Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 2
VlSIR
Mánudaginn 10. ágúst 1953
IIIIIIIIIIHIIIIIIII » », '
I l
Minnisblað ;
aln^nings.
I *
Mánudagur,
10. ágúst — 222. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
19.05.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Post. 18,
1—17 Aþena og Korintuborg.
Næturyörður
er í Reykjavíkur apóteki, sími
1760.
Ljósaíími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22,50—4.15.
iiniiiiiniiniiiii
iiihiiiiiiiiiiiiiihiiiiii
» .» iii »»«»¦« » ii......i.....|i « im « » » ii 111« « i
>|iimi
m
éttir
? *»'?'» »¦*>¦'*»"*>'¦*>¦?¦'» o
^^AfMvyyvy^.^
Vesturg. 10
Sími 6434
ii»«¦ 11»¦.». i» ¦ 11,1,1 * 11»»»ii »iii
iiiin........inii»»»«»««»»»i«i»»»»«»»«»»««"«i
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 3.15—4. Á
fimmtudögum er opið kl. 3.15—
4 út ágústmánuð. — Kvefuð
börn megaaðeins koma á föstu-
dögum kl. 3.15-—4.
Síjíbíb:
Þjóðminjasafiiið er opiS kl.
13.00—:16.00 á sunnudögum og
fci. 13.00—15.00 á þriöjudögum
•g íimmtudögum.
Nétturugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 pg
é þriojudögum og fimmtudögum
kíð 11.00—15.00.
. Landsbókasafnið er opið kL
10-fl2, 13-00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugaxdaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
~<9
Listasafn Einars Jónssonar.
Opið daglega kl. 13.30—15.30.
Útyarpið í kvöld:
20.20 TJtvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20.40 Um daginn og veginn
(Helgi Hjörvar). 21.00 Ein-
söngur: Guðný Jensdóttir syng-
ur; Axel Arnfjörð aðstoðar
(hljóðritað á plötur í Kaup-
mannahöfn). 21.20 Veðrið í
júlí (Pálí Bergþórsson veður-
fræðmgur). 21.45 Búnaðar-
þáttur: Þar sem akrar hy.^a
móa (Runólfur Sveinsson sand-
græðslustjóri). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Dans- og
daegurlög (plötur) til kl. 22.30.
HnAAyáta hk I9$0
Lárétt: 2 .tflskrifs, 6 iíjím, 7
fall, 9 frumefni, ,10 fql&aægj-
andi, 11 álit, 12' ending'' 1'4 tveir
eins, 15 lítur, 17 góðmálms.
Lóðrétt: 1 siæra hvítir sig af,
2 tveir eins, 3 sTÓrborg, 4 hryðja,
5 kastar. 8 óbeit,': 9 flík, 13
beizlishluti, 15 síðastur, 16
skátar.
Lausn á kiossgátu nr. 1979.
Lárétt: 2 Karla, 6. áfa, 7 fv,
9 út, 10 reí, 11 æla, 12 ör, 14 fr,
15 sæl, 17'siarfs.
j Lóðrétt:: | j Bifröst, 2 ká, 3 afl,
% Ra, 5 altariö, 8 ver, 9 íUf, 13:
gæff 15 SR, 1.6 LS,
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Ham-
borg. Dettifoss fór frá Rvk. 5.
ágúst til Hull, Hamborgar og
Rotterdam. Goðafoss var í
Hafnarfirði um helgina; fór
þaðan til Ólafsvíkur, Stykkis-
hólms og Grundarf jarðar. Gull-
foss fór frá K.höfn á hádegi á
jlaugardag til Leith og Rvk.
jLagarfoss kom til Rvk. í gær.
.Reykjafoss kom til Antwerpen
7. ágúst; fór þaðan á laugar-
dagskvöld til Flekkef jord. Sel-
foss fór frá Raufarhöfn á laug-
ardag; væntanlegur til Rvk. í
dag. Tröllafoss kom til New
York 5. ágúst; fer þaðan yænt-
anlega 13. ágúst til Rvk.
Gengisskránig.
Frá og með laugardegi 8. þ.
m. hófst á ný skráning á tékk-
neskri krónu. — Verður sölu-
gengið kr. 226.67, en kaupgeng-
ið kr. 225.90, miðað 100 ték-
neskar kr. Sölugengi var áður
kr. 32.64, en kaupgengi kr.
32.53.
Afmæli.
Sigurður birkis, söngmála-
stjóri varð sextugur í gær.
Dr. Vietor Urbaneic, hljóm-
sveitarstjóri, varð fimmtugur í
gær.
Vátrygging radíótækja.
Póst- og símamálastjórnin
hefir tilkynnt, að frá 1. jan.
