Vísir


Vísir - 06.08.1953, Qupperneq 6

Vísir - 06.08.1953, Qupperneq 6
V VlSIR Fimmtudaginn 6. ágúst 1953. ísland gengur í bindindis- samtök norrænna kvenna. Þær liéldu Itindindisiþing hér. Undanfarjð hefur staðið yfir 6. foindindis'þing norrænna kvenna. Mættir voru á þinginu full- trúar frá öllum Norðurlöndum nema Noregi. Þingið hófst með isamsæti í Sjálfstæðishúsinu. Bauð Áfengisvarnanefnd kvenna og Hvítabandið öllum norrænu kvenfulltrúunum, á- samt fleiri gestum héðan úr íteykjavík, til kaffidrykkju. Þingið hófst árdegis á föstudag 31. júlí í gangfræðaskóla Aust- urbæjar. Formaður norrænu kvenna- samtakanna er fx-ú Dagmar Karpio, frá Finnlandi. Eftir að foi-maður Áfengisvarnanefnd- ar kvenna, frú Viktoría Bjarna- dóttir, hafði sett þingið og boðið þingfulltrúa velkomna, hélt frú Karpio langt og ítarlegt er- indi: Historikk över nordiska kvindförbundet (Saga nor- rænu kvennasamtakanna). Síð- an var flutt skýrsla frá hinum Norðurlöndunum, nema Noregi, sem engan fulltrúa hafði. Síðar sama dag var samtal um heimilið og fólagslífið. Sam- talið hóf frk. Rut Axelsson, lýð- skólakennari, og tóku fulltrúar allra landanna þátt í því. Fyrir íslands hönd talaði frú Sigi’íður Hjartar, og frá Finnlandi lektor Tyyne Salminen og dr. theol. Rafael Holmström. Ræður allar hnigu í þá átt, að brýn þörf væiú á að hafa skemmtilegt heimilislíf og áfengislausar skemmtanir, og ná til allra stétta og einkum ^mæðra, hafa tómstundaheim,jlf og samkomu- staði fyrir æskuna með heil- brigðu félagslífi. Laugardaginn 1. ágúst kl. 10 hófst fundur að nýju. Fyrsta málið, sem tekið var fyrir var „Offensiv för alkoholfri kul- tur“, og var frk. Rut Axelsson frummælandi. Kom hún með nokkrar tillögur, t. d. að fá alþingismenn, blaða- ’ menn — og mæður til að MARGT A SAMA STAÐ lAUGAVl'G 10 — SIM! J3S? starfa fyrir bindindismálin, svo og aðrar stéttir, og að reyna að skapa áfengislausa menningu. Áður en fundi var slitið þann dag, sótti ísland um upptöku í bindindissamtök norrænna kvenna. UM Æ K U R flsv* aNtiquáriat Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 FRAMARAR! Handknattleiks- æfing verður á Fi-amvellinum í kvöld kl. 8 fyrir kvenna- flokka og kl. 9 fyrir karla- flokka. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER tvær 1% dags fei'ðir um næstu helgi. Aðra um sögu- staði Njálu. Ekið að Berg- þórshvoli Hlíðarenda og Múlakoti og gist þar. Farið að Keldum og ef til vill í Þykkvabæ. — Hin fei'ðin er í Landmannalaugar. Ekið í Landmannalaugar og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudagsmorgun gengið á Bláhnjúk og fleiri staði. Lagt af stað í báðar ferðirn- ar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Uppl. í skrif- stofu félagsins, Túngötu 5. FRAM. MEISTARA FYRSTI OG ANNAR fl. Æfing í kvöld kl. 7.45 á grasvellinum. Mjög áríðandi að kappliðsmenn í II. flokki mæti. Þjálfai'inn. FERÐIR frá ferðaskrifstofunni ORLOF h.f.: Öskjuferð. Lagt verður af stað kl. 14 laugardaginn 8. ágúst. 1 dagur: Ekið að Fiski- vötnum, gist. 2. dagur: Ekið í Illugaver, gist. 3. dagur: Ekið í Jökuldal, • gist. 4. dagur: Ekið að Gæsa- vötiium, gist. 5. dagur: Ekið í Öskju, gist. 6. dagur: Ekið í H'ei'ðu- breiðarlindir, gist. 7. dagur: Dvalizt við lind- ii'nar, gengið á Herðu- breið. 8. dagur: Ekið í Vaglaskóg og skemmt sér þar eða á Akureyri (laugardags- kvöld). 