Vísir - 17.08.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.08.1953, Blaðsíða 6
t VÍSIR Mánudaginn 17. ágúst 1953 Seé séóri — FrH. af 4. s. 16 punda fiskur austur hjá Hrauni í Ölfusi, og vel má vera að einhver hafi fengið þá stærri, þótt fregnir um það hafi ekki foorizt hingað. Norður í Héraðs- vötnum veiddist 22ja punda sjó birtingur í sumar, og kunnugir menn segja, að þeir séu til stærri þar. Maður, sem á heima austur við Eystri-Rangá, hefur sagt mér, að eitt sinn hafi fengizt 34 punda sjóbirtingur þar í net. Það hefði ekki verið dónalegt að fá þann drelli á flugu, en það er eins og þessir stóru fisk- ar eigi mjög erfitt með að láta sér skiljast, að það er virðuleg- asti dauðdagi, sem þeir geta hlotið og raunar eini dauðdag- 5nn, sem er virðingu þeirra sam fooðinn og varðveitt getur minn ingu þeirra frá gleymsku á ó- komnum árum! v. m. Sá sem getur lánað 25—30 þúsund krónur nú þegar getur fengið ieigða 3ja herbergja íbúð í nýju steinhúsi 1. október. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 279 sendist blaðinu fyrir mið- vikudag. Vaníar 2 báseta strax á reknetabát frá Ólafs- vík. Upplýsingar í síma 1198, eða Rauðarárstíg 20, eftir kl. 7. RÓÐRARDEILD Ármanns. Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- hólsvík. — Stjórnin. VALUR. MEISTARA, I. OG II. FLOKKUR. Æfing í kvöld kl. 8 í Hlíðar- enda. — Nefndin. KARLMANNS stálúr tap- aðist sl. laugarda'g í Tivolí- garðinum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81419. (193 SVART seðlaveski, með peningum, tapaðist síðastl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina. (173 BRÚNT peningaveski tap- aðist. í gærkvöldi. Líklega í Einholti. Skilvís finnandi hringi í síma 81091. Fundar- laun. (201 TAPAZT hefir kvengullúr á leiðinni Skólavörðustígur upp að Landspítala. Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í síma 7023. (195 ÍBÚÐ — peningar. — Vil greiða fyrirfram 10 þúsund krónur þeim, sem getur leigt mér 2 herbergi og eld- hús á hitaveitusvæðinu. — Tvennt fullorð'ið í heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt: „íbúð — 273.“ (172 TIL LEIGU gott þakher- bergi fyrir einhleypan. Ódýr leiga. Reglusemi áskilin. — Reykjaborg við Múlaveg. _________________________(£73 UNGA skrifstofustúlku vantar herbergi nú þegar eða 1. september. Upplýsingar á skrífstofu Elli- og hjúkrun- arheimilisins Grund í síma 4080. (124 KONA á sextugsaldri, reglusöm og í góðri atvinnu, óskar eftir stofu. — Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m., merkt: „Áreiðanleg — 276.“ _________________________(181 TVEGGJA til fjögra her- bergja íbúð óskast sem. fyrst (ekki í úthverfum). Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 6230, milli kl. 6—7 á daginn. _________________________092 ÍBÚÐ, 1—2 herbei’gi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til leigu í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 9648. (187 HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku á Grenimel 14, I. hæð. Uppl. eftir kl. 6. (180 SJÓMAÐUR óskar eftir einu herbergi, helzt í vestur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Strax — 278.“ (202 5 HERBERGJA íbúð ósk- ast til leigu sem allra fyrst. Nokkur fyrirframgreiðsla. — Uppl. veittar í Sambandi skreiðarframleiðenda. Sími 82572.. (200 TRÉSMÍÐAMEISTARA vantár 2—3 herbergja íbúð. Má vera óstandsett. Getur lagt fram vinnu; sömuleiðis lánað síma. — Uppl. í sírna 6753. (196 MíIGGJA til 4 herbergja íbúð óskast fyrir einhleypan. Sími 82857. (199 SMÁÍBÚÐ í miðbænum fær sá leigufrítt, er getur útvegað fólksbifreið model ’50 í skiptum fyrir Iítið eitt eldri. Tilboð, merkt: „Dross- ía — milligjöf — 280,“ send- ist Vísi fljótlega. (207 SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum. Indriðabúð. (150 13 ÁRA drengur