Vísir - 05.08.1953, Page 5

Vísir - 05.08.1953, Page 5
Miðvikudagihn 5. ágúst 1953. TlSíS Bretar smíða nýja, fljótandi fiskvinnsluverksmiðju. Það er togarinn Fairtrv, §em verdiir mjjög óvenjn- legur að gerd og titbiinaði. Síðasta dag júnímánaðar var Meypt af stokkunum í Bret- landi togara, sem verður hinn stærsti í heimi, og er auk þess a£ algerelga nýrri gerð — mjög frábrugðinnj þeirri, sem nú tíðk ast mest. Heitir skipið Fairtry, verður 2500 rúmlestir (GRT), 280,6 fet á lengd og er smíðað fyrir Chr. Salvesen & Co. í Leith. Hafði sama félag áður rekið útgerð togara, sem heitir Fair- free, og var búin nýtízku tækj- um til þess að vinna sem mest úr aflanum í hafi. Fairtry er hinsvegar að sögn miklu full- komnari og það er ein helzta nýlundan við hann, að varpan er látin út og inn- byrt um op miltið, sem er á skut skipsins, svo að það lík- ist af þeim sökum hval- hræðsluskipum, en er þó vitanlega miklu minna. Hefur mikið verið skrifað um þetta nýja skip í brezk blöð, sem segja, að þetta fljótandi hraðfrystihús geti ef til vill orð ið upphaf byltingar á sviði fiskiskipasmíða, en þó sé það fyrst og fremst togari, með miklum breytingum frá fyrri skipum af því tagi, svo og þeim, sem nú eru mest notuð. Vélin miðskipa. Vélin er í skipinu miðju, en ekki aítast eins og á togurum tíðkast, og eins og þegar er sagt fer varpan um rennu í skutn- um, en aflanum er steypt af þiljunum ofan í fiskkassa, sem eru á næstu þiljum fyrir neðari og því lokaðar að mestu. Er þetta mesta breytingin, að því er sjálfar veiðarnar áhrærir, og segir í Fishing News, að einu skipin í notkun, er líkist Jþessu, sé túnfiskaskipin, sem notuð eru á Kyrrahafi. Þó er sá mua- ur á þessum skipum, að tún- fiskurinn er veiddur á stöng, og aðeins sem sport af sumum. Stjórnarpallur aftur á skut. í þriðja lagi er stjórnpallur — annar hlutinn, sem sér um siglingu skipsins á stjórnpalli og í vélarúmi, og síðan fiski- menn og vélamenn „verk- smiðjunnar“, sem skipið er raunverulega. Hafa eigendurn- ir haft talsverða reynslu af starfrækslu hvalbræðsluskipa í Suðurhöfum, og hafa þeir hag- nýtt sér hana við innréttingu og útbúnað Fairtry. Ekkert má fara til spillis. Útbúnaður skipsins miðast einnig við það, að ekkert fari til spillis af aflanum. Allt, sem ætilegt er af fiskinum, er tekið til hreinsunar og hraðfrysting- ar, en hinu breytt í lýsi og mjöl. Þegar varpan hefur verið tekin inn um skutopið, er fisk- inum steypt ofan í stíur undir þiljum, þar sem fer fyrsta aðgerð og þvottur, og lifrin tekin úr honum. Síðan er fiskurinn látinn á færibönd, er flytja hann að hausunarvél, en þaðan fer hann í flökunarvél — en þær eru báðar sjálfvirkar. Vél þessi roð- flettir fiskinn, flakar hann, sneiðir hann niður og býr um hann í umbúðir,' en jafnframt fer allur úrgangur á færibönd- um til mjölverksmiðjunnar. — Flökin, umbúin, fara á færi- bandi, eru vegin og látin í fi’ysti vélina, og eru fryst eftir 2 klst. Loks er sprautað á þau þunnri íshimnu, þau eru látin í kassa og komið fyrir í kæligeymslu skipsins. 