Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 2
VfSIR Miðvikudaginn 5. ágúst 1953. ItiinnDsblað aimennings. Miðvikudagur, 5. ágúst, — 217. dagur árs- ins. FlóS verður næst í Reykjavík kl. 15.35. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Fil. 3. 12- 21. Lokamark hans. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Rafmagnsskömmtun á morgun, fimmtudag, verð- ur sem hér segir: Kl. 9.30—11 III. hverfi. Kl. 10.45—12.15 IV. hverfi. Kl. 11—12.30 V. hverfi. Kl. 12.30—14.30 I. hverfi, Kl. 14.30—16.30 II. hverfi. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“, eftir Louis Bromfield XI. (Loftur Guðmundsson rit- höfundur). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Erindi: Um framleiðslu matvæla (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21.45 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur). Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1Ö0 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 rrissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. krónur. s 738,95 pappírs- Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. HrcAófáta Ht*. 1976 Lárétt: 2 eyðiflákar, 6 fiskur, 7 kemst til, 9 aðsókn, 10 frjó, 11 kveðiö, 12 fangamark, 14 samstundis, 15 brotleg, 17 ás- ynja. Lóðrétt: 1 gerir sýslumaður (þát.),, 2 bitvargur, 3 asni, 4 ' m, 5 sel, 8 trylla, 9 fugl. 13 j.r, 15 einkennisstafir, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 1975. Lárétt : 1 Síldina, 7 ys, 8 ó- -.ð, 10 ama, 11 dals, 14 ismar, 17 NK, 18 tins, 20 stóru. Lóðrétt: 1 Syndina, 2 ís, 3 C j, 4 fra, 5 náms, 6 aða, 9 álm 12 ask, 13 Satt, 15 Ríó, 16 Ásu, *9 ___________________________... BÆJAR- / réttm Ný niðursuðuverksmiðja, ORA að nafni. hefir nú hafið starfsemi sína, og eru nokkrar framleiðsluvörur hennar komn- ar á markaðinn. Framleiðslan er , háð eftirliti atvinnudeildar Háskólans. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4. Á fimmtudögum verðúr opið kl. 3.15—4 út ágústmánuð. Kvefuð börn mega aðeins koma á föstudögum kl. 3.15—4. Leiðrctting. í dánartilkynningu, sem birt- ist í blaðinu í gær um andlát Guðríðar Einarsdóttur, Haðar- stíg 8, var sagt að hún hefði lát- izt í Landsspítalanum, en átti að vera Landakotsspítala. Til- kynningin er rétt í blaðinu í dag Vegna gin- og klaufaveiki- varnanna hefur verið bannaður inn- flutningur á sláturafurðum hverskonar og húðum. Þó má flytja inn stórgripahúðir (not- aðar við togveiðar), séu þær sótthreinsaðar erlendis og einnig hér. Þá er bannaður inn- flutningur frá Evrópu, að und- anteknum Danmörku, Færeyj- um, Noregi, Svíþjóð, Hollandi, Bretlandi og írlandi, á lifandi jurtum, trjám, trjágreinum, trjákönglum, grænmeti og hvers konar garðávöxtum.. Leiðrétting. í frétt um stækkun Málleys- ingjaskólans leiðréttist eftirfar- andi: Húsið(gamla skólah., ekki íbúðarhúsið, sem í greinni var sagt byggt 1905—’06) var byggt 1926—1927. