Vísir - 15.08.1953, Síða 4

Vísir - 15.08.1953, Síða 4
vísra Laugardaginn 15. ágúst 1953 WXS13R DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Svar Framsóknarflokksms. TT'ormaður Framsóknarflokksins, Hei'mann Jónasson, hefur nú svarað síðasta bréfi Ólafs Thors, foi'manns Sjálfstæðis- flokksins, varðandi myndun nýrrar stjórnar. í bréfi Sjálfstæðis- Jlokksins var tekið skýrt fi’am, að flokksráð hans — sem hafði verið kvatt saman til fundar á mánudaginn — teldi ekki til neins að ræða við Alþýðuflokkinn um þátttöku í stjórn, þvi að stefna nýrrar stjórnar yrði að mestu að vera fi-amhald þeirrar stefnu, sem fylgt hefur verið síðustu ár. Gegn henni hefur Alþýðuflokkurinn barizt eftir megni og hefur ekki séð ástæðu til þess að breyta afstöðu sinni til hennar. Vegna þess leit Sjálfstæðisflokkurinn að sjálfsögðu svo á, að ekki væri til neins að ræða við þann flokk, og slíkar viðræður mundu ekki hei-a neinn árangur, enda hefur Alþýðublaðið nýlega látið í Ijós skoðanir sínar á þátttöku í stjórnarmyndun með óbi’eyttri stefnu. Sjálfstæðisflokkui'inn taldi, að viðræður við Alþýðu- flokkin mundu þess vegna aðeins verða til tafar, sem gætu haft alvarlegar afleiðingar, og flokkui'inn kvaðst eðlilega ekki vilja bera neina ábyrgð á þeim. í bréfi Framsóknarflokksins er um það talað, að aldi’ei sé útilokað, að flokku . m hafi verið í stjórnarandstöðu, geti ekki síðar orðið samsiarfsflokkur stjórnarflokks eða flokka og myndað stjórn með slíkum flokki eða flokkum. Komi jafnen ný viðfangsefni til sögunnar og verði að miða stjórnai'stefnuna við þau, og er þetta rétt, svo langt sem það nær. En það, sem gerzt hefur í 'stjórnmálunum hér síðustu árin, er fyx’st og fremst það, að stjórnarflokkarnir litu allt öðrum augum á það, hvernig ætti að leysa vandamálin, sem við blöstu 1949—50, en Alþýðu- flbkkurinn, og af því leiddi, að þá gat ekki orðið af neinu sam- starfi við þann flokk. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hinsvegar lýst yfir þeirri skoðun sinni, að hann teldi, að áfi’amhald eigi að vera á stefnu núverandi stjói’nar, en þó með þeim breyting- um, sem reynsla og breytt viðhorf á ýmsum sviðum kunna að gera nauðsynlegar. Af því leiðir, að hann telur ekki, að Alþýðu- flokkurinn sé „til viðtals“, þar sem hann hefur ekki breytt viðhorfi sínu til stjórnarstefnu síðustu ára, og er þetta rökrétt ályktun. Fallist Framsóknarflokkurinn á það, að framhald eigi að verða á núverandi stjórnarstefnu, og það virðist hann gera, þar sem hann er fús til að ræða við Sjálfstæðisflökkinn, úiilokar hann einnig Alþýðuflokkinn, nema hann geti lagt fram ein- hverjar sannanir fyrir því, að Alþýðuflokkurinn hafi breytt stefnu sinni, og vilji ganga inn á það, sem gert hefur verið ' síðustu árin. En þótt svo sé komið, að Framsóknarflokkurinn telji sig reiðubúinn til þess að ræða framhald stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðisflokkinn, er ekki þar með sagt, að stjórnin sé þegar komin á laggir, því að vafalaust munu flokkarnir vilja geia með sér málefnasamning. Hefur Framsóknarflokkurinn þegar sent Sjálfstæðisflokknum einskonar „þskalista“, og vii’ðist þá ekki nema eðlilegt, að Sjálfstæðisflokkurinn bendi á móti á þau málefni, sem hann telur þörf á, að væntanleg, stjórn komi í höfn. Þegar svo vei’ður komið, er eftir að athuga nánar óskír beggja, og ganga úr skugga um, hvernig hægt verðúr að sam- ræma þær, ef þær falla ekki saman að öllu leyti. Eins og áður mun Sjálfstæðisflokkurinn þó leggja mesta áherzlu á það, að stjórnai’mynduninni vei’ði hx-aðað, ef gi’und- völlur er fyrir framhald samvinnu núverandi stjórnarflokka. VegaviÍgerÍ í eærsveituiti. T>ílstjórar hafa kvartað mjög undan því, að vegum sé ekki eins vel við haldið hér í grennd bæjárins og vexa þyrfti, þar' sem umferð’ er svo mikil, og: þörfin á viðhaldi meiri, en annars staðar. Einkum munu ménn kvarta- undan því, að Reykjanesbraut sé mjög slæm, þar sefn viðá ér komið ofan á sjálft