Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 14.08.1953, Blaðsíða 8
Þelr sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypís til mánaðamóta. — Sími 1660. WlSlIlR VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 ©g gerist áskrifendur. Föstudaginn 14. ágúst 1953 Framsókn reðubúin ti! viSræina vi& Sjálfstæðisflokkinn. Hefir srarað síðasta bréfi flokksins. Svartaþoka hamlar síld- veiðum. Framsóknarflokkurinn hefur framkvæmd hervarnarsamn- Svartaþoka hamlar nú síld- nú fallizt á að hefja umræður ingsins hafi orðið mjög á annan veiðúm fyrir Norðurlandi, að við Sjálfstæðisflokkinn um veg en Framsóknarflokkurinn þyí er fréttaritari Vísis á Siglu- stjórnarmýndun, án þess að hefði kosið.“ Enn fremur: „Milli íiv'öi tjáði blaðinu í gærmorgun. umræður við Alþýðuflokkinn Framsóknarflokksins og Sjálf-j Var Þokan svo svört í nótt, komi til, enda eru þær taldar stæðisflokksins er mjög djúp- °S er enn> skipin gátu lítið gagnslausar, .eins og lýst var í stæður stefnumunur um margt, sem ekkert aðhafzt, og attu í bréfi : formanns Sjálfstæðis- og þess vegna fjarri því, að vandræðum með að finna Rauf- flokksins fyrir skemmstu. heilsteypta sameiginlega arhöfn, en ríokkur skip voru á Hefur Hermann Jónasson,1 stefnu geti verið að ræða, þótt leiðinni þangað, meðal þeirra formaður Framsóknarflokksins, stjórnarsamstarf eigi sér stað Víðir frá Eskifirði, sem var ritað Ólafi Thors, formanni af nauðsyn um lausn aðkallandi . mcð gðan afla, um 250 tunnur. Sjálfstaeðisflokksins, langt bréf,1 mála.“ | Vitað er, að um eða yfir 30 én megininntak þess er það,' Um stjórnarskrármálið segir skip höfðu fengið eitthvað lít- sem að framan greinir. Ver'öur H. J., að flokkur hans hafi lagt ilsháttar, eða 30 og allt upp í hér birtur stuttur útdráttuv úr.til, að málinu verði vísað' til 250 tunnur (Víðir). Sæmilegan béfi H. J. I stjórnlagaþings. | afl& höfðu einnig Helga og H. J. telur það vafasamt, að í lok bréfsins segir H. J., að Steinunn gamla. Talið er víst. samningatilraunir við Alþýðu- flokkinn séu fyrirsjáanlega til- „hann (flokkurinn) getur að meira hefði veiðzt, ef ekki sjálfsögðu fallizt á að ræða við hcfði verið dimmviðri. gangslausar. Telur H. J., að ný Sjálfstæðisflokkinn um mögu-! Innl a Siglufirði var ljóm- viðfangsefni geti ætíð komið til leika til þess að núverandi ancú veður, glampandi splskin, greina og með þeim ný stjórn- | stjórnarflokkar haldi samstarfi en til hafsins var þoka eins og árstefna, sem miðuð sé við þau sínu áfram og hvernig haga viðfangsefni, án tillits til fyrri megi framkvæmd þessa sam- stefnu. Þá lítur H. J. svo á, að starfs, svo að við verði unað. með því, að Sjálfstæðisflokkur- Hefur hann falið ráðherrum sínum að hefja þessar umræður við Sjálfstæðisflokkinn.“ inn hafi áður verið í stjórnar- starfi með Alþýðuflokknum, geti sá flokkur af almennum ástæðum ekki talizt ósamstarfs- hæfur. Djúpstæður stefnumunur. Hermann Jónasson getur þess og í bréfi sínu, að Framsókn- arflokknum og jafnvel Alþýðu- flokknum hafi þótt Sjálfstæðis- flokkurinn „um of fastheldinn á sumar tegundir hafta, og að Fri&rik hlaut 9 st. á norræna skák- mótinu. Norræna skákmótinu er nú Iokið og varð Friðrik Ólafsson skákmeistari Norðurlanda eins og fyrirsjáanlegt var og Vísir hefir áður skýrt frá. Hlaut Friðrik 9 vinninga af 11 hugsanlegum. Hann vann síðustu skák slna við Sviann Hildebrandt. Hefir Friðrik því unnið átta skákir á mótinu, gert tvö jafntefli og tapað einni skák. Næstur Friðrik að stiga- tölu í landsliði varð Svíinn Skjöld með 7% vinning. í fyi’sta flokki (A-riðli) urðu efstir og jafnir þeir Arinbjörn Guðmundsson og Kristensen, Danmörku. í meistaráflokki (T^riðli) varð Jón Pálsson 7. í röðinni ineð' 53/2 vinning og í meistaraflokki (B-riðli) varð Óli Valdimarsson 8.