Vísir - 06.08.1953, Side 5

Vísir - 06.08.1953, Side 5
JTimmtudaginn 6. ágúst 1953. VlSIIÍ mnj SkrifiS kvennasíCuaai um áhugamál y8ar. Læknar ræða margvísleg vandamál húsmæðranna. Þær fá kviífa, er geta stafað frá sálarlífinu. atuf Soðið graftants- brauð — eiif af því, sein Iiráæiur nejia. Það er mjög auðvelt að gera Jtetta brauð, en [þar sem hvorki lyftiduft né ger er í það notað, verða menn að gera sér Ijóst, að hrauðið er þungt og það þarf að skera það mjög þunnt. Kúmen er látið út í grahams- mjöl; einnig dálítið af volgu vatni. Það verður að hnoðast vel' með höndunum, svo það tolli saman. Þess verður að gæta, að það sé ekki of þunnt. Deigið er látið standa óhreyft 2 klst.; þá er það látið í vel smurt mót og soðið í vatnsbaði. Það má t. d. láta það standa ofan á kartöflupottinum, með- an kartöflur eru soðnar. Brauð- ið þárf að sjóða % klst. Heilnæmt brauð. Braúð þetta er gróft en hollt. Það bragðast ágætlega, en það er nauðsynlegt að tyggja það vel. Þeirri reglu ætti raunar alltaf að fylgja og þeir, sejn heilsuvernd stunda, leggja á- herzlu á, að maturinn sé vel tugginn. Efnið í brauðið. 4 bollar hveitiklíð — 2 bollar hveiti -— 2 matsk. grahamsmjöl — 4 skeiðar sykur (helzt dökka sykrið) 1 lítil teskeið af sellerisalti — 4 vel fullar skeið- ar af lyftidufti. Negull, kanel og kardemommur. Hinu þurra efni er blandað vel saman. Þar næst er í það látið 4 heil egg (þeytt saman), 1 bolli mjólk, 1 bolli vatn og 4 matsk. matarolía. — Negull- inn, kanelinn og kardemómur er haft eftir smekk. Rúsínur má hafa í brauðið ef heimilisfólkið hefir mætur á þeim. Þegar búið er að hnoða brauð;ð er það látið í smurt mót og er það bakað við rnjög lágan hita minnst 2 klst. Kvenlæknar um allan heim hafa tekið höndunt saman um að hjálpa húsmæðrum og öll- urn, sem við heimilisstörf fást. Var, haldið þing í Fíladelfíu árið 1950, þar sem rædd var heilsufræði heimilisstarfanna og þeir sjúkdómar eða kvillar, sem þeim störfum geta fylgt. Rædd voru bæði sálræn og lík- amleg vandamál, sem verða á vegi r húsfreyjunnar í starfi hennar. Víða um lönd hefir verið hafizt handa um að rann- saka starfshætti húsmæðra og rætt um hvað mætti gera til að ráða bót á óhentugum vinnu- aðferðum og starfstækjum. Danskur kvenlæknir var þar áður á kvenlæknaþingi í Lille- hammer í Noregi, -og voru störf og þarfir húsmæðranna einnig rædd þar. Sagði hinn danski kvénlæknir að húsmæður væru margar leiðar yfir því, hversu lítils störf þeirra væru metin. Sumum þætti líka leitt að géta ekkert gert utan heimilis, eins og svo margar konur gerðu nú og fyndist þeim jafnvel að öðr- um þætti lítið til þess koma, að þær væri aðeins húsfreyjur. Þó má vel segja húsmæðrum, að ekkert starf sé gifturíkara og dýrmætara fyrir heimilin en einmitt starf húsmóður sem vill og getur fórnað sér fyrir heim- ili sitt. En þrátt fyrir það finna margar konur til þess, að störf þeirra eru lítils metin og að lit- ið sé niður á starf þeirra. — Má það teljast einkennilegt víðhorf ef litið er niður á þau störf, sem farsælust eru og nauðsynlegust grundvelli þjóðfélagsins.— Og sé það satt að litið sé niður á störf húsmæðra, þá mun hið sama gilda um vinnu starfs- stúlkna heimilanna. Ekki eru þær miðdepill heimilisins eins og húsfreyjan er og verður. Slitnar og taugaveiklaðar. Þegar konan er i jafnvægi er hún glöð og ánægð og vinnur verk sitt léttilega og frjálslega. Starfið leikur þá í höndunum á henni. En þegar eitthvað kvel- ur hana, herðir hún á vöðvum sínum og af því spretta margir af þeim sjúkdómum og kvillum, sem læknar kannast við og koma fram hjá húsmæðrum og þeim, sem hússtörfin vinna. Ýmiskonar kvillar og vanlíðan stafar frá eldhúsborðum, sem eru alveg óhæf, einnig frá verk- færum, sem ómögulegt er að vinna með. En þar við bætast svo ýmiskonar sálrænar orsak- ir. Það er nauðsynlegt að augu manna opnist fyrir gildi hús- móðurstarfanna; einjiig þarf að kenna húsmæðrum sjálfum að slaka á taugum og vöðvum; kenna þeim að láta líða úr sér og hvílast. En 'til þess að geta kennt þeim það, er nauðsynlegt að athuga og rannsaka hvernig liúsfreyjan vinnur og hvernig hún stendur, við vinnu sína, hvort heldur er í eldhúsi eða ýpvottakjallaranum. — í Dan- mörku hefir verið unnið að því Tveir kvökikjókr ór eimim. Er það hægt öðruvísi en með tveimur pilsum? Já, víst er það. Það er ekki annað að gera en að bretta upp breiðan fald á