Vísir - 13.08.1953, Blaðsíða 6
VlSIR
Fimmtudaginn 13. ágúst 1953
meitt á. Ýmsar gamansamar
athugasemdir um farartækið
heyrðust frá piltunum meðan
vagninn skrönglaðist eftir spor-
inu út að Tríanglen á Austur-
4>rú. — Þar var farið úr og
igengið út í Fælledparken þar
sém fyrir var mikill fjö'ldi af
oingu fólki við allskonar
íþróttaæfingar og leiki. En
garðurinn er góður Qg víðáttu-
mikill og Hólmverjarnir fundu
isér góðan, sléttan skika og sum-
ir tóku til við knattspyrnu og
aðrir við handbolta. Við slíkar
aðstæður er ekki að Undra þótt
Danir nái leikni í meðf erð knatt
arins og láti sig ekki muna um
að „bursta" landann í landsleik
í knattspyrnu með 4 mörkum
gegn 0.
Júlíkvöldin í Danmörku.
Júlíkvöldin í Danmörku eru
«kki eins björt óg hér heima
svo að leiknum var hætt rétt
fyrir kl. 10 og þá var afráðið að
spara fargjaldið til baka og
ganga heim. En Austurbrú,
Stóra Kóngsgata, Strikið og' inum féllust alveg hendur við
Vesturbrú út að Valdimarsgötu þetta ósvífna svar óg hann var
¦er enginn smá sp'otti miðað við. ekki búinn að átta sig á hvað
reykvískar aðstæður, enda gera skyldi, þegar annar enn-
^voru margir orðnir rislágir og þá meira borðalagður kom og
lúnir þegar loksins var komið kallaði hátt og skipandi: „Ind,
í KFUM. En á þessari göngu ihd, hurtigt, hurtigt." —
sáu drengirnir hina marglitu'
Ijósadýrð Kaupmannahafnar og
þótti raikið til koma.
eftir áætlun — brUnaði af stað.
Nei, í stað þess heyrðist hrópað
með þrumuraust: „Ud med ba-I
gagen". Mörg Hólmverjahöfuð
voru samtimis rekin út um
lestargluggana til að sjá, hvað-
an þessi dagskipan kæmi. Þar
vár þá kominn m.iög svo 'borða-
lagður j árnbrautarstarfsmaður
með hvítklædda veitingameim
á eftfr sér, en þeir höfðu geci
uppsteit yfir átroðningi blá-
stakkanna og töldu sig ekki
geta sinnt sínum „business",
fyrir þrengslum í veitingavagn
inum (sem vonlegt varj. Þegar
brópin „Ud, ud" héldu áfram,
kvað við blístur í flautu sern
allir Hólmverjar skildu. Þeir
streymdu út úr vagninum og
söfnuðust í þéttan hhapp. ,.Já
og út með farangurinn," sagði
sá borðalagði á sínu máli. „Það
megið þér gjarna táka að yður,
því við höfum áður fengið fyr-
irmæli um að setja hann inn",
var svarið frá Hólmverjunum,
sem nú þótti nóg komið af svo
góðu. Veslings embættismann-
irnar, sem voru á fögfum stáð
um 2 km. fyrir utan borgina.
Eftirvæntingin skein út úr
andlitUm drengjanna, þegar
þeir komu að hliðum hinnar
miklu tjaldbúðar, því að á þess-
um stað biðu þeirra 8 dagar
meðal 1000 KFUM-drengja frá
5 löndum, — dagar, sem þeir
höfðu mikið hugsað og talað um
og búið sig undir á ýmsan hátt.
Aðaláfangastaðnum var náð og
sjálft höfuð-ævintýrið var rétt
að byrja. —
Niðurl.
Osvikið blátt strik.
Og það var ósvikið blátt strik,
þegar Hólmverjarnir þutu inn
í í vagninn aftur og sá síðasti
var tæplega kominn allur inn
Áður en lagst var til hvíldar, \
á flatsængurnar í samkomu-
salnum stóra, sungu drengirnir
kvöídsöng sinn og enduðu þenn-' þegar lestin var runnin af stað.
an'íyrsta dag í framandi landi'Vonandi hafa beir borðalögðu
með lestri úr Heilagri Ritningu' Jafnað málin sín á milli í bróð-
•Og bæn til Guðs og þakklæti erni' en Hólmverjarnir höfðu
íyrir handleiðslu hans og vernd.! gaman af þessu ævintýri og
jhafa í hjarta sínu löngu fyrir-
Til Jotlands. j gefig hinum minna borðalagða
Morguninn eftir, hinn 10. júlí út-hróp hans.
var haldið til Jótlands með lestj Ferðin yfir Fjón og Jótland
frá Kaupmannahöfn, og það^til Horsens gekk mjög að ósk-
var nær undantekningarlauGt 1 um, þótt þröngt væri í þingi í
fyrsta ferð íslenzku drengjanna vagninum. Veitingamennirnir
voru dálítið stúrnir til að byrja I
með en tóku þó gleði sína aftur;
þegar«á daginn leið, enda var'
hægt að hagræða farangrinum j
og rýma vel til fyrir þá.
jneð slíku farartæki. Lestin var
yfirfull af farþegum og flestir
þeirra voru drengir víðsvegar
að á leiðinni til KFUM-sumar-
Mðanna við Horsens. Hólm-
"verjarnir voru hlédrægir og!