-9. í röð- inni með 434 vinning, en Svíar áttu fyrstu menn í báðum riðl- um meistaraflokks. Óeining irm frlð^ srfulltrúð. New York (AP). — Fulltrúar þeirra 16 þjóða, sem sent hafa herlið til Kóreu, komu saman á fund í gær. Tilgangurinn með fundunum er, að ná samkomulagi um upp- kast að tillögu varðandi full- trúaval á stjórnmálaráðstefn- una, sem haldin vei’ður samkv. vopnahléssamningunum. Bi’et- ar og Bandaríkjamenn eru á öndverðum meið í þessu máli. Bandaríkjamenn vilja, að stjórn málaráðstefnuna sitji aðeins fulltrúar þeii’ra þjóða, sem bar- izt hafa í Kóreu, og myndu þá Rússar og Indverjar ekki fá þar sæti, en Bretar telja ekki væn- legt til farsællegrar lausnar deilumálanna, að fulltrúaval verði einskorðað við þá, sem börðust í Kóreu. Samkomulag náðist ekki. veggur í morgun. Hægur vind- ur var á miðunum, en ekki gott í sjóinn, eða „slampandi“, eins og sjómenn nyrðra nefna það. Von var á einu skipi inn til Siglufjai’ðar um kl. 11 í morg- un, Ingvari Guðjónssyni, sem var með 60 tunnur. Hann hefir tunnur og salt innanborðs, Pg saltar síldina lauslega um borð. Tvö börn slasast. Norðmenn unnu íslendinga 3:1. Landsleikur íslendinga og Norðmanna í knattspyrnu var háður í Bergen í gær og sigruðu Norðmenn með 3 mörkum gegn 1. Öll mörkin voru sett í fyrri hálfleik. Áhorfendur voru 15— 18 þúsund. íslenzka liðið var skipað sömu mönnum og í landsleiknum við Dani. í fyrri hálfleik yfirgaf Sveinn Helgason völlinn, en í hans stað kom Guðbjörn Jóns- son. Gunnar Gunnarsson setti mai’k íslendinganna, eftir upp- hlaup, sem Akurnesingarnir Þói’ður og Ríkhai’ður byggðu upp. Brezkir skólapiltar dveija uppi á Kaldadal. €ainbridge>$túdentar kosiaai með Gullfossi í gær og dveljja círa í Iiálfan iiiáiiuð. Meðal farþega með Gullfossí í gærmorgun var liópur brezkra skólapilta, sem ætlar að dvelja uppi á Kaldadal næsta hálfari mánuðinn eða svo. Piltai'hir exu tólf, allir frá Cambridge, á aldi'inum 17—21 árs. Fyrii'liði þeirra er J. L. R. Baiss, M.A. Leiðangur þessi hefur stað- ið í sambandi við Sigurð Þór- arinsson jai'ðfi’æðing, sem tók á ínóti piltunum í gsérmorgun, en Rannsóknarráð ríkisins hef- ur að sjálfsögðu fyrst gefið leyfi sitt til dvalar þeirra og rannsókna hér. Férðaskrifstofa ríkisins sá um flutning þeirra og farang- ursins upp á Kaldadál í gær. -— Aðaltilgangur fararinnar mun vera sá að þjálfa piltana við útivist í óbyggðum og æfa þá í ýmiskonar mælingum og rann sóknum, sem síðar mega koma þeim að góðu haldi. Meðal annars munu þeir ætla að mæla Ok og ganga úr skugga um bi’eytingar þær, sem oi'ðið hafa á jöklinum með samanburði við uppdrátt hei’foringjaráðsins, en vitað er, að jökullinn fer minnk andi. Þá nxunu þeir ætla að í-annsaka jökului'ðir, sem ný- komnar ei-u undan snjé, gróð- ur þar o. fl. þess háttar. Fei’ðaskrifstofan sér um flutning piltanna til byggða aftur, og vei’ða þeir sóttir 28. þ. m., en halda svo heimleiðis aftur með Gullfossi daginn eftir. í gær urðu tvö börn fyrir bif- reiðum hér í bænum, og meidd - ust bæði nokkuð, þó ekki lífs- hættulega. Klukkan tæplega 4 síðdegis í gær var hringt á Lögi'eglustöð- ina og tilkynnt, að lítill dreng- ur hefði oi'ðið fyi'ir bifreið á mótum Laugavegar og Snoi’i’a- brautar. Litli di'engurinn, sem heitir Svavar Sigurðsson, 5 ára, til heimilis að Laugávegi 124, hafði hruflazt á höfði og fæti. Lögreglan flutti hann í Land- spítalann til aðgerða þar og at- hugunar. Þá var hringt á Lögreglu- stöðina kl. i'úmlega 6 í gær- kvöldi og skýrt frá því, að drengur hefði orðið fyrir bif- reið á móts við Efstasund 800. Er lögreglan kom á staðinn, var búið að flytja drenginn í Land- spítalann, en hann mun hafa handleggsbrotnað. — Drengur þessi heitir Þoi'lákur Agústsson, 6 ára gamall, Efstasundi 66. Bifreiðarslys við ísafjörð I fyrradag varð bílslys við ísafjörð. Bifi’eiðin, sem var í mófíutix- ingum, hrökk úr gír í svo- nefndri Austmannsfjallsbi’ekku