Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 14. ágúst 1953 TlSIlt 'JÞ + |sig vel i i þróttum — urðu 2. i knattspyrnu Drengjaborgin var vandlega skipu- lögð og skiptist í 21 sókn. Efiii* Hermann Þorsleiiusson fararstjórá. KFUM-Drengebyen BYG- HOLM er nafn, sem 1000 dreng ir víSsvegar um Vestur-Evrópu munu seint gleyma. Því veldur kannske ekki hvað sízt sú skemmtilega hug- mynd að skipuleggja sumar- búðirnar eins og venjulegt bæj- arfélag undir stjórn drengjanna sjálfra. Borgarstjóri og bæjar- stjórn var fyrirfram útvalin meðal drengjanna, en nfremur^ varð- og lögreglusveitir, rit- stjórn blaðsins „Bygholmeren“, sem daglega kom út meðan á mótinu stóð og sagði frá helztu viðburðunum í drengjaborginni,1 og auk þess aðrir embættis- menn, sem nauðsynlegir eru í hverju bæjarfélagi. 10 manna öldungaráð var ráo gefandi fyrir bæjarstjórnina og fylgdist með því að hún stjórn- aði í samræmi við stjórnarskrá, sem gerð hafði verið fyrir drengjaborgina. Ekki var gert ráð fyrir að öldungaráðið eða aðrir eldri foringjar hefðu bein afskipti af stjórn eða aðgerðum drengjanna, nema um alvarleg brot á stjórnarskránni væri að ræða. 40—50 menn í hverri sókn. Borgarstæðinu var skipt nið- ur í 21 sókn, en íbúar hverrar sóknar voru milli 40 og 50 tals- ins. Hver sókn kaus sér 6 manna drengjasóknarnefnd, sem síðan valdi sér formann og var hann æðstráðandi í sinni sókn meðan um fyrir sína menn — og borg- arsvæði eða sókn. Hólmverjar í 9. sókn. Eftir að þessum formsatrið- um hafði verið fullnægt fengu Hólmverjar fyrst inngöngu og héldu þeir rakleitt til svæðis 9. sóknar, sem þeim hafði ver- ið úthlutað. Þeir voru nægilega margir til að mynda einir heila sókn — alíslenzka —. f sömu andránni og Hólm- verjar „márseruðu“ inn á svæði sitt kom hraðboði frá pósthúsi Drengjaborgarinnar með bréf að heiman stílað til íslending- anna, Drengebyen BYGHOLM ved Horsens, Danmörk, frá framkvæmdastjóra KFUM í Reykjavík, skrifað í Vatnaskógi 5. júlí 1953. Bréfið var mjög kærkomið og því strax lesið upphátt fyrir allan hópinn. Það endaði á orðunum í I. Kor. 16, 13-14: „Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kærleika gjört“. Þessi orð höfðu Hólmverjar valið sér að einkunnarorðum, áður en þeir fóru að heiman og þótti því vænt um að vera minntir á þau við komuna til BYGHOLM. Skipulag — byggingarfulltrúi. 9. sókn var auðvitað óbyg'gð, þegar Hólmverjar komu í hana og var því strax hafizt handa að byggja upp borgarhlutann — þ. e. reisa tjöldin tuttugu. En það var ekki auðgert því strang mótið stóð. Eldri foringjarnir ur byggingafulltrúi frá bæjar- mynduðu hins vegar ráðgefandi ' stjórninni fylgdist nákvæmlega öldungaráð sóknarinnar. | meg að vel og skipulega væri Skipulag þetta varð til þess reist. Meðan unnið var að því að drengirnir sjálfir urðu virk- ' að koma tjöldunum upp, tóku ari þátttakendur í öllu því, sem nokkrir listfengir Hólmverjar gerðist í „borginni“ mótsdagana ' sér fyrir hendur að koma upp og reyndist þeim til óblandinn- ! smekklegri limgirðingu f ram- ar ánægju. | an vjg sóknarsvæðið. Einnig Þegar Hólmverjar komu að reistu þeir fagurt hlið úr löng- hliðum Drengjaborgar, eins og ' um> laufguðum viðarhríslum og fyrr er um getið, var þar fyrir! 0farlega á hliðið komu þeir öflugur drengjavörður. Engum 1 fyrir áletruninni KFUM IS- var hleypt inn eða út — hvorki | LAND, smekkleg'a gerðri úr á nóttu né degi — nema hann I trjágreinum. Liðið var á kvöld, hefði vegabréf Drengjaborgar ! þegar verkinu var lokið, og sjá, 8.15: Morgunmatur. 9.30: Kyrrð í borginni. 