Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 10.08.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem getast kaupendur VÍSIS efflir 10. hvers mánaðar fá blaði'ð ókeypis til mánaðamota. — Sími 1660. & WISIK* Mánudaginn 10. ágúst 1953 VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó baS fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Snyrtilegt veitingahús reist á Keflavíkurvelli. Þar verðar ijraá og íreMisá íslenzkur niaiiir á boostólum. Innan fárra daga verður opn- að á Keflavíkurflugvelli nýtt yeitingahús, sem einkum mun hafa á boðstólum íslenzfcan mat. . Það er Þorvaldur Guðmunds- son, eigandi Síldar og Fisks, sem stendur fyrir hinum nýja yeitingastað, sem verður rek- inn með svipuðu sniði og Bíó- barinh hér í bæ. í samráði við Hörð Bjárna- son, skipulagsstjóra ríkisins, hefur veitingahúsinu verið vai- inn Staður andspænis Flugvall- arhótelinu, en áður höfðu yiir- völdin veitt Þorvaldi leyfi til þessa reksturs. Nýtt skyr á boðstólum. • Þorvaldur kveðst einkum ætla að hafa á boðstólum ýmis- legan íslenzkan mat og freista þess þannig að gefa utlending- um, sem um völlinn fara eða þar vinna, kost á að kynnast íslenzku mataræði, eins og það gerist bezt. T. d. mun verða lögð áherzla á að hafa þarna 'nýtt skyr og fleira þess háttar. - Hið nýja veitingahús var smíðað hér í Reykjavík, og gerði það Snorri Halldórsson, en síð- an var það flutt suður eftir á flekum. Vakti það nokkra at - hygli, að húsgrindin var reist á 3 klukkustuhdum, en allt var húsið fokhelt á 8 stundum. ' íslehdingár á Keflavíkurvelli munu vafalaust fagna þessu riý mæli, en þarna geta þeir jafnan fengið góðan íslenzkan ínat,"af- greiddan á skömmum tíma. Aðalveitingasalurinn er 30 fermetrar, en fyrst um sinn verður sá háttur háfður á, að gestir matast standandi. Húsa- kynnin eru björt og hlýleg, lýst fluorescent-ljósum. Þá mun fyrirtækið afgreiða smurt brauð og „snittur", en þess konar þjónusta hefur til þessa ekki þekkzt á yellmum. . Kosið í Kanada I London (AP). — Kosningar fara -fram í dag í Kanada til sambandsþingsins í Ottawa. , Frambjóðendur eru um 900, en þingsæti 265. — Frjálslyndi flokkurinn hefur 4 af hverjum 5 þingsætum. Hann hefur verið við völd í 18 ár. — Kosningar fara fram á 5 ára fresti lögum samkvæmt, en ekki eru full 5 ár liðin nú frá því seinast var kosið. Var þing rofið, þar sem rétt þótti að þjóðin fengi nú tæki- færi til að láta í ljós álit sitt um, hvort hún vilji breyta til og fela öðrum völdin. American Express opnar útibú á Kfvelli í morgun var opnað á Kefla- víkurflugvelli útbú frá banda- ríska bankafyrirtækinu Ameri- ean Express, sem eingöngu er ætlað Bandaríkjamönnum, en slíkt fyrirtæki hefur þótt' vanta þarna til þessa. Margt manna var viðstátt opnunina, m. a. Bailey ofursti, yfirmaður flughers Bandaríkja manna á vellinum. Fors'töðu- maður hins nýja banka er Raiph C. Putney^ gamall starfsmaður Myndin hér að ofan er tefcin í hinu nýja mötuneyti Sameinaðra verfctaka á Keflavíkurflugvelli. Var það tekiS í notkun fyrir skemmstu, og á föstudaginn efndi fyrh'tækið til samsætis fyrir starfsmenn sína, har sem bá voru tvö ár liðin, síðan stofnað var til þessarra samtaka. í mötuneytinu geta matazt 10€0 manns, og er það traustlega byggt og vel búið í hvívetna. (Ljósm.: P. Thomsen). 3 íslendingar safna fræi í Alaska í haust Hafa vmh þar v\h sfcógrækt í simar. Islenzkíi' skogal* í í*óori frainför. 