Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Föstudaginn 14. ágúst 1953
182. tbl.
Skipverji á Jör-
undi fótbrotnar.
Frá fréttaritara Vísis. -
Baufarhöfn í morgun.
l;>að slys varð á togaranum .»»,¦
Jörundi frá Akureyri í gær, að *
maður fótbrotnaði mjög illa.
Er það fullorðinn maður frá
A-kureyri, sém fyrir slysinu
varð, og er ekki kunnugt um
nafn hans hér.
! Slysið varð með þeim hætti,
að maðurinn varð með fótinn
milli skips og nótabáts og brotn
uðu báðar pípurnar. Jörundur
flutti manninn til Kópaskers.
Beðið var um flugvél, en vegna
þokunnar var ekki gert ráð fyr-
ir, að sjúkraflugvélin kæmist
þangað, og var því beðið um
sjúkrabíl frá Akureyri, og flutti
hann manninn þangað. '
En þrátt fyrir þokuna flaug
Björn Pálsson hingað í sjúkra-
flugvélinni, en þar sem sjúkra-
bifreiðin var þá farin af stað
flaug Björn suður aftur.
ðkuþórar bílsins vi5
Grafarholt fundnir.
Rannsóknarlögreglan hefur
nú haft uppi á mönnum, er voru
í hifreið þeirri, sem ekið var
á staurinn við Grafarholt í fyiri
nótt.
Fannst bifreiðin mannlaus og
númerslaus í gærmorgun, eins
og Vísir skýrði frá.
í bifreiðinni höfðu verið tveir
karlmenn og stúlka, og áttu
piltar þessir bifreiðina. Munu
þeir hafa verið nokkuð við skál
í þessari sögulegu ökuferð, sem
endaði á staurnum. Svq undar-
legt, sem það virðist, eftir útliti
bílsins að dæma, meiddist fólk-
ið sama og ekkert, nema hva5
annar maðurinn hlaut lítils há+t
ar áverka. Öll voru þau svo
brött eftir áreksturinn, að þau
komust til bæjarins með núm-
erið af bifreiðinni, sem bar
skrásetninganúmerið G-1216.
Fyrir nokkru leyfðu Rússar fáeinum konum erlendra manna að
fara úr landi með mönnum þeirra. Er myndin af ameríska
fréttaritaranum Eddie Gilmore, er gekk að eiga rússneska komi,
sem i'ékk ekki að fara úr landi með honum, þótt þess væri
óskað þrásinnis árum saman. Myndin er tekin við komuna til
Kaupmannahafnar.
Yfir 4 miISj. Frakka voru
í verkfalli í gær.
JfMátmœium viö stjórniwta
swwúiö í ktwwMjpkr&fwww.
Uita aS útdauta
f
Einkaskeyti frá AP.
London í gær.
Brezkt skip er nýlega farið
af stað til Madagaskar, og er
tilgangurinn að reyna að veiða
„coelacanth".
Er það fiskur sá, sem 'menn
héldu að væri útdauður fyrir
milljónum ára, en veiddist svo
við Madagaskar á sl. vetri. í
leiðangrinum verða þrír vís-
indamenn, brezkur, danskur og
suður-afrískur. Daninn, Niel-
sen að nafni, hefur fundið
mynd af fiski þessum — sem
er með fætur ¦— í steini í Græn
landi.
1 heyi.
f gær kom upp eldur í heyi á
Keynistað við Skerjafjörð.
Var það í galta úti á túni. —
Slökkviliðið var kvatt:á • vett-
vang, og var eldurihn strax
slökktur án þess að um teljandi
tjón væri að ræða.
Einkaskeyti frá AP. —
París i morgun.
Talið er, að yfir 4 milljónir
manna í Frakklandi hafi tekið
þátt í verkföllunum í gær.
Sólarhrings og tveggja sólar-
hringa verkföllum margra op-
inberra starfsmanna átti • að
ljúka á miðnætti s.L, en verka-
menn eru almennt hvattir til
áframhaldandi verkfalla.
