Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 4
Wt SIR Miðvikudagirm 5. ágúst 1£53. WISIK DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR HJ*. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1860 jíimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ferðlr um næstu helgi. FERÐIR 1% dags ferð um sögustaði frá ferðaskrifstofunni I Njálu. Lagt af stað álaugardag, ORLOF bj.il ekið að Bergþórshvoli, síðan að Öskjuferð. Lagt verður af Mútakoti, gist þar í tjöldum, á stað kl. 14 laugardaginn 8. sunnudág ekið að Keldum. ágúst. ' I •¦¦¦,. . . -.. 1 dagur: Ekið að Fiski- FERÐASKRIFSTOFAN vötnum, gist. 2. dagur: Ekið í Illugaver, Rostusamir frídagar. T?ins og Vísir skýrði frá í gær, voru víða samkomur úti um -"-^ um sveitirnar um þessa fyrstu helgi ágústmánaðar, eins og venja er, þegar svo nefnd verzlunarmannahelgi rennur upp, enda getur þá mikill fjöldi fólks í bæjunum tekið sér mun lengra frí en ella. Um allar helgar er það raunar svo, að menn leita frá bæjunum til sveitanna, og er þá oft sukksamt og svallað rnikið á þeim stöðum, þar sem fólk hópar sig helzt. Þó kveður aldrei meira" að þessu en um þá helgi, sem nú er rétt um garð gengin, og kemur þá vafalaust ekki aðeins til greina, að menn 'hafa lengri tíma til þess að skemmta sér, heldur má og gera ráð fyrir, að það hafi talsverð áhrif, að menn hafa þá oft meiri auraráð en ella, þar sem skammt er liðið frá mánaðamótum, og pyngjan því ekki farin að léttast að marki. ; En þótt sitt hvað hafi frétzt af .skemmtunum þeim, sem menn flykktust mest á, og sumt af því prentað, er það þó, sennilegast, að aldrei komi öll kurl til grafar, enda ekki víst, hverjum það væri til sóma. Sá er nefnilega gallinn á, að margar þær skemmtanir, sem menn sækja úti um sveitir landsins — og ekki aðeíns um vn^mnarmannahelgina, heldur yfirleitt — eru lítt til sóma og ni'árj,ar bera þess síður en svo merki, að hér búi þjóð, er stærir sig af því að vera siðmenntuð, og ekki að- edns það, heldur og að hún hafi tekið að erfðum einhverja <elztu menningu álfunnar. ; Þeir eru áreiðanlega haría fáir, er hafa ekki átt þess kost að sjá framferði manna á skemmtunum hér, og þarf sannarlega ekki að fara út fyrir bæinn, tii þess að hægt sé að gera sér þess nokkra grein, hvernig menn muni hegða sér utan bæjar- ins, því að ekki er svo mikill munur á mönnum, er búa í borg eða sveit. En öll kynni af skemmtanalífinu hljóta að sann- færa hvern mann um það, er vill hugsa um þessi atriði þjóð- lífsins, að hér er komið út á slíkar villigötur; slíkar ómenning- ar- og spillingargötur, að aftur verður að snúa hið bráðasta. Um þaft verður heldur ekki deilt, að það er fyrst og fremst áfengið og sú lausung og upplausn, er því fylgir, sem Orsakar það, hvernig skemmtanalífið hefur víðast hvar dregizt ofan í svaðið, svo að oft er líkara að villidýr en menn sé að verki. Þetta leikur ekki á tveim tungum, því að áfengi og menning íara ekki saman. En um hitt verður vitanlega deilt, hvernig snúast eigi gegn áfenginu og afleiðingum þess, en fyrst og fremst gegn neyzlu þess, og þar hefur menn lengstum greint á um leiðirnar. Sumir vilja bann, misjafnlega strangt, en áðrir eru þeirrar skoðunar, að slíkt muni ekki koma að gagni, þar sem af því munu hljótast allskonar lögbrot og margvísleg spilling, er sízt væri æskilegri en áfengisneyzlan sjálf. Og um slíkt verður áreiðanlega deilt um langa framtíð. Eina leiðin, sem fær cr í þessu efni, er þess vegna sú, að all- ir þeir er unna æsku þenna lands og ókomnum kynslóðum, taki saman höndum um að gera öllum Ijóst, að áfengisneyzlan leiðir aðeins til ófarnaðar, að hún er skammgóður vermir. Um slíkt geta öll góð öfl sameinazt, og eiga að gera það. Og það verður ekki fyrr, en hver einstakur hefur gerður sjálfum sér nógur.