Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 2
VÍSIS
Fimmtudaginn 6. ágúst 1953.
¦ iiniiiKMHMni * » « »'
Minnishlað
attnennings.
Fimmtudagur,
6. ágúst, — 218. dagur ársins.
Flóð
vérður næst í ReykjaVík kl."
16.30.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Fil. 4. 1-9.
Hvatning hans.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. Sími
1618.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofurini. Sími
5030.
Ungbarriaverrid Líknar,
• Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 3.15—4. Á
fimmtudögum er opið" kl.
3.15—4 út ágústmánuð. —
Kvefuð börn m'ega aðeins koma
á föstudögum kl. 3.15—4.
Útvarpið í kvöld:
20.20 ísienzk tónlist: Lög
éítir Árna Thorsteinsson (plöt-
ur). 20.40 Erindi: Sumafdagur
í Skotlandi (Elísábet Baldvins-
dóttir). 21.00 Tónleikar (plöt-
nr). 21.15 Frá útlöndum (Jón
Magnússon fréttastjóri). 21.30
Symfónskir tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald symfónísku
tóhleikanna til kl. 22:30.
Gengisskráning.
(Söluverð) JKr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
Í kahadískur dollar----- 16.46
100 rlmark V.-Þýzkal. 388.60
1 enskt pund .......... 45.70
100 dáriskar kr. ...... 23630
*00 nörskar kr. ...... 228.50
100 sænskar kr. ..----- 315.50
tOÖ finnsk mörk ...... 7:09
100 belg. frankar ----- 32.67
fcÖOO fattiskir frankar .. 46.63
ÉLOO fTÍssn. frankar----- 373.70
100 gyllini........... 429.90
1000 lírur............ 26.12
Gúllgildi krónunnar:
' lOOgullkr. == 738,95 pappírs-
; krónur.
' Söf rdn:
I^oSmterjasafiiið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
M. ÍSIOO—15.00 a briðjudögrim
ttg fimmtuaSgum.
¦«»»¦»««««««»«»«»««¦««
m «' m '» "¦ ¦¦ ¦ 'm'm « « « « « » ¦ « 'm '»¦*'«''«
» » » m »
»»'»'¦» »«»«»«»
MIIHIIIHIIIIMIIIIIII
II.............I » - ¦
««««»«» » « »» » IIIIIIIUII » « » » » llllll «¦»»»»» » «»» ¦ «
»¦«««« I w^www^jvwwwvMv^rtnjwwuvwvwwwwwwuvyw
'.v.v.v BÆ J AR-
¦ • '•'••'• «
»».¦»-» i»»i».i»:
r
reiur
»¦»'»'?¦»¦»»•¦?»?¦1
¦»?¦#¦"» -0'4
¦¦?"?¦¦»¦? '»> ».*>>¦»..» » »...
¦ *>l»-»»~»-»^
'?"?»»"»"»¦¦?¦ 4
? ? ? »•»?>«•*>»» ?¦'»» » ?'»»?'»¦»"?'? » ? » ? • »?''»¦?'"?»? » »»? »'.?'¦<) .'»-»^M
íAnAAqáta hk 1977
Lárétt: 2 Vélarhluti, 6 hrökk
við, 7 á fæti, 9:spurnirig,10»fyr-
ir op, 11 fljót, 12 fangamark, 14
félag, 15 franskt fljót, 17 kíló-
metra.
Lóðrétt: 1 Lagfærir, 2 fanga-
mark, 3 skriða,'4 sjór, 5 fjöldi,
8 rót, 9 tómt rúm, 13 atlot, 15
xekkasveitir, 16 frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 1976:
Lárétt: 2 melar, 6 ýsa, 7 næ,
3 ös, 11 gró, 11 ort, 12 AA, 14
nú, 15 sek, 17 Iðunn. ,
Lóðrétt: 1 þingaði, 2 mý, 3
ess, 4 la, 5 rostung, 8 æra, 9 örn,
Íí beri; 15'SÚ; lo'KN.^"' : '
íslenzk endurtrygging
auglýsir, að arður ársi'ns 1952
sé fallinn til útborgunar, og að
bað sé gert á þriðjudögum kl.
