Vísir - 10.08.1953, Side 2

Vísir - 10.08.1953, Side 2
a VÍSIR Mánudaginn 10. ágúst 1953 BÆJAR Minnisblað almennings. Mánudagur, 10. ágúst — 222. dagur ársins. FIóS verður næst í Reykjavík kl. 19.05. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Post. 18, 1—17 Aþena og Korintuborg. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22,50—4.15. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4. Á fimmtudögum er opið kl. 3.15- 4 út ágústmánuð. — Kvefuð börn mega aðeins koma á föstu- dögum kl. 3.15-—4. SSfnín: ÞjóSminjasafniS er opiS kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudöguzn •g fímmtudögum. Náttúrugripasafnið er oplð sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klð 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13-00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —18.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 21.00 Ein- söngur: Guðný Jensdóttir syng- ur; Axel Arnfjörð aðstoðar (hljóðritað á plötur í Kaup- mannahöfn). 21.20 Veðrið í júlí (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). 21.45 Búnaðar- þáttur: Þar sem akrar hylja móa (Runólfur Sveinsson sand- . græðslustjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlpg (plötur) til kl. 22.30. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Rvk. 5. ágúst til Hull, Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss var í Hafnarfirði um helgina; fór þaðan til Ólafsvíkur, Stykkis- hólms og Grundarfjarðar. Gull- foss fór frá K.höfn á hádegi á laugardag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. í gær. ;Reykjafoss kom til Antwerpen 7. ágúst; fór þaðan á laugar- dagskvöld til Flekkefjord. Sel- foss fór frá Raufarhöfn á laug- ardag; væntanlegur til Rvk. í dag. Tröllafoss kom til New York 5. ágúst; fer þaðan vænt- anlega 13. ágúst til Rvk. Gengisskránig. Frá og með laugardegi 8. þ. m. hófst á ný skráning á tékk- neskri krónu. — Verður sölu- gengið kr. 226.67, en kaupgeng- ið kr. 225.90, miðað 100 ték- neskar kr. Sölugengi var áður kr. 32.64, en kaupgengi kr. 32.53. Afmæli. Sigurður birkis, söngmála- stjóri varð sextugur í gær. Dr. Victor Urbancic, hljóm- sveitarstjóri, varð fimmtugur í gær. Vátrygging radíótækja. Póst- og símamálastjórnin hefir tilkynnt, að frá 1. jan. 1954 muni landssíminn annast vátryggingu radíótækja í skip- um og bátum, öðrum en far-, þega- og varðskipum, eða yöru- flutningaskipum stærri en 500 smál., enda skal leigutáki tækj- anna sjálfur annast vátrygg- ingu tækjanna í þeim skipum, en samkvæmt gjaldskrá og reglum landssímans ber skipa- eigendum, sem hafa radíótBeki á leigu frá landssímanum, að hafa tækin vátryggð á sinn kostnað gegn hverskonar tjóni. Slökkviliðið átti rólega helgi að þessu sinni. Var það aldrei hvatt út, hvorki á laugardag eða sunnu- dag, og má það teljast fátítt að það fái enga hvaðningu um heila helgi. samlegt af þeim, sem mikið sækja Sundhöllina að nota slík kort. Hollenzk söngkona skemmtir hér. Næstu daga er væntanleg hingað til Iands hollenzk leik- kona, Charon Bruse að nafni. Hún er 25 ára gömul kabar- ettsöngkona og dansmær og hefur komið fram á fjölda skemmtistaða í Evrópu og hlotið ágætar undirtektir. Charon Bruse er fædd í Haag í Hollandi, en foreldrar hennar eru enskir. Hún hefur ágæta „coloratur sopran“ rödd og syngur á fimm tungumálum. VWWJWWWhWWVVWWVVWWWVWMVWtfWWWWWl Charon hefur komið fram í sjónvarpi og auk þess leikið í kivkmyndum í Hollandi. Undanfarið hefur Charon Bruse starfað við „Club Pan- ama“ í London og hefur nú lok- ið sýningum þar, en þær stóðu í 37 vikur og er.það met í sögu klúbbsins. Hér mun Charon Bruse dveljast nokkra daga og koma fram á skemmtunum hjá S.K.T. í Góðtemplarahúsinu, á Jaðri og e. t. v. víðar. Vesturg. 10 Sími 6434 H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. Laxá í Kjös II. veiðisvæði. Lausir stangadagar á ýms- um tímum. S.V.F.R. Stúlka éskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar milli kl. 5—6 (ekki í síma). Samkomuhúsið Röðull iluðfinnu Gnðjónsdéttnr, sem lézt að heimili sínu, Grettisgöta 42, 3. fj.m. fer fram frá Fossvogskirkju þríSjudaginn 11. þ. mán. kiukkan 1,30 e.h.. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélagið. — Athöfninni verður út- varpað. Fritz Berndsen og börn. Jónína Jónsdóttir. !iÉIII ’ 'vlunchen í Þýzkalandi var nýlega opnaður ,,bar“, þar sem siuinarlega er séð fyrir flestum venjulegum þörfum gestanna. Ef konur hafa til dær-iis gjeynit að !áia í sig ilmvatn, áður en þær fóru að heiman, bá er .ekkett því til fyrirstöðir. að þser fái ,að notast við iimyatns- iegtmdir bær, sem þar eru jafnan á boðstólum. H-V sést þýzka dansmærin Laja liaky fá ilmvátnVúða. IfipÍr'ápúKÆ VUastig 'á. Aílpk. tírcMífáta Hr. 1980 Veðrið í morgun. Kl. 9 í morgun var vestan kaldi í Reykjavík og 11 st. hiti. “ ----- V3, 11. Bolung- NNV 3 10. Blönduós SA 3, j 11. Nautabú í Skagaf. SSV 2, logn. Akureyri, logn 13. Siglu- nes VNV 3 10. Raufarhöfn VNV 2, 12. Grímsstaðir SV 2. 12. Dalatangi, logn 7. Hólar ,í Hornaf. SSV 2, 12. Vestmanna- eyjar V 3, 10. Keflavíkurflug- völlur VNV 4, 10. — Veður- horfur, Faxaflói: Vestan kaldi. Skúrir í dag. SÁ kaldi eða stinningskaldi og dálítil rign- ing í nótt. Lárétt: 2 .tilskrifs, ö. 'fúrn, 7 fall, 9 frumefni, 10 fuÚliægj- andi, 11 álit, 12 ending, T4 tveir eins, 15 lítur, 17 góðmálms. Lóðrétt: 1 l æra hvitir ,:ig af, 2 tveir eins, :i stórborg, 4 hryðja, 5 kastar. 8 óbeit, 9 flík, 13 beizlishluti, 15 síðastur, 16 skátar. Lausn á krossgátu nr. 1979. Lárétt: 2 Karla, 6 áfa, 7 fv, 9 út, 10 rei', 11 æla, 12 ör, 14 fr, 15 sæl, 17 starfs. Lóðrétt: l iiifröst, 2 ká, 3 afl, 4 Ra, 5 altarió, 8 ver, 9 ulf, 13 gaef, 15 SR, 16 LS, Sundhöll Reykjavíkur vekur athygli á mánaðarkort- um þeim, sem stofnunin gefur út. Fyrir þau er aðeins greitt hálft gjaid, og virðist því skyrí- Sigurgeir Sigurjoesðöa hœstaréttarlögmaSur. Skrifstofutím.i 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Síml 1043 eg 80950.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.