10.00: Biblíulestur—- í smáhóp- um inni eða víðsvegar úti í nærliggjandi skógi. 12.00: Hádegisverður. 15.00: íþróttir og leikir. 18.00: Kvöldverður. 20.00: Lúðrablástur. — Fáninn. 20.30: Varðeldur, leikir, söng- ur eða sýningar og síðan kvöldandakt. 22.00: Lúðrablástur — kvöld- þvottur. 22.30: „Góða nótt“ (kvöldljóð). Þögn í borginni. Borgarstjóri heldur ræðu. Opnunarhátiö drengjaborgar- innar fór fram í björtu veðri og hressandi blástri, fyrsta morgunin, laugardaginn 11. júlí. Drengirnir fylktu liði í hálfhring framan við ræðupall- inn og fánastengurnar. Borgar- stjóri Horséns-borgar, Robert Holm, hélt stutta ræðu og sagði m. a.: „Það er Horsens-borg mikil gleði að bjóða ykkur 1000 drengi velkomna og ég vona, að veran hér verði ykkur til mikillar gleði, að síðar meir, þegar þið hugsið um liðinn tíma, þá verði minningin um næst á eftir Idræts-Park-drengj sumarbúðirnar í, Bygholm ykk- um Central-KFUM í Kaup ur hvað kærust“. Yfirstjórnandi sumarbúðamia fagran, lítinn silfurbikar. Til og forseti „öldungaráðsins“, þess að votta Park-drengjun- Peter Jensen skólastjóri, talaði um virðingu sína fóru Hólm- næstur og þakkaði hinn mikla verjar einn daginn fylktu liði velvilja og skilning, sem Hors- í kurteisisheimsókn í sóknina I ens-borg og ekki hvað sízt borg til þeirra og færðu þeim litla arstjórinn hafði sýnt Drengja- minningargjöf. Tókst góð vin- bænum. Og við drengina sagði átta milli keppinautanna. Drengjaborgarinnar. Borgar- drengjakór, sem skemmti nær stjórinn ungi, John Pedersen að allt kvöldið með hrífandi söríg. nafni, þakkaði virðuléga og Eftir að hafa sung'ið lög eftir flutti síðan snjalla ræðu. Hann Weyse, Jeppesen, Schubert, bauð útlendu gestina sérstak- Brahms, Mortensen, Kuhlau o. lega velkomna og kvaðst vona m. fí., enduðu þeir, íklæddir' að vinátta og bróðurhugur skrautlegúm búningum, á því mætti ríkja meðal borgaranna, að „uppfæra“ söngleikinn en minnti á að til þess að allt „Sunnudagur á Amager“ eftir gengi að óskum, yrðu þeir að Heiberg. Þegar leiknum lauk hlíta lögum og reglum borgav-1 aétlaði. fagnaðarlátúnum aldrei að lirína, — eða eins og Hors- ens Avis sagði daginn eftir: „Drengene gjorde det fortræffe ligt. Gang paa Gang rungede Latteren op over Trækronerne og Bifaldet var langt og hjerte- ligt efter Forestillingen“. mnar. ^ Strax að loknum þessum rsTO um voru þjóðfánarnir sex dregn ir að hún. Það var hátíðleg stund. Og nú byrjaði hið glaða, fjölbreytta sumarbúðalíf drengj anna. Það yrði löng saga að lýsa öllu, sem við bar þá unaðsríku daga sem í hönd fóru og verður því að láta nægja að segja stutt- lega frá höfuðviðburðunum. Blástakkar í 2. sæti. Alls konar íþróttir, þó aðal- lega knattspyrna og handknatt- leikur, settu strax mikinn svip á lífið í búðunum, enda voru skilyrði mjög góð. Sérstök í- þróttanefnd skipulagði kapp- leik milli hinna einstöku flokka og landa. Blástakkar höfðu sig strax mjög í frammi í leikjun- um og virtust skjótt eignast marga aðdáendur og vini, ekki sízt meðal dönsku drengjanna. í allsherjarkeppni í knattspyrn- unni, sem stóð yfir í marga daga, náðu íslenzku drengirnir á aldrinum 12—14 ára þeim ágæta árangri að verða nr. 2, Koma hingað næsta sumar. Og ,,Parkdrengekoret“ hefur nú hug á því að heimsækja ís- land næsta sumar til að syngja og sjá landið .og sumarbústaði íslenzku K.F.U.M.