án áfengis, sem menn munu afneita því og geta orðið „hrókur alls fagnaðar", þar sem það er hvergi nærri. Þar er göfugt Mutverk að vinna fyrir góða menn. , Hlyniit að olnbogabðrnuni. *l/"ísir skýrði frá því fyrir helgina, að nú væri unnið að þyi ' að koma upp nýjum húsakynnum fyrir Máíleysingjaskól ann,,sgm starfandi hefur verið hér í bæ um langt bil. Um starf þeirrar stofnunar hefur jafnan verið hljótt, enda hefur hann fyrst og fremst starfað i þágu þeirra, erhafa ekki tækifæri til þess að hafa hátt um þörf slíkrar stofnunar, þótt hún vinni gagnmerkt starf. En þeim mun gleðilegra er það, að unnt skuli að koma svo góðu máli í höfn, þegar fjárframlaga er krafizt til svo margra hluta, er alþjóð telst skylt að styrkja. . gist. 3. dagur: Ekið í Jökuldal, gist. 4. dagur: Ekið að Gæsa^ vötnum, gist. 5. dagur: Ekið í Öskju, gist. 6. dagur: Ekið í Herðu- breiðarlindir, gist. 7. dagur: Dvalizt við lind- irnar, gengið á Herðu- breið. 8. dagur: Ekið í Vaglaskóg og skemmt sér þar eða á Akureyri (laugardags- kvöld). 9. dagur: Lagt af stað kl. 10 frá Akureyri. Ekið til Sauðárkróks og það- an með bát í Drangey, ef sjór og veður leyfa. 10. dagur: Farið frá Sauð- árkróki. Þórsmerkurferð: ' Lagt verður af stað kl. 14 laugardaginn 8. ágúst, kom-? ið aftur heim seint á sunnu- dagskvöld. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: 4ra daga fcrð austur á Síðu og Fljótshverfi. Lagt af stað á laugardag og ekið um endilanga Vestur-Skaftafellssýslu, komið við á öllum merkustu stöðum á þeirri leið. Á heimleið komið við í Fljótshlíðinni. 1% dags ferð í Landmanna- laugar. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið í Land- efnir til eftirtalinna ferða um næstu helgi: 2ja daga ferðir: Gullfoss — Hvítárvatn — Kerlingarfjöll. Lagt af stað á laugardag kl. 14. Þórsmörk. Lagt af stað kl. 13.30 á laugardag. 1. dags ferSir: Geysir' — Gullfoss — Brúar- hlöður — Hreppar. Lagt aí stað kl. 9 á sunnudag. Krísuvík — Strandarkirkja Þingvellir. Lagt af stað kl. 13.30 á sunnudag. Þingvellir — Kaldidalur — Reykholt — Hreðavatn — Hvanneyri — Hvalfjörður. Lagt af stað kl. 9 á sunnudag. Allar nánari uppl. gefurFerða- skrifstofan. Páll Arason efnir til ferðar um Fjalla- baksleið í næstu viku, og verð- ur lagt upp á laugardag. Verð- ur fyrst ekið í Landmannalaug- ar, en síðan áfram um Kýlinga, Jökuldali og Eldgjá að Búlandi í Skaftártungum, sem er efsti bær í byggð á þessari leið. ¦— Þaðan verður svo haldið til Kirkjubæjarklausturs og loks þjóðleiðina heím. Ferðin tekunr níu daga, og er matsveinn með, svo að menrí þurfa ekki að standa í „brasi" mannalaugar, gist í sæluhúsi j eftir langar dagleiðir. Hægt er félagsins þar; komið heim á að taka 16 manns, og selur sunnudagskvöld. á'að i Ferðaskrifstofan farmiðana. __________________h_______ Aga Khan afstýrði kyn- þáttastríði í Tanganyika. Framtíð Afríku undir samvinnu þeldökkra og hvítra manna komin. Um tryggingar eru ekki síður skiptar skoðanir manna á rneðal en flest annað, en þó mun enginn geta neitað því, að Sterk þjóðerniskennd, sem vaknaði á styrjaldarárunum og eftir styrjöldina,- liggur til grundvallar baráttunni fyrir t'ujlu sjálfstæði í mörgum lönd- "um heims. Heimsstyrjöldin síðari leiddi til þess,- að sterk þjóðerriis- kennd vaknáði' meðal ýmissa þjóða, serir háfa lotið erlendum yfirráðum. Má þar til nefna Indonesiu og Indokína. í hol- lenzku Austur-Asíu (Java, Sumatra o. s. frv.) gátu Hol- lendingar ekki haldið yfirráð- um sínum og Indonesia kom til nefna Egyptaland og fleiri lönd, svo sem Persíu. Yfirráð hvítra manna og íhlutun eru orðnir sárir þyrnar í augum. Kommúnistar vargar í véum. Kommúnistar hafa hvarvetna eftir mætti reynt að mata krók- inn á því ástandi sem skapasi. hefur, og það hefur orðið til þess að vopnvaldið hefur kom- ið til