Vísir - 05.08.1953, Blaðsíða 6
VtSIK
Miðvikudaginn 5. ágúst 1953.
<og afrískir í Tanganyika vinni
saman.
Demantar í stað lóða.
Aga Khan, sem er tíðast í
Frakklandi, og á fagran bústað
við baðstaðinn Deauville þar
í landi, er hinn andlegi
leiðtogi Ismailia-Mohammeðs-
trúarmanna. Aga Khan er máð-
ur þéttur á velli — vegur yfir
300 pund. Árið 1946 lét hann
vega sig — og voru démantai
notaðir í stað lcjða, en andvirði
demantanna var notað til vel-
gerðastarfsemi um gerValla
Austur-Afríku, þar sem nú eru
„Aga Khan sjúkrahús", „Aga
Khan fæðingarstofnanir", „Aga
Khan lækningastofur" og „Aga
Khan bókasöfn". Auðugir mó-
hammeðanskir káupmenn
leggja og fram mikið fé, <en
helmingur Móhammeðstrúár-
ananna í Tanganyika eru Ismail-
ianar, og mestir áhrifamenn
meðal Móhammeðstrúarmanna
þar og í nágrannalandinu
Kenya.
Og þeir eru mestu ráðandi «'i
<eynni Zansibar á Indlandshafi,
•80 km. undan ströndum Tanga-
nyika.
Friðárins léið og
Sramííð Afríku.
Frá skrauthýsi Aga Khan við
Miðjarðarhaf hafa komið fyrir-
Skipanir til trúarbræðranna í
iAustur-Afríku uhiað beita sér
fyrir þyí, að farin verði friðar-
ins leið, og reynt að afstýra
lcynþáttastyrjöld í þessum lönd-
:tim. Það er jafnvel fullyrt, að
ahrifum Aga Khan megi þakkú,
að í Tanganyika hefur ekki
farið á sömu leið og í Kenya.
Hann trúir ekki á kynþátta-
stríð — hann er vitur maSur
og sér fram á, að það leiðir tii
hruns og blóðsúthellinga.
Framtíð Afríku kann að vera
nndir því komin, að fyrir áhrif
slík sem þau, er Aga Khan
reynir að beita, verði deilumál-
Sn leyst friðsamlega, en það er
við ramman reip að draga, þar
sem kraumar í pottinum víða
vegna hroka og valdbeitingar
livítra manna ,og vaxandi
gremju þeldökkra manna, sem
framkoma þeirra hefur bitoað á.
Húsmæður!
Siilta-timinm
ér kominn
TryggiS yður góðan ár-
angur af fyrirhöfn yðar.
Varðveitið vetrarforðann
fyrir skemmdum. Það gerið
þér bezt með því að nota
Betamon
óbrigðult rotvarnarefni
Bensonat
bensoesúrt natrón
Pectinal
sultuhleypir
Vanilletöflur
Vínsýra
Flöskulakk
í plötum
ALLT FBÁ
Ftót í öllum matvöruveral-
umim.
GÚSTAF A. SVEINSSON
ÉGGERT CLAESSEN
hœstaréttarlögmenn
Templarasundl 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðistörf.
Fasteignasala.
Skógarmenn. Fundur
kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M.
Munið skálasjóð. Fjölmenn-
"ið! — Stjórnin.
ÞROTTUR.
Méistaraf, 1. og 2.
flökkur. Æfing í
kvöld kl. 8—9.30.
FÉRÐA-
FÉLAG
ÍSLANÐS
FER
4ra daga skemmtiferð á Síðu
og í Fljótshverfi laugardag-
inn 8. ágúst. Ekið austur aðí
Kirkjubæjarklaustri og ferð
ast um endilanga Skaftafells-
sýslu, alla leið austur að
Lómagnúpi. Skoðaðir verða
allir merkustu staðir á þeirri
leið. Á heimleið komið við í
Fljótshlíðinni. Uppl. í skrif-
stofu félagsins, Túngötu 5.
