Vísir - 13.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 13.08.1953, Blaðsíða 2
s VÍSIR Fimmtudaginn 13. ágúst 1953 IHinnisblað aimennings* Fimmtudagur 13. ágúst, — 225. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.35. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Post. 19.13 —22. Mörgum snúið. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.50—4.15. Rafmagnstakmörkun verður á morgun, föstudag, 14. ágúst í 2. hverfi frá kl. 10,45 —12.30. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4. Á fimmtudög- um er opið kl. 3.15—4 út ágúst mánuð. Kvefuð börn mega að- eins koma á föstudögum kl. 3.15 —4. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið daglega frá kl. 13—18 og kl. 18—22, þegar veður leyf- ir. . Tjarnargolfið ppið virka daga kl, 3—10 e. h., helga daga.kl. 2—10 e. h. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guðmundsson (plötur). 20.40 Þýtt og endur- sagt (Hersteinn Pálsson ritstj.). 21.05 Tónleikar (plötur): Fiðlu sónata í G-dúr op. 13 eftir Grieg (Paul Godwin leikur). 21.20 Frá útlöndum (Benedikt Grön- dal ritstjóri). 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur); Konsert fyr ir tvær strengjasveitir, píanó og pákur eftir Bohuslav Martinu (Sidney Crook, James Brad- shaw og hljómsveitin Philhar- monía leika; Rafael Kubelik stjórnar). 22.10 Útvarp frá Björgvin (endurtekið): Lands- leikur í knattspyrnu milli ís- lendinga og Norðmanna. — Sig urður Sigurðsson lýsir keppni í síðari hálfleik. f' * Vesturg. 10 Sími 6434 tínMifáta hk /9&3 Lárétt: 2 Hestar, 6 á hálsi, 7 fangamark, 9 sviptur, 10 svik, 11 loga, 12 á fæti, 14 átt, 15 fruihmóðir, 17 hrognín. Lóðrétt: 1 Umrót, 2 elds- neyti, 3 asni, 4 fangamark, 5 nafn, 8 önd, 9 fisks, 13 fyrsta konan, 15 neyt, 16 á reikning- um. Lausn á krossgátu nr. 1982. Lárétt: 2 Gylfa, 6 sló, 7 ur, 9 td, 10 göt, 11 úri, 12 GK, 14 ÚN, 15 eta, 17 refsa. ’.jj Lóðrétt: 1 Gluggar, 2 GS, 3 yls, 4 ló, 5 aldinin, 8 rök, 9 trú, 13 ats, 15 ef, 16 AA, Örlagarík spor heitir ágæt mynd, sem Nýja Bíó sýnir þessa dagana. Mynd þessi er hvort tveggja í senn, vel leikin og bráðskemmtileg, enda er aðalhlutverkið í höndum snillingsins Williams Powells. Fyrir jazzfólk er aukamynd á undan, þar sem Nat King Cole syngur og leikur. Götulagningu á Hringbrautinni sunnan Land spítalans miðar vel áfram. í gær voru þar stórvirk tæki í gangi, meðal annars malbiks- vélin mikla, valtarar og fleiri slík verkfæri og álitlegur mann afli. Fer ekki milli mála, að þarna verður fögur breiðgata um það er verkinu lýkur. Fegurðarsamkeppnin. Tekið er á móti tilkynningum um þátttöku í síma 6610 frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h., eða í póst- hólfi 13. Bergmál, ágústheftið, er komið út. Af efni má m. a. nefna sögurnar Klukknahringingin, Hættuleg kona, Falsað skattframtal, Sú eina rétta, og framhaldssöguna Símastúlkan. Þá eru í ritinu greinar, heilabrot, spurningar og svör, úr heimi kvikmynd- anna, verðlaunakrossgáta og fleira. Forsíðumynd er af kvik myndaleikkonunni Dinah Shore dan og baksíðumynd af Joan Leslie. N áttúr uf ræðingur inn, 2. hefti þessa árs er kominn út og flytur að vanda margar greinar um náttúrufræðileg efni. M. a. ritar dr. Sigurður Þórarinsson greinina „Hversu mörg eru Heklugosin?“ Grein er eftir Jón Rögnvaldsson er nefnist „Nokkur orð um Kew- garðinn í Lundúnum“, Theódór Gunnlaugsson ritar um hreið- urgerð íslenzka fálkans. Þá er í ritinu skýrsla Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1950—1952 og lög félagsins, einnig skýrsla frá veðurstofunni um lofthita og úrkomu á íslandi fjóra fyrstu mánuði þessa árs, myndir úr jarðfræði íslands o. fl. Pétur Hoffmann fisksali bjargaði í fyrramorgun sjö ára gömlum dreng frá drukknun hér í höfninni, en drengurinn hafði fallið í sjóinn milli báts og bryggju við Verbúðabryggju. Sýndi Pétur hið mesta snarræði, stökk ofan í bát, sem þarna var, seildist niður í sjóinn, náði í drenginn, sem kominn var að því að sökkva, og bjargaði hon- um. Fór Pétur síðan með dreng- inn heim. Engir fullorðnir sáu, er drengurinn féll í sjóinn, en lítil börn,. sem þarna voru, gátu ekkert aðhafzt. Þykir sýnt, að þarna hefði orðið hörmulegt slýs, ef Pétur hefði ekki borið að. í alþjóðátímarifinu Lion, júlíheftinu, er myndarleg grpin um ísland, eftír Bjarna Guðmundsson blaðafulltrúa, en á kápusíðu falleg mynd frá Reykjavík, en auk þess er káp- an skreytt myndum frá íslandi og úr íslenzku