Vísir - 11.08.1953, Side 2

Vísir - 11.08.1953, Side 2
s VlSIR Þriðjudaginn 11. ágúst 1953 liinnisbiáð aimennings. Þriðjudágur 11. ágúst, — 223. dagur ársins. Flóð verður næst í Reýkjavík kl. 19.35. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 18,18 -—28, Efesus og Antiokkía. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Ljósatími fcifreiða og annarra ökútækja er frá kl. 22.50—4.15. Rafmagnsskömmtun á morgun, miðvikudag, verður í 5. hverfi frá kl. 10.45—12.30. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju daga kl. 3.15—4. Á fimmtudög- um er opið kl. 3.15—4 út ágúst- xnánuð. Kvefuð börn mega að- eins koma á föstudögum kl. 3.15 —4. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30. Tónleilcar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Erindi: Landnám íslend- inga í Norður-Dakota; síðara erindi (Richard Beck prófessor) 20.50 Undir ljúfum lögum: a) <Guðm Friðriksson leikur á har- xnoníku. b) Carl Billich leikur á píanó. 21.20 Á víðavangi (Stef án Jónsson fréttamaður). 21.44 íþrótíaþáttur (Hermann Stef- ánsson íþróttakennari á Akur- eyri). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Kammertónleik- ar (plotur): Klarínettkvintett í G-dúr op. 27 eftir Holbrooke <Reginald Kell og Willoughby strengjakvartettinn leika). Söfsin: Þjóðminjasafnið er opiB kl 13.00—16.00 á stmnudögum og ficL 13.00—15.00 á þriðjudögum mg ftmmtudögum. HnMyáta hk /981 Lárétt: 2 Yzta borð, 6 tíma- fcils, 7 sjór, 9 deild, 10 t. d. fisk, 11 það sem átti að sanna (útl.), 12 tveir eins, 14 fangamark, 15 sonur, 17 greind. Lóðrétt: 1 Konungskenning, 2 leit í fjárhúsi, 4 einkennis- stafir, 5 kom snemma til íslands (þf.), 8 púki, 9 skagi, 13 hug- xekki, 15 dýramál, 16 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. 1980: Lárétt: 2 bréfs, 6 ból, 7 nf, 9 -Fe, 10 næg, 11 mat, 12 ið, 14 TT, 15 sér, 17 gulls. Lóðrétt: 1 menning, 2 BB, 3 Róm, 4 él, 5 slettir, 8 fæð, 9 fat, 13 mél9 15 sl, 16 RS. Hvíldarvika Mæðra- styrksnefndar verður á Þingvöllum dagana 31. ág. til 5. sept. Sumarleyfi eða sumarfrí eru nú orðin snar þáttur í lífi bæjarbúa. Það virð ist heldur ekki vera ósanngjarnt að sá eða sú, er vinnur allt ár- ið, fái að njóta hvíidar 1—2 vikur að sumrinu. Það hefur víða komið fram sú skoðun, að mæðurnar hefðu oftast lengst- án vinnudag og fæst fríin, eink um þær fátækari, þess vegna hefur Mæðrastyrksnefndin gengist fyrir hvíldarviku fyrir ‘þreyttar mæður hér í bæ. — þessi hvíldarvika hefur verið haldin að Þingvöllum undan- farin ár, og verður það sömu- leiðis í sumar. Ákveðið er, að vikan verði dagana frá 31. ág. til 5. sept. að báðum dögum meðtöldum. Það eru vinsamleg tilmæli nefndarinnar, að um- sóknir berist skrifstof unni í Þingholtsstræti 18 sem fyrst og ekki síðar en 21. þ. m. Umsókn- ir, er kynnu að berast eftir þann tíma verða ekki teknar til gre'ina. Konur, sem aldrei áður hafa verið á vikum, verða látn- ar ganga fyrir. Skrifstofan er opin kl. 2—4, alla virka daga, nema mánudaga og laugardaga. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið dáglega kl. 13—18 ög kl. 18—22, þegar veður leyfir. Skrifstofa Skógræktar ríkisins verður lok uð til næstu mánaðamóta. Þeir, sem eiga brýnt erindi við skóg- ræktina geta haft samband við Einar G. E. Sæmundsen, sími 82330. Hjónaband. Á sunnudaginn voru gefin saman af séra Sigurbirni Ein- arssyni, Gunnþóra Þórðardótt- ir símamær og Friðrik Sveins- son, stud. med., frá Siglufirði. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Frá gamalli konu 30 kr. E. B. 20. L. J. 20 kr. Aheit á Hallgrímskirkju í Rvk.: 50 kr. frá K. