Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 4
 vlsi a Mánudaginn 10. ágúst 1953 DAGBL&D Ritstjóri: Herstenm Pálsson. Áuglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sínaar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Stofnað samband barna- verndarfélaga hérlendis. Þegar ÉG fékk þann stÓRÁ. í jiví eru iíu félög víða urn land. Tíu barnaverndarféiög, semlendingafjórðung, Birgir Ein- nú starfa í landinu, eíndu í sum arson, lyfsali, fyrir austfirð- ar til landsfundar og stofnuðu J ingafjórðung, Einar M. Eiríks- j Landssamband íslenzkra barna son kennari, Vestmannaeyjum, I fyrir sunnlendingafjórðung. — Varaförmaður sambandsins ér frú Lára Sigurbjörnsdóttir. I Hefnt fyrir mistök ? Það líður skammt railli stórviðburðanna innan ríkja kommún- ista. Það er ekki svo ýkja langt síðan Beria hinn rússneski var handtekinn og honum gefið að sök, að hann'væri fjand- maður ríkisins með meiru. Þess er líka skammt að minnast, að þörf þótti á að draga úr áhrifum Rakosis á stjórn Ungverja- lands, svo að honum var vikið þar úr embætti og nýr maður látinn taka við. Menn muna einnig glöggt þýzku upp- reistina, sem kommúnistar kæfðu í blóði með aðstoð rússneskra skriðdreka, en játuðu þó, að væri að öllu leyti þeirra sök, þar sem svo illa hefði verið búið að verkalýðnum, er reis loks upp fyrir tæpum tveim niánuðum. Allir eru þessir atburðir sönnun þess, að austan járntjaldsins ríkir hin versta kúgun, sem þjóðir heimsins hafa nokkru sinni fengið að kynnast, og má þó segja, að hvað harðstjóra snertir hafi jafnan komið annar meiri eftir hvern, sem frá hefur fallið, og hinir nýju getað „aukið og endurbætt" hinar eldri aðferðir, er þeir hafa erft. Þó eru til þeir menn, er geta kinnroðalaust lofað það skipulag, er hefur fært hundruð milljóna víða um lieim í þessar kúgunarviðjar, og halda því fram, að í „alþýðu- j lýðveldunum" svom,...m sé hið eina sanna lýðræði og frelsi rikjandi. i En við þá atburði, sem getið er hér að ofan, hefur einn bætzt allra síðustu daga. Það var tilkynnt á föstudaginn, að tugur eða tylft helztu foringja kommúnista í Norður-Kóreu hefði verið handsömuð, og hefðu þeir —- eins og svo margir aðrirj trúbræður þeirra í ýmsum löndum — gert sig seka um hvers- kyns ódæði, er þeir mundu má makleg málagjöld fyrir. Leið heldur ekki á löngu, að hægt væri að tilkynna, að réttvísin hefði gengið sinn gang, því að aðeins einum degi síðar, það er að segja á laugardaginn, höfðu þessir dándismenn verið teknir af lífi. j Það skal ekki dregið, í efa, að þarna hafi verið um glæpa- ’ menn að ræða, eins og eru víðast æstu og valdamestu menn kommúnista, þótt ósennilegt sé, að sakargiftirnar hafi verið xéttar. Hin raunverulega ástæða fyrir því, að menn þessir voruj teknir höndum og líflátnir, var vitanlega sú, að upp höfðu risið aðrir menn innan kommúnistaflokks Norður-Kóreu, er vildu ekki sitja í skugganum af þessum mönnum, og er þeir höfðu aðstöðu til, létu þeir uppræta þá. Það er hinn venjulega aðferð meðal kommúnista — spurningin frá degi til dags hjá þeim er sú, hver hefur aðstöðu til þess að láta öxina og jörðina geyma sem flesta. Innrás kommúnista í Suður-Kóreu, er hófst í dögun 25. júní 1950, virtist í fyrstu mundu færa þeim mikinn og skjótan sigur. Svo var þó Sameinuðu þjóðunum og þá fyrst og fremst Banda- ríkjamönnum fyrir að þakka, að taflinu var að mestu snúið við, enda þótt svo væri komip undir lokin, að aðilar væru orðnir mjög jafnir að styrkleika og hvorugur gat gert sér vonir um sigur fyrst um sinn. Meðal þeirra manna, er réðu innrásinni í Suður-Kóreu, voru ýmsir þeirra, er teknir hafi verið af lífi. Yirðist því eðlilegast að álykta, að hinn raunverulegi glæpur þeirra hafi verið að gera innrás án þess að hafa sigur. í augum þeirra, er stefna að heimsdrottnun, er slíkt vitanlega hinn versti glæpur, og líflát er ekki of strangur dómur fyrir þá, er gera sig seka um slíka ósvinnu. Einn dagur — tvö