-drengjaima í Vatnaskógi. Hólmverjarnir hétu þeim í kurteisisheimsókn- inni að taka þeim opnum örm- um hér heima og greiða eftir fremsta megni fyrir því að af heimsókninni geti orðið, þvi hún gæti ekki aðeins orðið dönsku drengjunum til mikillar gleði, heldur einnig viðburður fyrir unga og gamla hér heima, sem elska góðan söng. Og Hólm verjar vilja nú strax heita á að- ila þá til stuðnings, sem vilja og geta greitt fyrir þessari hann: „Drengjaborgin á ekki aðeins að vera borg, sem dreng- ir byggja, heldur eiga drengirn- ir sjálfir að stýra og' stjórna þessari borg. Það er í fyrsta En Park-drengirnir eru ekki aðeins leiknir í meðferð boltans, heldur eru þeir afburða söng- menn og mynda einn bezta drengjakór Danmerkur. Þeir og skjaldarmerki BYGHOLM á búningi sínumv Áður en kom- izt vai’ð inn í borgina, varð því fararstjóri hvers hóps að byrja á því að fá úthlutað vegabréf- eins l'áa daga. Eg spurðist þá fyr- ir um það, liverju það sætti, og mér var svarað að aðsókn liefði verið lítil. Verðlaunamynd. Naehtwaehe er verðlaunamynd, sem farið hefur sigurför tim flest lönd Evrópu, en þekktustu þýzku leikararnir fara með aðalhlul- verkin í myndinni. Nýlega hefur þessari mynd verið veitt verð- laun á ný, en myndin er talin af- bragð í alla staði. Myndin er ekk- erl léUmetj, og fellur kannske ekki í geð yngstu kvikmyndahús- gestunum, en það er óhætt að fullyrða, að allir fullorðnif' munu njóta þess að . hqrfa- j> hana. Eg gef henni min bcztu meðmadi.'— kr. heimsókn. Skipafélög eða flug- t Z . L' félög hafa e. t. v. tök á því að gera ferðirnar milli landa við- ráðanlegar, hvað kostnaðinn snertir. Ráðamenn söngleikhúsa væru e. t. v. fáanlegir til að opna sali sína fyrir verð, sem Dönum ofbyði ekki. Ferðaskrif- stofur hér mundu sjálfsagt ekki verða í vandræðum með að skipuleggja ódýrar ferðir fyrir drengina og áreiðanlega munu hlið Lindarrjóðurs í Vatna- skógi verða opnað með mikílli gleði á víða gátt þegar gestina ber að garði. En nú hefur kurteisisheim- sóknin í 4. sókn sennilega staðið of lengi yfir, en því skal þó bætt við að vináttan óx og' Park- drengirnir komu síðar allir í heimsókn í íslenzku sóknina og færðu Hólmverjum söngbók sína sem vinargjöf. Og Hólm- verjar gátu nú varla af þessum nýju vinum sínum séð og heim- sóttu þá aftur, þegar þeir komu til Sjálands í KFUM-sumarbúð- irnar í Jægerspris og kepptu þá aftur við þá í knattspyrnu — og gerðu jafntefli, tókst meira að segja næstum því að vinna og kannske hefst það næsta sumar, — hver veit. Nl. skipti í sögu KFUM, sem þessi1 hafa farið víða um og sungið við tilraun er gerð og við reiknum * góðan orðstír. Á sunnudags- með, að bæði drengir og for- kvöldið, þegar Bygholms-borg- ingjar leiki leikinn í alvöru“. ararnir héldu hátíð í útileik- Síðan sneri hann sér að húsi Horserísborgar, að við- drengjaborgarstjóranum og af- J stöddum mörg'um gestum þeirr- henti honum formlega yfirrað ar borgar, þá var það þessi það var harla gott. Hólmverjar sofnuðu þreyttir og- glaðir í búðum sínum þetta kvöld, eftir langan 'og viðburðaríkan dag. Tilhögun dagskrár. Vegabréf Drengjaborgarinn- ar innihélt, auk margs annars fróðleiks, nákvæma dagskrá fyrir fnótið. En viðbufðarás hvers dags var í höfuðatriðúm þessi: 7.00: „Góðan daginn“.— Morg untónleikar. — Þvottur. 7.30: Eftirlitsferðir í sóknirn- ar. 7.45: Lúðrablástur. —- Hver sókn gengur í röð undir, fána sínum til fylkingar- . svæðisins (paradeplads- en). 8.00:, Fánat'ríir dregnir að hún. yotyiðrasartit var þar í landi, meðan mótið stóð yfir, piltarnir í Óska eftir mönnum að leggja miðstöð í smá- franskir skátar komu nýlega til Panmerkur á, skátamót. í, íþúðarhús. — Síini 5053. — Morgunbæn (Dagens appel). voru ekki í vandræðum með að þurrka sokkaplöggin, ef þeir vöknuðu í fæturnar, eins og myndin sýnir. 3- bVWUVWVMUVW^VWWVUVVVk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.