Vísir - 11.08.1953, Side 8

Vísir - 11.08.1953, Side 8
Þeir sem gerast kaupendær VÍSIS eftir amtFmmm /fq f VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það f jðl- 10. hvers mánaSar fá blaðið ókeypis ti! if 1 (fg& WlBE breyttasta. — Hringið í síma 1680 og gerist mánaðamóta. — Sími 1660. W M áskrifendur. Þriðjudaginn 11. ágúst 1953 Járnbrautasamg öngnr í F rakklandi /> a ut. Ovíst iiin afstóðu annara verkalýðsfélap « dag. SímamÖnnant á langlínnsiö&vniit sagi upp t gær. Elnkaskeyti frá AP. — London í morgun. Járnbrautarsamgöngur í Frakklandi hafa verið lamaðar frá miðnætti síðastliðnu. Járnbrautarstarfsmenn hurfu almennt frá störfum þegar á miðnætti og í morgun var svo komið, að hlið sumra járnbrautarstöðyanna í París voru jafnvel lokuð. Járnbrautarferjur frá Eng- landi fóru eins og vanalega, en farþegum var sagt, að þeir vrðu að hætta á að verða fyrir mikl- um töfum og óþægindum, er til Fi-akklands kæmi. Það var miðstjórn sambands kommúnistisku verklýðsfélag- anna, sem tók ákvörðun þá, sem leiddi til hins nýja verkfalls. Fyrirskipaði hún járnbrautar- starfsmönnum í sambandinu að leggja niður vinnu þegar í mót- mælaskyni gegn hinum nýju efnahagstilskipunum stjórnar- innar og stefnu hennar í þeim málum yfirleitt. í kommúnist- isku félögunum er um það bil helmingur 400.000 járnbrautar- starfsmanna Frakklands. ■Óvíst um önnur félög. Nokkur óvissa var enn í morgun um hina opinberu af- stöðu verklýðsfélaga, sem ekki hlíta stjórn kommúnista, og ber . fregnum ekki saman. Kunnugt er, að jafnaðarmenn leituðu hófanna hjá kaþólsku verklýðs- félögunum um • saníéíginlegar ákvarðanir, en önnur fregn hermdi, að jafnaðarmenn hefSu tekið ákvörðun um verkfall upp á eigin spýtur, án þess að híða eftir svari, og loks enn ein, að fullnaðarákvörðun yrði tek- in í dag. Hitt er vitað, að meðal járnbrautarstarfsmanna og op- inberra starfsmanna yfirleitt er sterk andúðaralda risin gegn stefnu stjórnarinnar, og lík- legt, að járnbrautarstarfsmenn hafi almennt lagt niður vinnu, þar sem samgöngur hafa að mestu stöðvast. Símamönmim sagt upp £ gær. Ríkisstjórnin greip til þess ráðs í gær að segja upp síma- mönnum á landssímastöðvun- um, þeim, er ekki kæmu til vinnu þegar, og hafði þetta þau áhrif, að sögn stjórnarinnar, að flestir tóku til starfa. Frétta- stofufregnir herma hins vegar, að símasambandslaust sé við fjórar stórár borgir úti á landi. Af hálfu ríkisstjórnarinnar hefur verið gerð sú grein fyrir tilskipunum hennar, að efna- hagskerfi landsins þoli ekki það, sem á það hefur verið lagt, og verði að breyta til og taka upp sparnað í ríkisrekstri á öll um sviðum. Fiugbátar hér á leiðtilNA- Grænlands. Tveir brezkir flugbátar komu til Reykjavíkur um kl. 16.30 í gær. Fara þeir héðan í dag, ef veður leyfir, áleiðis til Young Sound í Norðaustur-Grænlandi en þar hefur bækistöð brezki Grænlandsleiðangurinn. Flugbátarnir flytja leiðangr- inum birgðir og menn, er taka við af öðrum, sem heim fara. Sömu erinda fara þrír aðrir flugbátar, sem væntanlegir eru á morgun. Ennfremur var vænt- anlegt til Young Sound um há- degi í dag birgðaskipið Polar Gircle, en það tafðist nokkuð vegná vélarbilunar og varð að fara inn til Aberdeen til við- gerðar. Grænlandsleiðangur Breta hefur verið eitt ár í Grænlandi og verður þar annað ár til. Að honum standa flugher og floti Breta, en fyrirmaður leiðang- ursins er sjóliðsforingi, Com- mandör Simpson. Fram fer til Þýzkalands. Lagí aí staö í kvöld ■ 19 daga för. . .Knattspyrnuflokkur úr Fram leggur af stað flugleiðis í kvöld til Þýzkalands, en þar mun