Farmiðar séu teknir fyrir kl.
12 á föstudag.
ROÐRAR-
DEILD
ÁR-
MANNS.
Æfing í kvöld' kl. 8.
DOKKGRAR svefnpoki
tapaðist að Laugarvatni Um
síðustu helgi. Skilvís finn-
andi hringi vinsaml. í síma
80.155. . (629
BLÁAR gamaschebuxur
töpuðust sl. laugardag frá
Rauðarárstíg að Miklatorgi.
Vinsaml. skilist að Háteigs-
vegi 22. (647
A FÖSTUDAGSKVÖLD
tapaðist í miðbænum ljós-
grátt kápubelti. Vinsamlega
látið vita í síma 1420. (642
SA, sem tók karlmannsúr
ið síðastliðið föstudagskvöld
úr klefa nr. 5 í Sundhöllinni,
vínsamlega geri aðvart 'í
síma 5589. (661
SVARTUR taudömu-
hanzki fannst í gær á Berg-
staðastræti. Vitjist á auglýs-
ingaskrifstofu Vísis. (651
KVEN-STALUR tapaðist
*sl. laugardagskvöld í Tivoli
að Ránargötu. Finnandi vin-
samlega beðinn að hfingja í
síma 7499. Fundarlaun. (657
KVEN-ARMBANDSUR
tapaðist í gær frá mjólkur-
búðinni Laugavegi 84 að
Grettisgötu 84. Vinsamlegast
skilist á Grettisgötu 84,. III.
hæð. (667
Æ KU R
AN.TIQUAÍUAT
Alþingistíðindi frá 1845—
1920 og 35 fy'rstu árgangarn-
ir af Stjórnartíðindunum,
aillt innbundið, til sölu. —
Kaupum gamlar bækur, blöð
og tímarit hæsta vefði. —
Fornbókaverzlunin, Lauga-
vegi 45. Sími 4633. (628
HERBÉRGI óskast nálægt
Elliheimilinu Grund. Uppl. í
síma 4080, kl. 6—8 í kvöld.
(636
KONA í fastri atvinnu
óskar éftir 2"herbergjum og
eldhúsi, helzt í Austurbæn-
um. Uppl. i síma 82156. (646
AGÆT hornstofa til leigu.
Aðgangur að síma og baði.
Uppl. í síma 3726, eftir kl.5.
(650
GOTT forstofuherbergi til
leigu á Nesveg 17, III. hæð.
Uppl. á staðnum kl. 6—8. —
(654
HERBERGI til leigu nú
þegar á Sólvallagötu 27, II.
hæð til vinstri. (639
UNGT, reglusamt kær-
ustupar óskar eftir 1—-2ja
herbergja íbúð sem fyrst. —
Aðeins 2 í heimili. Einhver
fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
blaðsiris, merkt: „Prúð og
reglusöm — 247".
TIL LEIGU rétt við mið-
bæinn 2 herbergi í kjallara,
vel standsett, annað með
eldhúsinnréttingu. Leigist
sem geymsla eða íbúð fyrir
einhleyping. — Uppl. í síma
6771 milli kl. 7—8 síðdegis.
(663
STÓR stofa til leigu í
Skipholti 18. Uppl. í síma
¦81896. Barnavagga til sölu á
sama stað. "(662
Sja HERBERGJA IBUÐ
óskast á leigu. Helzt í Aust-
urbænum. Fimm í heimili.
Göð umgengni. Nánari uppl.
í síma 1320 og 1321, milli kl.
10—5 daglega. — G. Smith.
(644
ÓSKA eftir tveim her-
bergjum og eldhúsi, helzt á
hitaveitusvæðinu. Erum þrjú
fullorðin í heimili. —- Uppl.
í síma 9785. (660
HERBERGI óskast leigt.