Leggja verkamenn nú minni
áherzlu á baráttuna gegn efna-
hagsstefnu stjórnarinnar en áð-
ur, en það var til mótmæla gegn
henni, sem póst- og símamenn
hófu verkfallið fyrir um 10 dög
um, og leiddi það til svo al-1
mennrar þátttöku opinberra {
starf smanna í verkf öllunum,
sem reynd ber vitni. Nú leggja
verklýðsfélagasamböndin á-'
herzlu á, að fá framgengt kaup-
kröfum. Hefur þannig orðið
mikilvæg stefnubreyting meðal
þeirra, sem hafa forystuna gegn
stjórninni, ef til vill vegna þess
að stjórnin hefur ekki látið bil-
bug á sér finna, og hyggst
halda efnahagsviðreisnarstefnu
sinni til streitu, og opinberir
starfsmenn geti ekki til lengdar
gert uppsteit gegn stjórninni.
Viðhorfin munu brátt skýrast,
ef til vill þegar í dag. Jafnframt
Jarðhræringar héfdu
áfram í alla nótt.
Ófært til fjalla vegna skriðuhlaupa,
en þar efra eru tugþúsundir manna.
Einkaskeyti frá AP. — Ahenu í gær.
Sex landskjálftakippir komu á jónisku eyjunum í gær og
áframhald var á jarðhræringum í nótt. — Björgunarsveitir hafa
sumstaðar ekki komist leiðar sinnar til flóttafólks á liátcndinu.
vegna þess að vegir hafa téppzt af skriðuhlaupum.
Fjölda mörg herskip flytja
matvæli og vatnsbirgðir, hjúkr-
unarlið og hjúkrunargögn til
eyjanna — brezk, bandarísk,
ítölsk, frönsk og frá ísrael, auk
herskipa frá Grikklandi. Kon-
ungshjónin grísku eru á leið til
eyjanna. Sænski rauði krossinn
hefir lofað mikilli hjálp og eru
fyrstu fatasendingarnar frá hon-
um komnar til Grikklands og
birgðasendingar eru að byrja
að berast frá ýmsum löndum.
Mountbatten
með í ráðum.
Mountbatten lávarður, flota-
foringi, hefir flogið til Cefalon-
íu og rætt við félagsmálaráð-
herrann gríska, og hafa þeir
tekið forystuna um myndun al-
þjóðanefndar, sem sjái um
björgunar- og hjálparstarf.
Lafði Mountbatten er meðal
h.iúkrunarliðs þess, sem brezk
herskip hafa flutt til jónisku
eyjanna.
Hjálparstöðvum hefir þegar
verið komið upp víða við sjó
fram og skiplagðir þar leitar-
flokkar, sem reyna að komast
inn í landið, en þeir hafa víða
orðið að snúa aftur. Brezk her-
skip eru á leiðinni með jarðýtur
og veghefla og.önnur stórvirk
tæki.
Talið er, að ekki hafi enn
náðst til tugþúsunda manna,
sem skortir bæði vatn'og mat.
Allar vatnsbirgðir verður að
flytja sjóleiðis til eyjanna.
láta verklýðssamböndin í ljós,
að þau vilji sameiginlegar um-
ræður um lausn vandamálanna.
Fleiri járnbrautarlestir en áð-
ur fóru frá París í gær, en ekki
var lofað neinu um, að þær
kæmust á ákvörðunárstað. Bif-
reiðasamgöngur milli Parísar og
borga úti á landi gengu vel,
en þær hefur stjórnin skipulagt,
en ekki.er hægt að anna venju-
legri umferö með því móti.
Starfsmenn strætisvagna- og
neðanjarðarbrauta hafa fram-
lengt verkföll sín og í mörgum
atvinnugreinum er lítið sem
ekkert unnið.
