Vísir - 12.08.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1953, Blaðsíða 4
« r V!SÍB ¦ """*'.tW!m»Kl'l.«»UI-' ' .' M "¦ ">,'!¦ 17 Miðvikudaginri' 12. ágúst 1953 WlSIK. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. /.j Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. ; | Skrifstpfur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (firom lintir). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Afstaða Sjálfstæðisflokksiiis. Þegar Framsóknarflokkurinn hafði tvívegis skrifað Sjálf- stæðisflokknum varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar, og látið það álit í ljós í bæði skiptin að rétt mundi að tala um það við Alþýðuflokkinn, hvort hann mundi vera tilleiðanlegur til 'þess að taka þátt í stjórninni sem þriðji flokkur, var talið rétt, að flokksráð Sjálfstæðisflokksins kæmi saman, til þess að taka ákvörðun í máli þessu. Var fundurinn haldinn í fyrradag, og birti Vísir í gær bréf það, sem fundurinn samþykkti að senda Framsóknarflokknum sem svar við skrifum hans. Er þar í upphafi tekið fram, að flokksráðið telji miður farið, að ekki skuli þegar verið tekið til við samninga milli núverandi stjórnarflokka, og Framsóknarflokkurinn látið í ljós þann vifja sinn, að reynt verði að mynda stjórn þriggja flokka — það er að segja að Alþýðuflokkurinn gangi til samvinnu við núverandi stjórnarflokka. Síðan er bent á það, að grundvöllur áfram- haldandi stjórnarsamvinnu hljóti að vera stjórnarstefna sú, sem farið hefur verið eftir síðustu árin, en með þeim breyt- ingum, sem reynsla og aðstæður krefjast, eins og sagt var í öðru bréfi ¦þingflokks Sjálfstæðisflokksins til Framsóknar- flökksins. Síðan er á það bent, að Alþýðublaðið hafi þegar lýst yfir því, að ef ætlunin sé að krefjast yfirlýsingar Alþýðuflokksins um stuðning við hina sámeiginlegu stefnu, sem fylgt hefur verið á undanförnum árum, þá jafngildi það neitun á tillögu Fram- sóknarflokksins um samstarf þeirra þriggja flokka, er nefnd- ir eru. Stendur því málið svo, að því er bezt verður séð, að Fram- sóknarflokkurinn vill gjarnan ræða við Sjálfstæðisflokkinn um framhald stjórnarsamvinnu, en þó hefur hann enn meiri áhuga fýrif því, að Alþýðuflokkurinn komist í þá ríkisstjórn, sem mynduð verður á næstunni, hvort sem það gerist fljótt, eins og nauðsynlegt er vegna þjóðarhagsmuna, eða ekki fyrr en seint og um síðir. En Alþýðuflokkurinn er hinn sami og fyrir kosn- ingarnar, því að hann vill ekki lýsa „blessun sinni yfir stjórnar- stefnu seinasta kjörtímabils — þ. e. STEFNU GENGISLÆKK- UNAR, OKURS OG DÝRTÍÐAR." (Leturbreyt. Alþýðubl. 6. þ. rn.). Fer þá að verða örðugt að sjá, hvernig Framsóknar- flokkurinn ætli sér að þrönga Alþýðuflokknum til samstarfsins, þar sem hann er því svo gersamlega mótfallinn . Engum blöðum er um það að fletta, að það veldur miklum töfum, að Framsóknarflokkurinn skuli endilega vilja reyna að fá Alþýðuflokkinn með í stjórnina, og í rauninni er erfitt að koma auga á, hvað liggur þar til grundvallar, þegar þetta er skoðað í ljósi viðburða síðustu ára á sviði þjóðmálanna. Sú stefna, sem fylgt hefur verið á síðustu árum, fékk jáyrði mikils meirihluta þjóðarinnar, en Alþýðuflokknum var þökkuð and- staðan við hana með því, að foringi flokksins var felldur, svo og annar helzti áhrifamaður hans. Sjálfstæðisflokkurinn telur ekki ástæðu til undanhald's með því að leita til Alþýðuflokksins, og er þar af leiðandi andvígur því, að biðlað sé til hans á nokkurn hátt. Gestír Tívoli velja sjálfir fegurstu stuiky Reykjavíkur. Tín íegursáu stúlkui* borgarinnar £á verðlaun. Ftirluleg skri Fegurðarsamkeppnin, sem fj-am fer í Tivoli um helgina, verður að þessu sinni með nokk uð öðrum hætti en tíðkast hef- ur. . ' •' -Nú eru það gestirnir sjálfir, sem greiða eiga atkvæði um „fegurstu stúlku Reykjavíkur 1953", það er að segja: velja hana. úr hópi 10 blómarósa, er þarna munu koma fra'm. Fái hins vegar engin stúlkan einn þriðja greiddra atkvæða, kemur til