Vísir - 15.08.1953, Blaðsíða 1
¦í
tltiBffflS
*& árg.
Laugardaginn 15. ágúst 1953
183. tbL
6,5 millj. bíla smíðaðir
vestan hafs á þessu ári.
Og aaiti 830 þús. í BretlandL
Einkaskeyti frá AP.
London í gær.
Bílaframlciðendur í Banda-
ríkjunum gera ráð fyrir, áð
framleiddir vérði á þessu ári
6,5 millj. bíla.
• Ef framleiðslan verður svo
mikil, er þarum algert hámark
að ræða, og er gert ráð fyrir
því, að framleiðslan muni fara
eitthvað minnkandi úr.því, þar
sem þá hafi verið fullnægt
þeirri eftirspurn,: sem skapað-
ist á stríðsárunum, og hefur
haldizt við síðan. Hingað til
"hafa kaupendur leitað á sölu-
menn bílasmiðjanna, en fram-
vegis munu seljendur verða að
hafa sig alla við, til þess að
koma bílunum út. Ekki er þó
gert ráð fyrir, að um verulegan
afturkipp verði að ræða í ion-
aðinuiri, er notar um 20% af
stálframleiðslu þjóðarinnar ár-
lega.
Vestra hafa þegar verið fram
leiddar 3,5 millj. bíla til júní-
loka, en sakir minnkandi eftir-
spurnar verður framleiðslaii
500.00Ö bílum minni síðari árs
helmmg.
Hámarksframleiðsla Breta.
Bandaríkjamenn munu a
þessu ári framleiða um það bil
átta sinnum fleiri bíla en Bret
ar, og er framleiðslan hér í
Bretlandi þó í hámarki. Eru
alls smíðaðir 16.000 bílar á viku,
og er mjög jöfn sala til útlanda,
og sums staðar vaxandi.
Tinnám fer í vöxi
London (AP). — Tinnám um
heim allan fer heldur í Vöxt
samkvæmt fregnum frá Haag.
Hafa þ(ar verið samdar
skýrslur, sem sýna að frám-
leiðslau nam 14,900 lestum í
maí, og var 300 lestum meiri
en í ariríl. Mest var fram-
leiðslan á Malakkaskaga, 4300
lestir.
Laitilspítelliiii stækkar um
nieíra cn helming.
Sohfán Marokkés
iýtftr veritdbr.
London (AP). — Franskt
herlið gætir nú hallar soidáns-
ins í Marokkó.
Óstaðfest fregn hermir, að
hann hafi undirritað lög þáu til
umbóta, sem Frakkar höfðu
fyrir hann lagt, en hann neitað
að staðfesta.
Talsmaður .franska utanr ík-
isráðuneytisins sagði í gær, að
flokkur manna í Marokkó vildi
komá soldáninum frá völdum
og væri forysta þeirra í dönd-
um aettarhöfðingjans af Marr-
akesh. Hlutverk Frakka væri að
miðla málum í Marokkó.
Byrjað var að grafa fyrir grunni
nýbyggingarinnar í gær.
1 fieniti verður fullkominn
bai'naspítaladeiltl.
í grær var byrjað að grafa fyrir grunni viðbótarinnar fyrir-
huguðu viS Landspítaiann. Nýja byggingin verftur stæiri e»
gamli spítalinn og í henni verður barnaspítaladeildin, sem
Kvenfélagið Hringurinn hefur barizt fyrir af miklum áhuga og
dugnaði og safnað til mikhi fé.
a
Þetta er ein af nýjustu þrýstilofts-orrustuflugvélum Breta,
sem nefnd hefur verið 707G.
Mamtjó]ii& í Grðcklandi skipfir
imí mörguni þusufiduni.
FtBftdliii 400 iík í 2 bðBJtiiit.
Einkaskeyti frá AP. —
; London í gær.
Stöðugt fleiri ríki hafa nú
feoðið fram aðstoð sína vegna
hörmunganna af völdum land-
skjálftanna á jónísku eyjunum.