1954 muni landssíminn annast
vátryggingu radíótækja í skip-:
um og bátum, öðrum en far-,
þega- og varðskipum, eða yöru-
flutningaskipum stærri en 500
smál., enda skal leigutaki tækj-
anna sjálfur annast vátrygg-
ingu tækjanna í þeim skipum,
en samkvæmt gjaldskrá og
reglum landssímans ber skipa-
eigendum, sem hafa xadíótæki
á leigu frá landssímanum, að
hafa tækin vátryggð á sinn
kostnað gegn hverskonar tjóni-
Slökkviliðið
átti rólega helgi að þessu
sinni. Var það aldrei hvatt út,
hyorki á laugardag eða sunnu-
dag, og má það teljast fátítt að
það fái enga hvaðningu um
heila helgi.
Veðrið í morgun.
Kl. 9 í morgun var vestan
kaldi í Reykjavík og 11 st. hiti.
Stykkishólmur V 3, 11. Bolung-
arvík'NNV 3 10. Blönduós SA 3,
11. Nautabú í Skagaf. SSV 2,
logn. Akureyri, logn 13. Siglu-
nes" VNV 3 10. Raufarhöfn VNV
2, 12. Grímsstaðir SV 2. 12.
Dalatangi, lögn 7. Hólar i
Hornaf. SSV 2, 12. Vestmsnna-
eyjar V 3, 10. Keflavíkurflug-
völlur VNV 4, 10. — Veður-
horfur, Faxaflói: Vestan kaldi.
Skúrir í dag. SÁ kaldi eðá
stinningskaldi og dálítil rign-
ing í nó'tt.
Sundhöll Reykjavíkuv
vekur athygli á mánaðaikort-
um þeim, sem stofnunin gefur
út. Fyrir þau er aðeins r^reitt
hálft gjaid, og virðist því skyii-
samlegt af þeim, sem mikið
sækja Sundhöllina að nota slík
kort.
Hollenzk söngkona
skemmíir hér.
Næstu daga er væntanleg
hingað til lands hollenzk leik-
kona, Charon Bruse að nafni.
Hún er 25 ára gömul kabar
ettsöngkona og dansmær og
hefur ' komið fram á fjölda
skemmtistaða í Evrópu og
hlotið ágætar undirtektir.
Charon Bruse er fædd í Haag
í Hollandi, en foreldrar hennar
eru enskir. Hún hefur ágæta
„coloratur sopran" rödd og
syngur á fimm tungumálum.
Charon hefur komið fram í
sjónvarpi og auk þess leikið í
kivkmyndum í Hollandi.
Undanfarið hefur Gharon
Bruse starfað við „Club Pan-
ama" í London og hefur nú lok-
ið sýningum þar, en þær stóðu
í 37 vikur og er.það met í sögu
klúbbsins.
Hér mun Charon Bruse
dveljast nokkra daga og koma
fram á skemmtunum hjá S.K.T.
í Góðtemplarahúsinu, á Jaðri
og e. t. v. víðar.,
¦>»M^yv>ft^v^^w^^^rtftaJVW%ft^w^^ft^rt^^^yvwsAffwnj^^w^v,^wt
',:¦:, H A N S A H. F.
Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
axá í Kjós
II. veiðisvæði.
Lausir stangadagar á ýms-
um tímum.
S.V.FiR.
Stúlka óskest
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar milli kl.
5—6 (ekki í síma).
Samkomimúsið Röðull
Bálíör konu wá^mar, móður -og dóitur,
iKiiðfinnu Cinðjónisdéttnr,
sem lézt aS heimili sínu, Gretósgötu 42, 3. þ.m.
fer fram ír?í Fossvogskirkju þriSjudaginn 11.
t>. mán. klukkan 1,30 e.L. Bldm aíbeðin.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á
Krabbameinsíélagið. — Áthöíninni verður út-
varpa^.
Fiitz Berndsen qg börn.
Jónína Jónsdóttir.
f.Ú 4
^eir ''SigurjomssoÐ
hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutíml 10—12 og 1—,«.''
Aðalstr. 8. Síml 1043 og 80950.
í rvliinchen í Þýzka}andi var nýlega opnaðiur „bar", har sem sannarlega er séð fyrir flestum
veisjuleguni J>örfura gestanna. JÉfj kqnor. hafa tU dæmis gíeymt að Játa í sig ilmvatn, áðuí
en ]>ær fóru að heiinan, jbá er ekkert þyí til fyrirstöðir. aö þær fái ^að Apta'st yið iimyatns-
UHj.íuidLr hær, seni;;i>ar eru jafnan á boðstólum. H-r sésí þýzka dansmærin Laj:. Raky fá
' iÍiHvátitöuéá. !,