úrskurðar dómnefndar. Fegurðarsamkeppnin hefst á laugardagskvöldið með því, að 10 fegustu stúlkur Reykjavíkur verða leiddar fram á sviðið í Tivoli. Stúlkurnar verða ekki kynntar með nöfnum, en þær munu bera spjöld með númera- röðinni 1—10, og tilgreina á- horfendur aðeins númer þeirr- ar stúlku er þeir telja fegursta. Aðgöngumiðarnir að garðinum þetta kvöld gilda einnig sem atkvæðaseðill. Þegar atkvæðagreiðslunni er lokið, hverfa stúlkurnar af svið inu, og verður ekki tilkynnt um niðurstöðurnar það kvöld. en á sunnudagskvöldið verða úrslitin birt, og sú sem valin hefur verið „fegurðardrottning Reykjavíkur 1953" mun þá á ný koma fram á sviðið. Sigurvegarinn í samkeppn- inni fær að verðlaunum ókeyp- is ferð til Norðurlanda og hálfs- mánaðar dvöl þar, auk þess fatnað og ferðaútbúnað. Hinar 9 fegurstu stúlkur borgarinnar hljóta einnig verðlaun, 500 krónur hver, og auk þess verða veitt 500 króna verðlaun þeim, sem fyrstur tilkynnir samþykki þeirrar stúlku til þátttöku í keppninni, sem fyrir valinu verður. Þeir, sem óska að tilnefna stúlkur til þátttöku í fegurðar- í samkeppninni geta hringt í síma 6610 frá kl. 9 að morgni til kl. 7 að kvöldi næstu daga. El Salvador lætur rannsaka jarS- hitann. ,. ***»» I landinu er ekkert eldsneyti til. Fyrir fáum öldum var smá- ríkið El Salvadqr „viði vaxið milli fjalls og fjöru", eins og sagt var forðum um ísland. En þar er nú svo komið, að allur skógur hefur verið höggv- inn í eldinn, því að þótt víða sé olía og kol í jörðu í Vestur Fyrir nokkrum dögum gekk ég niður Frikirkjuveg til þess að skoða þar nýjan veitingastað, Hallargarðinn svonefnda. Þetta var á góðviðriskvöldi og var þar margt manna, er sat i garðstól- um undir laufkrónum trjánna, sem i garðinum eru. Mér datt þá til hugar að það væri raunar undarlegt, að engum skyldi fyrr hafa dottið það í hug að fá leyfi til þess að hafa veitingar í garð- inum fyrir almenning. Garður- inn er tilvalinn til þess að skreyta með ljósum á haustkvöldum, og þar er mjög notalegt og skemrati- legt, þegar hlýtt er i veðri. Ágætis hugmynd. Mér finnst hugmyndin ágæt að hafa á þoðstólum i garðinum gos- drykki og áyexti, og* annað þarf iékkfc ASalatríðið er áð'%rtthvað sé gert tíl' þess að laða fólk að. Góð húsgögn og skrautlýsing á haustkvöldum myndi áreiðari-; lega falla bæjarbúum vel i geð. Það mun líka í ráði að rífá' girð- ingarnar, sem snúa að Frikirkju- veginum, svo að garður þessi og aðrir garðar verði opnir. Berg- mál hefur áður rætt um það mál, og bent á nauðsyn þess að sem flestir garðar, sem eru ekki i heimi, finnast slík gæði ekki í'einkaeign verði opnaðir almenn- El Salvador, og því hefur svo inSi,;en sú hefur lika vcrið stefn- verið gengið á skógana. lan siðari arin- En nú horfir til vandræða í flfikið berjaár. þessum efnum, og því hafa| Þegar eru'farnar að berast Salvadonngar snuið sér að frettir af þvi að ber seu að verða þeirri einu orkulind, sem nóg fullþroskuð og er það miklu fyrr er til af — jarðhitanum. Hafa en vant er. Bæði er það að vorið þeir fengið erlenda jarðfræð- byrjaði mjög snemma og sumarið inga til þess að rannsaka jarð- kefur verið gott. Gera má ráð fyr- hitasvæðin, og eru meðal þeirra tveir frá Toskana á ítalíu, þar sem eru stærstu jarðhitaver í heimi — í Lardérello. Leggur stjórn El Salvadors mikla á- herzlu á, að öllum athugunum sé hraðað eftir mætti. ®íw Margt cr skritjð Fanginn át sönnunina fyrir sýklahernaðinum. Broslegf atvik í feng&^ búðum N.