hraunið— ofaníburður farinn veg allrar veraldar — og því valdi það miklu sliti á bifreiðum, þegar aka þarf þá leið, en hún mun hin fjölfarnasta á landinu utan bæjanna. Miklu fé er varið árlega til nýrra vega og viðgei’ða á eldri vegum, og getur oft verið erfitt að skipta viðgerðarfénu svo, að allir aðilar verði ánægðir. Þó virðist það eðlilegast, að fyist og fremst sé reynt að gera við þá vegi, þar sem umferð er mest, því að ríkið hlýtur sinn skildíng fyrir hvern kílómetra sem ekinn er, en einskonar aukaskattur leggst á þær bifreiðir, sem verstu vegina aka. Vonandi vei’ður hægt að verða við óskum bifreiðarstjóra um að vegaviðhald verði aukið hér í grennd AÍiðbæinn. ' : iH- í .'do.u' ur.iíi.: SVONA ER LIFIÐ Hjónin tóku al ser fimm systkini, er þau höf&u misst son. Harmsaga, sem varð |jó til gleði. Margir munu þeir vera, les- endur Vísis ýmsir og aðrir, sem lesið hafa sögu, sem nefxrd var „Oll fimm“ í íslenzkri þýðingu. Hún fjallar um læknishjón, sem tóku sér fimm munðarar- laus börn, — systkini. Þeir, er lesið hafa sögu þessa, rnunu finna margt hliðstætt úr eftir- farandi sögu úr daglega lífinu í Bandai’íkjunum, en hún var birt í vikuritinu Time nýlega. Flugstjóri nokkur hjá flug- félaginu Ameriean Airlines, Elkins Floyd að nafni, gekk ár- ið 1925 að eiga stúlku, sem Mai’y nefndist. Þau voru bæði ein- taks pabbi.“ huga um, að eignast möi-g börn. — En útkoman. var sú, þrátt fyrir allt, að þau hættu á að taka þau öll að sér. Öll fimm. Hvorugt hefur iðrað þessarar ákvöi’ðunar. Elkins fór sjálfur eftir drengjunum, en þeim hafði j verið komið fyrir sitt á hvoru1 heimilinu. Honum varð þegarj hlýtt til þeiri-a. Þegar þeir hitt- ust hlupu drengirnir upp um ■ hálsinn hvor á öðrum, og eldri j di’engurinn leit til Elkins og sagði ljómandi af gleði: „Eg hefi oft beðið þess, að j einhver tæki oklcur að sér. Eg. er viss um, að þú verður fyrir- Þau eignuðust son, en svo liðu árin, án þess fleiri þættust við. Di’engurinn — Royce — varð augasteinninn þeii’ra. Er hann óx upp varð hann piltur fríður sýnuiu, hi’ess í lund og hvat- legur á velli, og eftir lok síðari heimsstyi’jaldar, varð hann að gegna hei’þjónustu, var um skeið í hernámsliði Bandai’ikj- anna í Þýzkalandi, og eftir heimkomuna var hann staðráð- inn í að verða flugmaður, eins og faðir hans. „Mér er það metnaðarmál“, sagði hann við föður sinn, „að .fljúga undir þinni stjórn". Sonui-inn bíftur bana. Foreldarnir glöddust yfir á- huga hans og til þess enn frek- i ai’a að glæða áhuga hans lét faðir hans gera flugbraut fyrir framan húsið og af þröskuldin- um í anddyri hússins gat hann horft á son sinn að æfingum. Og allt gekk eins og í sögu framan af. En dag nokkurn 1949 hoi’fði Floyd á son sinn deyja. Honum mistókst að lenda og flugvélin mölbi’otnaði á flug- brautinni, fyrir augunum á hai’mi lostnum föðurnum. Þetta gerbi’eytti öllu fyrir þeim hjónum. Svo sár var harmur þeirra, að allt var sem hulið móðu, sem enginn gleði- I geisli gat bi-otist gegnum. | Loks tók Mary Floyd ákvörð- I un um að rjúfa þetta þykkni 1 með því að taka að sér munað- ' ai’laust bai’n. Hún tók sér ferð i á hendur til meþodista-hælis I fyrir munaðarlaus börn í Virg- inia-fylki. Þar kom hún auga á 13 ára stúlku. Nellie að nafni, sem hún ákvað þegar að taka að sér. Systkinin vildu ekki sklija. En Mary mætti þegar erf- iðleikum. Það kom í ljós, að Nellie átti fjögur systkini, sem öll voru yngri en hún, tvær systur og tvo. bræður, og :liún gekk þeim í móður stað, eftir því sem ástæður leyfðu. Og Nellie mátti ekki til þess hugsa, að verða að skilja við þau. — Hjónunum var ljóst, að þau gátu ekki séð fyrir fimm börn- um, nema með því að gera mun minni ki’öfur til lífsins, og auk þess voru þau smeyk vi'ð, að ekki væri hyggilegt að taka að sér svo stóran systkinahóp. Þegar hér var komið sögu haRli Endurgoldtið í ríkum mæli. Það varð minna úr ýmsum erfiðleikum, en þau hjónin höfðu bixist við. Flugfélagið flutti öll börnin