Tillögur hafa komið fram
Um, að Grikkjum verði veitt
aðstoð til þess að reisa úr rúst-
um borgirnar, sem hrunið hafa.
Fjölda mörg herskip hafa
þegar flutt miklar birgðir af
matvælum, lyfjum og hjúkr-
unarvörum til eyjanna, og sjó-
liðar og hjúkrunarlið veitir
fjölda manns aðhlynningu. —
Hundruð meiddra manna f á nú
aðhlynningu á brezkum her-
skipum, sem sum eru nú sem
fljótandi sjúkrahús.
í tveimur borgum á eyjun-
um, þar sem allt er í rústum,
haf a f undist 400 lík og má ætla,
að manntjón skipti þúsundum.
Mikill f jöldi brezkra og grískra
sjóliða vinnur að því að slökkva
elda og er það áhættusamt
I mjög, ekki sízt vegna þess að
víða í húsum eða við þau
i geymdu menn olíutunnur til
i heimilisnota og í einum bæ
komst eldur í stóra olíugeyma.
Konungur á staðnum.
Páll Grikkjakonungur gekk í
dag á land á eynni Kefaloníu en
forsætisráðherra landsins er
væntanlegur til eyjanna bráð-
lega. Mountbatten flotaforingi
hefur farið um eyna Zante og
kvað hann ógurlegt tjön hafa
orðið þar og ástandið hörmu-
legt.
Brezk blöð hvetja til stuðn-
ings við Grikki og eitt þeirra,
Daily Herald, stingur upp á,
að Norður-Átlantshafsbar.da-
lagið beiti sér fyrir endurreisn
borga þar. -
Þar f æðist barn á
8. hverri sek.
Ibúatala Bandaríkjanna er
nú komin yfir 160 milljónir ög
eykst um 220.000 á mánuði
hvcrjum.
Hefur íbúatalan aukist um 9
milljónir frá því manntalið fór
fram 1950. Áttundu hverja sek-
úndu fæðist barn í Bandaríkj-
unum og" á 3. hvérri rnínútix
kemur nýr innflytjandi til lands
ihs.
Verði áframhald á sömu þró-
un verður íbúatala Bandaríkj-
anna komin úpp í 180 rríill|ón.ir
1960.
Ceybfi.
London (AP). — í óeirðun-
um, sem urðu á Ceylon, biðu
21 maður bana, en 200 særðust
— þ. ,á m. 40 Iögregluþjónar -—
og 380 mcnn voru handteknir.
Til óeirðanna kom, eftir að
ríkisstjórnin ákvað að hætta
niðurgréiðsiu á hrísgrjónum. —
Allt er nú með kýrrum kjörum
í Colomboj en til uppþota kem-
ur enn við og við í sumum
hafnarbæjunum.
5 ihigjtiátar flugu
til Young-sunds
héðan.
I vetur og sumar hefur verið
unnið að teíkningunum í teikni-
stofu húsameistara ríkisin« og
er það aðallega Bárður ísleifs-
son arkitekt, sem að þeim vinn.
ur, og munu lokateikningarnar
verða tilbúnar á vetri komanda.
Talið er, að það muni verða
3ja til 4ra mánaða verk ati
grafa ©g sprengja, og er því ekki
líklegt, að steypuvinna hefjist
á hausti komanda. Er að
minnsta ko-öti ekkert hægt að
fullyrða í því efni.
Norðurálman
lengd norður.
Byggt verður þannig, að
norðurálma Landsspítalans,
sem nú er, verður lengd allmik-
ið til norðurs, og kemur þar á
hana þverálma, sem liggur eins
og spítalinn og verður hún
nokkru lehgri og að flatarmáli
stærri en hann. Byggt verður
i sömu hæð. Er hér því um mjög
mikla stækkun Landsspítalans
að ræða. Hennar er mikil þörf
Vélbáturinn missti
skrúfuna.
V.b. Björn, KE-95, baðst að-
stoðar eitt kvöldið í vikunni,
er hann var um klukkustundar
siglingu frá Garðsskaga. Hafði
hann misst skrúfuna.
