Vísir - 12.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 12.08.1953, Blaðsíða 6
?tðlft. Miðvikudaginn 12. ágúst 1953 Martin Niemöller, er einu sinni var kafbátsforingi, er nú einn feekktasti kemnimaður Þjóðverja. Hann heimsótti ekki alls fyrir löngu A.-Þýzkaland í boði Grotewohls forstætisráðherra, og mótmælti þar m. a. framferði kommúnista gegn kirkjunni. Myndin er tekin í París, er Niemöller ræddi við blaðamcnn um för sína, og maðurinn við hlið hans er Wilhélm Elfes, fyrrum borgarstjóri í Munchen. .--_'_ m fi beit ab hmmk i vfii DAYDEWer miraklet mdenfor moderne skemhedspleie - den helt ideelle MAKEUP. DAY DEW giver en smuk, fnsk og levende teint, som holder hele dagen. Dens plastiskeevne og elasticitet svarer naje til hu- dens egen struktur; derfor stet- ier den hudvævene og ligesorn lafter ansigtet, hvorved et ung dommeligt udseende opnáes. DAY DEW beskytter mod kulde og blæst og bevirker, at ujævn- heder, sprængte árer, kedelig hudfarve og store porer udlig- nes og forsvinder.-Den hverken strammerellertyngerpá huden. só cfenne virker ældet og træt. men giver de felsomme Hudner verden fuldkomnefelelseof fri hed. Man mærker ikke, at mon har noget pó.fordi sommensæt ningenerideel.DAYDEWgiver en befriende falelse af et„weil- dressed face"dagen lang.Vælg den relte farvenuance og tolg neje medfalg. brugsonvisning. Einkaumboð á íslandi: FOSSAR If. f. Pósthússtræti 13. Sími 6531. VALUR. KNATT- SPYRNU- FÉLAG. IV. fl. Æfing á miðvikudag kl. 6. Áríðandi að allir mæti. FRAMARAR. KNATT- SPYRNU- ÆFINGAR í kvöld. IV. fl. kl. 6i/2. III. fl. kl. 71/2. II. fl. kl. 8%. i SAMKOMUR. — Kristni- boðshúsið Betanía, Laufás- vegi 13: Kristniboðssam- koma í kvöld kl. 8.30. Sverr- ir Arnkelsson og fleiri tala. Fórn til hússins. Al-lir vel- komnir. K. R. MIÐ- ".SUMARS- ;• MÓT 40 IV. fl. hefst í næstu viku á grasvelli K.R. — Þátttaka heimil öllum knattspyrnu- félögum í Reykjavík og ná- grenni. Tilkynnist Herði Hjörleifssyni í síma 4608. Knattspyrnudeildin: Mjög áríðandi æfing hjá II. fl. í kvöld kl. 7. — Þjálf. Knattspyrnumenn. Meist- ara og I. fl.: Æfing kl. 8 í kvöld á grasvellinum. Róðrardeildin: Æfing í kvöld kl. 8 í Nauthólsvík. Stjórnin. Kaupum gamlar bækur, blöð og tímarit hæsta verði. Fornbókaverzlunin, Lauga- vegi 45. Sími 4633. (628 HERBERGI óskast í vest- urbænum fyrir karlmann. helzt innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 82035 eða 2656. GEYMSLA óskast í eða sem næst miðbænum. Sími 4129. (90 REGLUSAMUR piltur pskar eftii1 hérbergi. Þarf að vera í Kleppsholti. Tilboð, merkt: „Reglusemi — .267," sendist blaðinu fyrir Í5. þ.m. (87 OSKA eftir íbúð, 2—3 herb. og eldhúsi, nú þegar eða 1. okt.. Má vera í út- hverfum bæjarins. Skilvís greiðsla. Er í fastri atvinnu. Tilboð, merkt: „Rólegt — 266," sendist Vísi ¦ fyrir sunnudagskvöld. (81 IBUÐ OSKAST. Roskinn, einhleypur maður, fullkom- inn reglumaður, óskar að leigja 2—3 herbergi og eld- hús, hélzt á hitaveitusvæð- inu, nú þegar eða í haust. — Afnot af síma og fyrirfram- greiðsla geta komið til greina Tilboðum svarað í síma 5774 kl. 9—-5. (91 LITIÐ herbergi til leigu á Melunum. — Uppl. í síma 81141. (101 EINHLEYP stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir góðri stofu á hæð. — Uppl. í síma 80269.. (94 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi. ¦— Uppl. í síma 4072. (103 w/f/m?