Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 6. ágúst 1953. VfSIF KK GAMLA BIO Kí Skugginn á veggnum (Shadovv on the Wall) Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd samkvæmt saka- málaskáldsögunni „Death in the Doll’s Hous'e". Ann Sothern, Zachary Scott, Gigi Perreau. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. m TJARNARBIÖ KK SBIurborgin (Silver City) Amerísk þjóðsaga í eðli- legum litum byggð á sam- nefndri sögu eftir Luke \ Short sem birtist sem fram-1 haldssaga í Saturday Even- ing Post. Aðalhlutverk: Edmond O'Brien, Yvonne De Carlo, Barry Fitzgerald. [! Börn innan 16 ára fá ekki ■ í aðgang. J ? Sýnd kl. 5, 7 og9. 3 JWVUVWWVWVVVVWWVVlft VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN í Vetrargarðinum í kvöld bl. 9. Hljórosveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar frá kl. 3—4 og eftir kl. 8. Sími 6710. V. G. HVÍTGLÓANDI (White Heat) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo, Steve Cochran. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. svartar og galv. frá 3/6” til 2” fyrirliggjandi Sindri h.f. Hverfisgötu 42. — Símar 82422 og 47,22. 5 manna af eldri gerð er til sýnis og sölu við Tripolícamp 21 kl. [ 7—8 næstu kvöld. ^■.VWU..-.V%»JW.V-AV-.VV.W.V-.WW.WVVVVWVWVW ALOÐARÞAKKIR sendi ég cllum þeim, seml; sýndu mér vinsemd á 75 ára afmælinu. £ Aðalbjörg Stefánsdóttir I; frá Möðrudal. ;! r,-.w.-.v.v.-.vw.v".-j%vw.v.-.-.wjv.-.vwvw.VAr.vv Aðalf undur Blaðaútgáfunnar Vísis h.f. verður haldmn að Hótei; Borg föstudaginn 14. ágúst kl. 3,30 e. h. Fundarefm samkvæmt fétagslögum. Blaðaútgáfan Vísir h.f. HAFNARBIO SSSS | Gestir í Miklagarði ![ Sprenghlægileg sænskí gamanmynd eftir sam- nefndri sögu er komið hefurj út í ísl. þýðingu. Ádolf Jahr, Ernst Eklund (lék í Ráðskonan Grund). í Sýnd kl. 5,15 og 9. TRIPOLI BIÖ UU KVIKSYNDI (Quicksand) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Mickey Rooney, Barbara Bates, Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hjólastóll fyrir lömunarsjúkling ósk- ast til leigu í nokkrar vikur. Upplýsingar í síma 3526. ANNA LUCASTA Mjög athyglisverð amer- ísk mynd um líf ungrar stúlku er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs upp- eldis. Sagan kom út í Vsíi. Paulette Goddard, Broderick Crawford, John Ireland. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan H ára. Dansadrottningin Afar skemmtileg dans og söngvamynd með hinn frægu Marilyn Monroe. Sýnd kl. 7. NYKOMIÐ: Gúmmískór á börn. Upp- reimaðir strigaskór á ung- linga. VERZL. Blanka fjölskyldan (The Life of Riley) Fjörug og bráðfyndin; ;|amerísk gamanmynd — ein' [af þeim allra skemmtileg- ustu. Aðalhlutverk: William Bendix, Rosemary DeCamp. Sýnd kl. 9. „Til fiskiveiða fóru“ Sprellfjörug grínmynd[ !með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5,15. Þúsundir vita aO gœfan fylgtr. hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4, Margar gerOir fyrlrliggjandi. w^-wwv-wvvv^^^wvvvftwvwv^ww^wywvvvvwwu^ 5 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Símanúmer vor eru: 82550 (5 línur). Beint samband eftir skrif- stofutíma: 82551 skrifstofan 82552 bifreiðaverkstæðið 82553 verzlunin 82554 húsvörður 82555 forstjóri RÆSIR H.f. vvvvvvvvvvvvnuvvuvvpvvvvvvvvwvvffluvvvvv^uvvuvvwvvvvvvv UVVVVVVVUVVVVVVVVVWVVrKVVJVVPWVVVVVVVnrfVVVVVVWVVVyVVJ ÞAKKA KÆRLEGA alla vinsemd mér auð- !* sýnda við nýliðið sjötugsafmæli mitt — heillaóskir,;! gjafir og ánægjulegar heimsóknir. ^ Jóhannes Jósefsson, Hótel Borg. Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á lauaardöfinuro í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofmmar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á iöstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Ðagbiaðiö VÉSÆtt Nýtt Iitprentað tímarit: Sfni: Ö R IM I M Tímarit til fróðleiks og skemmtunar Sannar frásagnir, fræðandi greinar, stuttar, góðar smásögur, fr amhaldssaga, mynda- og krossgáta, skrítlur o. m. fl. FJÖLDI MYNÐA 1 RITINU ERU EÍNNIG LITPRENTAÐAR. Aðeins 3 dagar eftir í 8. flokki. Happdrætti Háskóla Islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.