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Reykja- vík í morgun til Akraness og frá Reykjavík í kvöld til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá New York á föstudag til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Reykja- vík á laugardag til Rotterdam, Antwerpen og Flekkefjord. Selfoss fór frá Flekkefjord á laugardag til Seyðisfjarðar. Tröllafoss er á leið frá Reykja- vík til New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Glasgow í dag áleiðis til Reyltjavíkur. Esja fór frá Ak ureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gils- fjarðar. Skip SÍS: Hvassafell fór sl. laugardag frá Stettin áleiðis til ísafjarðar. Arnarfell fór vænt- anlega í gærkvöldi frá Hauga- sundi áleiðis til íslands. Jökul- fell losar í Reykjavík. Dísarfell fór væntanlega í gærkvöld frá Haugasundi áleiðis til Norð- Austurlands. Bláfell fór sl. laugardag frá Stettin áleiðis til Bakkafjarðar. Sementsskip kom í morgun til H. Bene- diktssonar og Co. með sement frá Álaborg. Veðrið í xnorgun. Átt var yfirleitt vest-norð- vestan í morgun og hiti 9—15 stig. — Kl. 9 í morgun var vind- stig og hitj á eftirtöldum stöð- um: Rvk. VNV 4, hiti 12 stig. Stykkishólmur N 3, 10. Bolung- arvík, logn, 9. Blönduós V 2, 9. Nautabúi N 1, 9. Akureyri VNV 1, 13. Raufarhöfn VNV 2, 11. Dalatangi VNV 2, 10. Hólar í Hornafirði N 3, 14. Vestmanna- eyjar V 7, 11. — Veðurhorfur, Faxaflói: Minnkandi vestan og síðan suðvestan átt. Skýjað. Dá- lítil rigning eða súld öðru hverju. wuwywwjywwvwwvwwwvvwyvwwvuwwuwvuwi JTEYGGSMG? JgJJ* WWWtfWVVUWVftrtrtíWWWWWUVVVWVWVWWWWVVWirWVVIi Dagný, Sigluf....... 2049 Dagur, Rvík...........1007 Dux, Keflav.......... 2226 Edda, Hafn........... 3962 Einar Ólafsson, Hafn. 3131 E. Þveræingur Ólf. 2381 -Erlingur III, Vm. .. 1650 Fagriklettur, Hf.... 2425 Fanney, Rvik......... 2833 Faxaborg, Rvík...... 1447 Fiskaklettur, Hafn... 809 Flosi, Bolungarvík .. 1351 Fram, Akranesi .... 639 Freydís, ísaf, ...... 1388 Frigg, Höfðakaupstað 720 Garðar, Rauðuvík .. 2728 Grótta, Sigluf.........572 Grundf., Grafarn. .. 1533 Græðir, Ólafsf......1594 Guðbjörg, Neskaupst. 1092 Guðm. Þórðars., Gerð. 1727 Guðm. Þorlákur, R. 2630 Gullfaxi, Neskaupst. 1177 Gylfi, Rauðuvík .... 2465 Hafbjörg, Hafn......1583 Hagbarður, Húsavík 2404 Hannes Hafs., Dalv. 2510 Haukur I, Ólafsf. .. 2808 Heiðrúh, Bolungavík 685 Heimaskagi, Akr. .. 868 Heimir, Keflavík .... 1826 Helga, Rvík.......... 3539 Helgi Helgason, Ve. 821 Hilmir, Keflavík .. 1154 Hólmaborg, Eskif. .. 2111 Hrafnkell, Neskaupst. 620 Hvanney, Hornaf. .. 920 Hvítá, Borgarnesi .. 772 Illugi, Hafn. ....... 1475 Ingv. Guðjónss., Ak. 3503 ísleifur, Ve.......... 566 Jón Finnsson, Garður 1764 Jón Stefánsson, Ve. 796 Kári, Ve............. 1614 Kári Sölmundars., R. 1929 * Keilir, Akranesi .... 1579 Kópur, Keflavík .... 869 • Kristján, Ólafsf. .. 948 , Marz, Rvík ........... 2197 1 Milly, Sigluf.......... 856 I Mímir, Hnífsdal .... 1441 Mummi, Garður .... 2407 Muninn II, Sandg. .. 1263 Nanna, Rvík .......... 947 Njörður, Ak...........2135 Nonni, Keflavík .... 653 Páll Pálsson, Hnífsd. 950 Pálmar, Seyðisf..... 1005 Pétur Jónss., Húsav. 2332 Reykjaröst, Keflav. 