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Hull á sunnudag til Hamborgar. Goða foss fór frá Grundarfirði í gær til Stykkishólms og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur á sunnu- dag frá New York. Reykjafoss fór frá Antwerpen á sunnudag til Haugesunds og Flekkefjord. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær. Tröllafoss kom til New York 5. þ. m., fer þaðan vænt- anlega 13 þ. m. til Reykjavíkur. Skipádeild S.Í.S. Hvassafell losar kol á ísafirði. Arnarfeil losar tunnúr á Akranesi. Jökul- fell fór frá Keflavík 7. þ. m. áleiðis til Álaborgar, Gauta- borgar og Bergen. Dísarfell fór frá Siglufirði í gær, áleiðis til Bolungavíkur. Bláfell fór frá Stettin 1. þ. m. áleiðis til Bakka fjarðar. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á morgun til Glasgow. Esja fór frá Akureyri á miðnætti í nótt á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleiö. Slcjaldbreið fór frá Rvk. í gæf- kvöld til Breiðafjarðarhafria. Þyrill var væntanlegur til Rvk, í morgun. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dág til Vestm.eyja. Eggert Guðmundsson listmáiari á sæti í dóinnefnd þeirri, sem skipuð hefur verið í sambandi við fegurðarsamkeppni Fegrun- arfélagsins. Nafn hans hafði af vangá fallið niður í frásögn Vís is af þessu í gær, og biður blað- ið velvirðingar á þeim mistök- um. vusvwwuv^wvwvwwwtf'ywwvvwvywvwww^vwwyii a Vesturg. II w SÍIQÍ 6434 FIoIdksráHiíL.. Framb. af bls. 1 máli en reyndist í vetur,’ þégai’ enginn a n ds t öð u í 1 ok ka n n a fékkst til að sinna hinum ítar- legu tillögum, sem fulltrúar Sjálfstæðigflokksins fluttu um það í stjórnarskrárnefndinni. — Engum mun þó til hugar koma, að samkomulag um nýja stjórn arskrá ge'ti náðst áðup en rík- isstjórn verður mynduð að þessu sinni, og aúðyitað er úti- lokað, að samnirigar. geti orð- ið um stjórnarmyridun til að koma fram lausn þess máls á meðan ekkert samkomulag er fengið um neina ákveðna lausn. Vænlegustu vinnubrögðin hljóta að verða þau að mynda nú þeg- ar öfluga, rikisstjórn, er fylgir sömu stefnu og meiri hluti kjósendanna hefur nýlega lýst stuðningi við, og sú stjórn beiti sér síðan fyrir sem víð- tækustu samkoniulagi um stjórnarskrármálið. Með því móti skapast mestar líkur fyr- ir, að samþýkkja megi nýja' stjórnarskrá, þegar það véldur ekki óþörfum truflunum í stjórnarstörfum og afgreiðslu annarra þjóðnýtjamála. Flokksráðið íélur heppileg- ast, að haga stjórnarsamning- um svo, ef til kemur, að nú þegar verði samið um höfuð- stefnumál og einstök mál verði síðan, eftir að samstarf er kom- ið á, afgreidd í samræmi við meginstefnu stjórnarinnar, svo sem gert hefur verið og báðir stjórnarflokkarnir töldu fyrir kosningarnar, að sæmilega hefði reynzt. Að svo miklu leyti sem riú þegar verður sam- ið um einstök mál treystir flokksráðið fulltrúum flokks- ins til að halda svo á, að tryggður verði framgangur sem flestra af þéim framfara- og umbótamáíum, sem flokkur- inn beitir sér fyrir og von er til, að samkomulag geti feng-' izt um. [ Flokksráðið leggur áherzlu á,' að sem fyrst fáist úr því skor- j ið, hvort samningar geti tekiztj milli Sjálfstæðisfiokksins ogl Framsóknarflokksins um stjórn armyndun og felur fulltrúum flokksins í núverandi ríkis- stjórn að hlutast til um, að stjórnin beiðist lausnar, ef á þessu verður óhæfiiegur drátt- ur að mati þingflokksins. — Flokksráðið vonar þó að þess- um tveimur flokkum takist nú bráðlega að semja um stjórn- arsamstarf, þar sem fylgt verði þeirri meginstefnu nú- verandi stjórnar að viðhalda