þeim að kostn- aðarlausu til Kaliforniu, þar sem þau eiga heima. Hjónunum tókst að fá sér rýmra húsnæði og börnin — öll fimm — urðu þegar hænd að þeim. í þi’jú ár tókst þessum mið- aldra hjónum að koma í veg fyrir, að oi’ð væri sagt um þetta í útvai-pi eða blöðum. — En í vikunni sem leið lét Mary til leiðast, að koma fram í sjón- varpi með böi’nunum sínum fimm, og vafalaust hefur henni fundist, að henni hafi verið endurgoldið í ríkum mæli, er Nellie komst svo að orði í út- vai’pinu: „Það sem okkur finnst dá- samlegast af öllu er það, að við Dr. Frank Buchman, höfundur siðferðisstefnunnar Moral Rear- nxament, varð nýlega 75 ára. Hann cr fæddur í Bandaríkjun- um én hefur lengi verið bú~ settur í Englandi. Nýjar vatnsæðar í vesturbænum. Undanfarið hefur verið unn- ið að endurnýjun vatnsveitu- kerfisins í vesturbænum. Vinnuílokkar frá vatns- og hitaveitunni hafa þegar lokið við að leggja nýja pípu frá Bi’á- vallagötu að Hofsvallagotu vest ur í Ánanaust, og er sú pípa 300 mm. víð. . N,ú;týr. verið að.ileggja. aðra 250. mm. ,víða pjpu. í; Án^naust- Alloft má lesa auglýsingar í dagblöðum bæjarins, sem hljóða eitthvað á þessa leið: „Óska eftir bil án bílstjóra í nolckra daga. Góðri meðferð líeitíS o. s. frv.“ Erlendis tíðkast það, að hægt er að taka bíla á lcigu án bílstjóra, og getur það hver og einn, sem getur sýnt gilt ökuskírteini og þarf kannske i sumiim tilfelhuu að setja tryggingu fyrir skenund- um. Annars eru þessir bíJar sér- staklega tryggðir með leigu á þenna hátt fyrir augum. Því ekki hér? Mér hefur oft áður dottið í hug, að góður grundvöllur væri fyrir slíka starfsemi liér. Það er ekki vafi á þvi, að ef sett yrði á stofn bílastöð hér, sem einungis leigði út bila án bílstjóra, myndi hún hafa nóg að gera, einkum þó að sumarlagi. Hefur mér helzt dott- ið til hug', að bílaverkstæði gætu hafið slika starfsemi, en allur rekstur slíkrar stöðvar yrði miklu einfaldari en annarra bíla- stöðva. Bílaverkstæðin myndu að því leyti hafa beztu aðstöðuna, að þau geta séð iim aliar við- gerðir. Næg eftirspurn. Er ég sannfærður um það, að yrði slíkri bilstöð komið á fót bér, myndi hún fljótlega mjög vinsæl og eftirspurnin eftir bílum mik- il. Áliættan er ekki eins mikil og márgir xnunu ætla, þvi eftir- spurnin yrði mest frá ábyrgum heimilisfeðrum, sem ekki lxafa haft tök á að kaupa sér bíla, en gi’ípa myndu fegins hendi við þvi að geta tekið bíla á leigu, til þess að fara með fjölskyldur sin- ar úr bænum. Það er auðvitað, að leiga slíkra bíla yrði ódýrari en stöðvabilar með bílstjóra, enda ætlast til a'ð leigutaki leggi sjálfur fram viniiuna við akslur- inn. Tæki lítið frá bílstjórum. Nú munu einhverjir lita svo á, að Jiérna sé verið að konia fram með tillögu, er stefni að því að taka atvinnu frá stai’fandi bíl- stjórum. En svo ér þó ekki. Slik bílastöð myndi auðvitað eiga nokkra samkeppni við aðrar Ixíl- stöðvar, rétt eins og hver ný bil- stöð er ris upp, þó ekki nándar nærri eins mikla. Meiri hluti þcss fólks, sem leigja myndi bila og aka sjálft, myndi aldrci láta sér til hugar koma að leigja stöðvar- bíla i slík ferðalög. Annað hvort mundi það engan bíl leigja og fara hvergi, eða treysta á lang- ferðabílana, sem fara ákveðnar fci’ðir og selja sætagjöld. Þarna væri lxlátt áfram um nýja atvinnu grein að ræða, sem biSur þess að einhver framtakssamur maður ríði á vaðið. — kr. Nr. 489. ...... Á björtum degi ei birtist lýð, bragnar sjá þá eigi, en um nætur alla tíð, er hún Ijós á vegi. Svar við gátu nr. 488: Heimurinn. um. Hinar nýju pípur koma þó ekki að gagni ennþá, og heíur vatnsmagn ekki aukizt við lagn- ingu þeirra, vegna þess, að enn er sami þrýstingur á vatninu, sem um þær fer. Þetta kemst hins vegar í lag, þegar nýjar pípur fást, sem skeyttar verða við þær og flytja meira vatns- magn að, en á þessum pípum hefur staðið f'ram að þessu. — Vonandi rætist úr þessu innan fíðáKÍd í>'ú ■ .■•

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.