20 stiga frost. Frystivélar skipsins geta fryst um 30 smál. á sólarhring, og í lestum þess er haldið 20 stiga frosti á Celsíus. Þær geta tekið 600 lestir af frystum flökum, Fiskimjölsverksmiðjan vinn- ur úr 12 smálestum af úrgang'i, munu nú vera eins gagnkunn- ugur öræfunum um land allt að og í fiskimjölslestunum, sem heita má og Páll Arason, enda eru beint undir flökunarvél- þótt þeir finnist senniiega, sem inni, er hægt að geyma um lOOleru „sérfróðir“ í einhverjum lestir af mjöli. Fjórar lifrarbræðslur eru í skipinu og hægt er að geyma um 50 lestir af lýsi. 75 manna áhöfn. Gert er ráð fyrir, að á Fair- try verði alls um 75 mánna á- höfn, en venjulega eru 20—30 menn á brezkum togurum. En á hinu íiýja skipi þarf líka að vinna fleiri handtök við afl- ann en venjulega. Björgunar- bátarnir eiga að geta borið 100 manns, og eru þeir úr alumini- um-blöndu. vissum hluta þeirra. Með þess- ari hringferð hafa þeir Páll og Bjarni líka gerzt brautryðj- endur, og er tvímælalaust, að margir eiga eftir að feta í fót- spor þeirra — eða hjólför — á næstu árum. Jkya Kahn — Frh. af 4. s. en 450 lestir, ef fiskurinn er ferð skipsins að jafnaði 12 hnút- frystur í heilu lagi. I ar, en 5 þegar togað er. Suður-Aíríku hefur orðið til þess að vekja aukna andúð og hatur meðal hinna þeldökku Aðalvél skipsins verður 1900' manna, þrátt fyrir samúð fjölda hestöfl, og á siglingu verður, hvítra manna í baráttu þeirra gegn stefnu dr. Malans. Takist Malan að koma í gegn stjórnar- Þessi mynd af þverskurði á Fairtry hirtist í vikublaðinu Fishing News fyrir skemmstu. Textinn að ofan táknar — talið frá vinstri: Vörpuop, aftari stjórnpallur, vinnuþiljur, togvinda og siglingastjórnpallur. Að neðan — einnig frá vinstri: Fiskstíur, fiskimjölsverksmiðja, flökunarvél, hraðfrysting, aðalvél og hjálparvélar. Ilringíerð um landið: Óku með 30 farþega norður og aust- ur að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Leiðin er alls 1200 krn. í Önrlíniii var bakað o» sfrokkað á mörgiint bak|uin. Fyrir nokkru fóru þeir Páll Arason og Bjarni Guðmundsson í Túni lengstu bifreiðaför, sem farin hefur verið hér í landi. Var alls ekið í fjórtán daga, haldið norður í land og síðan austur og suður með, yfir Hornafjörð og allt að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar sem ekki varð komizt lengra á bíl- unum, en þó var farið allt vest- ur í Örævi. Þeir félagar fóru með 30 öldurnar komu Iangar letðir og skullu á bílunum. Var síðan enn farið yfir nokk- ur mikil vatnsföll, sem hafa jafnan verið miklir farartálm- ar, svo sem Hólmsá og' Kol- gríma, en lengra en að Jökulsá á Breiðamerkursandi varð ekki ekið. Voru íerðalangarnir flutt- ir vestur yfir fljótið, en þar beið bíll, er flutti menn til Ör- æva, en þangað var þá kominn annar hópur ferðalanga á veg- um þeirra Páls og Bjarna, er fara skyldi sömu leið til Reykja víkur og hinir höfðu komið. Sveitin undirlögð. Þarna voru því var farin að nokkru leyti sama leið og' komið hafði verið með hina. Þó var ætlunin að freista þess að fara vestur eftir mið- öræfunum og fyrir norðan Hofs jökul í óbyggðum, en þá voru þar svo miklar úrkomur, að ekki varð af þessu. 1200 km. hvora leið. Gekk ferðin að öllu leyti greiðlega, og var haldið áætlun í alla staði. — Voru alls 60 manns í ferðum þessum saman- lagt, en leiðin alls rúmlega 1200 kílómetrar hvora leið. Er óhætt skrárbreytingunni, sem nú liggur fyrir þinginu, má búast við vaxandi ólgu meðal blökku- manna í landinu . ' v ‘ V '■ Sameining * Mið-Afríkuríkja. En raunar er það um alla Afríku, sem sterk þjóðernis- alda er vakin, þótt allt sé enn með kyrrum kjörum víða, t. d. í Norður- og Suður-Rhodesiu, og Nýja-Sjálandi, og ef til vill verði, ef vel tekst til um sam- einingu þessara landa í eitt sambandsríki. Margra ætlan er þó, að þar kunni alvarlegar deilur að rísa upp, vegna þess hversu á sameiginingarmálun- um hefur verið haldið, og vegna áhrifa frá öðrum Afríkulöndum, þar