2—3.
HeimHisritið, '
aukahefti sumarið 1953, hefir
Vísi borizt. Blaðið birtir þýddar
sögur, fróðleiksmola og sitthvað
létt lestrarefni, sem hæfir í
sumarleyfinu.
Hvár 'e'ru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell kemur
væntanlega næsta laugardag til
ísafjarðar frá Stettin. Arnarfell
fór í gær frá Haugasundi á-
leiðis til Faxaf lóahaf na. Jökul-
fell er í Keflavík, fer væntan-
lega í kvöld til Álaborgar,
Gautaborgar og Bergen. Dísar-
fell fór sl. þriðjudag frá Hauga-
sundi til Norð-Austurlands.
Bláfell fór sl. laugardag frá
Stettin áleiðis til Bakkafjarðar.
Eimskip: Brúarfoss er í
Hamborg. Dettifoss fór frá Bvík
í gær til Hull, Hamborgar, Rott-
erdam og Antwerpen. Goðafoss
kom til Reykjavíkur á mánu-
dag frá Hull. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar í morgun.
Lagarfoss fór frá New York á
föstudag - til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Reykjavík á
laugardag til Rotterdam, Ant-
werpen og Flekkefjord. Selfoss
fór frá Flekkefjord 1. þ. m.*til
Seyðisíjarðar. Tröllafóss ér. á
leið frá Reykjavík til New
York.
Ríkisskip: Hékla er á leiðinni
frá Glasgow til Reykjavíkur.
Esja var væntanleg til tíeykja-
víkur í morgun að vestan úr
hringferð. Herðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er
norðanlands. Skaftfellingur fer
til Vestmannaeyja í dag.
Happdrætti Háskóla íslánds.
Dregið verður í 8. flokki
mánudag 10. þ. m. Vinningar
eru 800 auk tveggja aukavirin-
inga, samtals 360900 kr. Aðeins
3 soludagar eru eftir. Menn
þurfa að endurnýja fyrir helg-
ina, en á laugardaginn verður
umboðum lokað á hádegi.
SlökkviliSið
var á ferðinni í gær, en hefir
annars átt rólega daga undan-
farið. Tilefnið var þó ekki mik=
ið: Eldur í miðstöðvarherbergi,
og var hann fljótlega kæfður,
án þess að tjón yrði teljandi.
Garnla bíó
sýnir þessa dagana spennandi
sakamálamynd, '„Skuggann á
veggnum". Mikla athygli vek-
ur leikur „undrabarnsins" Gigi
Perreau.
Nauthólsvík.
Það er að vísu ekki hægt að
ætlast til þess, að hér sé sólskin
á hverjum degi, en því fremur
ættu menn að nota sólardagana
sem bezt, til dæmis með því að
fara í Nauthólsvík og baða sig
þar. Annars eru sumir menn
svo harðir af sér víða erlendis,
svo sem í Danmörku, að þéir
baða sig í sjó allan ársins hring,
jafnvel þótt ísalög sé, og hefna
sig víkinga. Skyldum við eiga
nokkra slíka?
Það er ekki aS ástæðulausu,
að íslendingar eru sagðir
mesta flugþjóíi í heimi. í júlí-
rnánuði voru t. á. flutfir 200
farþegar að jafnaði á degi
hverjum. Það jafngilti því, að í
Baridaríkjunum væru fluttir
2—300 þúsund farþegar flug-
leiðis á 'degi hverjum.
Nýt't slitlag
Va'r sett víða á LaugáVegifín í
vor ,og nú er verið að gera við
ýmsa bletti, sem látið hafa á
sjá meðfram nýja slitlaginu.