J)ögulir í lesíinni fyrst í stað.!Undir ísL fánamim
:En dönsku drengirnir létu þá' gegnum Horsens.
•ekki lengi í friði svo að áðurj Edv. W. Bramsen fram-
Æn langur tími var liðínn heyrð kvæmdarstjóri Landssambands
>nst margar útgáfur af „dönsku" . K.F.UiM. í Danm. kom til móts
íúr hverjum klefa og allir voru við drengina á brautarstöðina í
í bezta skapi. Ferðin með ferj- | Horsens og bauð þá velkomna
«nni yfir Stórabelti var hress- f og lét flutningavagn flytja far-
andi tilbreyting og var þá lag- angur þeirra út í sumarbúðirn-
ið óspart tekið. í Nýborg urðu ar. En Hólmverjarnir fylktu liði
FERÖA-
FÉLAG
ÍSLANDS
FER
þrjár ferðir um næstu helgi,
1 Vz dags í Hítardal og að
Hítarvatni. Lagt af stað kl. 2
á Laugardag frá Austurvelli
og ekið fyrir Hvalfjörð og
vestur í Hítardal alla leið að
Hólmshrauni; gengið þaðan
inn að Hólmi; gist þar í
sæluhúsi er stendur við Hít-
arvatn. Á sunnudag eru
skoðaðir merkustu staðirnir
í dalnum: Hellarnir, Nafna-
klettur og fleiri staðir. —
IVz dags ferð í Landmanna-
laugar. Lagt af stað.kl. 2 á
laugardag og ekið upp í
Landsveit að Landmanha-
laugum og gist í sæluhúsi
félagsins þar. Á sunnudags-
morguninn gengið á nálæg
fjöll. Farmiðar séu teknir
fyrir kl. 6 á föstudag. —
Þriðja ferðin er gönguför á
Skjaldbreið. Lagt af stað á
sunnudagsmorguninn, og ek-
ið um Þingvöll að Skjald-
breiðarhrauni, norðan við
Gatfeíl. Gengið þaðan á
fjallið. — Farmiðar séu
teknir fyrir kl. 12 á laug-
ardag. (113
ilestarþjónarnir svo skelkaðir,
:1þegar. þeir; sáu farangursfjall
Hólmverjanna, að þeim féllust
Æilveg hendur, enda voru lestar-
i vagnarnir allir yfirfullir af
-öðrum farþegum. En þar sem
gjláss hafði sérstaklega verið
jpantað fyrir íslenzku 'drengina
mörgum vikum fyrirfram, þá
¦yar eklíi með góSu móti hægt
, Æð skilja þá eftir. Éri'hvað átti
-til bragðs að taka? Loksins kom
Ækipunin: Inn í veitingavagnimi
með þá og allt draslið. Þeir blá-
Ttlæddu létu ekki segja sér það
tvisvar og'var farangurinn all-
:ur handlangaður inn um giugga
"Og dyr á ótrúlega skömmum
. ííma. En þegar síðasti Hólm-
-verjinn var kominn inn í vagn-
3nn urðu ýmsir að láta sér nægja
-að standa á öðrum fæti, rúms-
3ns vegria:
°Óvseat dagskípan.
Nú gerðu allir ráð fyrir að
aestin — sem þegar var orðin á
fyrír utan brautarstöðina og
gengu í tvöfaldri röð með ís^
lenzka fánann í fararbroddi um
götur Horsens út ¦ í sumarbúð-
SL. MÁNUDAG tapaðist
frakki á leiðinni um Vestur-
götu að Glæsi. Uppl. í síma
4038. (104
LITIL, grá barnapeysa
fannst á Háaleitisvegi fyrir
nokkru. Eigandi vitji hennar
í Hólmgarð 28, uppi. (107
UNGA skrifstofustúlku
vantar herbergi nú þegar eða
1. september. Upplýsingar á
skrifstofu Elli- og hjúkrun-
arheimilisins Grund í síma
4080. (124
LJOSBRUNIR kvérihanzk-
ar töpuðust frá Laufásvegi
að Grundárstíg. Skilvís finn-
ah'di' skili þéim á Hfingbraút
10. — (116
KÆRLMANNSÚR tapaðist
nálægt Austurbæjarbíói sl.
laugardagskvöld. Vinsaml.
skilist í Auðarstræti 13. (82
LÍTIÐ kvenúr hefir tapazt.
