Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur YÍSIS eftir 10. hver's mánaðar fá bláðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WEBVM Þriðjudaginn 4. ágúst 1953. VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það fjöl- breyttasta, — Hringið í síma 1669 og gerlst áskrifendur. Óaldarflokkar vaða uppi víða í Indonesíu, t>eir hafa heil héruð á Java á valdi sínu. Einkaskeyti frá AP. — Haag í gær. Fregnir, sem til Hollands herast frá Indónesíu, bera allar með sér, að skálmöld mikil ríkir í hinu unga lýðveldi, og á stjórnin við mikla erfiðleika að stríða. Einkum er ókyrrð mikil á •aðaleynni, Java, og sums staðar eru heil héruð á valdi uppreist- arseggja, en fremstir ö þeirra höpi eru kommúnistar og ofsa- trúarmenn (Mohameðstrúar- jmenn), er hafa fjölmennar sveitir skæruliða á ýmsum stöðum á eynni, og ráða þar J lögum og lofum. - { 'Samgöngur íiggja niðri. Það er ekik að ástæðuíausu, sem stjórnin í Jakara, hefur miklar áhyggjur af ástandinu, því að segja má, að samgöngur' liggi niðri s9ums staðar, þar sem jámbrautir liggja. Líta skæruliðarnir á það sem mesta sport að rífa teinana upp, og leggja mjóa trjástofna í stað þeirra, sem eru eins og teinar, og ráðast svo á lestirnar, er þær hafa farið af sporinu. Þeir telja heldur ekki eftir sér að sprengja tgjnana upp, þegar þeim býður svo við að horfa. Brennur og bænarskrár. Þegar skæruliðar koma til þorps og krefjast vista og nauðsynja, en þorpsbúar neita um hvort tveggja, eru húsin brennd niður miskunarlaust. Hafa ríkisstjórninni borizt margar hjálparbeiðnir vegna þessa, en herinn er svo fámenn- ur, að hún ræður ekki við neitt. Einnig hefur samband eimreið- arstjóra óskað eftir því, að gerð verði gangskör að því að hreinsa tii með fram járnbrautunum, þvö að ella hóta þeir að leggja niður vinnu. f^likilvægur viðskiptasamningur Siefir verið gerður við Rússa. Þeir kaupa 20 þús. lestir freðfisks, 100 þús. tn. Faxasíkfar, 30 þús. tn. Norðan- landssðdar, 3000 lestir af frystri Faxasfld. Hópferð Vísis og Steindórs, tókst ágætlega. í seinustu helgarferð Vísis og Steindórs var ekið að Hafra- vatni og meðfram vatninu og þaðan að Reykjalundi. | Þar voru húsakynni skoðuð -utan og innan og naut hópur-1 inn þar ágætrar leiðsagnar og' fyrirgreiðslu. Frá Reykjalundij ^var ekið í Gufunes og Áburð- \ arverksmiðjan skoðuð og síðan' ^ið Eiðisvík og dvalist þar um' stund og drukkið kaffi. Að því loknu var ekið í bæmn. Komið "var heim um kl. 7 og hafði ferðin tekið 5 klst. Þátttaka var! allgóð, miðað við það' hve mik-! ill fjöldi manna fór úr bænum til fjarlægari staða. Næsta ferð verður á sunnudaginn kemur. Byltingaraf mælisins var, minnzt í Egyptalandi í gær með' jnikilli viðhöfn. Hersýning fór! iram og kannaði Naguib forseti liðið. ' Bindiitdisþing- meim á Þingvelli. Þátttakendur í norræna bind- indisþinginu fóru að Þingvelli í gær í boði ríkisstjórnarinnar. Á leiðinni austur var komið við á Reykjum, þar sem Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri lýsti mannvirkinu, svo og að Reykja lundi, þar sem Oddur Ólafsson læknir tók á móti gestunum og sýndi húsakynni og starfsemi. Þegar til Þingvalla var kom- ið, var staðurinn skoðaður og sagði próf. Þorkell Jóhannesson sögu hans á Lögbergi. Klukkan sex var setzt undir borð í Val- höll, þar sem Bjarni Benedikts- son utanríkisráðherra bauð gesti velkomna, en aðfir ræðu- raenn voru Brynleifur Tobías- son yfirkennari, forseti þings- ins, og einn rif fulltrúum Norð- manna. Undir borðum var sungið undir stjórn Friðriks Hjartar. Söng hver þjóð út áf fyrir sig. og síðan allar saman, og var þetta hinn bezti fagnaður, þótt allt væri þurrt." Fangaskipfi hef jast í Kóreu á morgun. Sþ skila 4000 fönpm á dag - kommúnistar 400 Einkaskeyti frá AP. Tokyo í morgun. Fangaskipti hef jast í Kóreu á morgun. — Dulles