Vísir - 07.08.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 07.08.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 7. ágúst 1953. TfSIB I tot GAMLA BIO KJS Skugginn á veggnum (Shadow on the Wall) Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd samkvæmt saka- málaskáldsögunni „Death in the Doll’s House“. Ann Sothern, Zachary Scott, Gigi Perreau. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. UU TJARNARBIÖ KS* Siifurborgin (Silver City) Amerísk þjóðsaga í eðli-I i legum litum byggð á sam- [ í nefndri ' sögu eftir Luke [ i Short sem birtist sem fram- ’ ihaldssaga í Saturday Even- iing Post. Aðalhlutverk: Edmond O’Brien, Yvonne De Carlo, Barry Fitzgerald. Börn innan 16 ára fá ekki > [aðgang. Sýnd klí 5, 7 og9. VETBABGABÐURINN VETBAB G ARÐUBINN I VetrargarSinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar frá klf 3—4 og eftir kl. 8. Simi 6710. V. G. IVUVVWWVVSWWMmAiVWUVWmVMMMMMWU INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Almennur dansleikur í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Miðstöðva- og vatr.sleiðslupípur, svartar og galv. nýkomnar! C4e(a (ýi / v ja^nvióóon &C0. Haínarsiræti 19. Sími 3184. Miðstöðvar- og hreiníætisfæki nýkomin: Miðstöðvaroínar Pípur, svartar og gaív. gg- Fittings, svartur og gaív. Kranar og stopphanar alls konar Skolppípur- og íittings Handlaugar Baðker Salerni Eldhúsvaskar Ép&’ wm Blöndunartæki e\ Cfi / /ja^nvióóon, &Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. | 2 - 3 herbergi og eidhus óskast til leigu helzt á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 81059. HVITGLÖANDI (White Heat) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo, Steve Cochran. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kkt_hafnarbiö........m Sonur Ali Baba (Son of Ali Baba) Afbragðs spennandi, fjör- ug og íburðamikil ný am- erísk ævintýramynd tekin í eðlilegum litum., Aðalhlutverk; Tony Curtis, Piper Laurie, Susan Cabot. Sýhd kl. 5,15 og 9. Kaldur kvenmaður Fyndin og mjög skemmti- leg gamanmynd, með hin- úm vinsælu ieikurum: Bay Millahd, Rosalihd Bussel. Sýnd kl. 9. Aðeins þetta eina sinn. Dansadrottningin Afar skemmtileg dans- og söngvamynd með hinni frægu Marilyn Monroe. Sýnd kl. 7. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMl 3367 HQsmæður! Sultai-tíminn er kominn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FBÁ Fæst í öllum matvöruverzl- uúum. TRIPOLIBIO mt 1 skugga dauðans (Dead on arrival) Sérstaklega spennandi ný, amerísk sakamálamynd um óvenjulegt morð, er sá er myrða átti upplýsti að lok- um. Fdmond O’Brien, Pamela Britton, Luther Adler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kassatimbur til sölu. Ó. V. Jóhannsson & Co. Sími 2363. 5 Blanka fjölskyldan (The Life of Riley) Fjörug og bráðfyndin amerísk gamanmynd — ein af þeim allra skemmtileg- ustu. Aðalhlutverk: William Bendix, Rosemary DeCamp. Sýnd kl. 9. „Til fiskiveiða fóru“ Sprellfjörug grínmynd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5,15. Álagstakmörkun dagana í. til 14. ágúst frá kl. 10,45 til 12,30: Föstudag 7. ágúst 5. hverfi Laugardag 8. ágúst 1. hverfi Sunnudag 9. ágúst 2. hverfi Mánudag 10. ágúst 3. hverfi. Þriðjudag 11. ágúst 4. hverfi Miðvikudag 12. ágúst 5. hverfi Fimmtudag 13. ágúst 1. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIBKJUNIN, INGÓLFSSTRÆTI 6 (_• # f— SÍMI 4109 ' l Tilkynning til skipaeigendai Samkvæmt Gjaldskrá og reglum fyrir landssímann ber![ skipaeigendum, sem hafa radíótæki frá landssímanum, aðí[ hafa radíótækin vátryggð á sinn kostnað gegn hverskonarí; tjóni. Gjaldskrá landssímans hefur nú verið breytt til hægðar-Ij auka fyrir skipaeigendur þannig, að landssíminn annastl frá 1. janúar 1954 vátryggingu radíótækja í skipum og[ bátum öðrum en farþega- og varðskipum og/eða vöru-| flutningaskipum stærri en 500 rúmlesta, enda skal leigu- taki sjálfur annast vátryggingu tækjanna í þeim skipum.[ Vátryggingariðgjöld fyrir tæki, sem landssíminn annast[ vátryggingu á, skal leigutaki greiða landssímanum sam-[j tímis með leigu, og lögtaksréttur á þeim eins og leigunum. Póst- og símamálastjórnin Ípvvvwvvvvvvwvwvvwvvvvvwvvv^v%vvvwvwv!wvwvvwvw,í«vv,ú sem birtast eiga í blaðinu á lausrardösrum í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vmnutíma sumarmánuðina. DaffMaðið VÍSHt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.