//id Q* GULLHRINGUR, merkt- ur „Þ. B.", tapaðist 22. júni sl. í miðbænum eða ná- grenni. Finnandi vinsam- legast hringi.í síma 2441. Fundai-launum heitið. (88 FALSKAR TENNUR, efri gómur, hef-ir tapazt. Skilist vinsaml. til iögreglunnar. (84 KARLMANNSÚR tapaðist nálægt Austurbæjarbíói- sl. laugardagskvöld. Vinsaml, skilist í Austurstræti 13. (82 KARLMANNS efri góm ur tapaðist sl. laugardag. — Skilist á lögreglustöðina. (92 KVENREIÐHJÓL í óskil- um. Vitjist á Rauðarárstíg 22, kjallara. (102 TELPA óskast til að gæta barna fyrir hádegi. — UppL í síma 7.079. ,< (100 GOÐ STULKA óskast hálf- an eða állan daginn. Magnea Jórisdóttir, Marargötu 6. ;• ' (93 KONA, eða stúlka, sem getur hjálpað til að gera við föt, getutr fengið pláss frá kl. 1—6. O. Rydelsborg, klæðskeri. (00 HEIMILISVELAR. Við- gerðir og hreinsun á heimil- isvélum svo sem: Þvottavél- um, þurrkvélum, hrærivél- um, strauvélum o. fl. Sækj- um — sendum. — Sími 1820. (000 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og Wl^tat. önnur heimilistæki. Raftæk j a verzlunin Ljós «g Ilití h.f. Laueáveei 79- — Sínú 5184. LAXVEIÐIMENN. Stór, nýtíndur ánamaðkur til sölu: á Laugarnesvegi 40. — Sími 1274. (95 TIL SÖLU nýr, amerískur kjóll nr. 14. Verð 450 kr. — Uppl. í dag milli kl. 5—7 á Skúlagötu 56, I. h. t. v. (96 BARNAKOJUR og ein- hólfa stálvaskur til sölu. — Sími 7854. (97 TVEIR djúpir stólar og ottoman og lítið borð til sölu. Verð 1800 kr, — Sími 80113. (65 KASSAR til sölu í.Suður- götu 10. (98 BODGEMÓTOR, nýsam- settur, til sölu, fræstur, með nýjúm legum, miðstærð 3Í4. Til sj'nis ög sölu á Lindarg. _56, eftir kl. 6. Sími 4274. SKYRTUR, nærfatnaður, sokkar, næionsokkar, smá- barnafatnaður, allsk. smá- vörur o. fl. Karlmannahaíta- búðin, Hafnarsíræti 18. (83 TIL SÖLU tvíbreiður dívan og 4 stólar. Selst mjög ódýrt. Laugavegur 105, IV. hæð. (Inngangur frá Hlemmtorgi), (85 GÓÖ barnakerra óskast. Vinsamlegast hringið í síma 4765. (86 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 1-1. Simi 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. ÍL Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 HOFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (592 KAUPUM tómar heil- flöskur. Sími 81730, (624 NYJA FATAVIÐGERÖIN á Vesturgötu 48. -~ Tökum kúnststopp og alls - i konar fataviðgerðir. Sími 4923. — ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hyili um land allt. (385 PLÖTUR á grafreiti. Út- ?egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Borgarfjarðarferð Ferð um Borgarfjöxð um helgina. Farið í Víðgelmi og Súrtshéllí. — Upplýsingar í síma 81819. 73 IViBURAJÖRÐlN ettir Leheck og Williams. Lögreglumennirnir fleygja sér til jarðar í sama mund og bifreið kvennanna springur í loft upp. Með ógurlegum 'griý tvístrást bifreiðin, og ekki verður efti'r' nokkur heillegur hluti hennar. Þegar braki og rusli hættir að rigna níður, taka lögreglu- mennirnir til fótanna að sprengingarstaðnum. Þeir sjá nú ekkert nema stór- an gíg þar sem bifreiðin hdfði verið, og furða sig á krafti sprengingarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.