Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 1
4-3. árg. Laugardaginn 8. ágúst 1953. 177. ibL Simaskrá kemur ekki fyrr en 1954 Eins og kunnugt er af aug- Ksingum er unnið að undir- búningi nýrrar símaskrár, c*g anun hafa verið gert ráð fyrir því upphaflega, að hún kæmi út á þessu ári, en hennar mun ekki að vænta fyrr en að ári. Það verður því „Símaskrá 1954", sem menn fá í hendurn- ar, er sú stund upprennur, að hægt verður að kasta „Síma- skrá 1950" í pappírskörfuna. Blaðið hefur ekki fregnir af hvernig á því stendur að útgáfa símaskrárinnar dregst svo mjög, því að þeir sem gerzt mega um þetta vita, eru í sumarleyfi, en ætla má að undirbúningur taki lengri tíma en ætlað var og e. t. v. kann fleira að valda drætt- inum. Það kemur sér óþægilega fyrir símanotendur, að síma- skráin er ekki endurnýjuð oft- ar en reynd ber vitni, og þyrfti að finna einhverja leið til þess að láta hana koma oftar út. 12 kommúnistaleiko^ar handteknir í N.-Kóreu. London AP. — Útvarpið í Pyongyang höfuðborg Norður- Kóreu, tilkynnti í gærkvöldi, að 12 af leiðtogum kommúnista hefðu verið handteknir. • Eru þeir sakaðir um að hafa setið á svikráðum við norður- kóreska lýðveldið — rekið ér- indi Syngman's Rhee og Bandaríkjamanna, og miðað að því að koma á stjórnarfari á auðvaldsskipulags grundvelli. Meðal hinna handteknu eru tveir fyrrv. ráðherrar, utanrík- is- og dómsmálaráðherra. — Nam II hershöfðingi tók fyrir skemmstu við embætti utan- ríkisráðherra þess, er nú hefur verið handtekinn. 300, vottar féflii í öngvit. I lok síðasta mánaðar efndu Vottar Jehóva til mikils árs- þings á einum stærsta knatt- teikvangi í New York. Um leið og þingið kom sam- anð gekk hitabylgja með mikl- um raka yfir borgina og leiddi það til þess, að 300 vottanna féllu í yfirlið fyrsta daginn, sem þingið sat. Alls voru um 100.000 manns á leikvangnum, er flest var. Óvist um fsjéi- hátíi í Eyjum. Þjóðhátíð Vestmanneyinga, sem átti að hefjast í gær, var frestað vegna veðurs, eins og kunnugt er. Vonir stóðu til, að hún gæti hafizt í dag, en í gærkvöldi var það þó talið ósennilegt vegna öhagstæðar veðurspár. Ófært var með öllu að fljúga til Eyja í gær, 8 vindstig á suð- austan, svó að ekki leit björgu- lega út með fólksflutninga þang að...,,.',,,;...'..': Sansu á að gera „skipa- skurð" í Hornafirdi. §íamni]igar um þetta semii- lega gerðii* eftir lielgi. Svona leit bandaríska skipið „Hawaiian Pilot" út, eftir árekstur við annað skip. Það komst þó til hafnar, og þótti mörgum , ' undarlegt. Itíkisreikiiiiiguriiiii 1S).>2: Tekjur urðu 420 millj. - rekstrarafgangur 62 millj. Skuidir ríkissjóus lækkuðu um 17,3 milij. Lokið er við að semja ríkis- reikninginn fyrir árið 1952 og eru helztu niðurstöður þessar: Rekstrartekjur reyndust 420 milljónir kr. Voru áætlaðar 376 milljónir. Fóru 11.66% frám úr áætlun. Rekstrarútgjöld urðu 357 milljónir kr. Þar af samkvæmt sérstökum lögum og þingsálykt- unum 3.2 milljónir. Útgjöld á fjáriögum voru áætluð 332 milljónir. Útgjöld á rekstrar- reikingi umfram fjárlög og þessar sérstöku heimildir hafa því orðið 6.6%. Rekstrarafgangur varð 62 milljónir kr. en var áætlaður 44 milljónir. Greiðsluafgangur varð 7,1 milljón kr., en var áætlaður 2.6 milljónirá fjárlögum. • Þegar þessi niðurstaða er fengin um greiðsluafganginn hafa m. a. verið taldar til út- Jespsn ætlar f é til IffincSvarna. Tokyo (AP). — Þingið hefur sambykkt fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Niðurstöðutölur frumvarps- ins. nema sem svarar 45 mill- jörðum króna, og er þar m. a. ætluð nokkur fúlga til land- varna. gjalda á greiðsluyfirliti 7 millj. kr., sem á árinu 1952 voru greiddar af andvirði þeirra 10 togara, sem ríkissjóður keypti síðast í Bretlandi, og 4.4 millj. kr., sem á árinu 1952 voru lán- aðar til atvinnuaukningar víðs- vegar um landið skv. sérstökum heimildum Alþingis. Skuldir þær, sem ríkissjóður stendur straum af, lækkuðu um 17.3 milljónir á árinu 1952. Babebturi! Sam- «Snotu þjóðaitiiaw Menn frá fjórum þjóðum haf a ef tirlit með f ramkvæmd vopnahlésins og afhendingu fanganna, og það reyndist talsvert erfitt fyrir þá að koma sér saman um það, hvernig þeir ættu að tala saman. Þetta eru Svíar, Sviss