Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 1
ziaiv 43, á.rg. Þriðjudaginn 18. ágúst 1953 185. tbl. Tveir brezkir stúdentar týndir eftir Jökulgöngu* I*eir íö€$ösm mpp frú b®&hi- StÍHÖ SÍWM-WWÍ þwMMMMW 7. þm§n. Víðtœkar ráðstafanii* gerðar til að letta fteírra úir lofci ©g á lantli. bílstjórar tefcnir „Fiskurinn hefur fögur hljóð", segir í öfugmælavísunni, en það er nú komið á daginn, að fiskarnir hjala raunverulega saman. Myndin hér að ofan er af þýzkum vísindamanni, er komið hefur hljóðnema fyrir i fiskabúri, til þess að taka fiskahljóð niður á segulband. Lítið sem ekkert nýtt í tillögum Rússa. „OFðsendmgin aðeins tfl að sýnast", segir Adenauer. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Hiit nýja orðsendlng rúsnesku síjórnarinnar um Þýzkalands- málin hefur fengið kaldar við- tökur áhrifamanna í Vestur- Þýzkalandi Konrad Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzkalands, . lýsti yfir því í gær, að orðsendingin væri aðeins til þess að sýnast, en það, sem verra væri, að hér væri um að ræða lævíslega tilraun til þess að grafa undan samstarfi 'hinna vestrænu ríkja, ef takast m'aetti með því móti að einangra Vestur-Þýzkaland. '. Formælandi brezku stjórn- arinnar sagði í gærkVeldi, að lítið sem ekkert nýtt fælist í orðsendingu Rússa, — hún væri að mestu endurtekning á orð- sendingu þeirra frá í fyrra. — 'Rússar vildu sem fyrr ekki láta fara fram frjálsar kosningar fyrr en ríkisstjórn hefði verið mynduð. Vesturveldin líta hins vegar svo á, að ekki', komi til mála að mynda rikisstiórn í isameinuðu Þýzkalandi, fyrr en frjálsar kosningar hafa farið fram, og þingið, sem þá hefði |verið kosið, ætti vitanlega að sjá um stjórnarmyndunina. í svipaðan streng hafa tals- menn Bandaríkjastjórnar tekið. Þeim finnst fráleitt, að fulltrú- ar kommúnistastjórnarinnar í 1 Austur-Þýzkalandi eigi að fá sæti í sameiginlegri stjórn ^Þýzkalands, jafnréttháir vest- ur-þýzkum fulltrúum, þar.sem frjálsar kosningar hafa þegar verið leyfðar. Wilhelm Pick, forseti austur- þýzka „alþýðulýðveldisins", hefur flutt útvarpsræðu, þar jsem hann fagnar mjög orðsend- • ingu Rússa, eins og við var áð búast. vegna oivunar. Um helgina var mikið um ölvun hér í bænum og m. a. voru fimm menn teknir fastir grunaðir um ölvun. við akstur, Einn þeirra bifreiðarstjóra, sem grunaðir voru um ölvun við akstur, ók bifreið sinni á Ijósastaur á Snorrabraut, en hélt síðan áfram ferð sinm og, í gærmorgun fannst bifreiðin suður við Hafnarfjörð, bar sem' henni hafði verið ekið út af veginum. Bifreiðarstjórinn var, þá. hpriinn, en vitað'var hver ' hann var og jafnframt, að hann myndi hafa verið undir áhrii- um áfengis. Kranabíll var feng- inn til að riá bílnum upp, en ekki var talið, að hann væri mikið skemmdur. I Lögreglunni barst tilkynning úm, að um helgina hafi verið, Saknað er tveggja brezkra stúdenta úr svokölluðum Nott- inghamleiðangri, sem haft hefur bækistöð við sunnanverðan Vatnajökul í sumar. ekið a staur á gatnamótum Href nugötu og Rauðarárstígs með þeim afleiðingum, að staur inn hafði skemmst mikið. Bif- reiðin var öll á bak og burt og, hefur ékki hafzt upp á henni. Hitabylgja við Persaflóa. Kairo (AP). — Persaflói og strendur hans eru eitt heitasta svæði jarðar. Þó kemur fyrirá löngu ára- bili, að hitar verða svo miklir, að hægt er að tala um tita- bylgju, og slíkt tímabil er nú. Hefur hitinn farið yfir 40 stig í .skugganum stundum, og hafa mehn dáið af völdum hans í tugatali í írak og Persíu. Dágóð rekneta- veiði s Flóamnn. Síldveiði hefur verið góð á Faxaflóa undanfaraa daga. I gær fengu bátar almennt 20—125 tunnur, en i dag hefur frétzt, að ílestir séu með 30— 100 tunnur. Flestir