Vísir - 15.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.08.1953, Blaðsíða 6
VfSIR Laugardaginn 15. ágúst 1953 WE'PALL HAVE HAP A PATE... wrrn ETERNny/ WELL, CHIEF, \ VOU'VE SOT ME,SARBY. ) NOW WHAT? J EKCUSE ME WHILEI ■< ANSWEK THI5--MAV0E IT'S ásjS. / SGMETHINS MORECHEEKFUL £,£» UKE THE KUSSIAN5, OK Vs Jr V MAVBE FORT KNOX HAS T rr\ BEEN HELP UP... J WE'KELUCKV / THEV PIPNT ( I THROW THAT V STUFFATUS/ X'VE SOTAPATE • TONISHT. >> TWO OLP T WOMEN LOOKINS A'ORE LIKE 5CHOOL- _> TEACHERS THAN - KILLERS. WHAT T MT IS ALL THIS? J BhK CHIEF, THAT CAR BLEW UP LIKE > AN ATOM 6 OMB/ WHATEVER 15 LEFT OVER 15 NÓW COSMIC PUST FLOATING . AROUNP IN THE 6TRAT0SPHEKE. Þurrkar hafa verið með ódæmum í ýmsum vesturhéruðum Pakistan á hessu ári, og áður höfðu einnig verið har langvar- andi hurrkar. Var því hungursneyð yfirvofandi, svo að Banda- ríkjastjórn ákvað að senda hangað milljón lesta af hveiti. — Myndin var tekin, þegar fulltrúi Pakistan-stjórnar — sendi- herra hennar og sendiráðsritari í Washington — athuguðu sýnishorn fyrsta farmsins, sem sendur var. Mö£iim nú aftnr anikið tirval afc* IVAR- fagbókimiim. Bókabúð NORÐRA Hafnax-stræti 4. — Sími 4281. byrjuðu því sinn hluta kvöld- sökunnar á því að lesa eða segja — í danskri þýðingu — Brands þátt örva, sem var fagnað með ■dynjandi lófataki. — Nokkrir Hólmverjar sungu síðan fyrsta -erindið úr passíusálmi Hall- gríms Péturssonar, „Víst ert þú -Jesu kóngur klár“. Því næst ■voru lesin einkunnarorð ís- lenzku drengjanna í I. Kor. 16, 13—14, sem kveðja frá þeira til hinna félaganna. Og að lok- um flutti fararstjórinn nokkur þakkar- og kveðjuorð og af- henti mótsstjóranum vináttu- gjöf frá framkvæmdarstjórn KFUM í Reykjavík. Að lokinni kvöldvökunni var, eins og áð- ur er sagt, gengið út að litlu tjörninni og elduxúnn kveiktur, vináttuböndin hnýtt og innsigl- uð og samverunni lokið á krr- látan h.átt um leið og eldurinn brann út. — Ævintýrið var að enda og drengjaborgin BYG- HOLM tilheyrði senn liðinni tíð, en áhrifin frá hinni glöðu, kristnu samveru halda áfram að virka í hugum og hjörtum drengjanna til góðs, langt fram Í ókóminri tíma. - Samkwit? ~ J5L F. 17. ilf. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30 Gunnar Sigur- jónsson talar. Allir vel- komnir. K.F.U.M. (165 Refihlé! o§ útvarps- grammófónn með plötuupp- takara til sölu nxeð tæki- færisverði. Til sýnis á Víði- mel 50 uppi í dag og á mánudag frá kl. 3—8. iimiiisvélar EINKAUMBOÐ Forstjóri þekkts, brezks iðn- aðarfyrirtækis, sem bráðlega verður á ferð í Reykjav'ík, ósk- ar að komast í samband við velþekkt sölufyrirtæki, og veita því einkaumboð fyrir fyrsta flokks vörur á sam keppnishæfu verði: 3ja kústa bónvélar, ryksugur, hraðsuðu- pottar (ennfremur spánýtt heimilistæki, sem er rétt ókom- ið á markaðinn). Allar eru vörurnar fremstar á sínu sviði og hafa reynst auðseljanlegar í löndum víðsvegar um heim. — Skrifið nákvæmar upplýsingar um vörutegundir, sem fyrir eru, fjölda sölumanna, fjölda við- skiptamanna, heildsala og smá- sala, sem varðveitt verður sem trúnaðarmál. Box no. 404, Sells Ltd., Brettenham House; Lan- caster Place, London W. C. 2. England. J'UVWWWUWWVwwwwwu LÍTIÐ herbergi til leigu í Kvisthaga 15. (920 TVÆR hjúkrunarkonur óska eftir 2 herbergjum sem næst Landspítalanum fyrir 