ar, Pólverjar og Tékkar. Niðurstaðan verð sú, að Svíar og Svissar tala frönsku, sem verður þýdd á pólsku og tékknesku. Pólverjinn tal ar pólsku og Tékkinn tékkn- esku, en mal þeirra verður þýtt á ensku, sem Svíar og Svisslendingar skilja. Sam- tals tala þessir fulltrúar og nota samtals sex þjóðtung- ur, og minnir það dálítið á söguna. um Babelsturninn. A mánudag verður endanlega úr því skorið hvort sandtöku- skipið Sansu fer ti! Hornafjarð- ar til þess að grafa þar skipa- skurð. Eru allar líkur til þess, að samningar verði undirritaðir um þetta eftir helgi. — Fram- kvæmdir þessar munu kosta 1—1% millj. króna. Eins og Vísir hefur áður get- ið allítarlega hefur þetta mál verið á döfinni um skeið, eða síðan er í ljós kom hve ágæta raun tilraunir með sandtöku á Sviði gafst, fyrir Sementsverk- smiðjuna. Vísir spurðist fyrir um málið í gær hjá vitBLmálastjóra. og fékk það staðfest, að góðar líkur væru fyrir, að samningar tækj- ust um að grafa skurðinn. Væri Mouritzsen verkfræðrigur, eig- andi Sansu, væntanlegur hing- að loftleiðis á morgun, og yrðu þá endanlegar ákvarðanir tekn- ar. Gamli skipaskurðurinn í Hornafirði erfarinn að grynn- ast og torfarinn orðinn og ekki á hentugum stað. Nýi skurður- inn verður grafinn annarsstað- ar. Hann er, sem fyrr hefur verið getið, 5—600 metra lang- ur, qg verður 50 metra breiður að, of an. Áætlað er, sagði vitamála- stjóri, að þessar framkvæmdir kosti 1—1% millj. króna. Voniri standa til, að ve'rkið verði fram* kvæmt á tæpum 2 mánuðun?^ ef til vill 5—6 vikum. Friirik efstur í Esbjerg. Friðrik Ólafsson er nú efstur á Norðurlandaskákmótinu í Esbjerg með 4 vinninga, eftir 5. umferð. Vahn hann Danann Larsen, Næstir eru Svíinn Skjöld með 3y2, Vestöl Neregi og Svíinn Störner með 3. . Fsngi sleppyr af Lifia-Hrauni. Ingólfur Einarsson, geðbilað- «r maður, sem vann voðaVerk fyrir fáum árum, er hann deyddi barn með hníf, eins og menn muna, slapp úr haldi að Litla-Hrauni í fyrradag. Ingólfur, sem verið hefur £ haldi undanf arið þar eystra, mun hafa verið að viðra sig síðdegis í fyrradag, ásamt öðr- um föngum, er hann mun hafa komizt undan með einhverjum hætti. Var þegar hafin leit að honum á 5. tímanum í fyrradag, og leitað fram í myrkur, og þegar tekið tíl við leitina í birt-., ingu í gærmorgun og haldið á- fram allan daginn. í útvarpi í gærkvöldi var til- kynnt að Ingólfur væri fundinn. SAS'þríðja- í röðinni Stokkhólmi. — í júní flutti SAS 4431 faiíþega yfir Atlants- haf norðanvert, eða 14 af hundr- aði. Flytja aðeins tvö félög fleiri farþega á þessari leið — Pan American og Trans World Air- lines (TWA). En að tiltölu við sætafjölda hefir farþegafjöld- inn verið mestur hjá SAS. (SIP). . Meðal fyrstu fanganna, sem SÞ afhentu í Kóreu voru 450 konur, auk 23 barna, er íæðzt höfðu í fangabúðum. Bretar hætta smíii risafiugtt. að geta thátt 72 farþega 4800 km. leið. London (AP>. — Það er nú endanlega ákveðið, að ekkert verður úr framleiðslu Braba- zon- f lugvélarinnar. Höfðu Bretar á sínum tíma gert sér vonir um það, að flug- vél þessi yrði framtíðarfarar- tæki loftsins, en nú hefur sá dómur verið kveðinn upp yfir henni, að rekstur hennar geti aldrei borgað sig, og er þá sá draumurinn búinn. Hafði að- eins'ein flugvél verið fullgerð af þessari tegund. • og í meira en áT> höfðu verkfræðingar og reksfe tsfræðingar flugféiaga bollalagt um það, hvort halda skyldi áfram smíðinni á ann- arri flugvélinni, er byrjað hafði verið á, en smíðinni var frest- að um óákveðinn tíma í fcbiú- ar á síðasta ári. Brabazon I var stærsta fíug- véi, sem Bretar höfðu smíðað. Hún Jö alls 126 lestir, og -átti að geta flutt 72 farþega 4800 km. leið. Var hún reynd í sept- ember 1949 og flaug vel. Var þá hafizt handa um smíði ann- arrar Brabazon-vélar, og áiti hún að hefja farþegaflug, ei þar að kæmi. En í febrúar 1352 var smíðin stöðvuð, og var það Comet-flugvélin, sem sökiná átti. Mikill kostnaður. Bretar eyddu alls 12 millj. punda í Brabazon-vélarnar tvær, sérstakan flugvöll fyrir þær og sérstaka vinnuskála, er reisa þurfti vegna smíði þeirra.' Flugvöllinn og skálann ef vít- anlega hægt að nota eftir som áður. ». •. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.