Verðandi nr. 9 um langt skeið og orðið mörgum að liði í tilraunum þeirra til að verða bindindis- menn. Kvæntur er Róbert Sigríði Sigurðardóttur, ættaðri úr Skagafirði, ágætri konu, sem er manni sínum mikill styrkur í störfum hans. Þ. J. S. Auglýsingar sem birtast eiea í bíaðinu á laueardbeum í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutima sumarmánuðina. Ðagbluöið VÍStR Bezt að auglýsa í FiðiarEtelf léreft, PWSÓÍt sængurveraefni. rósótt damask. VERZL. Kominn heim Bjarni Oddsson læknir. SKIPAUTGtRÐ RIKISINS M.s. Heiðnbreið austur um land til Raufarhafn- ar hmn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, S töðvarf j arðar, Mjóafj arðar, Borgarfjarðar, Vopnaf jarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. V „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja 1 kvöld. Vörumóttaka í dag. MARGT A SAMA STAÐ IAUGAVEG 10 - SIMl 3367 KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. HERBERGI óskast nálægt Elliheimilinu Grund. Uppl. í sima 4080, kl. 6—8 í kvöld. (636 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 5747. — Hólmbræður. (92 HREINGERNING ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 UN GLINGSSTÚLK A, 12—15 ára, óskast til að gæta lítillar telpu. Uppl. í síma 5726, eftir kl. 5. (633 STULKA óskast til af- greiðslustarfa á veitingastað. Uppl. í síma 2200 eftir kl. 3 í dag. (627 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við. straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós eg Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. HEIMILISVELAR. Við- gerðir og hreinsun á heimil- isvélum, svo sem: Þvottavél- um, þurrkvélum, hrærivél- um, strauvélum o. fl. Sækj- um — sendum. — Sími 1820. (000 HERBERGI til leigu í miðbænum fyrir stúlku. — Reglusemi áskilin. — Sími 1883. (631 ÞEIR á jeppanum, sem fundu svefnpokann við Hlíð- arvatn á laugardag geri svo vel og geri aðvart í síma 3963. (626 B Æ K U R AKTKHARI.VT Alþingistíðindi frá 1845— 1920 og 35 fyrstu árgangarn- ir af Stjórnartíðindunum, allt innbundið, til sölu. — Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. — Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 KLÆÐASKAPUR, tví- settur, til sölu á Ásvalla- götu 6. (637 NYJA GERÐIN af Rafha- eldavél til sölu í Skipasundi 39, kjallara, eftir kí. 7. (634 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötw 112. Sími 81570. (592 VIL KAUPA skúr, sem má flytja. Má vera garðskúr. Sími 6585. (630 TIL SÖLU ódýr, ný am- erísk kápa nr. 16. Til sýnis frá kl. 5—8 í kvöld að Þór- oddsstaðakamp 25. (625 DÖKKGRÁR svefnpoki tapaðist að Laugarvatni um síðustu helgi. Skilvís finn- andi hringi vinsaml. í síma 80155. (629 KAUPUM tómar heil- flöskur. Sími 81730. (624 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 & SuwouakA. - TARZAN - mi j Erot skipaði fangavþrðunum aftur Þá kom Tarzan hljóðlega fram úr Gemnon varð bylt við, er Tarzan Við Pindes skildum til þess að til borgarinnar. fylgsni sínu. lagði hönd á öxl hans. leita fangans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.