ár. T-jetta nýjasta dæmi um valdastreituna innan „kommúnista- **• ríkjanna varpar einnig Ijósi á þpnn reginmun, sem er á réttarfari slíkra ríkja — ef nefna má það sliku nafni — og vestrænna lýðræðisríkja, þar ! sem mamiréttincli,. eru.. í heiðri höfð. Á föstudaginn er tilkynnt um handtökur tólf kommúnista- foringja, og degi síðar er tiikynnt, að i'le.stir þeirra lial'i verið líflátnir. Engar frásagnir eru um það, hversu mikið tækifæri þeim hafi gefizt til þess .að verja sig fyrir rétti. Líkícgá hafa þeir haft nákvæmlega jafnmikið tækifæri til þess og frásögnin af þessum málaferlum skýrir frá — ekkert! Hinsvegar er svo dæmið um Rosenbergs-hjónin í Banda- ríkjunum. Frá handtöku þeirra og þar til dómi var um síðir fullnægt Iiðu tvö ár. Á þeim tíma var neytt allra bragða til þess að sanna sakleysi þeirra, og málið fór fy'rir hvern dómstólinn af öðrum. Þar var ekki farið með leynd að neinu. Þar var ekki beðið með að tilkynna um handtöku þeirra og sakargiftir þar til daginn áður en aftakan skyldi fram fara. Þannig er farið að, þar sem mannréttindi eru í heiðrr höfð. En- slíkt réttayfar þy,kir kppimúnistum. yerr?i. en ekkert^rrti o@ væri það vitanlega í ríkjum þeirra' .*. verndarfélaga (skst. LÍB). Lögin ákvarða tilgang félags- ins þannig: a. að vinna að almennri barna- vernd, b. að vinna að verndun og upp- eldi vanheilla og annarra af- brigðilegra barna, c. að hjálpa börnum og ung- mennum, sem framið hafa lög brot eða eru á annan hátt á glapstigum, d. að efla samvinnu og sam- hug allra barnaverndarfélaga í landinu um allt það, er um dvelja erlendis við nám í ein- getur í lið a-c. jhvérri sérgrein uppeldisfræða. e. að hafa forgöngu um öll þau Björn Gestsson stundar nám við Eins og áður hefur vérið drepið á í þessum þáttum er oft glatt á hjalla í Veiðihúsinu á kvöldin, þegar menn eru komn- ir heim fiá á'nni og ævintýri dagsins eru rædd og borin sam- an. Eiga margir góðar endur- minningar frá þeim kvöldum, sem þeir þreytast seint á að Hin einstöku barnaverndar- rifja upp. Veiðimenn gæta yf- félög starfa af áhuga hvert í irleitt hófsemi í notkun áfeng- sínu héraði. Nýlega opnaði is, a. m. k. í veiðiferðunum, en Barnaverndarfélag' Siglufjarðar eftir vel heppnaðan veiðidag leikvöll, sem það hefur komið þykir mörgum gott að fá sér upp og mikil þörf var á þar á gias af góðu víni til þess að staðnum. Flest félögin hafa á- dreypa á meðan þeir eru að þekk málefni á prjónunum. — rabba saman. „Hóflega drukkið Barnaverndarfélag Reykjavík- vín gleður mannsins hjarta,“ og ur hefur veitt styrk þremur því verður ekki neitað, að ungum námsmönnum, sem nú margur maðurinn verður léttari í lund og skemmtilegri þegar hann er orðinn svolítið „hýr“, mál, er félögin hafa sameig- inlega með höndum, f. að verða, ef unnt er, ráðgef- andi tengiliður milli félag- anna og ríkisvaldsins í barna verndarmálum. Sambandið mun í fyrstu leggja á að efla fræðslustarf- semi um afbrigðileg börn og taka upp í þessu skýni samstarf við samtök erlendra barna- verndarfélaga og þá stofnun Sameinuðu þjóðanna, sem fer með þessi mál. Stjórn sambandsins skipa níu manns: Matthías Jónasson, Rögnvaldur Sæmundsson, skóla stjóri Keflavík, Svafa Þorleifs- dóttir, fv. skólastj., Stefán Júl- íusson, yfirkennari, Hafnarf., Valgarður Kristjánsson, fulltr., Akranesi, og er það fram- kvæmdaráð sambandsins. Með- stjórnendur eru: Þorleifur Bjarnason, námstjóri, fyrir vest firðingafjórðung, Eiríkur Sig- urðsson, yfirkennari, fyrir norð háskólann í Zúrich í uppeldi andlega og vanheilla barna, ungfrú Svandís Skúladóttir Stundar nám í starfrækslu leik- valla í Danmörku, Svíþjóð og Englandi, Björn Guðmundsson er í þann veg að ljúka námi í kennslu lesblindra, heyrnar- sljórra og málhaltra barna við Statens Institut for Talelidende) fallslega meira. í Kaupmannahöfn. Alls nema námstyrkir B. R. 23 þús. kr. — Nú býður B. R. út einn náms- styrk enn, kr. 8000,00 á ári í eins og kallað