Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.08.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 8. ágúst 1953. maðkinn Bjarni Allir 80494. STÚLKA óskast norðúr í nd. Uppl. Hringbraut 111. mi 6805. (18 112. Sími 81570 KAUPUM tómar heil- fluskur. Sími 81730. (624 'eitthvað annað? — Því var hún að seilast alla þessa leið eftir smámununum, —- það var eins cg að leita til botns í botnleysu. Einhver kom gangandi á móti telpunni. Hún stanzaði og hlustaði. Var þetta andardrátt- ur mannsins, sem hún heyrði, eða hváð? — En þetta hljóð var þungt og undarlegt. — Dísa horfði á manninn, er var sem skorinn út úr myrkrinu. — Vit leysa. — Telpan sá að það var dagur í kring um hann. Það fylgdi honum grænleit birta. Maðurinn stanzaði fyrir frajn an Dísu litlu og hún færði sig ennþá nær honum, alyeg inn, í grænleitu biytuna. Hún horfði á óreglulegt, ljóst hár hans, — sem féll blautt niður á ennið, — og mótað, nábleikt andlit.ið. Dísa þekkti þennan unga mann, hún hafði oft séð hann meðan hún var barn, í kaup- staðnum sínum heima. — Nú sá hún að hann var dáinn. — Líklega hefur hann drukknað, Dísa reyndi að lesa í augu hans, hugsaði hún. Maðurinn kinkaði kolli og en þá tók hún eftir því, að það var eitthvað að þeim. „Það fór sandur í þau áðan,“ anzaði hann. ,,Já, þegar það vildi til?“ ... „Nei, ekki þá strax, en þegar ég náði fjörunni.“ Þetta var allt mjög skiljan- legt fyrir skynjan Dísu litlu. „Eg vildi óska, að þeir fyndu mig nógu' snemma á fjörunni,“ sagði hann. 1 „Þeir gera það“, anzaði telp- an ákveðin, án þess að athuga hvað hún var að segja. „Þá verð ég að flýta mér,“ sagði maðurinn. „Eg vona að það gangi allt saman fljótt svo að ég komist heim til mömmu. Við þráum það bæði.“ Maðurinn fjarlægðist. — „Eg skal gera allt sem ég get fyrir við,“ kallaði telpan á eftir hon- um. Hann rétti höndina í áttina til Dísu litlu og færðist hratt í burtu í grænleitri birtunni. Brennheit tár féllu af aug- um telpunnar, þar sem hún stóð ein eftir á götunni. Henni fannst allt svo dapurt og von- laust, og drukknaði maðurinn svo undarlega fjarri öllum ást- vinum sínum á þessari döpru göngu sinni. Rödd telpunnar barst hálf- kæfð út í myrkrið: Góði Guð, því er hann svona aleinn? . .. Enginn er einn, sem hefur ,Guð með sér, heyrði hún þá Gúmframleiðsían dregst saman, London (AP). —Framleiðsla hefur farið minnkandi á gúmmí á Malakkaskaga undanfarið. Varð framleiðslan á fyrra helmingi þessa árs 273,4 þús. lestir eða nærri 5000 lestum minni en á sama tíma í fyrra. Skemmdarverk á gúmekrum orsaka þetta. Ástralíumenn hafa ákveðið að vegna gin- og klaufaveiki- hættu verði engar íþróttir, sem nota þarf hesta við, á O-leikun- um 1956 í Melbourne. MARGT Á SAMA STAE Krístján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3469. Vesturhöfnin Sparið yður tima «g ómak — biðjið við GrantStsgurð fyrir smáauglýsingar yðar i Vísl. Þær borga sig ailtaf sagt. — Telpan leit í kring um sig, hún sá engan, en hún vissi þó hver hafði talað, hún þekkti raddblæinn. — Áhrif þessarar raddar voru sem sérstakur ilm ur, og Dísa skildi að hún boð- aði hinum einmana bróður ekki neitt umkomuleysi. Dísa litla hrökk við og flýtti sér og þurka sér um augun. Hún heyrði rödd Jóhönnu, sem kallaði á hana. „Eg skal koma,“ tók telpan undir kall hennar. „Því þýtur þú svona út,“ mælti Jóhanna og tók um hönd ina á Dísu, um leið og hún kom inn úr dyrunum. Þær fóru fram í eldhúsið, þar var búið að kveikja. „Þú hefur verið svo undar- leg í dag.