og rann á mikilli ferð niður brekkuna, unz bifreiðarstjóran- um tókst að sveigja út af veg- inum inn í malargi'yfju, en þar valt bifi’eiðin á hliðina í gryfju- bakkanum. Fjórtán ái'a telpa, sem með henni var, skarst mik- ið á læi'i og var flutt í sjúkra- hús á ísafirði. Fleira fólk var með bílnum, en það sakaði ekki svo teljandi sé. Huntíurínn vinnur alveg íyrir sér. Khöfn (AP). — Það er bóndi einn á jóni, er mun ciga verð- mætasta hund í Danmörku. Finni hundurinn einhvern hlut, færir hann eiganda sínum hann tafarlaust. Nýlega fann hann á þrem dögum ellefu úr, er menn höfðu tapað á ökrum úti, en alls hefur hann fundið ýmsa muni að verðmæti 225 jþús. d. kr. um ævina. Fuchs lét Rússum í té leyndar- málið um vetnissprengjuna. En vegna flókinna tækniíegra vandatnála í sambandi viÓ framleiðsluna, er litjö á yfirlýsingu Malenkovs sem ,áréðurssprengju' í Innsta hring sérfræðinga, sem komið við sögu við rannsóknir varðandi framleiðslu á vatns- efnissprengjum, olli yfirlýsing Malenkovs • um getu Rússa til að framleiða slíka sprengju, ekki neinni undrun. Einn af fréttariturum New York Times, William L. Laur- enee, segir þetta í fréttaskeyti 8. ágúst, sama daginn og Mal- enkov flutti ræðu sína í Æðsta ráðinu, og drap á vetnissprengj una. Kjarnorkusérfræðingar vissu þegar í janúar 1950, að kjarn- 1 orkusérfræðingurinn Klaus bandarískra Fuchs, sem Bretar dæmdu í 14 mest hafa ára fangelsi, hafði skýrt Rúss- um frá öllum leyndarmálum vai’ðandi vetnissprengjuna (hy drogen fusion bomb), og einn- ig allt varðandi hina venjulegu kjarnorkuspi'engju (atomic fis- sion bomb) frá 1944. Samt sem áður — þar til ó- rækar sannanir eru fyrir bví, að Rússar hafi prófað fyrstu vetrússprengju sína — verða Bandaríkin einnig að gera ráð fýrir því, vegna hinna miklu tæknilegu vandamála, sem leysa þarf í sambandi við fram leiðsluna — að flest bendi til, að líta megi á yfirlýsingu Mal- enkovs sem „áröðursspi'engju“. Varfærnisleg yfirlýsing. Fréttaskeyti frá Moskvu 8. ágúst bera með sér, að Malen- kov hefur lagt sig í líma með að oi'ða yfirlýsingu sína af mik- illi varfærni, t. d. að „hann hafi sagt hinum fagnandi 1300 með- limum ráðsins, að það væru ekki lengur Bandaríkin ein, er gætu framleitt vetnissprengjur“ og að „þegar þeir höfðu ekki lengur einir aðstöðu (mono- poly) til þess að framleiða kjai’noi'kusprengíur, hefðu þeir farið að gera sér það til fróunar að tala um einkaaðstöðu til þess að framleiða vetnissprengjur“. „En þessu er ekki til að dreifa," sagði Malenkov hátíð- lega. „Ráðstjórnin telur nauð- synlegt að tilkynna æðsta ráð- inu, að Bandaríkin hafa ekki heldur einkaaðstöðu til fram- leiðslu vetnissprengju.“ Framh. á 2. síðu Fegurðarsamkeppmn: Á 2. hundrað ábendingar. Mikill áhugi virðist vera fyr- ir fegurðai'samkeppni Fegrun- arfélagsins á morgun og sunnu- dagskvöldið. Forráðamenn Fegi'unarfélags- ins og Tivoli hafa ekki undan að taka við ábendingum um fal- legar stúlkur, sem talið er, a‘ð til greina geti komið, en valiS verður úr hópi 10 stúlkna, eins og áður hefur verið sagt. Þegar hafa boi'izt ábending- ar um á 2. hundrað blómarósa, svo að þeim, sem að keppninni standa, er nokkur vandi á hönd- um. Annai's hefst keppnin kl. 8.30 annað kvöld suður í Tivoli, og leikur Lúði'asveit Reykjavíkur í upphafi hennar, en auk þess verða ýmisleg skemmtiatriði, sem síðar verður greint frá. Föngum halrf- ið áfreon. Tokyo (AP). — Kommúnist- ar skiluðu álíka mörgum stríðs- föngum í morgun og vanalega. Stevens hermálaráðherra Bandarílíjanna sagði í gær- kvöldi, að Sþ hefðu í haldi 250 kommúnistiska stríðsfanga, sem dæmdir hefðu verið fyrir ýmis afbi'ot, og mundi þeim ekki verða skilað fyrr en kommún- istar hefðu gert hreint fyrír sín- um dyrum og skilað öllum föng- um, sem þeir hafa haft í haldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.