Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 1
HÍB*Y
43. árg.
Mánudaginn 10. ágúst 1953
178. 'tbl.
Verkföllum linnir í Frakk-
landi, en horfur ótryggar.
Þing verður ekki kallað saman.
Einkaskeyti frá AP. — arinnar í þessum efnum, sem|
London í gær. i leiddu til verkfallanna. — Enn
Verkföllunum í Frakklandi fremur var tilskipun, sem tak
Rússar aðilar að nefind9
með aðsetri í Tehera
lauk flestum á miðnætti síðást
líðnu.
! Þó eru póstmenn enn í verk-
falli, þrátt fyrir það að ríkis-
stjórnin hafi skorað á þá • að
hyerfa til vinnu, og hótað því,
a'ð þeir yrðú látnir sæta lagaá-
byrgð, ef þeir hlýddu 'ekki hoð-
iáu. 2—3 milljónir manná tóku
þátt í verkföllunum.
markar og jafnvel tekur fyrir
ráðningar manna til báðabirgða:
starfa í þágu hins opinbera og
ríkisfyrirtækja, en slíkar ráðn-
ingar hafa leitt til óþarfrav
starfsmannafjölgunar að áliti
stjórnarinnar.
Starf smenn f jölda ríkiistof n-
ana koma nú aftur til starfa í
dag. Fréttaritarar segja, að þótt
verkfallsaldan hafi lækkað, séu
; Allt samgöngukerfið var lam horfurnar enn ótryggar.
að og starfs- og athafnalíf. —'
Ferðalög lögðust niður að
mestu, og fólk, sem vildi viuriíí,
komst ekki til. vinnu * sinnar.
Skortur var á gasi og rafmagni,
bréfakassar voru ekki tæmdír
og engum pósti skilað, og síma-
þjónusta var aðeins í þágu rík-
isins og ef mikið lá við, t. d.
vegna slysa o. þ. h.
Þing ekki kaliað saman.
JNeitað var kröfum um að
kalla saman þingið, en þing-
menn eru nú í sumarleyfi. —
Kíkisstjórnin, sem hefur nú
þingheimild til þess að gefa út
bráðabirgðalög, og tilskipanir,
hefur setið á mörgum fundum,
og nú birt- nokkrár tilskipanir,
sfern varðá efnahagsléga við-
reisn Iandsins,;m. a. um sparri-
að, og von er: á fleirum í máh-
uðinum. Ein þeirra fjallar um
að embættismenn, sem riáð hafa
hámarks starfsaldri að lögum,
geti starfað 5 árum lengur —
Friðrík fieláir
forustamni.
Friðrik Ólafsson er enn efstur
í landsliðsf lokki á Norðúrlarida-
meistaramótinu í skák.
Hefur hann nú unnið Sterner
og er mieð sex vinninga, enhæst
ur er Skjöld rriéð 5% vinning.
Síðan konla fjórir með jáfri-
marga vinninga, fjöra hvér. —
Arinbjörn Guðmuridsson er
annar í meistaraflokki.
í óeirðum í Nigeria fyrir
nokkru, voru 36 menn drepnir,-
en 241 fluttir í sjúkrahús. —
Ribbaldar og afbrotamenn áttu
upptökin, en ekki pólitiskir æs-
ingamenn.
Mau-Mau-menn hafa tvíveg-
isis unnið spjöll á húsi því, er
jKenya-búar gáfu Elísabeíu
^n það voru m. a. áform stjórn- 1 drottningu á sl. ári.
Loðdýrarækt má nú
heita úr sögunni hérlendis.
Skv. lögunt er minkarækt bönnuo ao ári.
Loðdýrarækt hefur Iagst nið-
ur að mestu hér á landi.
Refaeldi má heita úr sög-
unni, ef rekarækt er þá ekki
aldauða, eins og komið er, og að
eins tvö minkabú starfrækt.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefur aflað sér, er
refaeldi hvergi hér á landi nú,
nema ef til vill á einum stað í
Miðfirði og 1—2 stöðum á
Ströndum. Má þó vera, að búið
sé að drepa þau fáu dýr, sem
eftir voru. Verð á refaskinnum
hefur verið lágt um rriörg ár,
en eldi refanna' dýrt, svo að
menn hafa ekki treyst sér til að
halda því áfram. Refaræktin er
. því i'aunverulega úr sögunni.
Hinsvegar mun vera sæmi-
iegt verö á minkaskinnum, en
minkaeldi er nú bannað með
lögum, nema með sérstökum
útbúnaði, sem aðeins tvö
minkabú hafa treyst sér til að
koma upp. Eru þau bæði milli|
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur,
annað í Kópavogi, hitt sunnan
afleggjarans til Vífilsstaða. —
Minkaeldi er að Iögum aðeins
heimilt eitt ár enn og verði
gildandi lögum ekki breytt,
leggst minkaeldi alveg niður
hér á landi.
Loðdýrarækt var talsvert
stunduð hér á landi frá 1936
fram til 1949—50 og má segja,
að um áratugsbil hafi hún verið
í talsverðum uppgangi, en eftir
það f ór hún minkandi, og er nú
svo komið sem að ofan greinir.
Landsbankahúsið nýja á Selfossi.
Nýbygging Landsbankans
að Selfossi tefcin í notfcun.
Fyrsta bíntkíthús, sem reist
er í sveit hérlettdis.
S-I. laugardag var tekið til afnota hið nýja hús Landsbanka-
ntbúsins.á Self»ssi. Er það mikið hús,' byggt í sama stíl og
Landsbankahúsið í Reykjavík, og nemur kostnáður allur 2—3
milíj. kr. — Þetta er fyrsta bankahús, sem byggt er í sveit á
íslandi, og mun að mörgu vera fullkomnasta barikahús landsins.
