Vísir - 13.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 13.08.1953, Blaðsíða 5
' Fimmtudaginn 13. ágúst 1953'- Tf S I» Danmerkurför -KFUM-skáta: Blástakkarnif íslenzku vökfu hvarvetna niikla eftirtekt. ÍMÖÍ St€fíM*SÍ4M ÍjJMMÍl tÞsMMM" MMMerh*MW*~ Elft.tr Hermann Þorsteinsson fararstgóra.* í síðasta mánuði var fríður hópur íslenzkra drengja á unglingamóti í Danmörku. Voru það skátar innan vébanda Kristilegs félags ungra manna. Lítið hefur verið sagt frá ferð þeirra í blaðinu hér, og hefur Vísir fengið fararstjórann, Hermann Þorsteinsson, til að skýra lesendur blaðsins frá förinni. í október-mánuði s.l. haust barst K.F.U.M. í Reykjavík bréf frá framkvæmdarstjóra iands- sambands K.F.U.M. í Dan- mörku, þar sem 50 islenzkum K.F.U.M. drengjum á aldrinum 12—17 ára var boðin þátttaka í landsmóti K.F.U.M. dagana 10.—17. júlí 1953 við Bygholm- höll í námunda viS Horsens á Jótlandi, sem stofnað yrði til í tilel'ni 75 ára afmælis K.F.U.M. í Danmörku. Tilkynnt var að drengjum frá Englandi, Finn- landi, Hollandi, Noregi, Svíþjóð og Þýzkalandi yrði einnig boðin þátttaka. . Sjálfsagt þótti að láta boð þetta ganga áfram til K.F.U.M. drengjanna hér heima og ekki leið á löngu þar til tæplega 50 drengir úr K.F.U.M. félögunum í miðbænum og Lauganesi í Reykjavík, og Vestmannaeyj- um, höfðu tilkynnt þátttöku sína. Þegar séð varð, hversu mikill áhugi var meðal drengj- anna fyrir móti þessu, var skrifað aftur til Danmerkur og boðið þakkað og þátttaka til- kynnt. „Hólmverjar". Skömmu eftir s.l. áramót var svo farið að undirbúa ferðina með drengjunum. Fundir voru haldnir til skrafs og ráðagerða og ýmisskonar æfinga, söngs o. fl. Oft var glatt á þessurn fundum, drengir og foringjar kynntust. betur og betur og urð'u samrímdari eftir því sem fram liðu stundir. Þegar tók að vora fóru drengirnir að æfa allskonar útiíþróttir svo sem knattspyrnu, handbolta, hlaup, stökk o. fl. Mánaðarlegá barst frá Danmörku til. drengjanna blaðið BYGHOLMEREN, sem 'flutti ýmsan fróðleik um hið fyrirhugaða mót og undirbún- ing þess. Drengirnir sem héðan ætluðu að fara tóku nú að nefna sig HÓLMVERJA með Hins vegar geta alltal' komið fyr- ir ófyrirsjáanleg atvik, bæði lijá gestum og gestgjafa. Þau atvik verða þó undantekningar, sem yer'ða ekki mælikvarði, þegar dæma skal. Eiga þakkir skilið. Mér i'innst JaSarsnefndin eiga þakkir skilið fyrir starf sitt, og spái því, að jiýbreytnin með skemmtanir þar eigi í framtíð- inni vaxandi vinsældum að fagna. Það eru roargir byrjunarerfið- leikar, eins og aS likum lætur, en þess mætti geta, að mestallt starfið, sem templarar leggja þar til, er unnið i aukavinnu. — kr. Spakmæli dagsins: Drjúg eru morgunverkin. tilliti til nafnsins Byg-HOLM og einnig með hina fornu Hólm- verja í Hvalfirði í huga. Var þetta einnig gert til þess að að- greina þennan flokk frá fyrri utanfaraflokkum K.F.U.M. hér. Búningurinn bar af. Einn liður undirbúningsins var m.a. sá að útvega ódýran, hentugan búning fyrir hópinn, en samkvæmt blaðinu Byg- holmeren var gert ráð fyrir að allir þátttakendur mótsins klæddust stuttbuxum, sport- skyrtu og hefðu þríhyrnuklút um hálsinn, sem á væri saumað sérstakt skjaldarmerki mótsins. Eftir nokkra athugun á þessu fatamáli var samið við Tóledo h.f. um framleiðslu á búning- unum, Ijósbláum skyrtum, dökkbláum buxum og dökk- bláum hálsklútum. Skjaldar- mei-kin voru saumuð í klútana, en íslenzki fáninn og nafnið IS- LAND fyrir ofan brjóstvasana á skyrtunum. Það kom á daginn