Var Slysavarnafélaginu gert
aðvart, óg þar sem björgunar-
skip voru þá ekki á flóanum,
var vélbáturinn Andvari í Sand
gerði sendur eftir bátnum, og
mun það hafa gengið að ósk-
um. Það er mjög algengt að bát-
ar í flóanum og víðar þarfnist
aðstoðar vegna bilunar, en hitt
er sjaldgæfara, að þeir missi
skrúfuna.
Brezku Sunderland-flugbát-
arnir 3, sem hingað komu í
^fyrradag fóru í gærmorgun kl.' og hefur lengi verið og er héll
8 til Young-sunds, bækistöðvar stigið stórt framfaraspor á sviði
brezka Grænlandsleiðangursins heilbrigðismálanna og muit
Pella reynir að
la stjóm
á ítalíu.
í NA-Grænlandi.
Tveir vor-u áður farnir, sem
fyrr hefur verið getið, en ann-
ar þeirra kom aftur í fyrra-
kvöld, vegna vélbilunar, og er
beðið varahluta frá Bretlandi.
Fer hann aftur til Young-
sunds að henni lokinni.
Flugbátarnir fimm fluttu 80
—90 manns til bæki^töðvar-
innar, til þess að leysa af álíka
stóran hóp, sem þeir flytja til
Bretlands um aðra helgi. Eru
flugþátarnir væntanlegir hing-
að 23.—24. ágúst.
Róm (AP). — Signor Pella,
kristilegur demokrati, hefur
j lofað að gera tilraun til stjórn
armyndunar á ítalíu, og gera
Einaudi forseta aðvart um á-
rangurinn um næstu helgi.
] Signor Pella, sem hefur ver-
ið fjármálaráðherra 4 sinnum í
stjórnum De Gasperi, hyggst
mynda bráðabirgðastjórn, er
starfi þar til flokkunum hefur
1 gefist gott tóm til rólegrar ihug
unar á, hvort eigi mætti takast I
; samstaff 'ltóf stjórnarmyndun. J
Bramlarar, sem
rga sig.
Hugmynd, er fyrst var
tekin upp í Amsterdam, er
nú notuð víða í Hollandi. —
Ungur stúdent bauð nokkr-
um hótelum að segja gestum
þeirra kímnisögur á hverjum
morgni, til þess að koma
þeim í gott skap. Þurfti ekki
annað en að hringja í ákveð-
ið númer, þar sem stúdent-
inn var reiðubúimi með sög-
uas i Nú þykir þetta svo góð
hug Uiynd, að stúdentinn hef
ur margar „línur" og talar
sögur sínar inn á plötur. Og
stækkun spíalans með fullkom-
inni barnadeild verða íbúum
þessa bæjar og þjóðinni allri
gleðiefni.
Máf ar orsaka
nauðlendingu.
London (AP). — Nýlega
varð Viking-flugvél að lenda
aftur í Kastrup, skömmu eftir
að hún flaug upp þaðan.
Vegna vindáttar hafði flug-
vélin .orðið að fara eftir flug-
braut, er snýr að Eyrarsundi,
og er vélin var komin út yfir
það, varð máfahópur fyrir
henni. Lentu nokkrir máfar í
öðrum hreyflinum, svo að hann
bilaði. .
Gekk 160 km. á
tæpl. 19 klst
London (AP). — Tom Rich-
ardson, heimsmethafi í 160 km.
göngu, hefur enn sigrað í þeirri
íþróít.
Gekk hann frá London til
Birmingham á 18 klst. 56,34
mín. Sá næsti í röðinni varð
28 mínútum á eftir. Richardson
hann þarf ekki að hafa meiri j lét keppinauta sína ráða ferð-
ákyggjur af því, hvernig i inni fyrst, en fór fram úr hverj-
haim á að greíða Háraskostsi- j um af öðrum, e rleiðin var hálf n
a8"si'DB.'.-'¦¦ i-uð.í •' ¦¦ ¦ '•":'' - '"