9. dagur: Lagt af stað kl. 10 frá Akureyi’i. Ekið til Sauðárkróks og það- an með báti í Drangey,ef sjór og veður leyfa. 10. dagur: Farið frá Sauð- árki'óki. Þór smerkurf erð: Lagt verður af stað kl. 14 laugardaginn 8. ágúst, kom- ið aftur heim seint á sunnu- dagskvöld. KVENARMBANRSÚR tap- aðist í gær á leiðinni Klapp- arstígur, Laugavegur, Póst- hússtræti. Vinsamlegast skil- ist í Hafliðabúð, Njálsgötu 1. (681 KVEN- T' Dragtir og kápur Nokkrar enskar ullardragtir og kápur verða seldar með tækifæi’isverði í dag og næstu daga. EÞ€*ÍUB' PétUM'SSUU. Laugaveg 38. mm REGLUSOM stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi og eldunai'plássi á góðum stað í bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugai’dag, merkt: „1. sept. — 250“. (673 ÓDÝR, lítill barnavagn til sölu. Stórholt 35, niði'i. (672 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Austurbænum. — Uppl. Þverholti 4. (678 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3930. (683 STÓRT herbergi til leigu. Sérinngangur. Húsgögn geta fylgt. Sundlaugavegur 28, uppi. (686 HERBERGI. Skrifstofu- stúlka óskar eftir góðu her- bei'gi í vestui'bænum. Að- gangur að baði og síma æskilegui'. Áherzla lögð á reglusemi. Uppl. í síma 6615 eftir kl. 5 í dag. (687 HLEÐSLA. Tek að mér að hlaða hús. Sími 6155. (684 AFGREIÐSLUSTULKA óskast á West-End, Vestur- götu 45. (685 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta 1 V2 árs drengs. — Uppl. í síma 80757. (676 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. HEIMILJSVELAR. Við- gerðir og hreinsun á heimil- isvélum svo sem: Þvottavél- um, þurrkvélum, hrærivél- um, strauvélum o. fl. Sækj- um — sendum. — Sími 1820. (000 FATAVIÐGEBÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. S AUM A VÉL A - viðger ðir. Fljót afgreíðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og öimur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós eg Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. STÓRIR, nýtíndir ána- maðkar til sölu í Miðstr. 10. Sími 81779. (682 BEZTI ánamaðkurinn á Laufásvegi 50. (680 SVÖRT kambgarnsdragt til sölu, lítið númer. Bergs- staðastræti 17, uppi. (679 KOLAKYNTUR þvotta- pottur, notaður, og taurulla til sölu ódýrt á Hjallaveg 68. (677 TIMBUR til sölu. Uppl. Eddubæ við Elliðaár á kvöldin. (675 KOLAKYNTUR miðstöðv- arketill, stærð IV2 ferm., til sölu á Skjólbraut 5, Kópa- vogi. (674 GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 2088. (671 NÝR rabarbari kemur daglega frá Gunnarshólma á 3 ki'. kílóið. í sunnudags- matinn trippa- og folalda- kjöt í buff, gullach, smá- steik, léttsaltað og reykt. — Von. Sími 4448. (670 KAUPUM tómar lieil- flöskur. Sími 81730. (624 HÓFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbi'ú, Grettis- eötu 54. PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 /?. &unouak&. TARZAN - MZ ^ Jæja, mælti Tarzan, svo að Ijóna- ,veiðarnar voru góð skemmtun. Eg íxaut þeirra mjög, sagði hann háðs- ,9ega. Gemnon hvíslaði: Eg held, að veið- arnar hafi átt að vera gíldra til þess að drepa þig af ásettu ráði. Tarzan mælti: Eg sKai sja um XSrot, þegar mér finnst timi til kominn að drepa hann. Tarzan hæddi Erot að skilnaði. Berðu Tomos kveðju mína. Gangi ykkur betur næst.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.