er. A svona kvöld um verða sögur og ævintýri til. Menn gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn, og þegar þeir eru komnir langt niður í annað glasið þykir ekki mikið þó lax, sem var 20 pund þegar hann veiddist, sé orðinn 25 og jafn- vel meira, ef langt er um lið— ið. Misstir laxar stækka hlut- Á góðri stund norður við Laxá kom veiðifélögunum saman um er, sem á heima í Clinton í Iowa í Bandaríkjunum, léttari og ól sveinbarn. Ekkert . er merkilegt við það í rauninni, því að frúin er að- eins 32 ára, en faðirinn er hins vegar 92ja ára, og þar sem hann er læknir, tók hann sjálfur á móti barninu. En Hullinger á alls ékki metið í háum aldri sem faðir, því að það mnn eiga He'nry Potts, smábóndi af svert ingjakyni í Höfðanýlendunni. Það gerðist í: janúar 1949, að kpna harjs,:, sþrn var þá 39. ára, faeddi hónum 16 marká svein- barn, Potts var þá 105 ára, kvik ur á fæti og léttur í lund. 2 ár til náms í kennslu tor-1 Þa® kvöldið, áð stoína til næmra, andlega heilbrigðra keppni um, hver gæti sagt stói - barna. kostlegustu lygasöguna. Var á- kveðið að draga um, hver B. R. hefur enn fremur í und- ’ skyidi byrja. irbúningi útgáfu fræðslurita j Aö þv; loknu fylltu'menn píp um afbrigðileg börn. Fyrsta rit • ur sínar vei; kveiktu í, dreyptu ið í þessum flokki verður „Barn á glösunum og hölluðu sér síð- ið“, sem aldrei þroskaðist“, eft- an makindalega aftur á bak í ir amerísku skáldkonuna Pearl sætunum, og fyrsti sögumaður S. Buck. Bókina þýða séra Jón }róf mai sitt. Auðuns, Símon Jóh. Ágústssonj jþag var fyrir nokkrum ár- og Matthías Jónasson og ltemur um hérna við ána. Eg var á II. hún út í haust. veiðisvæði og fór snemma út. Eg byrjaði á Núpabreiðunni, eins og þið getið ímyndað ykk- ur, fór strax í bátinn og ætlaði að róa yfir á hornið og kasta þar úr landi. Þegar ég er kom- inn miðja vega yfir ána finn ég að báturinn kippist snögglega til og snar-snýst upp í straum- inn. Það kemur fát á mig, sem snöggvast svo mér fatast róð- urinn í bili, en þá finn ég að báturinn brunar með ofsaleg- um hraða beint upp ána. Það skiptir engum togum, að ég er á svipstundu kominn upp und- ir Núpafoss, og þá fór mér nú, satt að segja, ekki að lítast á blikuna; en á sömu stundu og Þegar Smith eignaðist sjö- hu?sun flaug gegnum heil_ ann, að hér ætti ég þá að bera beiriin og véltast undir straum- iðunni — til athlægis fyrir alla pryg er shritið 105 ára gamall gat hann barn við konu sinni. ög konur hafa a!i5 börn 54ra ára gamiar. Um daginn varð frú Hulling- 1 karlinn hélt upp á 102. afmæl isdaginn sinn. Tveim árum áð- ur hafði kona hans, sem var þá 36 ára, eignazt fullburða tví- bura. : unda barnið, á hann að hafa sagt:, „Eg átti engin börn með fyrri konum minuln tveimur, því að það var Guðs vilji. En sf5rlaxanaj sem ég hafði verið öðru máli gegnir með þessa. — Drdttinn ætlaði henni að ala börh. Hún reykir ekki, brágðar ékki áfengi og tekur ekki í riefið.“ að kasta á þarna fyrir nokkrum Framhald á 6. síðu. Fullorðhár mæður. Það er almennt álitið, að kon- ur eigi ekki börn, er þær fara Annar svertingi reyndist einn að nálgast fimmtugt. Síðan 1936 ig röskur að því er barneignir snerti, þótt gamall væri. Hann heitir séra James Smith og á heima, í Carbondale í Illiriois- fylki ’iestan hafs. Hann var 88 ára, þ ógar kona hans fæddi hefur hins vegar verið litið svo á í Skotlandi, að lconur sé til alls ,,líklegar“ fram til 53ja ára aldurs. En síðan hefur það tví- vegis komið fyrir í Englandi, að 54 ára gamlar konur hafi fyrsta barnið þeirra. Sjöunda alið börn. Á önnur heima í barnið. ifæddist, i i’febrújat 1951 Southamtomenihin íigrennd við réttum fimm vikurn eftir áðt Dearby.> eöiF :v, ■ i . r Nr. 484: Hver er sú höll, höldar sjá, ei með sög né eggjárnum innan smíðuð? Var ei grjót, torf, né timbur neitt, en allt loftkynjað efni hennar. Svar við gátu nr. 483: . • . . Háls. « ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.