síða kvöldkjólnum og falda síð- an. En fín þurfa sporin að vera. Með þessu lagi verður kjóllinn hálfsíður og pilsið stendur betur út að neðan eins og nú tíðkast. Svo þegar þörf er á að nota kjólinn alsíðan, þarf aðeins að spretta niður faldinum og pils- ið heíir þá fulla sídd. Hentug- ast mun þó að strjúka kjólinn að neðan með volgu járni. að rannsaka margt, sem aS vinnu húsmæðra lýtur. Síðan verður athugað hvað hentast muni að gera þeim til hjálpar, t. d. hvort henta muni leikfimi, sem er ætluð til þess að slaka á vöðvunum og lina þá. „Karlmönnum finnst mörg- um, að þetta sé óþarft mál,“ segir hinn danski kvenlæknir. „En við læknarnir kynnumst húsfi-eyjum, sem eru bæði slitn- ar og taugaveiklaðar. Og við læknar vitum, að eitthvað verð- ur að gera í þessu máli.“ í Noregi eru mál þessi lengra komin álgiðis en í Danmörku. Það sást á þinginu, sem saman kom í Lillehammer. Þar voru saman komnar 70 konur, sem allar voru læknar. Voru þær frá öllum Norðurlöndum t. d. 30 frá Finnlandi. Ekki er þó vitað hvort nokkur kvenlæknir hefir verið þar frá íslandi. Þýzkur skoníeiknari heldur því fram, aft taglgreiðslan sé nauÖ- synleg, þar sem mýbit er mikið. Kgl. sænski ballettinn sýndi á sl. vetri ballettinn „Fröken Júlía“, sem gerður var eftir Ieikriti Strindbergs, og við meira lof, en hann hafði nokkru sinni hlotið. Myndin er af dansmær- intii Elsa: Marianne von Rosen. Leikritinu' lýkur með sjálfs- morfti aðalleikandans, er nýtur við það hjálpar þjónsins, er hún hafði haft náin mök við. Sýnir myndin lokaatriðið. fomm „Aðgát skal höfð Það er ekki satna, livað sagt et* við börn. 64 Mörg börn skilja ekki spaug og þau líta allt öðrum augum á stríðni en fullorðið fólk. Þau leggja í margt bókstaf- legan skilning og alvarlegan. Þetta verður fólk að hafa hug- fast. Þessi litla saga sýnir þetta ljóst. Norski sálfræðingurinn Aase Gruda Skard segir frá henni í blaði, sem heitir „Börn“. Óli var að safna sér fyrir sleða. Óli átti skemmtilega mömmu, sem alltaf var að koma fólki til að hlægja og skemmta sér. Óli var 5 ára. Hann átti sparibyssu! og langaði svo feikilega mikið j til þess að eignast sleða. Hann | lagði því alla smápeninga, sem hann fekk, í sparibyssuna og neitaði sér um margt smávegis til þess að safna í sleðann. T- d. þegar honum voru gefnir pen- ingar fyrir ís, þá neitaði hann sér um það, en lét peningana í sparibyssuna. Einn góðan veð- urdag kom mamma hans heim með nýja skó og vettlinga handa honum. Var hvorttveggja mjög fallegt og Óli varð reglulega glaður. „En mamma,“ sagði Óli. „Hvar fékkstu peningana til að kaupa þetta fyrir?“ Honum var forvitni á því. Mamma brá á gaman. „Nú — eg tók þá úr spari- byssunni þinni,“ sagði mamma og gerði að gamni sínu, eins og henni var tamt. Vitanlega hafði hún ekki tekið neitt úr spari- byssunni. En hvernig átti Óli að vita það? Hann kom ekki auga á að það væri ósæmilegt og gat ekki skilið að það væri neitt skemmtilegt, að fá þessa útskýringu. Nei, þvert á móti, honum féll allur ketill í eld. Vonbrigðin voru gífurleg og sleðanum var eins og kippt í burtu langar leiðir og hann sá, að mámma hafði farið á bak við hann með því að taka frá honum peninga. Og' hann tók að Framhald á 7. síðu; Skartgripir I Parísarborg hefur tízkú- miðstöð Evrópu lengi verið Þar er unnið að því jafntog þétt að nota sér skrautgirni kven- þjóðarinnar, bæði í klæðnaði og skartgripum. Auðvitað fylgir þessu mikil atvinna fyrir tízku- hús og þeirra starfslið, einnig fyrir þá sem smíða skartgripi og selja þá. •— Lengi hefur „selst sem gull“ tíðkast og á síðari árum eru nýtízkuskart- gripir flestir óekta en þykja góðir þrátt fyrir það. * Ný tízka hefur nýlega komið fram í skartgripum og stafar hún lika frá Parísarborg. Er það mjög fagurlitað kjóla- skraut og ætlað til notkunar með sumarfatnaðinum. Það eru gerfijarðarber, hindber eða ann- arskonar ber, ásamt grænum blöðum. Er þeim margvíslega fyrirkomið. Til dæmis eru það berjaklasar, sem hanga í keðju Því meira, því betra, sagði á öxl eða barmi, perlubönd úr franski tízkukonungurinn berjum, eða eyrnalokkar, sem eru eins og fagurlituð jarðar- ber. Þykir þetta kvenskraut hið fegursta og á vel við einfalda kjóla einlitaða. Raphael, þegar hann tók sig tií og „santdí“ kjólihn hér að öf- an. Slaufan sú hin rriikla er úr gull-græn-svörtu bajader- mynztri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.