1391 Reynir, Ve........... 1666 Rifsnes, Rvík ....... 2278 Runólfur, Grafarnes 1890 Sigurður, Sigluf. . . 2642 Sigurður Pétur, Rvík 1904 Sjöfn, Ve............ 1078 Sjöstjarnan, Ve..... 1729 Skíði, Rvík .......... 536 Smári, Hnífsd.......1278 Smári, Húsavík .... 2401 Snæfell, Ak.......... 5230 Snæfugl, Reyðarf. .. 1367 Steinunn gamla, Kf. 1467 Stígandi, Ólafsf. .. 2778 Stjarnan, Ak..........1811 Straumey, Rvík .... 2889 Súlan, Ak............ 3936 Svanur, Rvík........ 615 Svanur, Akran....... 709 Sveinn Guðmss., Akr. 1099 Sæfari, Súðavík .... 730 Sæfell, Rvík ........ 1463 Sæfinnur, Ak........1312 Sæmundur, Keflav. 556 Særún, Sigluf.......1930 Sæunn, Hafnarf. .. 818 Sævaldur, Ólafsf. .. 1229 Vaðgeir; Ve........... 886 Valþór, Seyðisf..... 2806 Víðir, Eskif......... 3444 Víðir, Garður ....... 2589 Von, Grenivík .... 2613 Vonin II, Hafnarf. .. 917 Vöggur, Njarðvík .. 501 Völusteinn, Bol..... 840 Vörður, Grenivík .. 3150 Vörður, Ve............ 744 Þorgeir goði, Ve. .. 1079 Þorsteinn, Dalvík .. 1328 Þráinn, Neskaupsst. 546 Ægir, Grindav.......1305 125 skip (af 160) meS meirí afla en 500 mál og tunnur. Jörundur með 5850 mál og tunnur, Snæfell með 5230. Laugardaginn 1. ágúst á miðnætti var afli síldveiðiskipanna við Norðurland sem hér segir: (í svigum er getið aflans á sama tíma ífyrra). í bræðslu 92.011 mál (26.382). í salt 123,461 tunnur (28.142). í frystingu 5.307 tunnur (5.535). Fiskifélaginu er kunnugt um 160 skip, sem voru farin til síld- veiða við Noröurland og mun sú tala hækka lítið úr þessu. Af þessum 160. skipum voru 156 komin me'ð afla á skýrslu s.l. laugardagskvöld, þar af voru 125 með 5000 mál og tunn ur eða meira, en aðeins 47 á sama tíma í fýrra. Þau skip, sem hafa afiað yf- ir 500 mál og tunnur. eru þessi: Botnvörpuskip: Mái og tn. Jón Þorlákgson, Rvík 2Q88 Jörundu; Ak......... 5850 Skalla .rímur. Rvík 1213 Tryggví •gam'li. Rvík 646 Önnur gufuskip: Bjarki, Ak. .. Mál og tn. ,,. 1040 Mótorskip: Mál og tn. Aðalbjörg, Akran. .. 1366 Aðalbjörg Höfðakpst. 854 Ágúst Þórarinss., Sth. 1834 Akraborg, Ak......... 4381 Arinbjörn, Rvík .... 1093 Arnfinnur, Sth....... 885 Ársæll Sigurðss., Hf. 2260 Ásgeir, Rvík.......... 963 Áslaug, Rvík .......... 539 Auður, Ak........... 1084 Baldur, Dalvík .. . 3055 Bjarmi, Dalvík .... 2380 Bjarni Jóh.es?., Akr. 1312 Björg, Eskifj ........ 1705 Björg, Neskaupst. .. 2019 Björgvin, Dalvík .. 2154 Björgvin,:Kefláýi"! 'lkis Bjöm Jónsson, Rvík 2967 Böðvar, Akranes .. 2217 Konan mín Sesselja Ingibjörg Gnðmundjsdóttír andaðist í Landakotsspítala 3. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. ágúst kl. 1,30 e.h. Blóm afbeðin. Ólafur Halldórsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Gnðríðiir Einarsdóítir, Haðarstíg 8, andaðist í Landakotsspítala 3. ágúst. Fyrir höntl aðstandenda Einar Gunnarsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem sýndú oklíur samúð við fráíall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ísig>:eMar EÍBarsdótínr Smáragötu lö Börn óg' tengdab'irn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.