að búningur þessi bar af og vakti hvarvetna hrifningu. — Hólmverjarnir völdu sér að sjálfsögðu veglegasta íslenzka farkostinn til utanfararinnar þ. e. m.s. Gullfoss" og þegar hinn langþráði brottfarardagur, rann upp, þá fylktu þeir liði um borð og lögðu undir sig allt 3. farrými skipsins og tveimur rúmum betur þ.e. 46 rúm eða kojur. Fararstjórinn, sem var hinn 47. komst ekki af ýmsum ástæðum af stað fyrr en rneð Gullfaxa 8. júlí eða degi áður en Gullfoss kom til Hafnar. Ekki var Ægir mildur við Hólmverja fyrsta sólarhringinn um borð í Guffossi, endá var Kári gamli órór í skapi um reiðum, sem óku Hólmver jum' bakpokum og töskum af öllurrt til markverðustu staða Leith og' stærðum. Þessi mikli fárangur Edinborgar. Að sjálfsögðu vur (sem gat yíst ekki verið minni, kastalinn skoðaður og ekki var því hann var til. tekinn eftir gleymt að koma við í bæki- uppskriftinni: ekkert má vanta, stöðvum K.F.U.M. Á tilsettum en engu ofaukið) átti oft eftir tíma leið Gullfoss út úr Leith- J að koma verulega við sögu á höfn og tók stefnu á Kóngsins ferðalögunum með lestum og Kaupmannahöfn. — Ekki má ferjum um Danmörku og nú geyma að geta þess, að Hólm- fnundu Hólmverjar hlæja dátt, verjar eignuðust marga góða kunningja meðal annarra far- þega á Gullfossi og sungu stundum söngva sína fyrir þá. Skipshöfnin reyndist utanför- unum ungu einnig mjög vel, svo að siglingin.út var öll hin ánægjulegasta, þrátt fyrir ólgu og ósjó í byrjun. Fríð fylking á þiljum. í björtu og blíðu veð'ri fimmtudagsmorguninn kl. tæp- lega 8 renndi Gulli sér upp að bakkanum við Asiatisk Plads þær mundir og geystist með um í Kaupmannahöfn. Hólmverjar 10 stiga hraða. Féllu þá margir .voru allir mættir uppi á þiljum Hólmverjar illa haldnir, fölir einkennisbúnir og mændu á á brún og brá, en minntust þó jmannfjöldann á hafnarbakkan- orðsins góða: Fall er farai-heill — frá bæ, en ekki að. Og fljótt hörkuðu þeir af sér og t.óku lagið og sungu: Vér ætlum yfir pollinn, en allra fyrst til Leith að hrista úr oss hrollinn og horfa á eitthvað nýtt. Og þegar úthafsbáran byrðing slær. og bylting hefst í magans leynigöngum, þá tökum lagið. Hafsins hressi blær skal hrekja slenið, kveikja roða í vöngum. o. s. frv. Skoðaður Edinborgarkastali. Og lifandi komust allir til um og leituðu eftir fararstjóra sínum, sem þar átti að vera til að taka á móti þeim — en hann sást hvergi. Sögðu ýmsir eftir á, að á þeirri stundu hefði brúnin þyngst á sumum. En skjótt rættist úr. Gullfoss hafði verið svolítið á undan áætlun en fararstjórinn- örlítið á eftir áætlun, eins og ýmsum Löndum hættir við í byrjun í stórborg- um erlendis. Farangurinn mikli. Hinir bláklæddu Hólmverjar drifu nú í land með hafurtask sitt og varð lítið um viðstöðu hjá tollvörðum og vegabréfa- eftirliti, enda eru Danir nú mjög frjálslyndir í þeim sökum. En hamingjan góða, — þegar farangur Hólmyerja var saman kominn allur á einn stað, Toledo h.f. hefir sennilega Leith og þar hafði hið fram- ! myndaði hann allt að því hæsta aldrei fyrr h'aft betri eða við förulli auglýsingar gangandi. takssama fyrirtæki Orlof h.f., fjall Danmerkur. Þar ægði séð fyrir tveimur skoðunarbif-, saman tjöldum, svefnpokum, ef þeir ættu kost á að sjá kvik- mynd af sjálfum sér, þar sem þeir eru að sligast og rogast með farangur sinn — stundum í miklu fáti og ofboði — á milli lesta á brautarstöðviun Dan- merkur. En eftir á að hyggja: betra er að láta sig yanta sitt- hvað á löngum ferðalögum,-en að þurfa að