Uppl. í síma 3597. (656
LITIÐ herbergi til leigu í
Hliðunum. Sími 82152. (0Ö0
HERBERGI óskast í lengri
eða skemmri tíma strax. —
Uppl. í síma 3011. (668
HJÓN, á fimmtugsaldri,
með eina dóttur, vantar sér-
íbúð, 1—2 herbergi og eld-
hús, nú þegar eða 1. okt. —
Fyrirframgréiðsla eftir sam-
komulagi. Tilboð, merkt:
„G. B. = 52 — 249," sendist
Vísi. (666
mwm;
HIRÐI s'legið hey af blett-
Um. Sími 6524. (583
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035. .
STÚLKA óskar eftir' at-x
vinnu strax. •—• Gæti tekið
sauma. Tilbcð leggist ihn á
afgr, blaðsins, merkt: „Létt-
lynd — 248". (649
STÚLKA, vön húsverkum,
óskast í ársvist á íslenzkt
heimili í • Edinborg, Skot-
landi, fyrst í október n. k. —
Meðmæli óskast. Til viðtals
á Freyjugötu 28 í dag kl.
¦ 4—6. Ingibjörg Magnússon.
(643
STULKA, með barn, ósk-
ar eftir ráðskonustöðu í
Reykjavík frá 1. október. —
Tilboð, merkt: „1. okt. —
246" sendist afgr. blaðsins.
(641
RAFLAGNIE OG
VTOGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
önnur heimiiistæki.
Baftœkjavérzlunin
Ljós eg Hití h.f.
Lauaavegi 79. — Sími 5184
NÝJA FATAVIÐGERÐIN
á Vesturgötu 48. — Tökum
kúnststopp og alls konar
fataviðgerðir. Sími 4923. —
(534
OLIUKYNNTUR mið-
stöðvarketill, 5 ferm., til
sölu. Uppl. í síma 1119. (664
GÓÐUR Silver Cross
barnavagn til sölu. Verð
1200 kr. Mánagötu 19, kjall-
ara. (659
TIL SÖLU silki-peysuföt
og nýr swagger. Urðarstíg 8,
niðri. Sími 81390. (655
GOÐ laxastöng, ásamt
hjóli og línu, til sölu ódýft.
Uppl. í síma 2177 og 4993.
(658
VEIÐIMENN. Stór, ný-
tíndur ánamaðkur til sölu. —
Sími 1274. Laugarnesveg 40.
(648
HUSGÖGN til sölu:
Fataskápur, dívan, 2 stopp-
aðir stólar og útvarpstæki.
Uppl. Laugaveg 38, bakdyr,
milli kl. 6—8 í dag. (652
ÓBARNAVAGN til sÖIu. —
Verð kr. 1000.00; einnig
skylmingaráhöld og þv'otta-
virida í Miðtúni 26, kjallara.
(653
BARNAVAGN til sölu *.á
Holtsgötu 14, Hafnarfirði.
(638
AMERÍSK rafmagnselda-
vél (Hotpoint) til sölu. —
Verð 1000 kr., þarf nokkura
viðgerð. Til sýnis að Ás-
vallagötu 69, kjallara. Eld-
hússkápur í sumarbústað -á
sama stað. (645
KAUPUM vel méð fafin
kaflmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. íl.
Fornsalan, Gréttisgötu 31. —
Sími 3562. (Í79
SAMÚÐARKORT Slysa-
vamafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
DÍVANAR, allar stærðir.
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
' PLÖTUR á grafréiti. Út-
vegum áletraðar plotur á
grafreiti með stuttUm fyfif-
vafá. Uppl. á Rauðáfárstíg
26 (kjallafa). — Sími 6128
70
- TWi^Uií/lJÖIÍfllN - eftir LeíieGk og Wiiiiafns.
Sá riær miklum hráða. Við
erum, jafnnær honum, segir
einn leynilögreglumannanna.
HægSu á þér, Harry. Þær
ætla að fara að skjóta.
Mundu, að við höfum skioun
um áð ná þeim á lífi.
Önnur köan í aftursætinu
beinir hríðskotabyssu að bíl
leynilögreglumannanna.