-Kóreuu ri^íminn birtir í morgun bréf Sjálfstæðisflokksins til Frani- sóknarflokksins og skýrir frá því, að miðstjórn Framsóknar muni halda fund á morgun, þar sem rætt verði um svar við bréfinu, og megi vænta syarsins þann dag eða á föstudag. Aftan í bréfið er hnýtt bollaleggingum um það, að Sjálfstæðismenn muni krefjast þess, að stjórnin segi af sér bráðlega, ef samningar takist ekki innan fárra daga. Forustugrein Tímans fjallar. einnig um bréf Sjálfstæðis- flokksins, og er hún skrifuð. í ósviknum framsóknartón að, ýmsu leyti. Er talið "furðulegt, að Sjálfs.tæðisflokkurinn skuii ófáan- legur til að ræða við Alþýðuflokkinn, því að þeír flokkar hafi verið saman í stjórn áður. „Stefna Alþýðuflokksins hefur ekki breytzt verulega síðan, og sízt er hann meíri haftaflokkur nú en þá." Og svo er Sjálfstæðisflokkurinn haftaflokkur af enn verra tagi, því að hann vill lánsfjárhöft. Ó-já, gamlar fram- sóknarlummur, því að allir vita, að Framsókn gín yfir megninu af lánsfé landsmanna, og heimtar alltaf meira. í rauninni verður ekki séð, hvað fyrir Framsóknarflokkn- um vakir, er hann vill endilega samvinnu við Alþýðuflokkinn, nema ef vera skyldi það, að hann sé með þessu að reyna að skapa grundvöllr/yrir, .„vinstri" stjórn,. er yrði þó vai-la borin til langlífis. En nú- á )hann-,]eikihn,í svö'að 'bfStt5 véfðdr 'sýní", hvað fyrir honum vakir raunverulega. Amerísk blöð skýra frá því, hvernig amerískur hermaður, sem var fangi kommúnista í Kóreu, sannaði með skemmti- legu bragði, að „sýklahernað- ar"-áróður þeirra væri út í blá- inn. Hermaður þessi var m. a. í fangabúðum í Weisong við land.amæri Mansjúríu, og það var meðan hann var hafður þar í haldi, sem byrjaðvar á sýkla- hernaðaráróðrinum. Var - þegar tekið til við að' sannfæra fanganaum þetta, og voru fyrirlestrar haldnir urn „ódæðið" í fangabúðunum. ¦— Einnig voru myndir sýndar, er áttu að sýna óbreytta borgara N.-Kóreu vera að tína upp eitruð skordýr. Loks þótti kom- múnistum áróðrinum syo langt komið, að þeir komu einn dag- inn með glerkrukku, þar sem skordýr eitt var geymt — sönn- unargagnið! „Skordýx þetta ber banyæna sýkla, er. játtu að, bana,, jbúiUm I Noi'ður-Kóreu óg hersveitum okkar," sögðu Kínverjar, er stjórnuðu fangabúðunum. — „Virðið það bara fyrir ykkur." Fangarnir máttu láta krukk- una ganga á milli sín, en þegar hún var komin til eins þeirra, opnaði hann krukkuna, tók skordýrið úr henni og stakk því upp í sig. Fangaverðirnir;ráku upp stór augu, en stungu síðan saman nefjum. Eftir hokkrar vangaveltur hljóp einn út úi skálanum — en fangarnir ráica upp hlátur. Fáeinum mínútum síðar komu nokkrir þungbúnif foringjar inn í skálann og skipuðu föngunum að koma ekki nærri skordýraætunni, því , að annars smitaði hann þá, áður | en hann dæi. Síðan var her-' maðurinn fluttur í sjúkraskýli fangabúðanna. \ Við og við var tilkynnt, aöl maðurinn lægi fyrir dauðanum,} en tveim mánuðum síðar slsjip' hann úr' sjúkraskýlinu, furðu sprækur. En eftir þetta yar hætt••ívið;-' allan sýklááf"óðuf'"'í,' þessum fangabúðum. ' ir að um mánaðamót verði ber orðin nægilega þroskuð til að hefja megi tinslu, en þá hefst annatími húsfreyjanna. Flestar húsmæður hér i bæ munu staS- ráðnar í því að birgja sig vel upp til vetrarins með saft og sultu. Ekki þarf að lýsa þvi hve mikil búbót það er hverju heimili, að eiga nægilega berjasaft til vetrar- ins, en bæði er berjasaftin að á- liti flestra bezta saftin og auk þess er sáftgerðin i heifnahúsum mikill peningasparnaður. Góð skemmtun. En bezt af þyi öllu er, að um leið og dregin cr björg i bú, hafa allflestir beztu skemmtun af þvi að tína ber. Það er ekki oft, sem liægl er að sameina skemmtunina og vinnuna jafn vel og einmitt að fara i berjámó. Það stendur sjálf- sagt heldur ekki á fólkinu, þegar berin eru fullþroskuð, og hóp- ferðirnar hefjast. Fólk þarf held- ur ekki að óttast, sem betur fer, að ekki sé um nægileg tækifæri að ræða, því þegar berin eru full- þroskuð, hefjast ferðaskrifstof- urnar handa, er senda bíla um hverja helgi í allar áttir. Nú er ekki langt að biða fyrstu bcrja- ferðanna. — kr. Spakmæli dagsins: Hægara er að kenna heil- ræðin en halda þau. \ím Nr. 486. ...... Hver er verk'þræll,' sem að vinnu stendur, mjög dýrt metinn, en misþyrmt stundum, troðinn og barinn svo titrar af ótta, þar sem hann vísar fram verkhyggni manna? S^tar viðsgátu nf. 485: ^Skáfc;. ---• '¦'!1 '; ;,;"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.