1000 peittuðu far — 125 fóru, Um 1000 manns höfðu pantað flugfar héðan úr Reykjavík á þjóðhátíð Vestinannaeyja, sem átti að hefjast á föstudaginn var, en varð að fresta þá vegna veðurs. í gær var fyrst hægt að fljúga til Vestmannaeyja, og hafði þá ekki verið flugfært þangað frá því á fimmtudag. Aðeins 125 manns af þeim 1000, sem pant- að höfðu, tóku sér far til Eyja í gærkvöldi, en farnar voru fimm ferðir eftir klukkan 6 að rofaði til. Undanfarna daga hefur verið rigning og dimm- viðri í Vestmannaeyjum og veðurhæðin 8—9 vindstig. . Má því segja að þjóðhátíð Eyjaskeggja hafi farið út um þúfur að þessu sinni. Hátíðin. var þó seft klukkan 2 í gær- dag, og var þar töluverður. gleðskapur í gærkveldi þrátt fyrir vonbrigði og mannfæð.—- til Vestmannaeyja í gærkvöldi,. Nú í haust verðúr safnað fræi í Alaska fyrir Skósrrækt ríkisins Am. Expréss, en'hann veitti-m.^j ^g gei-a bað 3 Islendíngar, ung- a. forstöðu útbúi fyrirtækiíins á Okinawa í 2 ár. Reynt hefur verið að ráða íslenzkt starfslið að nokkru til bankans, og hafá þrír þegar tek ið til starfa, tvær stúlkur, önn- ur gjáldkeri, hin ritari, svo og karlmaður úr Reykjavík, sem einnig verður gjaldkeri. Húsmunir bankans eru keypt ir í Reykjavík, en Putney róm- aði góða samvinnu við íslenzka bankaménn og aðra aðila við að koma bankanum upp. Bankinn mun að sjálfsögðu starfa í náinni samvinnu við ís- lenzka banka og öll gjaldeyris- viðskipti ganga beint gegmnn íslenzka banka, svo sem lög standa til. Bankinn mun ein- göngu taka við peningum þeim (Scrips), sem gilda á vellinum, ir menn, sem verið hafa í Aláska frá í vor. Þeir eru Vilhjálmur Sig- tryggsson, Brynjar Skarphéð- insson og Indriði Indriðason. Vinna þeir að skógrækt í sum- ar fyrir skógræktarnemakaupi; fyrir milligöngu íslenzk-amer- iska félagsins hér. í haustverða þeir við fræsöfnun fyrir Skög- ræktina sem að ofan segir. Hún hefst vanalega viku af september og*stendur nokkrar yikur. Piltarnir munu safna ýmsum-i frætegundum, sem Skógræktin hefur áður fengið, svo sem sitkagreni, þöll o. fl. Einnig munu þeir leitast við, að ná sedrusviðarfræi, en það þroskast ekki í nærri öllum árum að því er skógræktarstjóri hefur tjáð blaðinu í stuttu en ekki venjulegum dollaraseðlsímaviðtali, og leikur Skóg- um. Mikið öskufall hefur verið úr Etnu á Sikiley síðustu daga, og óttast menn gos. Lanclsleikurinit í gær: Daiiir uttnu íslendinsa, 4:0. • Landsleifc ísl'endinga og Dana í knattspyrnu, sem háður var í Kaupmannahöfn í gær, lauk með sigri Dana 4:0. ' Settu Danir 1 mark í fyrri hálfleik en 3 í þeim síðari. -— Rúmlegá 20 þúsund manns horfðu á leikinn, þar á meðal flestir íslendingar, sem Staddir voru í Höfn. Lýsingu á síðari hálfleiknum var endurvarpað hingað og lýsti Sigurður Sigurður keppn- inni. Léikurinn hófst laust fyr- ir klukkan 12 eftir íslenzkum tíma. Mjög heitt var í veðri í Kaupmannahöfn, þegar leikur- inn fór fram, 25—30 stig, og háði hitinn íslendinguhum mik ið. í fyrri hálfleik var leikur- inn jafnari, en í síðari hálf- leik virtist nokkuð af íslend- ingum dregið og um miðjan hálfleikinn uðru tveir úr liðinu að yfirgefa völlinn vegna smá- vegis meiðsla. Voru það þeir Ríkharður Jónsson og Gunnar Gunnarsson. í þeirra stað komu Bjarni Guðnason og Gunnar Guðmundsson. Eftir lýsingunni á síðari hálf leik að dæma má ætla, að beztu menn islenzka liðsins hafi ver- ið markmaðurinn, Helgi Daní- elsson, Sveinn Helgason og Sveinn Teitsson. Þetta var þriðji landsleikur- inn í knattspyrnu, sem íslend- ingar heyja við Dani, og hafa Danir sigrað í öllum. í fyrsta sinn með 3:0, í öðrum með 5:1 og nú meS 4:0. ræktinni hugur á að fá sedrus- viðarfræ frá