liðið keppa fjóra leiki við úrvalslið úr Rínarhéruðunum. Alls fara héðan 14 knatt- spyrnumenn auk 3ja fararstjóra Gísla Sigurbjörnssonar, Sigur- bergs Elíassonar og Ragnars Lárussonar. Fyrsti leikurinn verður háð- ur á sunnudag í bænum Zimm- ern við úrvalslið úr Rínarhér- uðunum, 2. í Neuwild 19. þ. m. við úrvalslið þar, 3. í Mont- baur í Westerwald 23. ágúst og sá s’íðasti í Bonn — við úrvals- lið úr Rínarbyggðum. Verða fengnir 4 menn til lið- veizlu, Akurnesingarnir Rík- harður Jónsson, Þórður Þórðar- son og Guðjón Finnbogason, og Bjarni Guðnason úr Víking. Eru þeir allir í íslenzka landsliðinu, Fyrirtækl í mörgum löndum vilja briía Heilusund. Þjóðverjar staiida bezt að vígi. fyrir tyrkneskta Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Það er nú víst, að margar þjóðir munu gera tilboð í að smíða brú yfir Hellusund Lögreglufréttir Um klukkan 14,50 í gærdag varð harður bifreiðaárekstur á mótum Laufásvegar og Braga- götu milli bifreiðanna R-2612 og R-2452. í síðarnefnda bílnum var 8 ára telpa, Magnea Valdimars- dóttir, til heimilis í Stórholti 24. Skarst. hún á andliti og var ekið í Landsspítalann, en meiðsli hennar munu ekki hafa verið alvarleg.. I gærdag var lögreglunni tilkynnt að 7 drengir væru að sjósetja bát inni á Kirkjusandi. Kom lög- reglan á vettvang þegar hinir ungu sjómenn voru að „gera klárt“ og varð því ekkert úr sjóferð ungu mannanna. Lögreglunni barst í gær tilkynning frá í- búa í Herskálakamp um það, að svín hefði fallið af bifreið á sem nú dvelzt á Norðurlöndum. Suðurlandsbraut og meiðst. Vísitalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. ágúst s.l. og reyndist hún vera 156 stig. Ennfremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir ágúst, með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 147 stig. (Frá viðskiptamála- . ■ :' ’ ráðuneytinu). Frjálslyndir sigr- uðu í Kanada. Einkaskeyti frá AP. — Ottawa í morgun. Frjálslyndi flokkurinn í Kan- ada vann stórsigur í kosning- unum til neðri deildar sam- bandsþingsins. Ailir helztu ráð herrar flokksins hafa verið end urkjörnir. Þegar kunnugt var orðið, nokkru eftir miðnætti s.l., að Frjálslyndi flokkurinn hefði fengið 100 þingsæti, lýsti for- maður íhaldsflokksins yfir því, áð stjórnarflokkurinn hefði bor ið sigur úr býtum. í morgun var kunnugt orðið, að Frjálslyndi flokkurinn hefði fengið yfir 170, en aðrir flokkar minna. Komm- únistar höfðu 100 frambjóðend- ur en komu engum að. St. Laurent sigraði í sínu kjördæmi og bárust þau úrslit einna fyrst. Aðrir helztu ráð- herrar flokksins hafa verið endurkjörnir, svo sem Lester Pearson utanríkisráifi.erra, Hull verzlunarráðherra o. m. fl. — Frjálsiyndi flokkurinn hefur verið óslitið við völd í 18 ár. Framararnir sem fara ul Þýzkalands eru þessir: Magr.ús Jónsson, Hilmar Ólafsson, Reyr. ir Karlsson, Guðmundur Guð- mundsson, Sæmundur Gíslason, Karl Guðmundsson, Karl Berg- mann, Óskar Sigurbergsson, Dagbjartur Grímsson, Guðmund ur Jónsson, Haukur Bjarnason, Halldór Lúðviksson og Birgir Andrésson. Lítið lagðist fyrir kappann! Sidney. (A.P.). -— Hér and- aðist nýiega John Maple, 99 ára að aldri, hinn mesti hrak- fallabálkur. Maple var kalíaður „ódrep- andi“, því að 12 sinnum hafði hann verið bitinn af eiturslöng- um, 7 sinnum orðið fyrir reið- hjóii, 4 sinnum fyrir bifhjóli og tvívegis fyrir bifreið, og slas- aðist aldrei mikið. Loks dó hann af geitungsbiti. Kom lögreglan og flutti svínið til eiganda þess. Nokkur afli austan til. Nokkur síldveiði var á aust- ursvæðinu í gær, og hefur frétzt um 22 skip, sem fengið hafa 