1. seþtember. Aðgangur að síma áskilinn. Uppl. í síma 81775 til kl, 2 e. h. (156 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast. Þrennt fullorðið í heimiil. — Uppl. í síma 2336. (152 IIALLÓ, Miðbæingar. — Trésmið vantar herbergi. — Uppl. í síma 7610 milli kl. 5—7. (127 LITIÐ herbergi til leigu í Eskihlíð 14 A, IV. hæð til vinstri. (164 STÚLKA óskar eftir lítilli íbúð, eða 1 herbergi og unarplássi. Má vera í ara eða í risi. Uppl. í síma PARKERPENNI, án hettu, merktur eiganda, tapaðist sl. mánudag frá Meðalholti 13 að Landssímahúsinu. Vin- samlega tilkynnið fundinn í síma 4533. (163 BELTI af gráum gaber- dínefrakka tapaðist frá Há- túni um Lönguhlíð. Vinsam- legast skilist í Stórholt 43. (167 KONUR og karlar. Alls- konar fatnaður tekinn til viðgerðar, einnig léi'efts- saumur. Sími 81476 eftir kl. sex. (168 STÚLKA óskast í mötu- neyti F. R. — Uppl. í síma 81110. (169 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR ó raflögnum. Gerum við straujám og örmur heimilistæki. Raftækjaverzlunln Ljós »g Hiti h.f. Lausavegi 79. — Sími 5184. TVÖ barnarúm til sölu; annað með dýnu. — Uppl. á Baldursgötu 37. Sími 2465 (161 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu. — Uppl. í Camp Knöx E 4. (170 LAXVEIÐIMENN. Bezta ánamaðkinn fáið þér í Garðastræti 19. —• Pantið í síma 80494. (166 TIL SÖLU á Grettisgötu 52 barnavagn með ílagðri körfu ásamt barnabaðkeri, sem leggja má saman. Verð 1100 kr. (154 NÝTT, sænskt kvenreið- hjól, með hliðartöskum, til sölu. Uppl. Lauíasvegi 66, milli kl. 5—7 e. h. (158 REYNIÐ kaífið í Indriða- búð. Malað meðan þér bíðið. (149 SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum, Indriðabúð. (150 REYKTUR rauðmagi. — Indriðabúð. Sími 7287. (000 ALLSKONR grænmeti, nýtt, þurrkað, niðursoðið. Indriðabúð. Sími 7287. (000 HREINLÆTISVÖRUR all- ar, sápur, sápuspænir, þvottalögur. — Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. — Sími 7287. (151 LITIL, dönsk,- emailleruð miðstöðvareldavél, ásamt 3 miðstöðvarofnum, til sölu. Uppl. Laufásvegi 66 milli kl. 5—7 e. h. (157 MAHOGNY borðstofuborð (ovalt) sem hægt er að stækka með 3 plötum, til sölu ódýrt. Uppl. Laufásvegi 66 milli kl. 5—7 e. h. (159 VEL UTLÍTANDI eidhús- innrétting með tvöföldum stálvaski til sölu. — Uppl. Laufásvegi 66, milli kl. 5—7 e. h. (160 TIL SÖLUað Nesvegi 82 við tækifærisverði næstu daga: Ljósakróna, rúm, dív- an, smíðatól og ýmsir hús- munir. (153 TIL SÖLU baðker ásamt blöndunartæki, vel útlítandi. Verð „1000 kr. W.C.-kassi með tilheyrandi getur fylgt. Uppl. Blómvallagötu 11, I. hæð. £162 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann./ (448 VEIÐIMENN. Stór og ný- tíndur ánamaðkur til sölu á Slceggjagötu 14. Sími 1888. (140 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128 74 TVIBURAJÖitÐIN eftir Leheck og Williams. Við lögregluforingjann: Bíll- inn tvístraðist eins og kjarn- orkusprengja, og ekkert er eftir af honum. Einn lögreglumanna segir: Nú munaði minnstu, að við færum allir skemmstu leið inn í eilífðina. ; f Y: :;>r Annar: Og hugsa sér: Þetta voru tvær konur, sem helzt minntu á friðsamar kennslu- konur.; Lögregluforinginn: Afsakið, hver veit nema eg fái nú betrí fréttir, t.d. um Rússa, eða aS gullbirgðum ríkisins hafi verið •stolið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.