Þrátt fyrir póstmannaverk-
fallið tókst í gær og morgun að
senda frá París 1 millj. sendi-
bréf a út um land og um borgina
og koma nokkrum pósti til út-
ianda.
Enn fremur eru nú tvær neð-
anjarðarlestir í förum, en frá
þvi er verkfall starfsmanna
brautanna hófst hafa engar lest
ir, verið í gangi þar til nú. —
Aúk þess eru 700 herflutninga-
bílar notaðir til fólksflutninga
um París.
öýr matnr frá
öreigariki.
Khöfn (AP). — Styrjuhrogn
eru lang-dýrustu matvæli, er
fást hér í landi.
Undanfarið hafa fengizt hér
rússnesk styrjuhrogn og kostar
250 gr. dós 120 kr. (280 ísl. kr.).
Varla virðist þessi rússneska
fæða ætlað öreigum.
Batar eru oífum
a5 hætta veiðum.
Frá fréttaritara Vísis —*
Raufarhöí'n í morgun.
Svartaþoka var íjiótt, en birti
með morgninum. Frétzt hefur,
að nokkur skip hafi kastað, en
ekki fengið síld.
Nokkrir bátar hættu í gær
og eftil vill hætta fleiri í dag.
Virðast sjómenn allsmeykir um,
að síldveiðin sé að fjara út. —•
Guðmundur Þorlákur frá Rvík,
sem kom inn til Siglufjarðar,
er að hætta.
Dálítil veiði var í gær og
fengu 35:—40 skip afla, þetta
frá 40 og upp í 250 tn. og m'in.
meðalveiði 100 tn. á skip, og
fengust þannig um 4000 tunnur
mældar í gær, og er nú saltað
á öllum bryggjum hér, því að
öll þessi skip liggja hér inni.
Þetta svarar til þess, að um
það bil fjórða hvert skip bafi.
fengið veiði og er þetta því sem
sagt rétt til aðhalda mönnum
við efnið og tæplega það.
Þótt búast megi við, að eitt-
hvað af skipum hætti nú, muiiu
þó mörg halda áfram, a. m„ k.
í bili. — Síldin sem fekkst í
gær veiddist djúpt úti.
Stærri og fullkomnari
bílar brátt á norðurleiðinni.
Farþegaffutntngar metri í ár en í fyrra.
Austur-Þjóðverjar og Alban-
ar hafa gert með sér „menn-
ingarsamning".. ;
Norðurleiðir hafa áform á
prjónunum um nýja, stærri og
fullkomnari vagna á norður-
Ieiðinni, þegar á vetri kom-
anda.
Vísir átti stutt viðtal við
Lúðvík Jóhannesson forstjóra
nýlega og drap hann þá á þessi
áform. Kvað hann vonir standa
til, að af framkvæmd þeirra
gæti orðið. Sagði hann, að
nauðsynlegt væri að vera stöð-
ugt iíí verði, því að á þessu
sviði i'leygði öllu hratt fram,
er varðar öryggi og þægindi
farþega á lángleiðum, og það
sem nýtt var í ár, getur orðið
úrelt að ári. Allt væri miðað
við það, að farþegunum liði
sém bezt á ferðalaginu og að
það yrði þéim hvild en ekki
áreynsla.
Lúðvík Jóhannesson kvað
farþegaflutninga á norðurleið-
inni hafa aukist verulega fiá
því í fyrrasumar. Helmingi
fleiri ferðuðust með bílum
Norðurleiða í maí í ár en í
sama mánuði í fyrra, og í júní
og júlí 20—25% fleiri. — Ekið
er daglega norður á morgnana,
en næturferðir eru héðan þrjú
kvöld í viku. Þar til fyrir
skömmu hefur verið meira um
ferðalög norður en að norðan,
en nú er straumurinn að byrja
að breytast, og fleiri koma að
norðanven fara, og stafar það
af því, að fleiri koma nú úr
sumarleyfum en áð.ur. - ..*. -'¦ ;*