40—200 tannur. Þessi skip munu vera hæst: Hagbarður 200 tn., Blakknes 100, Súlan 100, Sæfinnur 100, Þorgeir 150, Einar Hálfdáns 60 og Víðir, SU. 60 tunnur. Veður hefur verið gott á austursvæð- inu, en nokkuð dimmt yfir. — Þessi skip munu öll leggja afla sinn upp á Raufarhöfn eða Húsavík. Á vestursvæðinu var enginn afli í morgun. Þó kom Heima- klettur inn til Siglufjarðar í gær með um 60 tunnur, sem hann hafði fengið út af Siglu- firði. Þoka var í nótt á vestur- miðunum, en veður annars stillt og gott. (Bosporus) stjórnina. Til skamms tíma var ætlað, að tyrkneska stjórnin mundi semja við verksmiðjur Krupps í Þýzkalandi án raunverulegs útboðs, en nú mun verða horfið frá því, þar sem Tyrkjastjórn mun telja óhyggilegt að efna ekki til samkeppni. Gæti hún átt von á gagnrýni heima fyrir ella, og þar að auki sennilegast, að brúin verði ódýrari, ef margir keppa um smíðina. Annars hafa Kruppsverk- smiðjurnar lang-bezta aðstöðu til þess að semja tilboð í verkið, þar sem þær hafa verið hafðar með í ráðum við alla gerð brú- arinnar, og hér er ekki um neitt smásmíði að ræða, því að brúin verður 1400 m. á lengd. Er á- ætlaður kostnaður milil 22—23 milljónir sterlingspunda, og mun verkið taka fjögur ár. Vilja byrja strax. Komið hefur til orða, að hef ja brúarsmíðina í ár, til þess að halda upp á 400 ára valdaaf- mæli Tyrkja við sundið, en ef um útboð verður að ræða, verð- ur verkið ekki hafið fyrr en síð- ar, því að langan tíma tekur. að ganga frá tilboðum í slíkt mannvirki. Enn er líka eftir að afla fjár til þess, en það verða Tyrkir að fá erlendis, og getur prðið torsótt utan Þýzkalands, ef ekkert útboð verður. Happdrættið: 25 þús. kr. nr. 42721. á Dregið var í 8. fl. Happdrætt- is Háskólans í gær, og féll hæsti vinningurinn, 25 þús. krónur, á nr. 4272, sem er fjórðungsmiði, seldur í umboði Helga Sívert- sens. Vinningar voru að þessu sinni 800 og tveir aukavinningar. —• 10 þús. krónur féllu á nr. 25999, sem er heilmiði, seldur hjá um- boði Guðm. Gamalíelssonar. 5 þús. kr. féllu á nr. 20564, sem er hálfmiði, í umboðinu á Seyðis- firði. alenkov játaði, að 30 ára komm- ilnisfastjórn hefði áorkað litlu. Ibúa láðstjornarrikjanna skortlr matvæli, klæði og húsnæfti. Sérfræðingur New York Tim- es um Rússlandsmál, Harry Schwartz, gerir að umtalsefni í blaði sínu í gær ræðu Malen- kovs forsætisráðherra Ráð- stjórnarríkjanna, á fundi Æðsta ráðsims s.!. laugardag. Segir Schwartz, að það hafi verið engu líkara en að and- kommúnisti hafi samið ræðuna, því að hann hafi leitt i ijós margt sem sýni bág lífskjör almennings eftir 30 ára stjórn kommúmsta. Ræðan sýnir, að rússneska þjóðin hefur hvorki nógan niat, klæðnað né húsnæði, og í heimi réðst Malenkov á stefnu Stalins, að láta hergagnaframleiðsl- una sitja í l'yrirrúmi fyrir matvælaframleiðslunni. Malenkov sagði, að neytend- ur hefðu orðið að búa við mik- inn skort fataefna, tilbúins fatnaðar, húsgagna, eldhúsá- halda, grænmetis og jarðávaxta einkum jarðepla, sykurs, niður- soðinna matvæla o. s. frv. — Hvað eftir annað vék Malenkov að hægaganginuin á landbún- aðarframleiðslunni og um húsr næðisleysið sagði hann, að „hús næðisþörfinni hefði hvergi nærri verið fullnægt og tilfinn- anlegs húsnæðisskorts yrði vart hvarvetna.“ N. Y Times segir í ritstjórn- argrein, að um allt þetta hafi rússneska þjóðin vitað, og hún muni fagna loforðum Malen- kovs um betri framtíð — „en loforð kosta lítið, og helzt við þeim að búast af stjórnmála- manni, sem býr við sömu að- stöðu og Malenkov nú.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.