Vísir - 12.08.1953, Blaðsíða 1
*3. árg.
»Í4!*Í
Miðvikudaginn 12. ágúst 1953
180. tbJU
Skemmdarverk framið á
Sogslínunni í gærkvekli.
Háspennustrengurinn virðist hafa
verið skotinn sundur.
Allt virðist benda til bess að
unnið hafi verið skemmdar-
verk á Sogslínunni í gærkvöldi,
er straumurinn var roíinn riá-
lægt Markholti við Brúarland.
Virðist einn háspennustreng-
urinn hafa verið skotinn sund-
ur mitt á milli staura, cn ekki
hefur enn hafst uppi á iiinum
hæfná skotmanm. Rafm tgns-
veitan mun afhenda lögregl-
unni málið til rannsóknar.
Um klukkari 7 í gærkvöldi
varð bærinn skyndilega raf-
magnslaus, og var það,: urii
stund, uriz Elliðaárstöðin óg
avrastöðin voru stiltar inn *á
kerfið, og hafði bærinn einungis
rafmagn frá þeim fram yfir
miðnætti, þar til viögerð hafði °£ ' " "
farið fram á Sogslínunni.
Samkvæmt upplýsmguni, sem
Vísi fékk hjá rafmagnsveitunni
•
náttúruöflin í'þessu tilfeili.
Hefur málið því veiið aihent
lögreglunni. "¦
Sansu farð til
starf s í Homaf iríl'
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk í gær hjá vitamála-
stjóra, hafa riú verið gerðir
samnihgar við eigénduf saud-
tökuskipsins Sansu, um áð gtafa
skipaskurð í Hornafirði. ___ j
Voru samningarnir undirrit-
aðir í fyrradag, en Sansu kom
til Hornafjarðar í gærmorgun,
riðrik Olafsson skák-
melstari Norðurlanda 1953.
Þiiðja siiin, sem ísleiidiiMfsr
virtna titilirai*
Friðrik Ólafsson
Breti drepinn
á Suez í gæn
Friðrik Ólafsson hefur þegar
sigrað í norrænu skákkeppn-
inni.
Þó er ein umferð eftir, en
hvernig sem hún fer er Friðrik
öruggur um sigur. Hann hefur
nú 8 vinninga, en þeir þrír, sem
næstir honum koma eru með
6Y2 vinning hver.
í fyrrakvöld vann Friðrik
danska skákmeistaranh Poul-
Lortdon (AP). — Vopriaður
Egypti réðst í gær á brezkan
hafizt handa um herlögreglumann í Súez og varð stigatölu eru Skjöld, Vestöl og
framkvæmd verksins þápg þeg- honum að bana. Annar herlög-' Nielsen, allir með 6Y2 vinning.
ar. reglumaður særðist. JAðeins ein umferð er eftir í,
Eins og áður hefur verið get-' Enn hefur aðeins verið birt skákmótinu og teflir Friðrik þá!
ið hér í blaðinu, er hér um að um þetta fáorð frétt og ekki við Hildebrandt, Svíþjóð.
220 hvalir
hafa veidzt.
Undanfarið hefur verið stirt
veður á þeim slóðum, þar sena
hvalveiðibátarnir eru að veið-
um.
Hefur þetta að sjálfsögðu
nokkuð hamlað veiðum. — Þó
sen, og 1 gærkvoldi gerði hann ,...,_ . :'---. . . „„„
• x \ Jt •* tvt •« • tt hofðu 1 gær veiðzt samtals 220
jafntefli við Norðmanninn Ves- , .. ° .'V";*v',:.
1-1 u * u * ui x-* o hvahr, og ma það teljast sæmi
tol, og hefur þar með hlotið 8 1ora4. ' &
vinninga eftir 10 umferðir; unn
ið sex skákir, gert tvö jafntefli
og tapað einni skák. Næstir að
ímorgun virtustsýnilegmerki|ræga nýjan skipaskurð; 50o_ getið um neinar gagnráðstaf
þess a strengnum, sem rofmni60rmetra langan og. 50 metra ahir af hálfu.Breta.
varr að hann hefði verið skot-
inn. í sundur, enda getur varJa
verið um slit að' ræða með éðli-
legum hætti um þennan árs-
tíma,-þar eð logn var og veður-
blíða í gærkvöldi svo að eng-
inn „grunur" getur fallið á
Kvenlögreglu-
þjónn ráiinn
hér í bænifm*
Fyrir næstu áramót tekur
til starfa við lögreglulið
Keykjavíkur kvenlögreglu-
þjónn, — hinn fyrsti á ís-
landi.