atvinnulífi. — Fjölmargar myndir fylgja grein Bjarna. sora nefnist „IcelarJ. — an ancient republic reborn". Ólafur Keiilsson, : bifreiða, að Laugar- vatni, er .. •r ur í dag. — Hann er oratískLmnur dugnað- ar- og''sómamaður. Hvar eru skipin. Eimskip. Brúarfoss og Detti foss eru í Hamborg. Dettifoss! fer þaðan til Rotterdam, Hull! og Reykjavíkur. Goðafoss er í' Keflavík. Gullfoss kom hingað' í morgun. Lagarfoss kom til i Rvíkur á sunnudag frá New ’ York. Reykjafoss kom til Hauge sund í fyrradag, fór þaðan í gær til Flekkefjord. Selfoss fór frá Rvík í gær til Akureyrar, Húsa- víkur og Siglufjarðar. Trölla- foss kom til New York 5 þ. m., ’ fer þaðan væntanlega í dag til Reykjavíkur. | Skip S. í. S. Hvassafell losar kol í Stykkishólmi. Arnarfell losar tunnur á Breiðafjarðar-: höfnum. Jökulfell lestar tunn- ur í Gautaborg. Dísarfell kem- ur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Bláfell losar kol í Þórs- höfn. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkvöld til Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill fór frá Rvk í gær austur um land í hringferð. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. Á skipasmíðastöð Buremeister & Wain í Khöfn var í gær hleyt af stokkunum vöruflutningaskipi Eimskipafé- lags fslands og hlaut það nafnið „Tungufoss". Ráðherrafrú Ingi- björg Thors gaf skipinu nafn. Eftir skírnarathöfnina snæddu gestir hádegisverð í boði skipa- smíðastöðvarinnar. Séiinn datf af. j c Mannsfóturinn getur vel ( * /Æj vanist því að ganga skólaus á grýttri jörð og innan um harð- ar jurtir. Og margt fólk geng- ur berfætt, sérstaklega hjá frumstæðum þjóðxun. Kona ein, Súdanbúi, kom á trúboðaspítala þar í landi og! þurfti að liggja nokkuð lengi. * Fætur hennar voru svo harðarj á tábergi og hælum að hörundið, var eins og leður. En eftir' S¥FM Hofsá í Vopoafirði nokkura legu í rúminu datt! Lausir stangadagar frá hörundið af alveg eins og sóli. 21.—31. agúst. Hörundið, sem þá kom í ljós S.V.F.R. Sársatfikatminni f æðing. Ritningin segir, að konan eigi að ala böm sín með þrautum og harmkvölútn, Fyrir bragðið kemur mörgum konum alls ekki til hugar, að eitthvað sé hægt að létta fæð- inguna. Það hefur þó verið á margra vitorði, að konur geta bæði létt fæðinguna fyrir sér og barninu, sem þær eiga að fæða, ef þær stunda sérstakar æfingar, sem ætlaðar eru van- færum konum. Enginn getur lofað sársaukalausri fæðingu, en það má að minnsta kosti draga draga úr þrautunum til mikilla muna, og er þetta ekki sízt mikilsvert fyrir þær konur, sem ala barn í fyrsta sinn. GrímsstaiabolL Leíðin sr ekki lengrt ea í SveinshúS Fálkagöíu 2 þegar þér þurfið að setjs smáauglýsingu í Vísk — Þær nrífa jafnan — smáaugíýr ngarnar í Vísi. Pappirspokagerðin U. í 'itaattc 3. AlWc.pappínpokarl var fínt og mjúkt, og líklega erfitt fyrir hana að ganga ber- fætt fyrst í stað. Á Indlandi farast margir af nöðru biti árlega og er það mest talið því að kenna að fólk gangi berfætt. Á Finnlandi kvað það algengt að fólk gangi berfætt á sumrum og konur í Karelíu hafa gengið berfættar á vetrum við vinnu sína heima fyrir. Altítt er það víða um lönd að börn gangi berfætt bæði í sveitum og borgum. Það stafar ekki af sokkaleysi eða fátækt, þeim þykir það þægilegt, létt og lipurt. Vesturhöfnin Sparið yður títna *g émak — biðjíð ríð Grandaffarð fyrír smáauglýsingar yðar í Vísi. Þær borga sig aOtaf Stör íbúð 4—5 herbergja íbúð vil eg taka á leigu. Fyrirfram- greiðsla, ef þess er óskað. — Upplýsingar hjá: Jónsson & Júlíusson, Sími 5430. irekka Asvallagötu 1. Sími 1678. ihúh — ilISS- Óskum efrir 2—3 her- bergja íbúð strax eöa 1. október. Þrennt fullorðið í heimili. — Fyrirframgreiðsla og húshjálp,. Upplýsingar ií síma 80253. Húsmæður! Suitii-tíminn er kominn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Vaxðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni Bensonat bensoesúrt natrón Pectinal sultuhleyþir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRÁ Fæst í öllum matvöruvcrzl- unum. Vantar 2 háseta strax á reknetabát frá Ólafs- vík. Upplýsingar í síma 1198, eða Rauðarárstíg 20, eftir kl. 7. Smástraumurinn fer í hönd. Þá er aðstaðan bezt til veiða. Veiðisvæðið HBAIINI Lán íbúð Þeim se’ i getá lánað 20— 30 þús. kr. gegn góðri trygg- ingu get ég útvegað 1—2 herbergi og aðgang að eld- húsi. Tilbo-v sendist Vísi í dag og á, ruo../un, merkt: „Miðbær' .270“'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.