utanríkis- xáðherra Bandaríkjanna kom til Seoul um hádegisbilið ásamt iylgdarliði, til viðræðna við Syngman Rhee. Komin er til Kaesong fyrsta járnbrautarlestin með stríðsfanga frá Mansjúríu og Norður-Kóreu, og eru það eingöngu særðir og veikir stríðsfangar, þeirra meðal brezkir og bandarískir. Komm únistar ætla að skila 400 á dag, •enS. Þj. tífalt fleiri. Fanga- skiptin fara fram í Panmunjom, nokkrum kílómetrum fyrir sunn an Kaesong, sem er á valdi Jkomjnúnista. Vaxandi ágreiningur. Svo virðist sem ágreiningur- inri milli Breta og Bandaríkj- anna um Austur-Asíu sé að skerpast, ekki sízt að því er varðar Kína og Sameinuðu þjóðirnar, en stefna Breta er, \ að kommúnistar eigi að fara þar með umboð Kína. Mega menn vera við því búnir, að Bandaríkin beiti neitunarvaldi í öryggisráðinu, til þess að koma í veg fyrir að kommún- istar fái upptöku í SÞ. Willy, form. utanríiksnefndar í Was- hington sagði í gær, að með þátttöku sinni í Kóreustyrjöld- inni hefðu Bandaríkin unnið sér rétt til forystuverks hinna ¦frjálsu þjóða, er þar mættu, á- . samt S.-Köreumönnúm. — Olvun v Framh. af 1. Ríðu. tungum. Raknaði hann úr rot- mu eitir um hálra stuna, og var ekki talið, að hann væri í lífs- hættu, eins og fyrr segir. Minni-Borg í Árnessýslu. Þar var éinnig mikill mann- fjöldi saman kominn, en lög- regla korrí á vettvang og af- stýrði stympingum. Var dans- leikur haldinn þar, og ferigu færri að komast að en vildu. Engin slys urðu þar á mönnum, en ölvun var mikil. Búðir á Snæfellsnesi. Þar var skemmtun haldin í stóru tjaldi og dansað á eftir. Fyrr um daginn höfðu tveir, menn barizt af mikilli heift. J Þriðji maður ætlað að skilja þá,, en hann var þá barinri all-. hrottalega. Annars er ekki vit- að, að meiðsl yrðu alvarleg á mönnum, énda þótt mjög' hafi verið þar fjölmennt og ölvun ákafleg á sumum': ' Yfirleitt ber fregnum saman um, að ölvun hafi verið mjög mikil á þessum stöðum, og er leitt. til þess að vita, að hátíða- höldum fólks um verzlunar- mannaheígina sé spillt af drykkjulátum, enda þótt betur hafi farið að þessu sinni en á horf ðist, þar sem 'geysilegur mannfjöldi var samankominn á öllum þessum stöðum, en mik- ið um vínföng. Borgarfjorður. Hins vegar var óvenju frið- samt í Borgarfirði, bæði að Hreðavatni og annars staðar; þar sem dansleikir voru. og mannfagnaðir. Fréttaritari Vís- is í Borgarfirði tjáði blaðinu í morgun, að fjölmenni mikið hafi verið að Hreðavatni, en þar var dansleikur í skála Vigfúsar, sem venja hefur verið til... '— Hann hafði nú allmikinn við- búnað, ef menn reyndu með ölvunarlátum að spilla gleði manna, m. a. 11 lögregluþjóna, bæði úr Reykjavík og héraðinu. Ekki mun þar hafa komið til neirina átaka, sem í frás.ögúr sé færandi, og Vísi» er kunnugt um, en ekki. hafði nein kæra borizt sýslumanni vegna óeirða þar. í Reykholti voru mikil há- tíðahöld og margmenni í fyrra- kvöld, en þar fór allt fram með friði og spekt, eins og verið hef ur undanfarin ár. Selja á móti beraín, olíur, korra &g byggingarvörur. Minni dollara við- skiptí Svía. Stokkhólmi. — Sænska stjórnin áætlar, að Svíar flytji inn vörur af dollarasvæðinu fyrir um 355 millj. s. kr. á þess- um árshelmingi. Hafði komið í ljós að setja þyrfti nokkrar hömlur á doll- araviðskipti, því að á fyrra árs- helmingi var keypt fyrir 450 millj. kr. frá dollaralöndum. (S.I.P.). Á laugardaginn var undirrit-' aður viðskiptasamningur í Moskvu milli fulltrúa íslenzku I ríkisstjórnarinnar og stjórnar, Rússlands. I Samningar þessir hafa verið á döfinni um tveggja mánaða skeið, og voru fjórir menn í nefnd þeirri, er héðan var send: Pétur Thorsteinsson, deildar-, stjóri í utanríkisráðuneytinu, formaður, Bergur G. Gíslasn,! stórkaupmaður, Helgi Þorsteins. son, frámkvæmdarstjóri, og Ól- Knattspyrna : Búið að velja í lanckliiii. Islénzkir knattspyrnumenn