stöðum nálægt miðri suðurströnd Alaska, í von um að fá betra fræ þess- arar tegundar en hún hefur áður fengið, en það var úr ná- grenni Juno, og hafa ekki lifað af því nema fáar plöntur (í Múlakoti). Islenzku skógarnir í ár. — Spretta í góðu meðallagi. Skógræktarstjóri kvað sprett- una í íslenzku skógunum í ár í góðu meðallagi, en vænta mætt þess að þeir byggju að góðviðrinu og Mýjununi í yor og sumar á næsta sumri, sem vérða 'mun gott vaxtársumar, miðað við fyiri reýnslu. Árið 1940 var til dæmis eitt bezta vaxtarsumarið í skógunum hér, en sumarið þar áður (39) var eítt hið bezta á síðari áratug- um, og ef til vill enn betra en sumarið nú. Gagnkvæmur áhugi. Dönsk blöð segja frá því, að kaupmaður í Kaupmannahöfn hafi verið orSinn leiður á konu sinni. Afréð hann að birta auglýs- ingu, þar sem hann óskaði eftir 1 „nýjum, skilningsríkum lífs- j f örunaut". Maðurinn f ekk eitt j'svar við auglýsingunni — frá Ikonu sinni! Nýstárleg feguriar- samkeppni utn helgína. Eins og Vísir hefur áður vik- ið að, efnir Fegrunarfélagið til fegurðarsamkeppni í Tivoli uni næstu helgi. Vísir hefur frétt, að keppnin verði með öðru og nýstárlegra sniði að þessu sinni en verið hefur, og mun væntanlega greina nánar frá tilhögun henn ár innan skamms. Skipað hefur verið í dóm- nefnd keppninnar, og eiga þess ir sæti í henni: Einar Arnalds borgardómari, Tómas Jónsson borgarritari, Þóra Hafstein, verzlunarmær í Feldinum, Guð- munda Magnúsdóttir, fegrunar fræðingur i Jean de Grasse, Guðni Jónson, förstjóri í Belgja gerðinni og Thorolf Smith blaðamaður. ; « Bætt aðstaða til betls. I-laag'. (A.F.). — Hollenzkt vátryggingafélag hefir ný- Iega liafnbð bótakröfu betl- ara, er hafði misst fót í spor- vagnsslysi. Var betlarinn áður einfættur og hafnaði félagið bátakröfu hans á þeim grundvelli, að aðstaða hans til að stunda „atvinnu" sína hefði batnað við slysið, þar sem tekjur hans mundu vaxa, er hann væri fótlaus. Afli glæðist í Faxaflóa. Sítdarafli mun nú eitthvað að glæðast í Faxaflóa, að þvi er fréttaritari Vísis á Akranesi tjáði blaðinu -í morgun. Bátar fóru ekki út á föstu-, dag og laugardag, en margir bátar eru á sjó nú, og hefur heyrzt, að margir hafi fengið afla, sumir góðan. Vitað er, að v.b. ÓlafUr Magnússon er með rúmar 100 funnur pg. Ásbjöm með um 90, en aðrir hafa minna,,þetta 10—40 tunnun Samtals regni féllu mánuði. 3 miUj. lesta af London í síðasta Lögregiufréttir: Ekið á mann — bifrefi stotð - barn hverfa. Á laugardagsnóttina var ek- ið á mann á Kleppsvegi skamrot frá Vestur-Ási. Maðurinn heitir Sigurður Jónsson, til heimilis að Mána- götu 3. Samkvæmt upplýsingum frá Landsspítalanum voru meiðsli mannsins skrámur á öxl og aftan við vinstra eyra. Á laugardagsmorguninn um klukkan 8 tilkynnti Árni Stefánsson bifvélavirki til lög- reglustöðvarinnar, að stolið hefði verið vörubifreiðinni R-1818, þaðan sem hún hefði staðið á Bergþórugötu. Lög- reglan hóf þegar leit að bif- reiðinni og tilkynnti hvarf henn ar löggæzlumönnum í hær- liggjandi sveitum, en bifreiðin fannst ekki allan l'augardaginn. Um klukkan 2 á sunnudag fannst hún loks, og hafði henni verið ekið út af veginum aust- an við Lágafell. í hádegisútvarpinu í*gær lýsti lögreglan eftir tveim. þriggja ára drengjum, sem horf ið höfðu heiman að frá sér,- Miklubraut 70, klukkan 9 um morguninn. Rétf eftir að' til- kynningin var lesin, var lögregl unni tjáð að drengirnir væru komnir að Bergstaðastræti 68, ! og ók hún drengjunum h'eim til1 1 beirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.