Anna Lucasta,
sagan, sem birt var í Vísi
fyrir skemmstu sem framhalds-
saga, verður sýnd í Stjörnubíói
í kvöld í síðasta sihn.
Veðrið í mórgun
kl. 9 á nokki-um stöðum:
Rvk. A 4, 12 st. hiti. Stykkis-
hólmur A 3, 10. Bolungarvík,
logn, 10. Blönduós SA 2, 13í
Nautabú SSA 1, 11. Akureyri
SA 1, 12. Raufarhöfn SSA 1, 12.
Grímsstaðir A 1, 11. Dalatafígi
SSA 1, 10. Hólar í Hornafirði,
logn, 14. Vestm.eyjar SSA 5, 11.
— Veðurhorfur, Faxaflói: Vax-
andi suðaustan og austán átt,
allhvass eða hvass, rignisg þeg-
ar líður á daginri.
'V
'TlWKaiNQIJSJiy1
í *v y»
V«rV^V*fWWUWWW^^
Örninn, myndarfegt
tímarrt, héfur göngu
„Orniön" heitir nýtt tíriiárit,
sem nú birtist á márkaðinum.
Tímarit .þetta fer myndar-
legaa af stað, er nýstárlega
prentáð, og frágangur með
öðru sniði en tíðkazt hefur. Út-
gefendur hafa það í huga með
riti sínu, að það megi verða til
.-skemmtunar og fróðleiks, verði
• fjölbreytt og vandað, ekki að-
eins að efni, heldur og að út-
Hti.
(! Þetta fyrsta hefti Arnarins,
sem er myndárlegt að: vöxtum.
47 lésmálssíður, flytur fróð-
lega vísindagrein, sem prýdd
er mörgum myndum, þá eru
sannar frásagnir, m. a. sagt
frá irinrásinni á Guadalcanal,
en auk þess eru í því fjórar
smásögur, framhaldssaga og
ýmislegt til dægrastyttingár.
Ritstjórn, prentun og setning
Arnarins annast þeir Heimir
Br. Jóhannsson og Bergur
\ Thorberg.
uar.
Þa3 er drjúgur spölur hm
í MiSbœ, en til að kenia
smáauglýsingv t Vísi,
þ,axf ekki a5 fara
lengra en f
Nesbúð*
Sparið íé með pví aS
setja smáaiiflýsingTi í
VísL
Vesturhöfnk
SparíS yðar tíma »g
ómak — biðjið
Sjébúðiiia
*>£& GwansiéMgfarð
fyrir smáauglýsingar
yðar í Vfcd.
Pm barga sig alíaí
KAVPHOLLIIM
'er miðstöð vérðbrefaskipt-
arina. — Síöíi Í7ii).
Pappírspokagerðlii U.
Wttiúxttg 3. áMsk.papptrepokstl
lýkur um helgina.
Enn eru til ódýrir sumar-
¦S kjóláefni, rayorifcfrii, striga-
J efni, nylonmillipils og Ijós-
leitar kápur á aðeins kr.
75,00.
I H.
ySkólavörSustíg 8. Sími 1035. í
? s
Atvinna
Stúlka, sem vön er af-
greiðslu.og hefur góð með-
mæli, getur fefígið atvinnu
í veitingastofu. Tilboð
merkt: „Atvinna — 252",
sendist afgfeiðslu blaðsins
fyrir föstudagskvöld.
óskast í
'Ársíi PJetaarssoii læknir,
lézt hmsi 31. jálí 1953. Otíörin heíur farið
fram. Þokkum íömleg'a auÖsýnda samóS og
vinátta.-
Katrín Ólafsdóttir og börn.
^^^Pt?a.
Ekki verður annað séð, eö aS mennirnir á myndinni uni vel hag sínum. Þeir eru hermenn í liði
Sameinuðu 'þjóoanna, er hafa særzt eða veikzt og njóía hjúkrunar í Jutlandia, danska spítala-
skipinu, senr verið hefur við Kóreustrendur um langt skeið. - . - ^