og efla jafnvægi og eðlilega þró- un í atvinnu-, viðskipta- og fjármálalífi þjóðarinnar, svo að frjálsræði í viðskiptum og framkvæmdum megi vaxa, at- vinnuöryggi aukast og velmeg- un blómgast. Virðingarfyllst ÓM« Xhðfs. austur um íárid *‘i hririgferð hinn 18. þ.tn., Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar,! Reyðarfjárðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjaroar og hafna inilli Þórshafnar og Sigiufjarðar í dag og á morgun. Farséðiár seídir árdegis á laug- árdág. austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 19 þ.m. Tekið á móti flutningi til. Hornafjarðar, Jjúpavogs, Breiðdalsvíkur, töðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á rriorgun og fimmtudag. Farseðlar séldir á þriðjudág. Óska eftir að fá leigðan sumarbústai í strætisvagnaleið í ca. einn máriuð, strax. Uppl. í síma.2139. • r Undanfarið hefur verið mjög góð veiði á II. veiðisvæði. Enn eru þar lausir stanga- dagar á ýmsum tímum. — 1 stöng laus dagana 14.—17. ágúst. S.V.F.R. fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 12. ágúst til: Akureyrar Húsavíkur Siglufj'arðár H.f. Eia»iskipa£éla$ 'V’ ^. .. Islands Esperantístar efna til landsmóts í seþtember. Aðslefni kynning og ut- breiðsla aflþ]óðazúálsins. íslenzkir esperantistár hafa tvívegis haidið landsmót, fyrst í Reykjavík 1950, síðan í Vest- mannaeyjum 1951. Þá var ákveðið að halda láhds mót annað hvert ár. Bæði mótin hafa orðið til mikils góðs ésper- antohreyfingunni á íslandi, auk ið trú esperantista á endanleg- an sigur hugsjónar sinriar og kynnt fólki fjölbreytni og not- hæfni málsins, en á báðum þingunum var taiað eingöngu esperanto, svo sem raunar er venja esperantista á fundum, ’ því að oft eru það einu tækifær in til að æfa sig í málinu. Á þessu þriðja landsmóti verð ur einnig talað éingöngu esper- anto, en gestum, sem koma1 kynnu og skílja ekki málið,1 verður skýrt frá gárigi iriála á íslenzku. Hverjum einum er heimilt að koma og kynna sér, hvað fram fer. Þingið stendur væntanlega tvo daga, laugardág og sunnu- dag, en að öðru leyti er dagur- inn ekki fullráðinn, verður þó sennilega fyrri hluta mánaðar- ins. Aðalefni þingsins verður út- breiðsla og kynning alþjóðá-J málsins á íslandi og önnur mál,' er hreyfinguna hérlendis varð- J ar, kosning stjórnar Sámbands íslenzki'a ésþéraritista, fjármál' sambandains, einkanlega meðj tilliti til að hafa fástari keririara í málinu, og svo framvégis. Á undanförnum landsmótum esperantista hefur ýmislegt verið til skemmtunar og til- breytingar frá þingstörfunum. Fluttir hafa verið leikþættir, blandaður kór sungið, flutt er- indi, og fleirá, allt á esperánto. Enn er ekki afráðið, hvað verð- ur af sliku á þessu móti, en dag skrá mótsins verður birt síðar. í sambandi við þetta mót er ætlunin að hafa sýningu á es- perantobókmenntum, blöðum Og bókum, sem hægt er að ná til með góðu móti hér, en á al~ þjóðamálinu er til fjöldi rita, frumsaminna og þýddra. Með- al þýðinga eru ýmis helztu verk heimsbókmenntanna, þýdd beii\t úr frummálinu á létt og auðskilið mál, svo sem eftir Shakespeare (Hamlet, Macbeth, Kaupmaðurinn í Feneyjum, J ónsmessudraumur), Goetha (Faust, Hermann og Ðorothea), Schiller (Ræningjarnir), Less- ing (Natan vitri), Moliere (George Dandin, ímyndunar- veikin), de Beaumarchais (Rak arinn frá Sevilla). Ennfremur má nefna Eneusarkviðu Virg- ils, Quo vadis eftir Pólverj- arin H. Sienkiewicz, Helvíti éft- ir Dante, Odysseifskviðu Hóm- ers, Gösta Berling eftir Selmu Frh. á 7. síðu, ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.