Var útbúið opið í fyrsta sinni, Tryggva heitins Gunnarssonar,
þá um daginn ,fram að hádegi,
en síðdegis söfnuðust þar sam-
an fjölda margir gestir úr
Reykjavík og héraði, í boði
bankastjórnar Landsbankans. j
Jón Maríasson bankastjóri
bauð gesti velkomna og tók þar
naest til máls Magnús' Jónsson
bankastjóra Landsbankans, og
taldi ræðumaður það hafa verið
giftuvott. Það var hinn 4. okt.
1918, sem útbúið tók til starfa,
og er því tæplega 35 ára. Fyrsti
forstjóri þess var Eiríkur Ein-
arsson frá Hæli, er lengi var
þingmaður Árnesinga, hinn á-
próf. form. bankaráðs. Hann gætasti maður. Rakti ræ'ðumað-
ræddi nokkuð hvernig þorp og
bæir mynduðust hér á landi —
við sjóinn, kringum verzlanirn-
ar. En framsýnir menn, sem
báru velferð hins fagra Suð-
urlandsundirlendis fyrir brjósti
sáu, að hér yrðu krossgöt-
ur allra, sem yfir Ölfus'á
þurftu að fara, og að „kalla
á auðum bakka Ölfusár" -—
var utbúið sett. Var fyrst í
Tryggvaskála, sem ber nafn
hins mikla ' athafnamanns
ur sögu útbúsins og gat þess m.
a., að í árslok 1919, að enduðu
fyrsta heilu starfsári, hefðu
inn- og útborganir numið 2
millj. 325 þús. kr., en í árslok
1952 289 miUj. 238 þús. kr.,
innstæður í árslok '19 hefðu
numið 243.000, en í árslok '52
42 millj. 660 þús. — í lok ræðu
sinnar sagði M. J., að sennílega
væri þetta eitthvert fallegasta
og bezt útbúna bankahús lánds-
ins, bar fram árnaðaróskir og
lýsti það opnað til afnota.
Þár næst flutti útbússtjórinn,
Einar Pálsson stutta ræðu ög
þakkaði stórhug bankastjórnar
Frh. á 7. síðu.
Myndin er úr anddyri hússins, sem er glæsilegt að frágangi, eins
ög byggíngin ötl.
Eru þeir að treysta
yftrráð sín þar?
Áhrif Tntlch-
flokksins Cara
«« í VÖXÉ.
Einkaskeyti frá AP. —»
London í morgun.
Tass-fréttastofan rússneska
birti tilkynningu um bað í
morgun, að sett yrði ?. laggirnar
rússnesk-persnesk nefnd > Te-
heran, til bess að ræða ágrein-
ingsatriði milli landanna, þeirra
meðal varðandi Iandamæri.
Líklegt er, að þessi fregn
verði til þess að það verði al-
mennt talið meira en orðrómur
eirin, að Persía sé raunverulega
að verða eða orðin kommúnist-
isk við forystu Mossadeghs, þar
eð Tudahflokkurinn, sem er
kommúnistiskur og bannaður,
hefur þrátt fyrir það treyst að-
stöðu sína svo, að hann hefur
allstaðar ítök og mönnum úr
flokknum hefur t. d. verið
smokrað inn í hverja stjórnar-
skrifstofuna af annarri.
Fregnin um þessa sameigin-
legu nefnd kemur líka í kjöl-
far annarar fregnar, þéss efnis,
að 9 þingmenn, sem hafa ekki
þorað að yfirgefa þinghúsið,.
hafa sent Dag Hammarskjöld,
frkvstj. SÞ, skeyti og kært fram
ferði Mossadeghs.----Telja þeir
hann hafa brotið stjórnar-
skrána,' stefna að kommúnist-
isku einræði, einnig hafi hann
brotið mannréttindaskrá SÞ.
Þjóðaratkvæðagreiðslan svo
kallaða um þingrofið fer fram
í dag utan Teheran, en þar hef-
ur það þegar farið fram. Ekki
hefur fretzt enn, hvort utari
höfuðborgarinnar sem þar,
verði sérstakir klefar fyrir
„föðurlandssvikara", en þann-
ið voru þeir stimplaðir í Teher-
an, sem greiddu atkvæði gegn
stjórninni.
HlikllS imanur á
a<ðbuð fsin^a.
Tokyo (AP). — Kommúnist-
ar skiluðu í morgun 50 föngum
frá brezka samveldinu og 125
BandfV'.íkjamönnum, eða 50
fleiri |:n áður.
Eins og áður voru brezku og
bandarísku fangarnir vel út-
lítandi, hressir og hraustlegir,
en suður-kóresku fangarnir
flestir þannig á sig komnir, að
þeir voru fluttir á sjúkrabörum.
Engin síld
um helgina.
Frá fréttaritara Vísis^
Siglufirði, í morgun.
Engin síld hefir borizt hér a
land síðan fyrir helgi, enda
stöðug bræla á miðunum þar til
nú, að komið er logn og öll skip
farin út.
í dag er stillt veður, en þoka
til haf sins. Ekki hefir verið unnt
að leita síldá'r úr flugvél, en
það verður gert jafnskjótt og.
tiltækilegt þykir.
M.s. Disarfell liggur hér og
losar síldartunnur, en Hvassa-
fell var hér fyrir helgina með
kolafarm.
Nýlega vann maður í Höfða-
borg 2300 pund á 10 sh., sem
hann hafði veðjað.á yeðhlaupa^
hest. --¦ .-¦--, ¦ _j