óskar eftir atvinnu til 1. okt. Uppl. í síma 81215. (205 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstrætj 14. uppi. SAUMA úr tillögðum eín- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. SAUMAVÉLA-vlðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR OG ÁVALLT tólg og ný egg. Indriðabúð. (184 NÝJAR kartöflur (gull- auga), laukur, sítrónur. — Indriðabúð. (186 TIL SULTU og saftgerðar, atamon, vínsýra, vanille- ' stengur, cellophane og smjörpappír, — korktappar í % og % flöskur. Indriga- búð, Þingholtsstræti 15. Sími 7287. (185 KLÆÐASKÁPUR, tvö- faldur (enslc antik) póleruð eik, með spegli, til sölu. — Sími 5982. (191 SÁ, sem gæti lánað 30—40 þús. kr. í haust getur fengið leigða góða 3ja herbergja íbúð næsta vor. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir nk. föstudagskvöld, merkt: „S.S. —277. (206 KONA eða stúlka, sem getur hjálpað til við að gera við föt, getur fngið vinnu frá kl. 1—6. Rydelsborg, klæðskeri. (188 STÚLKU vantar nokkra tíma í dag í matsölu Mörtu Björnsson, Hafanrstr. 4. (194 KARLMANN eða ungling vantar nú þegar austur í Rangárvallasýslu. — Uppl. í síma 3849. (203 SAUMA dömukjóla, sníð einnig. Margrétt Jónsdóttir, kjólameistari, Vonarstræti 8. 083 STÚ.LKA óskar eftir at- vinnu í vetur. Tilboð, merkt: uUugleg -— 275,“ sendist Vísi fyrir föstudag. (177 STÚLKA, með verzlunar- skólamenntun, óskar eftir vinnu í 3 vikur. -— Uppl. í síma 2037. (176 KARLMAÐUR óskar eft- miolungsstóru herbergi nú þegar. Uppl. í síma 6169 kl. 5—7 í dag. (210 VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heiroilistæki. Kaftækjaverzlunin Ljés «g Hití h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184. ZIG-ZAG Singer-iðnaðar- vél og stígín saumavél með zig-zag til sölu. Sími 5982. _____________________(000 BARNAKOJUR, armstól- ar og borð óskast keypt. — Uppl. í síma 7854. (182 REYNID kaffið í Indriða- búð. Malað meðan þér bíðið. (149 ÓDÝR trilla, mótorlaus, til sölu. Til sýnis á Laugar- nesv. 78 við Efra-Bjarma- land. (198 NOTAÐUR barnavagn (ódýr) óskast. Sími 6190. (197 TRÉKASSAR til sölu. — Uppl. í síma 3775. (204 BARNAVAGN til sölu á 350 kr. Nýlendugötu 15 A. (209 BARNAVAGN, vandaður og vel með farinn, á háum hjólum, til sölu. •— Uppl. á Hólavallagötu 11. (208 PEYSUFATA svaggerar, stór númer, til sölu ódýrt. — Sími 5982. (189 STÓS ELECTROLUX kæliskápur til sölu á Miklu- braut 15, uppi. Sími 5017. (171 ÞRÍHJÓL óskast til kaups á Nesvegi 5. — - Sími 80233. (174 ÞRÍSETTUR fataskápur, sem taka má sundur, til sölu á Nesvegi 5, kjallara. Sími 80233. (175 DÍVANAIÍ, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fomsalan, Grettisgötu 31. — Slmi 3562.________ (179 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgöíu 112. Sími 81570.(592 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og 6- þægindum í fóíunum. Gott er að láta idálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- úrinn í ljós. — Fæst í næstu búð — CHEMIA H.F. (421 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar piötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6126 Copr ItSO. íí*»r Birf Burrou*hí, Ino —Tm fln* O S.Put.o* Distr. by Uilited Fcature Syndicate. Inq. C SummkÁ* TAHZAN Þegar Tarzan fór frá drottningunni, ,var hann að velta því fyrir sér, hvernig hann gæti bjargað Doríu undan geð- veikri afbrýðisemi hennar. Hann kom nú auga á Rondar, sem barizt hafði með honum. Rondar lét sem hann þelckti hann ekki, en horfði frekar undan. Þegar Rondar gekk fram á Tarzan, lézt hann rekast á hann og hvíslaði: „Þú þekkir mig ekki, skilurðu, — en komdu í humátt á eftir mér. Tarzan leit hvatlega í kringum sigv en sá þess engin merki, að eftir þeim hefði verið tekið. Síðan læddist hann á eftir Rondar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.