Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Fimmtudagmn 6. ágúst 1953. ísland gengur í bindindis- samtök norrænna kvenna. S»ær hcldu bindindisþing 'héi*. Undanf arið hefur stáðið yfir 6. bindindísþing norrænna fcvenna. 1 Mættir voru á þinginu full- tíúar frá öllum Norðurlöndum nema Noregi. Þingið hófst með : samsæti í Sjálfstæðishúsinu. Bauð Áfengisvarnanefnd kvenna og Hvítabandið öllum norrænu kvenfulltrúunum, á- samt ileiri •gestum héðan úr Reykjavík, til kaffidrykkju. Þingið hófst árdegis á föstudag .31. júlí í gangfræðaskóla Aust- urbæjar. Formaður norrænu kvefma- ' samtakanna er frú Dagmar ^Karpio, frá Finnlandi. Eftir að formaður Áfengisvarnanefnd- ar kvenna, frú Viktoría Bjarna- dóttir, hafði sett þingið og-boðið þingfulltrúa velkomna, hélt írú Karpio langt og ítarlegt er- indi: Historikk över nordiska Jtvindförbundet (Saga nor- rænu kvennasamtakanna). Síð- an var flutt skýrsla frá hinum Norðurlöndunum, nema Noregi, sem engan fulltrúa hafði. Síðar sama dag var samtal um heimilið og félagslífið. Sam- talið hóf frk. Rut Axelsson, lýð- skólakennari, og tóku fulltrúar allra landanna þátt í því. Fyrir íslands hönd talaði frú Sigríður Hjartar, og frá Finnlandi lektor Tyyne ' Salminen og dr. theol. Rafael Holmström. Ræður allar hnigu í þá átt, að brýn þörf væri á að hafa skemmtilegt heimilislíf og áfengislausar skemmtanir, pg ná til allra stétta og einkum naæðra, hafa tómstundaheimjlí og samkomu- staði fyrir æskuna með heil- brigðu félagslífi. Laugardaginn 1. ágúst kl. 10 hófst fundur að nýju. Fyrsta málið, sem tekið var fy'rir var „Offensiv för alkoholfri kul- tur", og var frk. Rut Axelsson frummælandi. Kom hún með nokkrar tillögur, t. d. að fá alþingismenn, Maða- ! menn — og mæður til að starfa fyrir bindindismálin. svo og aðrar stéttir, og að reyna að skapa áfengislausa menningu. Áður en fundi var slitið þann dag, sót.ti ísland um upptöku í bindindissamtök norrænna kvenna. Æ KU R ANTIQUÁR.I.4T, -. Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 FRAMARAR! Handknattleiks- æfing verður á Framvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvenna- flokka og kl. 9 fyrir karla- flokka. FRAM. MEISTARA FYRSTI OG ANNAR- fl. Æfing í kvöld kl. 7.45 á grasvellinum. Mjög áríðandi að kappliðsmenn í II. flokki mæti. Þjálfarinn. tvær FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER 1% dags ferðir um næstu helgi. Aðra um sögu- staði Njálu. Ekið að Berg- þórshvoli Hlíðarenda og Múlakoti og gist þar. Farið að Keldum og ef til vill í Þykkvabæ. — Hin ferðin er í Landmannalaugar. Ekið í Landmannalaugar og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudagsmorgun gengið á Bláhnjúk og fleiri staði. Lagt af stað í báðar ferðirn- ar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Uppl. í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5. FERÐIR frá ferðaskrifstofunni ORLOF h.f.: Öskjuferð. Lagt verður af stað kl. 14 laugardaginn 8, ágúst. v 1 dagur: Ekið að Fiski- vötnum, gist. 2. dagur: Ekið í Illugaver, gist. 3. dagur: Ekið í Jökuldal, . gist. 4. dagur: Ekið að Gæsa- vötnum, gist. 5. dagur: Ekið í Öskju, gist. .6. dagur: Ekið í Hérðu- breiðarlindir, gist. 7. dagur: Dvalizt við lind- irnar, gengið á Herðu- breið. 8. dagur: Ekið í Vaglaskóg og skemmt sér þar eða á Akureyri (laugardags- kvöld). 9. dagur: Lagt af stað kl. 10 frá Akureyri. Ekið til Sauðárkróks og það- an með báti í Drangey,ef sjór og veður leyfa. 