burðast. með svo mikið af vafasömum nauð- synum. Herinn * kom til hjálpar. Vingjarnlegur foringi úr danska hernum, sem kom þenn- an morgun niður að Gullfossi til að heilsa upp á einn af yngi: Hólmverjunum, bauðst til að leysa úr vandamálinu með flutning á farangrinum. Hann hringdi eftir einum af flutn- ingabílum hersins, sem kom eftir drykklanga stund og ók farangri og nokkrum hluta drengjanna frá höfhinni út á Vesturbrú í K.F.U.M. í Valdi- marsgötu, sem var dvalarstaður drengjanna, þegar þeir dvöldu í Höfn. Allmargir drengjanna fóru fótgangandi gegnum borg- ina út á Vesturbrú, undir leið- sögn fulltrúa frá skrifstofu landssambands K.F.U.M- í Höfn, Cardell að hafni, sem reyndist hinn bezti félagi og vinur meðan á dvölinni í Dan- mörku stóð. Blái skarinn vakti athygli. í Vesturbrú K.F.U.M. fengu drengirnir ágætar viðtökur og fyrirgreiðslu alla. — Eftir að hafa fengið þar góðan hádegis- verð var haldið fylktu liði út alla Vesturbrúarg. og í gegnum Friðriksgergsgarð í dýragarð- inn. í þrönginni á Vesturbrú varð mörgum starsýnt á þennan bláklædda drengjaskára og sumir þeirra er sáu íslenzku merkin á búningunum, kölluðu hálfhátt með undrun: ísland, ísland. Það var mikil.nýlunda fyrir drengina að koma í dýragarð- inn og sjá öll hin margvíslegu dýr merkurinnar, sem þeir að- eins höfð'u heyrt um qg séð myndir af áður. Gíraffarnir, fílarnir, flóðhesturinn með litla ungann sinn' og ekki hvað sízt apamergðin vöktu furðu þeirra og gleði. — Margar hringierðir höfðu verið farnar í garSinúm og langt var liðið á dagm:vþeg- ar haldið var aftur til bæki- stöðvanna í K.F.U.M. og um- ræðuefni drengjanna viitust ¦, ekki af skornum skammti á „Hólmverjar" — utanfarar K.F.U.M. 1953. Staðirnafn er aóeins getið, begar um utanbæjar- menn er að ræða: — Fremsta röð frá vinstri: Friðrik Hróbjartsson, Steinar Ellertsson, Sig- urður Helgason, Sigurður Jónsson Vilhjálmur Lúðvíksson, Ólafur B. Sigurðsson, Steinar Ágústs- son, Árni B. Sveinsson, Eðvarð Guðmundsson, Árni Hróbjartsson, Eysteinn Hafberg, Helgi Vig- fússon, Herbert Árnason. — Önnur röð frá vinstri: Guðmundur Magnússon, Óskar Karlsson, foringi, Björgvin Hjálmarsson, forinfifi, Jóhannes Ingibjartsson, foringi, Hermann Þorsteinsson, fararstjóri, Þórður Gíslason, Vestm.eyjum, foringi, Eggert Theodórsson, foringi. — Þriðja röð \ stjóranum á línu 3 varð víst fra vinstri: Óskar G. Sigurðsson, Þorgrímur Eiííksson, Jóhann Sigurbergur Guðmundssoh, ekki um sel, þegar 47 blá- Vestm.eyjum, Ingólfur Þórarinsson, Vestm.eyjum, Karl Jónsson, Vestm.eyjum, Narfi HjörJeifs- klæddir náungar þustu inn í son, fánaberi, Helgi Hróbjartsson, Hrafnkell Kárason, Magnús Oddsson, Bogi Helgason, Svavar. sp.orvagninn. hjá honum, en Steingrímsson, Vestm.eyjum, Örnólfur Hall, In ;ólfur Árnason, Guðtnundur Guðmundsson. — þegar hann áttaði sig á, hverjir Aftasta röð frá vinstri: Jóhanp Sævar Jóhanne.son, Vestm.eyjumjijErlingur .Lúðvíksson, Þór- (farþegarnir vor;u,; brösti hann leiðinni. Við æfingar og leiki. Um kvöldið var f arið í fyrstu sporvagnsferðina í Höfn. Vagn- hallur iBjarnason, Jón Ottason, Þorbergur Guð nundsson, Jens Kristleifssíin, Sigurður Pálsson, fáiiaberi, Sigurður Jónsson, Vestm.eyjum, Pálmar Sigurbergsson, Guðmundur Á. Jónsson Ólafur Sæmundsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Birgir Jóhannsson, Vestm.eyjum. góðlátlega og ók af stað — ósköp rólega, því sporvögnun- um í Höfn virðist aldrei liggja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.