sem heitara er í kolunum, eins og Kenya. Þangað hafa Bretar orðið að senda mikið herlið, sem kunnugt er, til þess að halda Mau-Maumönnum í skefjum. í brezkum fregnum eru þeir jafnan kallaðir „hryðjuverkamenn“ — en þeir, sem hafa samúð með þeim segja, að í rauninni sé hér um sjálfstæðisbaráttu að ræða, þar sem kjörorðið sé „Afríka fyrir Afríkana“. Kynþátta- stríðshættan. Kynþáttastríðshættan kann að vofa yfir allri Afríku innan tíðar og að vopnavaldið eitt skeri úr, en vitrir og áhrifa- miklir menn, hvítir sem þel- að fullyrða, að aldrei hafi menn • dökkir, vinna af mætti að því, komnir 60 afiur á skut á Fairtry — fyrir, manna nóp á tveim bílum sem ofan vörpuopið og er ætlazt jejg þggur norður á Hveravelli, til Þess, að þaðan sé skipinu Qg var ejfjjert óvenjulegt við stjóinað, þegar það er að veið- þag ferðalag, en síðan átti að um. Og yfirleitt má segja, að|fara austur yfir Blöndu. Það þegar skipið sést tilsýndar, mun þótti þó ekki ráðlegt, svo að engan í rauninni gruna, að Þar farjg var niður með henni vest- ferðalangar, en höfðu bækistöð sé togan á ferð eða að veíðum. j an til aiit nigUr að nýju brúnni,1 á Skaftafelli og Fagurhólsmýri, Yfirbyggingin, sem er aðeins c)g Var þangað 14 klst. akstur frá og var því nóg að gera, því að mikið þurfti þessi hópur, að éta eins og gefur að.-gkilja. Má næstum segja, að, sláír að hafi verið alikálfinum — eins og forðum — því að tvö lömb voru skorin hið bráðasta, og símað var út um sveitina, að hlaupið yrði undir bagga við að baka og strokka smjör, svo að enginn þyrfti að svelta. Eftir þriggja daga dvöl í Ör- æfum héldu þ.eir Páll og Bjarni austur á bóginn með hina nýju farþega sína, sem áttu nú eftir mestan hluta leiðarinnar, og' ekið eins langa leið hér á landi, án þess að þurfa að láta ferja bíla yfir fjÖrð eða firði, eins og gert var einu sinni hér um ár- ið, þegar Hornfirðingar komust til heimasveitar sinnar eftir að hafa ekið norður um land og austur. framan við miðju, tekur um Hveravöllum. þriðjungurinn af lengd skips-1 Síðan var farið eftir þjóð_ ins og ofan á stjórnpállihum er ( veginum austur £ Þingeyjar- „þrífætt" sigla. Reykháfurinn sýsiu 0g teldnn bugur að Öskju, er rennilegur, sporöskjulagað-j en þá austur yfir jökulsá á ur, og rétt fyrir aftan hann eru Fjöllum og jokuldalsheiði og björgunarbátarnir, úr léttum, Austfjar8ar. Þaðan var síðan málmi, og hanga í uglum, sem þræcic( ieigin suður með fjörð- þyngdarlögmálið stjórnar að um og haldið allt til Horna_ mestu, svo að fljótlegt er að fjarðar sveifla þeim útbyrðis. Allt rúm gernýtt. Hvað snertir skipið undir þiíjum ér þar hver fei'þumlung ur notaður til hins ýtrasta. Tví- skipt áhöfn verður á skipinu Var þá ekið yfir Horna- fjarðarós, sem er samtals fimm kílómetrar á breidd og háði vatnið mönnum sums staðar í mitt læri, en farþcg- um þótti gaman að sjá, er Brautryðjendur. Fáir bílstjórar á landinu að samvinna takist með þeim þjóðum, sem byggja Afríku ■— og telja framtíð allrar Afríku komna undir slíkri samvinnu. Einn þeirra manna, sem þannig lítur á, er hinn áhrifa- ríki og mikilsmetni milljóna- mæringur og , leiðtögi Mó- hammeðstrúarmanna, Aga Khan. Hann styður Breta í því t. d. áð hvítir menn, indverskir Þér viljið auðvitað spara, □ G ÞAÐ GETIÐ ÞÉR M.A. MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA áDÝRAGTA BLAÐIÐ, GEM JAFNFRAMT ER FJDLBREYTT- AGT - VÍGI. KDGTAR ADEING 12 KR, Á MÁNUÐI Stmi 1660 - - - Sími 1660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.