10. dagur: Farið frá Sauð- árkróki. Þór smer kurf erð: Lagt verður af stað kl. 14 laugardaginn 8. ágúst, kom- ið aftur heim seint á sunnu- dagskvöld. KVENARMBANRSÚR tap- aðist í gær á leiðinni Klapp- arstígur, Laugavegur, Póst- hússtræti. Vinsamlegast skil- ist í Hafliðabúð, Njálsgötu 1. (681 MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - S!M1 33S? KVEN- Dragtir og kápur Nokkrar enskar ullardragtir og kápur verða seldar með tækifærisverði í dag og næstu daga. Laugaveg 38. REGLUSÖM stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi og eldunarplássi á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „1. sept. — 250". (673 ÓDÝR, lítill barnavagn til sölu. Stórholt 35, niðri. (672 FORSTOFUIIERBERGI til leigu í Austurbænum. — Uppl. Þverholti 4. (678 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3930. (683 STORT herbergi til leigu Sérinngangur. Húsgögn geta fylgt. Sundlaugavegur 28, uppi. (686 HERBERGI. Skrifstof u- stúlka óskar. eftir, góðu her- bergi í vestui'bænum. Að- gangur að baði og síma æskilegur. Áherzla lögð á reglusemi. Uppl. í síma 6615 eftir kl. 5 í dag. (687 HLEÐSLA. Tek að mér að hlaða hús. Sími 6155. (684 AFGREIÐSLUSTULKA óskast á West-End, Vestur- götu 45. (685 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta 1V2 árs drengs. — Uppl. í síma 80757. (676 KÚNSTSTOPP. — Kúnst stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. HEIMILISVELAR. Við- gerðir og hreinsun á heimil- isvélum svo sem: Þvottavél- um, þurrkvélum, hrærivél- um, strauvélum o. fl.'Sækj- um —sendum. — Sími 1820. (000 FATAVIÐGEBÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreíðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. BAFLAGNIR OG VIDGERÐÍR á raflögnum. Gerum við straujárn og Snnur heimilistæki. Raftœkjaverzlunin Ljós «g Hiti h.f. Laufiavegi 79. — Sími 5184. STORHí, nýtíndir ána- maðkar til sölu í Miðstr. 10. Sími 81779. (682 BEZTI ánamaðkurinn á Laufásvegi 50. (680 SVÖRT kambgarnsdragt til sölu, lítið númer. Bergs- staðastræti 17, uppi. (679 KOLAKYNTUR þvotta- pottur, notaður, og taurulla til sölu ódýrt á Hjallaveg 68. (677 TIMBUR til sölu. Uppl. Eddubæ við Elliðaár á kvöldin. (675 KOLAKYNTUR miðstöðv- arketill, stærð 1% ferm., til sölu á Skjólbraut 5, Kópa- vogi. (674 GODUR barnavagh óskast til kaups. Uppl. í síma 2088. (671 NÝR rabarbari kemur daglega frá Gunnarshólma á 3 kr. kílóið. í sunnudags- matinn trippa- og folalda- kjöt í buff, gullach, smá- steik, léttsaltað og reykt. — Von. Sími 4448. (670 KAUPUM tómar heil- flöskur. Sími 81730. (624 HOFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og nptuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. PLÖTUR á grafreiti. 0t- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- .Tara. Uppl. á Rauðarárstfg 26 (kjallara). — Sími 6128 fc &uwpuak*. - TARZAfol - 1402 1 »íj^gi,*^-?**!B^*""'rw-.J? '&**?•< $ Jæja, mælti Tarzan, svo að Ijóna- Gemnon hvíslaði: Eg held, að veið- Tarzan mælti: Eg skal sjá um Erot, Tarzan hæddi Erot að skilnaði. (weiðarnar voru góð skemmtun. Eg arnar hafi átt að vera gíldra til þess þegar mér finnst tími til kominn að Berðu Tomos kveðju mína. Gangi íiaut þeirra m#ög, sagði hann Mðs- að drepa þig af ásettu ráði. drepa hann. ykkur betur næst. lega. .... .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.