Vísir - 06.08.1953, Side 2

Vísir - 06.08.1953, Side 2
2 VlSIB Fimmtudaginn 6. ágúst 1953. Skjólabúar. Þa3 er drjúgur spölur inn i Miðbæ, en til að koma smáauglýsingu i Vísi, þari ekM að fara lengra en i fflesbúð* Xesvegi 119. SpariS fé með jsví að setja smáauglýsingu í Vísi- HfQAAqáta HK Lárétt: 2 Vélarhluti, 6 hrökk við, 7 á fæti, 9 spurnmg, 10'fyr- ir op, 11 fljót, 12 fangamark, 14 lélag, 15 franskt fljót, 17 anetra. Lóðrétt: 1 Lagfærir, 2 fanga- mark, 3 skriða,'4 sjór, 5 fjöldi, 8 rót, 9 tómt rúm, 13 atlot, 15 xekkasveitir, 16 frumefni. I.ausn á krossgátu nr. 1976: Lárétt: 2 melar, 6 ýsa, 7 næ, 9 ös, 11 gró, 11 ort, 12 AA, 14 nú, 15 sek, 17 Iðijnn. Lóðrétt: 1 þingaði, 2 mý, 3 ess, 4 la, 5 rostung, 8 æra, 9 örn, i3 ben, 15 SU, 16 KN. THYGGINGP __ Vesturg. 10 Sími 6434 Fimmtudagur, 6. ágúst, — 218. dagur Flóð verður næst í Beykjavík 16.30. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Fil. 4. 1 Hvatning hans. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. 5030. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þiriðjudaga kl. 3.15—4. Á fimmtudögum er opið kl. 3.15—4 út ágústmánuð. — Kvefuð börn m'ega aðeins koma a. föstudögum kl. 3.15—4. Útvarpið í kvöld: ; 20.20 íslenzk tónlist: Lög éftir Árna Thorsteinsson (plöt- ur). 20.40 Erindi: Sumardagur 1 Skotlandi (Elísabet Baldvins- dóttir). 21.00 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 Symfónskir tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald symfónísku tónleikanna til kl. 22.30. Gengisskráning. (SöluverS) Kr. 2. bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 2 enskt pund...... 45.70 200 dariskar kr. ...... 236.30 200 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr...........315.50 200 finnsk mörk ...... 7.09 200 belg. frankar .... 32.67 Í000 famskir frankar .. 46.63 100 *vissn. frankar .... 373.70 200 gyllini............. 429.90 1000 lírur............... 26.12 Gullgildi krónunnar: ' 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. ’■ Söfnin: ÞJóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum ©g fimmtudögum. Gamla bíó sýnir þessa dagana spennandi sakamálamynd, " „Skuggann á veggnum“. Mikla athygli vek- ur leikur „undrabarnsins“ Gigi Nauthólsvík. Það er að vísu ekki hægt að ætlast til þess, að hér sé sólskin á hverjum degi, en því fremur ættu menn að nota sólardagana sem bezt, til dæmis með því að fara í Nauthólsvík og baða sig þar. Annars eru sumir menn svo harðir af sér víða erlend-is, svo sem í Danmörku, að þeir baða sig í sjó allan ársins hring, jafnvel þótt ísalög sé, og hefna sig víkinga. Skyldum við eiga nokkra slíka? Það er ekki að ásíæðulausu, að íslendingar eru sagðir mesta flugþjób' í heimi. í júlí- mánuði voru t. d. fluttir 200 farþegar að jafnaði á degi hverjum. Það jafngilti því, að í Bandaríkjunum væru fluttir Ekki verður annað séð, en að mennirnir á myndinni uni vel hag sínum. Þeir eru hermeim í Iiði Sameinuðu .þjóðanna, er hafa særzt eða veikzt og njóta hjúkrunar í Jutlandia, danska spítala- skipinu, seni verið hefur við Kóreustrendur um langt skeið. . Útsölunní lýkur um helgina. Enn eru til ódýrir sumar- kjólaefni, rayonefni, striga- 'j Ji efni, nylonmillipils og ljós-í| leitar kápur á aðeins kr. 1' ; 75,00. . ? Skólavörðustíg 8. Sími 1035. v 5 i Atvinna Stúlka, sem vön er af- greiðslu.og hefur góð með- mæli, getur fengið atvinnu í veitingastofu. Tilboð merkt: „Atvinna — 252“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. íslenzk endurtrygging auglýsir, að arður ársins 1952 sé fallinn til útborgunar, og að sé gert á þriðjudögum kl. Heimilisritið, 1 aukahefti sumarið 1953, hefir ísi borizt. Blaðið birtir þýddar fróðleiksmola og sitthvað lestrarefni, sem hæfir í sumarleyfinu. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell kemur væntanlega næsta laugardag til ísafjarðar frá Stettin. Arnarfell fór í gær frá Haugasundi á- leiðis til Faxaflóahafna. Jökul- fell er í Keflavík, fer væntan- lega í kvöld til Álaborgar, Gautaborgar og Bergen. Dísar- fell fór sl. þriðjudag frá Hauga- sundi til Norð-Austurlands. Bláfell fór sl. laugardag frá Stettin áleiðis til Bakkafjarðar. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Hull, Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Goðafoss kom til Reykjavíkur á mánu- dag frá Hull. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í mor.gun. Lagarfoss fór frá New York á föstudag til Reykjav-íkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík á laugardag til Rotterdam, Ant- werpen og Flekkefjord. Selfoss fór'frá Flekkefjord 1. þ. m. til Seyðisfjarðar. Tröllafoss er á leið frá Reykjavík til New York. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Reykjavíkur. Esja var væntanleg til Reykja- víkur í morgun að vestan úr hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í dag. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 8. flokki mánudag 10. þ. m. Vinningar eru 800 auk tveggja aukavinn- inga, samtals 360900 kr. Aðeins 3 söludagar eru eftir. Menn að endurnýja fyrir helg- laugardaginn verður lokað á hádegi. Slökkviliðið var á ferðinni í gær, en hefir annars átt rólega daga undan- farið. Tilefnið var þó ekki mik- ið: Eldur í miðstöðvarherbergi, var hann fljótlega kæfður, þess að tjón yrði teljandi. 2—300 þúsund farþegar flug- leiðis á degi hverjum. Nýt't slitlág var sett víða á LaugáVeginn í vor ,og nú er verið að gera við ýrrisa bletti, sem látið hafa á sjá meðfram nýja slitlaginu. Anna Lucasta, sagan, sem birt var í Vísi fyrir skemmstu sem framhalds- saga, verður sýnd í Stjörnubíói í kvöld í síðasta sirin. Veðvið í morgun kl. 9 á nokki'um stöðum: Rvk. A 4, 12 st. hiti. Stykkis- hólmur A 3, 10. Bolungarvík, logn, 10. Blönduós SA 2, 13: Nautabú SSA 1, 11. Akureyri SA 1, 12. Raufarhöfn SSA 1, 12. Grímsstaðir A 1, 11. Dalatangi SSA 1, 10. Hólar í Hornafirði, logn, 14. Vestm.eyjar SSA 5, 11. — Veðurhorfur, Faxaflói: Vax- andi suðaustan og austan átt, allhvass eða hvass, rignisg þeg- ar líður á daginri. -----—------ Örninn, myndarlegt tímarit, hefur göngu „Örninn“ heitir nýtt tímarit, sem nú birtist á markaðinum. Tímarit .þetta fer myndar- legaa af stað, er nýstárlega þrenta'ð, og frágangur með öðru snið-i en tíðkazt hefur. Út- gefendur hafa það í hug'a með riti sínu, að það megi verða til skemmtunar og fróðleiks, verði fjölbreytt og vandað, ekki að- eins að efni, heldur og að út- liti. ( Þetta fyrsta hefti Arnarins, sem er myndarlegt að vöxtum. 47 lésmálssíður, flytur fróð- lega vísindagrein, sem prýdd er mörgum myndum, þá eru sannar frásagnir, m. a. sagt frá innrásinni á Guadaicanal, en auk þeSs eru í því fjórar smásögur, framhaldssaga og ýmislegt til dægrastyttingar. Ritstjórn, prentun og setning Arnarins annast þeir Heimir Br. Jóhannsson og Bergur Thorberg'. Pappifspokagerðifl ti.f. [ Vttiistíg 3. AUsk. pappirspclusft óskast í iírni Pfeisif&son læknir, lézt Iiiim 31. 3«!í 1953. Otíörin heíur farið fram. Þöfckum innilega auðsýnda samúð og vináttíi. Katrín Ólafsdóttir og börn. Vesturhöfnin Sparið yður tfma tg ómak — Mðjið Sjébúðma viö GrantMétffarS fyrir smáauglýsingar yðar I Vísi Þær borga sig ailíaf KAUPHÖLUIM er miðstöð vérðbréfaskipt- anua. — Sími 1710.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.