Mál þetta á sér langan að-
draganda, sem ekki verður
rakinn hér að sinni, en vitað
er, að brýn þörf er fyrir
kvenlögregluþjón hér og
vafalaust næg verkefni fyrir
slíkan starfsmann.
Ráðgert er, að stúlkan,
sem ráðin verður, fari utan
til þess að kynna sér vinnu-
brögð kvenlögregluþjóna og
annað, sem að starfanum
lýtur, en taki síðan til starfa
þegar heim kemur, en það
verður ugglaust fyrir eða um
næstu áramót.
að ofan, og er verkinu er lokið Fulltrúar þeirra ræddust enn
geta mun djúpskreiðari skipt en yið í gær, og var það þriðji
nú lagst að bryggju í Horna- fundurinn á skömmum. tíma, en
firði. Verkið mun taka 4—6 leitast er við að ná samkomu-
vikur ng áætlaður kostnaður 1 lagi um, að formlegar viðræður
—1,5 millj. króna. verði teknar upp af nýju. $.
Hæsti Akranesbátur með
165 tn. síldar í gær.
Alls voru bátarnir með 600 ín.
Frá fréttaritara Vísis. ¦—
Akranesi í morgun.
Eeknetaafli hefur verið góð-
ur að undanförnu. í gær voru'9500 tómar síldartunnur frá
andi. — Enri er öll síld fryst —
ekkert saltað enn.
Arnarfell er hér og losar
Hekla senn
f ullskipuð.
bátar inni með á 7. hundrað
tunnur. — Arnarfell er komið
hingað frá Noregi og losar tóm-
ar tunnur.
Síldarafli í reknet, sem lagð-
ur vár upp í gær, 660 tn. á 7
báta og var Sigrún hæst með
Noregi, sem það flutti á þilfari.
Annars er skipið með kol frá
Póllandi, sem munu eiga að fara
á hafnir úti á landi.
Vb. Sveinn Guðmundsson
kom að norðan í gær, og BöðVar
legt.
Vísir átti í morgun tal við
Loft Bjarnason, framkvæmda-
stjóra h.f. Hvals. Sagði hann
þá, að stormur væri úti fyrir,
en í gær veiddust tveir hvalir.
Aflinn, sem þegar er fenginn,
er heldur skárri en í fyrra. —
Kjötið er fryst til útfultnings
Hefur frammistaða þessa. , ..
,, , . ,!-,", ;a Akranesi, ems og aður hefur
islenzka skakmanns ._ . ,,
verið sagt.
unga
vakið mikla athygli á Norð-
urlöndum, og segja blöðin að
þarna sé á ferðinni nýr nor-
rænn afburðamaður í skák.
Þetta er í þriðja sinn í röð,
sem Norðurlandameistaratitill-
inn í skák fellur í hlut íslend-
inga, en á Norðurlandameistara Smiði dvalarheimilis aldraðra
mótiriú i Örebro 1949 varð Bald jsómanna í Laugarási miðar vei
Smíði dvalarhdm-
ilisins miðar vel.
úr Möller skákmeistari Norður
landa og aftur á mótinu, sem
háð var í Reykjavík 1951.
Fi^kikar foönfa
í lnáólcína.
París (AP). — Frakkar hafa
yfirgefið Nasan og beita setu-
liðinu á öðrum stöðvum.
Franski herinn í Indókína
hefur flutt burt setuliðið í Nas-
an, norðaustur af Hanoi, og jafn
að það við jörðu. — Það hefur
raunverulega verið einangrað
á hádegi í dag. Eru þá þrír
165 tn. í lögninni. — í morgun [ Akranesbátar komnir af síld-
heyrðist í bátunum, að afli væri veiðum, því að sá fyrsti kom.
tregari, eða 20—100 tn. á bát. fyrir nokkrum dögum. Allir mánuðum saman, og allir lið-
Seinustu daga hefur verið al- þessir bátar haf a aflað vel, mið-! °S birgðaflutningur milli þess
menn veiði og gæftir dágóðar.'áð við fremur skamman veiði- °S aðalstöðvanna hafa átt yér
Nú er norðan kæla og þorn-! tíma. ' i st&ð loftleiðis.
Atvinniilíf Frakka lamað.