sögunnar, en ella hefðu kannske sanngjarnir og sátt- fúsir menn, þeldökkir og hvítir, getað miðlað málum, og víst Þá er verzlunárhelgin um garð gengin og er þá víst óhætt að hjóða marga vel komna í bæinn aftur, én þá helgi nota margir til þess að vera utanbæjar um eina eða tværnætur. Þúsundir. Reyk- víkinga munu hafa legið í tjöld- um úti um allar sveitir og notíð sveitarsælunnar og sólskinsins, þar sem það var að fá. Nokkuð munu menn hafa verið misjafn- lega heppnir með veður, eins og gerist og gengur. Tjaldbúar i Borgarfjarðarsýslu fengu mikla rigningu og reyndar víðar, en aftur þeir, sem lögðu leið sina i austursýslurnar fengu gott veð- ur með lítilli úrkomu. Stöðugur straumur farartækja. Það var að sumu leyti gaman að koma til Reykjavikur á mánu- dagskvöldið, því þá va stöðug- ur straumur bifreiða, stórra og smárra eftir þjóðvegunum til bæjarins. Allir fluttu ferðafólk, sem brugðið hafði sér út úr bæn- um i stuttar eSa langar ferðir. En allir voru á leiðinni heim, því daginn eftir var nýr viniiu- dagur, og helgarfríið á enda. Þeir einir gátu notið sveitasælunnar áfram, sem voru i sumarleyfinu. Mikill fjöldi þess fólks, sem fer út úr bænum um helgar, liggur í tjöklum og gefur það mér tilefni til riokkurra hugleiðinga. Lélegur útbúnaður. Mikil brögð eru að því, að ungt fólk, sem ætlar að gista i tjöld- um eina eða tvær nætur, búi sig út af mesta fyrirhyggjuleysi. Um verzlunarmannahelgina t. d. er það algengast að fólk sofi í tjöld- um, því ekki erti til gistihús fyrir allan þann fjölda, sem þá fcr til aS skeramta sér uppi. í sveit. Nxi er ekkert nema gott um það aS segja, því útilegur eru hollar og skemmtilegar fyrir heilsuhraust fólk. Enginn kann sig í góðu veðri .... En ég hef rekið mig á það, þegar ég hef veriS á ferðalögum, að mjög margt, einkanlega ungt f'ólk, virðist lítið scm ékkért kunna að búa sig i slik ferða- lög. Fiestir virðast aðeins gera ráð fyrir bezta veðri, en komi dropi úr lofti, hvessi eða kólni, þá sleðja yandræðin að. Það er nauðsynlegt að búa sig i útilegur á þann hátt, að ferðalangarnir geti mætt hvaSa veSri sem er. AuðvitaS eru margir, sem kunna það og gera, eii það er of algengt að fekast á fólk, sem býr sig af mesta fyrirliyggjuleysi. Þökk sé skátareglunni. Það er liér á lándi félagsskap- ur, sem kennir ungum drengium og stúlkum að fara í ferðaiög, en það er skátareglan. Eg segi uni sjálfaii mig, að ég bý alltaf að því að ég var skáti einu sinni, og held að það væri hollt fyrir sem flest uhgmenni að kynnast skáta- hreyfingunni, lséra af henni. Þá myndi þeir að minnsta kosti fá alla iindirstöðu til þess að Verða sæmilégif ferðamenn. — kr. Jsögunnar, en í Indokían hafa er, að lausn allra þeirra vanda- þeir, sem eru sviftir.getunni til að tjá hugsanir og tilf inningar | Frakkar loks neyðst til að taka mála, sem skapast hafa, er með þeim hætti, sem flestum er gefinn, standi ólíkt verr að vígi í lífsbaráttunni en hinir, sem hafa hlotið náðargjöfina að riiega'mælá: Slíkurriidíbogahönfum þöff'.að hjáOpa^isvb að þeir geti orðið jafnréttháir þegnar og aðrír. Lífshamingju þeirra þarf að tryggja svo sem hægt er, og hin nýja bygging Málleysingja- ] jr mnan brezka samveldisins. Stefna skólans er spor í þá átt. upp frjálslyndari stefnu, og margfallt erfiðari vegna undir- svo horfir, að sambandsríkin róðurs og áhrifa kommúnista. þar fái svipaða aðstöðu og Ind- j Óvíða hefvrr þó dregið öllu verjar/Pak'istan ög'fleiri þjóð- dekkrii blitoun á loftenr Afríku. Malaiistjórnarinnar í Frh á 5. s. . Og það má í þessu sambandi Gáte *kgsi»& Eitt er á skipi og allmörgum hyrðum, nafn þess er hálft í nautum og sauðum. Ráðning af þessu rétt má finna, mönnum til gamans, máttu það segja. Svar: yiðgátu nr.;479.:, Röng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.