Vísir - 15.08.1953, Page 2

Vísir - 15.08.1953, Page 2
1 VÍSIR Laugardaginn 15. ágúst 1953 Miimisblað almennings. Laugardagur, 15. ágúst, — 227. dagur árs- BÆJAR sile). Aðalhlutverk leika Glenn Ford og Viveca Lindfors. — Þættir úr myndinni eru teknir í tilraunastöðvum Bandaríkja- hers og fá menn af henni hug- mynd um hergagnaframleiðslu- tækni nútímans. Er þeim mynd um, sem brugðið er upp, fléttað inn í spennandi ástarsögu. Kvöldflóð verður næst í Reykjavík kl. 21.45. Oskin er aá veráo falíega brún ón sólbruna. Pess vegna ó að venja húðina smótt og smótt við sólina og vernda i , -hana með pví að smyrja húðina.afiur og aftur með k ’mkJjS' Nivea-creme \ eða Nivea-ultra-oliu. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Post. 20. 1—6. Vinir kvaddir. Helgidagslæknir á morgun er Arinbjörn Kol- beinsson, Miklubraut 1. Simi 82160. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Nætur^örður er í Iðunnar Apóteki. Sími 1911. opið kl. 13—18 daglegá og kl. Hvar eru skipin? 18-22 þegar veður leyfir. Eimskip: Brúarfoss er í Ham- Ungbarnavernd Líknar, borg. Dettifoss er í Rotterdam; Templarasundi 3, er opin kl. fer þaðan til Hull og Rvk. 3.15— 4 á þriðjudögum og á Goðafoss fer frá Rvk. í dag til fimmtudögum kl. 3.15 út ágúst- Rotterdam og Leningrad. mánuð. Kvefuð böm mega að-Gullfoss fer frá Rvk kl. 12 á eins koma á föstudögum kl. hádegi í dag til Leith og Kh. 3.15— 4. Lagarfoss fór frá Rvk. í gær- kvöld til Flateyrar, ísafjarðar, Nýir kaupendur. ^ Patreksfjarðar, Stykkishólms, Þeir, sem ætla að gerast á- Vestm.eyja og Faxaflóahafna. skrifendur Vísis, þurfa ekki Reykjafoss er í Flekkefjord; annað en að síma til afgreiðsl- fer þaðan væntanlega í dag til unar sími 1660 — eða tala Faxaflóahafna. Selfoss fór frá við útburðarbörnin og tilkynna Rvk. i2. ágúst til Akureyrar, nafn og heimUisfang. — Vísir Húsavíkur og Siglufj. Trölla- í gærvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell losar kol í Keflavík. Arnarfell kemur væntanlega til Fáskrúðsfjarðar á morgun; losar þar kol. Jökul- fell fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Bergen. Dísarfell los- ar í Rvk. Bláfell fór frá Þórs- höfn í gær á leiðis til Hvamms- tanga. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Upplestrar: a) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les smásögu: „Nýi presturinn“ eftir Hans E. Kirck, í þýðingu Þorst. Jóns- sonar. b) Valdimar Lárusson les kafla úr sögu eftir Sigurð A. Magnússon: „Ófelía“. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opiS kl, IS.00—16.00 á suimudögum og id. 13,00—15.00 é þriðjudögum eg fímmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar. Gpið daglega kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið er opið aunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriðjudögum og fímmtudögum klö 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —18.00. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 lensktpund.............. 45.70 100 danskar kr..... 236.30 100 norskar kr..... 228.50 100 sænskar kr.....315.50 100 fínnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lirur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Sfessur á morgun. Dómkirkjan: Messað kL 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Laugarneskirkja: Messa á morgun kl. 11 f. h.: Síra Garð- ar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Síra Gunnar Árnason. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.25—4.40. Islenzkur hæstaréttardómur iþjóðlegt fordæmi. Tímarit Alþjóðasambands höfunda birti nýlega í franskri þýðingu dóm þann, sem Hæsti- réttur íslands kvað upp í máli því, er Sigurður Reynir Péturs- son flutti gegn Leikfélagi Reykjavíkur vegna sýninga á „Volpone“ eftir Stefán Zweig. Ágreiningur var um hvort fé- laginu hefði verið frjálst að sýna leikinn og láta þýða hann, og taldi rétturinn sýhingarnar ólöglegar, enda þótt fyrirvari sá, er ísland setti við inngöngu í Bernarsambandið, hafi heim- ilað þýðingu og útgáfu leiks- ins. Dómurinn vakti talsverða eftirtekt, þar sem hyergi hefir áður verið kveðinn upp dóm- ur um slíkt ágreiningsatriði, enda þótt írland, Japan og Júgóslavía hafi gert sama fyr- irvara og ísíand. (Frá Stefi). BEZT AÐ AUGLYSAIVISI mmmmzmmm í TIVOLl 15. og 16. ágúst 1953. /.«tt ya rdfíf/u r 1.7. ágfúst: Garðurinn opnaður kl. 7 e.h. Kl. 8,30 Lúðrasveit Reykjavíkm’ leikur. Upplesíur: Raldvin Halldórs- son leikari. — Töfrabrögð Baldm' Georgs. — Lúðrasveit Reykja- vikur leikiu’. Kl. 9,30 FEGURÐARSAMKEPPNIN HEFST. HLÉ Kl. 10,45 Töfrabrögð: Baldur Georgs. — Muunhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. Kl. 11,00 Kosin „UNGFRÚ REYKJAVlK 1953“ Dansað á palli til kl. 2. Hijórnsveii Baldurs Kristjánssonar. — Aðgöngumiðasala á homi Aðalstrætis og Austurstrætis frá kl. 10 f.h. og í Tivoli frá kl. 2 e.h. UnAAyáta nr. Í9SS Farsóttir í Reykjavík vikuna 2.—8. ágúst 1953 samkvæmt skýrslrun 19 (18) starfandi lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan. — Kyerkabólga 23 (20). Kvefsótt 42 (56). Iðrakvef 11 (3t. In- ffitenza 2 (0). Kveflungnabólga 3 (1). Kikhósti 12 (8). Swnmudaffwr M6- ágúst: Garðurinn opinn frá kl. 2—6 e.h. eins og venjulega. Raldur Georgs skemmtir bömum og fullorðniun með ýmsurn listum og töfra- brögðum kl. 4. KI. ‘8,00 Hátiðahöld Fegrunarfélags Reykjavlkur hefjast að nýju. — Garðurinn opnaður. Kl. 8,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — Harmonikuléikur: Guðni Friðriksson. — Munnhörpuleikiu’: Ingþór, Haraldsson. KI 10,00 Tilkynnt úrslit fegui’ðarsamkeppúmnaf. Hyilt ý,UNGFRÚ REYKJAVÍK 1953.“ 10. 12,00 F L U G E L D A R. Dansað á palli til kl. 1. Illjómsveit Raldurs Kristjánssonar leikur. ölvuðtmi mönnmn stranglega bannaður aðgaiigui’ báða dagana. Réttur áskilin til að f jarlægja þá, sem reyna að brjóta það bami. StjTkið góðan máistað Fegru narféíags Reykjavikur og’ skemmtíð ykkur í Tivoli. Verði að fresta hátíðahölduimm vegna veðurs, mun það auglýst í hádegis- útvarjpi, laug^irdag’inn 15. ágúsi. ' :K ’iý 1 i'| y 'jjj,4j "'"'FEGRUMARFÉLAG-'REYKJAVIKUR. Hjttskapur. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af síra Jórú Auðuns ungfrú Guðrún Svava Felix- dóttir og Agnar ívars hús- gagnabólstrari. Brúðhjónin fara ut.an með-Gullfossi í dag. Lárétt: 2 Mishæð, 6 lak, 7 að- sókn, 9 táknar skilyrði, 10 rölt, 11 tímabil, 12 ending, 14 fangamark, 15 flana, 17 óvild. Lóðrétt: 1 Léttlynda, 2 fyrr- um, 3 áburður, 4 atvo., 5 land- taka, 8 viðkvæmur, 9 útl. dýr, 13 oft sett á bréf, 15 árið, 16 sjá 4 lóðr. Leiðrétting. Það var á misskilningi byggt, sem fram kom í fyirrsögn úpþ- hafsgreinarinnar um blástalik- ana í fyrradag, að um KFUM- skáia væri að ræða. Hólmverj- arnir eru ekki skátar, heldur dreneir úr Ú.D. (unglingadei1: - um K FTJM). Lausn á krossgátu nr. 1984. Lárétt: 2 Gotta, 6 árs, 7 pá, 9 AD, 10 Pan, 11 etv, 12 nr, 14 Ra, 15 snæ, 17 nunna. Lóðrétt: 1 Keppnin, 2 gá, 3 ort, 4 TS, 5 Andvari, 8 áar, 9 átr, 13 anr., 15 SN, 16 ÆA, Stiömubíó sýnir nú kvikmynd frá Col- .umbio, sem nefnist „Fjarstýrð Áugskeýtj**' (The Flying Mis- wKm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.