Finnandi hringi í síma 80153
eftir kl. 7. (109
LYKLAKIPPA * tapaðist
nálægt Grettisgötu 43. Skil-
vís finnandi vinsaml. skili
henni á'sáma stað. (122
VANTAR yður málara? ~
Málara vantar íbúð, 1—2
herbergi og eldhús eða eld-
unarpláss, strax. — Uppl. í
síma 2901. (3q
HERBERGI. Gott herbergi
óskast fyrir reglusaman
karlmann, helzt í austur-
bænum. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. — Uppl. í síma-
7142 kl. 6—8. (108
HERBERGI til leigu. —
Uppl. á Vitastíg 11 eftir kl. 1.
(12Q
SÍMA geta þeir fengið tií
afnota, sem vilja leigja ró-
' legu fólki sem sjaldan er í
bænum, herbergi og eldhús
eða 2 lítil herbergi,' helzt ná-
lægt miðbænum. — Tilboð
sendist áfgr. blaðsins, merkt:
„Tvö herbergi — 269." (125
STOFA til leigu í Skipholti
18. Barnakarfa til sölu á
sama stað. (121
mmtm- -¦
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími '5187
SAUMA úr tillögðum efn-
um. Ný tízkublöð. Valgeir
Kristjánsson, Bankastrætí
14. Bakhúsið.
RAFLAGNIR OG
VIÐGERSIR á raflögnwm.
Gerum við straujárn og
| Bnnur heimilistseki.
Raftœkjaverzlnnin
Ljós eg Hiii h,f.
Laueavegi 79. — Sím» 5184
NÝJA fataviðgerðin á
Vesturgötu 48. — Kúnst-
stopp og allskonar fatavið-
gerðir. Seljum fatasnið. ' —
Sími 4923. (111
K ANARIFUGLAR (án
búrs) til sölu strax. — Sími
5747. (119
STOPPAÐ SETT, otto-
man, með áfastri bókahillu
og tveir stólar til sölu á
Miklubraut 42. (118
DANSKT barnai-úm, ný-
legt, til sölu á Miklubraut 42.
*_________________ (117
BARNAKOJUR óskast. .—
Uppl. í síma 81327. (110
SILVER CROSS barria-
vagn til sölu á Vatnsstíg 4.
(106
'AFTUROXLAR í Dodge
Weapon og kveikja óskast
keypt. Sími 81091 kl. 5—6
e. h. (105
VEIDIMENN. Bezti ána-
máðkurinn er á Laufásvegi
50. —___________________(112
TIL SÖLU tvísettur klæða-
skápur, sem táka má sundUi',
á Bergþórugötu 29, fyrstu
hæð hægra megin. (115
IBUÐARSKÚR til söluJ 2
herbergi og eldhús. Tilboð
sendist á afgr. Vísis, merkt:
„Tækifæriskaup — 268."
(1.14
HÚSMÆÐUR: Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, heldur
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöfn
yðar. Notið því ávallt
„Chemiu lyftiduft", það .0-
dýrasta og bezta. — Fæst i
hverri búð. Chemia h.f. —
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir,
myndarammar. Innrömmum
myndir, málverk og saumað-
ar myndir. — Setjum upp
veggteppi. Ásbrú, Grettis-
götu 54.
LAXVEIÐIMENN. Stór,
nýtíndur ánamaðkur til sölu
á Laugarnesvegi 40. — Sími
1274. (95
PLÖTUR á grafreiti. Út-
?egum áletraðar plötur á
grafrexti með stuttum fyrir-
Tara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6t28
73
- TVIBURAJORÐIN - eftir Lebeck og Wfífiams,
j'CáPTSÍ-i'HE PGSRK STCÍ'P'E? FALLir>B.'Í'HSY ]!%$ |"t5f*->
-mSH TOTr-£SCSXSCr7U5B::?LC<>áiC;!.&...} p^"
í •/ 4 ^ O'J!? okv ~-RS vSít
or 3C": ,-<H-~ P5€>
- : i. "^; TW3 V £.-'% jT
AT ^j* .VS 'j /'
Lögf ég^lumennirhír fl'éjrgj'a
sér til jarðar í sama mund og
bifreið kvennanna springur í
loft upp.
Með ógurlegum gný tvístf ast'
bifreiðin, og ekki verður éftir
nokkur heíllegur' hluti henriar.
' Þögaf b'raki og 'rusli hættir að
rigna niður, taka lögreglu-
mernnirnir til fótanna að
sprengingarstaðnum.
¦Þeir sjánú'ékkertriémastór-
an gíg þar sem bifreiðin hafði
verið, og furða sig á krafti
sprengingarinnar.