heyja, eins og kunnugt er, tvo landsleiki í næsta mánuði. Hinn fyrri verður 9. ágúst við Dani; og fer fram í Kaupmannahöfu. Hinn síðari verður 13. ágústvið Norðmenn, og fer fram í Berg- en. \ 17 knattspyrnumenn hafa nú verið valdir til að keppa við frændþjóðii-nar, og fara þeir utan 8. ágúst en koma aftur hinn 16. — Sjálft landsliðið hefur enn ekki verið endanlega ákveðið, en þessir menn munu fara utan: : Helgi Daníelsson (Valur), Bergur Bergssón (KR) Karl Guðmundsson (Fram), Haukur Bjarnason (Fram), Guð björn Jónsson (KR), Sveinn Teitsson (Akranes), Sveinn Helgason (Valur), Guðjón Finnbogason (Akranes), Hall- dór Halldórsson (Valur), Rík- harður Jónsson (Akranes), ur Georgsson (Akranes), Reyn- Þórður Jónsson (Akranes), Pét ir Þórðarson (Víkingur), Bjarni Guðnason (Víkingur), Gunnar Guðmannsson (KR) og Halldór Sigurbjörnsson (Akranes). Fararstjóri verður Sigurjón Jónsson. formaður KSÍ. afur Jónsson framkvædar- stjóri. Samningurinn er gerður til tveggja ára,- og er uppsegjan- legúr með þriggja mánaða fyr- irvara, þegar samningstímabiliS er áenda. Rússar kaupa á næstu 12 mánuðum 21.000 lestir af hraðfrystum fiski, allt að 100.- 000 tn. af síld, sem söltuð verð- ur hér suðvestarilands á næstu unni, auk 3000 lesta af hrað- frystri síld, sem veidd verður á sömu slóðum. Auk þess munu Rússar kaupa allt að 80.000 tunnur af síld, sem veiðist í sumar. fyrir norðan og norð- austanland. Á móti selja Rússar svo 200.000 lestir af brennsluolium ög benzíni, 2100 smál. af hveiti- klíði, 360 af hrísgrjónum, 300 af rúgmjöli, 160 af steypu- styrktarjárni, allt að 50.000 af sementi og 2000 smál. af járn- pípum. ,,Mikil tíðindi og góð". Bjarni Benediktsson utanrík- isráðherra ávarpaði þjóðina í útvarp á sunnudag, er lesin hafði verið tilkynning utanrík- isráðuneytisins um samninginn, og komst hann svo að orði, að hér væri um mikil og góð tíð- indi að ræða. Seldur«hefur ver- ið þriðjungur freðfisksins, aufc þriðjungs saltsíldarinnar f rá Norður- og norðausturlandi og heimmgs saltsíldar, sem veið- ist hér við Faxaflóa og í grennd- inni. Utanríkisráðherra kvað það lengi hafa verið stefnu sína, að íslendingar ættu að selja af- urðir sínar sem flestum þjóð- um, til þess að verða engri háð í viðskiptum sínum, og hefðu kostir þess komið í ljós með því, að ekki hefði þurft að leggja togaraflotanum, þrátt fyrir sölubann í Bretlandi, en slíkt bann hefði verið gefgvæn- legt áfall fyrir okkur fyrir fá- um árum. Kapella verður áföst oýja barnaskólanum í Hnífsdal. Bandaríkjaþing hefur frest- að fundum sínum þar til í jan- úa rnæsta 'ár. : ' .-.:- ' Barnaskóla er nú verið að reisa í Hnifsdal í stað skóla- hússins, sem fauk í vetur. í því verða tvær kennslustofur og handavinnustofa. Byggð verður kapella við aðra kennslustofuna og er þannig á nýstárlegan hátt reynt að leysa tvö vandamál, þ. e. að fá húsnæði til skóla- og guðs- þjónustuhalds. Virðist mjög hentugt að leysa slík vandamál fámennra kauptúna og af- skekktra sveita á þennan hátt. í kapellunni er aðeins altari og prédikunarstóll og er henni lokað með felli- eða rennihurð, ér hún er ekki í notkun. En þegar guðsþjónusta er haldin , sitja ¦' kirkjugestir i kennslu- stofunni, annari eða báðum, eftir þörfum. Tilhögun er þannig, að gera má einn sal úr báðum kennslustofunum, og þar sem stofurnar eru um 15 metrar á lengd og nærri 6 4 breidd fæst þarna um 80 fer- metra gólfflötur, þar "Sem hátt á annað hundrað manns geta setið á bekkjum. Tilhögun svipuð þessari er í Drangsnesi við Steingrímsf jörð^ í Breiðdal hefur fengist leyfi til að byrja á skólahúsi, en verkið er ekki hafið, og mun fráleitt vérða meðan sláttur stendur. Á nokkrum stöðum er* unnið að. skólábyggingu, serrí áður var byrjað á, svo sem samskólanum í Stafholtstung- um o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.