“ ■—• Jóhanna talaði Bandaríkjamenii vinna nú að því, ásamt öðrum þjóðum, að finna einhver ráð við lömunarveikinni. Þeir hafa nú hafið fram- Ieiðslu í stórum stíl á nýju bólpefni við veikinni, sein þeir nefna Gamma Globulin. Hér sést nokkrar af vélum þeim, sem notaðar erú við framleiðsluna. lágri röddu og virti telpuna fyrir sér. „Og nú þýtur þú út í kvöldgoiuna, sem er. svo níst- andi nöpur.“ „Þér þýðir ekki að vera að hugsa um það, Jóhanna,“ svar- aði Dísa. Einhver kom fram í eldhús- ið, svo samtali þeirra var lokið. En um kvöldið, þegar var komin á í húsinu, kom Jó- hanna inn til Dlsu litlu, sett- ist á mm hennar og sagði: „Hvað get ég gert fyrir þig, litla vina mín?“ „Hjálpaðu mér að biðja fyrir manninum, sem var einn á ferð í kvöld og bíður til næsta dags, að einhver finni hann á fjör- unni hérna fyrir austan.“ Jóhanna bi-osti. Nú skildi hún hvers vegna Dísa litla hafði verið úti. í kvöldhúminu. — „Eg slcal með glöðu gera það, barn- ið gott,“ sagði hún. „En þú ert þreytt og þarft að fara að hvíl- ast.“ Iiún stóð stillilega á fæt- ur og bauð telpunni góða nótt. Næsta dag um hádegisbil vissu allir þorpsbúar, að sjó- drukknaðan mann hafð'i rekið á fjöruna rétt austan við kaup- túnið. Líkið hafði þekkst og átti að flytjast heim til móður mannsins strax og ferð félli. ÆL F. 17. M. FÓRNARSAMKOMA annað kvöld kl. 8.30. Eyjólfsson talar. — velkomnir. land. Sími 6805. VANTAR að koma ung- lingsstúlku að sem lærling við ljósmyndaraiðn. Tilboð, merkt: „Prúð — 259“ sendist Vísi sem fyrst. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og örtnur heimilistækl. Raftækjaverzluniu Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sxim 5184. BÆ K U R - ANXIQÓARIAT Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 SÍÐASTL. mánudag tap- aðist blár, fóðraður skinn- hanzki á Erakkastíg. Uppl. í síma 5428. (19 UNGUR Iiúsasmiður óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi sem fyrst. Þrennt í heimili. Lagfæring á íbúð kemur til greina. Tilboð, merkt: „Rólegt — 256“ send- ist afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld. (692 NiJXUtí klósetskál og handlaug (ca. 35 cm. milli röra) óskast til kaups. Uppl. í síma 7466. (20 LAXVEIÐIMENN. Bezta fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma MIÐSTÖÐVARKETILL, 5 ferm. og olíukyndingartæki til sölu. Uppl. í síma 4788. (17 ANAMAÐKUR til sölu í Garðastræti 23. (21 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu (592 tómar heil- VEIÐIMENN. — Ágætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. NÝR rabaibari kemur daglega frá Gunnarshólma á 3 kr. kílóið. í sunnudags- matinn trippa- og folalda- kjöt í þuff, gullach, smá- steik, léttsaltað og reykt. — Vom Sími 4448. (670 PLÖTUR & grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6128 & SumuakA' - TARZAN - im Cnpx ISIW,tHfrrhlttIr.c.-Tm. Rr(f O.£ Pít O/I Distr. by UnJted Feature Syndicate, Jnc. I Tarzan og Gemnon sneru lil hí- fcýla sinna, en þar beið þeírra þræll S’hundos, föður Doria. Tomos ráðherra, mælti þrællinn fór í dag til Thudos og sá þar Doríu. Tomos mun nú segja drottningunni af fegurð Döríu, mælti Gemnon, en þá vevður hún drepin eðá fégurð hennar spillt. Tarzan tók þessu róglega, og kvaðst mundu fara á fund Nemone dfottríingar og eýðileggja ráðabrugg Tomos.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.