Verkfallsmöimu:-m fer stöðugt fjölgemli.
Brezkir ferðameiin forða sér norlkiir að JEriraasiiiiadi.
áfram, og er nú lokið við að
steypa grunnhæðina.
Þá er og lokið við að slá upp
mótum fyrir fyrstu hæð stærstu
byggingarinnar, en það er h.f.
Stoð, sém sér um verkið. -—
Eins og Vísir hefur áður getið,
er þess vænzt, að húsið verði
komið undir þak í október í
haust.
Þetta er vafalaust stærsta
hús, sem nú er í smíðum hér-
lendis, en alls verður það um
25 þúsund rúmmetrar, en leyfi
hefur fengizt fyrst um sinn til
þess að reisa um % þess, eða
um 16 þús. rúmmetra.
Ráðgert er, að byggingunni
verði það langt komið fyrir
næsta sjómannadag (fyrsta
sunnudag í júní), að lokið verði
þá við húsið utan, gengið frá
hurðum og gluggum o. s. frv.,
en þá verður ^tekið til við „inn-
réttingu'' hússins. -
Laniel forsætisráðherra Frakk stöðugt, enda hefur Samband
1 lands ávarpar frönsku þjóðina verklýðsfélaga jafnaðarmanna
' í kvöld í útvarpi. 1 hvatt til verkfalla, ekki síður
,' Verkfallsaldan hefur enn ris- en kommúnistasambandið, sem
, ið hærra og allt atvinnu- og! hvetur menn nú almennt til
Mikill áhugi virðist vera fyrir! starfslíf lamað. Matvælaskort- ' stuðnings við verkfallið. Starfs-
Norðurlandaför m.s. Heklu, 1 ur er yfirvofandi i stórborgun- menn hins opinbera á sviði
sem ráðgert er að hef jist hinn
23. þ. m.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk hjá Skipaútgerð rík-
isins í morgun, höfðu þá borizt
um 100 pantanir um far, en
skipið mun taka 120—130 í
um. I heilsufarslegra mála hafa feng-
Ríkisstjórnin hefur skipað sér ið fyrirskipun frá miðstjórn sam
stakt ráð til þess að hafa eftir- 1 bands jafnaðarmanna að gera
lit með því, að ráðstöfunum verkfall í samúðarskyni við
hennar vegna verkfallanna sé póst- og símamenn, járnbraut-
framfylgt. — Hún skipaði í arstarfsmenn og gasstöðva og
gær fjölda mörgum opinberum raforkuvera starfsmenn og aðra,
þesa ferð. Margar fyrirspurnir starfsmönnum að hverfa aftur
berast daglega, og því sýnt, að.til vinnu, ella yrði þeim sagt
fullskipað verður í ferðina, sem upp starfi.
sem verkföll hafa gert. Námu-
menn hafa einnig gert verkföll,
hafnarverkamenn, starfsmenn
mun taka 19 daga.
i Én verkfallsmönnum f jölgar. strætisvagna og neðanjarðar-
brauta í París o. fi. o. fl.
Mikill fjöldi erlendra ferða-
manna á við hina mestu erfið-
leika að stríða. Hafa langferða-
bílar verið teknir í notkun til
þess að koma brezku ferðafólki
til Ermarsundshafna. Margt af
þessu fólki, sem og annarra
þjóða fólki, er peningalaust með
öllu, vegna verkfalla póst- og
símaBí! tnna.
Ermarsundsferj ur, sem eru
daglega í förum, fara tómar til
Frakklands, en alltaf fullar, er
ti'lBretlands er farið. — Tekju-
missir Frakka af ferðamönnum
nemux milljónum daglega, -
Ráðherra í N.-Kóreu
sakaður um njósriir.
Útvarpið í Pyongyang í N.-
Kóreu skýrir frá því, að fyrr-
verandi utanríksiráðherra, Pak
hen Yan, verði leiddur fyrir
rétt, sakaður um njósnir-.
Hann var utanríkisráð.ærra
frá 1948, en var vikið frá í
„hreinsuninni" fyrir nokkru, er
margir háttsettir menn, þeirra
meðal ráðherrar, voru sakaðir,
um njósnir. Voru flestir þeirra
dæmdir til lífláts og tveir í fang
elsi, en einn fyrrverandi vara-
forsætisráðherra framdi sjálfs-
morð. — Nam II hershöíðingi
fer nú með embætti utanríkis-
ráðherra; • " • k .
('