bátanna láta reka í Jökuldjúpi og í Mið- nessjó, en síldin þykir betri í Jökuldjúpi. Annars hefur siid- in yfMeitt verið rýr undan- farið. Ekkert er farið að öalta. en aflinn frystur. Akranesbátar eru sem óðast að tínast heim að norðan. í gær kom Heimaklettur, en í riótt og morgun, Fylkir og Fram. Bát- arnir hgfja reknetjaveiðar jafn- óðum og þeir koma. . Maður fellur , úr siglutré. í gær vildi það slys til um borð í bandaríska flutn- ingaskipinu „Mormacmail" sem hér liggur, að einn skipverja féll úr siglutré niður á þilfar skipsins ogmeiddist mikió. Slys þetta varð kl. 8.30 í gærmorgun. Skipverjinn, er fyr ir slysinu varð er bandarískur, 27 ára gamall. Honum var þeg- ar ekið í Landspítalann, og var lerigi rænulaus. Maðurinn var kjálkabrotinn og mikið meiddur að- öðru leyti. | Æfrngar A- ishts hér við iandw f lok september-mánaðar næstkomandi munuýms ríki, sem aðilar eru að Norður- %tlantshafsbandalaginu, hafa flotaæfingar á Atlantshafi. Ríkisstjórn íslands hefnr í sambandi við æfingar bess- ar samþykkt, að flugvélar fljúgi yfir ísland, og að her- skip fái aðstöðu til æfinga við strendur landsins á þeim stöðum, sem síðar verða til- teknar. Auriol Frakklandsforseti og landstjórinn í franska Marokko hafa setið á skyndifundi, vegna ! umkvartana soldánsins í Mar- okko úxa undirróðursstarfsemi ! sumra franskra embættismanna • í Marokko, er tefli'friðinum þar [ í hættu. ¦ ¦ Árla dags í gær hringdi yara' ræðismaður Breta, Brian Holt,' til Slysavarnafélagsins og skýrði félaginu frá'því, að sakn að væri tveggja pilta ur Nott ingham leiðangrinum, sem bækistöð hefur austur i Öræf- um, einkum í grennd við Mors- árjökul. Bað vararæðismaður- inn jafnframt um aðstoð félags- ins til þess að leita mannanna eftir því sem þörf krefði. Skýrði hann félaginu einnig frá því, að foringi Nottinghamleiðangurs- ins hafi þegar snúið sér til Bandaríkjamanna á Keflavík- urflugvelli í því augnamiði að fá björgunarflugvél þaðan til þess að leita mannanna á jökl- inum. Ennfremur myndi verða réynt að fá þyrilvængju björg- unarstöðvarinnar á Keflavíkur- flugvelli til aðstoðar við leitr ina, en Þyrilvængja þessi vár 1 > sumar fengin til þess að.flytjaj farangur leiðangursins úr Öræf I um og upp á Skeiðarárjökul.! Þar hafði leiðangurinn eins- konar aukabækistöð og þaðan lögðu mennirnir t'veir upp þann 7. þ. m, áleiðis upp á Öræfa- jökul. Leitin skipulögð. Strax og Slysavarnafélagið hafði fengið þessar fréttir sneri það sér til dr. Sigurðar Þórar- inssonar jarðf ræðings, og skýrði Áonum frá hvernig málum væri háttað, en Sigurði hafði í sumar verið falið að ákvarða leiðangr- inum rannsóknarsvæði, enda er hann manna kunnugastur land- ' inu þarna og staðháttum öllum. Fól Slysavarnáfélagið honum að leggja á ráð um skipulagn-' ingu leitar að hinum týndu mönnum og stjórna henni. Varð' dr. Sigurður strax við þeirri beiðni, kvaðst myndi skipu- leggja leitárleiðangur og velja til þeirra rfarar aðallega pilta, þá úr Flugbjörgunarsveitinni, sem hefðu verið með honum í. Vatnajökulsleiðangrinum í sum ar. Þá sneri Slysavarnafélagið sér til Björns Jónssonar flugum ferðarstjóra og bað hann að veita dr. Sigurði aðstoð við ]e:t- ina og hafa samráð við hann og hr. Brian Holt vararæðismann um alla skipulagningu hennar. í gær fór svo björgunarfiug- vél af Keflavíkurflugvelli tii að leita r jsmnanna, en skyggm var slæmí yfir .'jöklinum og varð hún eJnskis vör. Flogið austur í morgiuj. í morgun á 9. timanuiri fór' björgunarflugvél af Keflavík- urvélii áftur á stúfana 'og' lagði] upp frá Reykjavíkurflugvelli með hóp íslendinga undir leið- sögn og fararstjórn dr. Sigurðar Þórarinssonar. En auk hans tóku þátt í leiðangrinum Óláfur Nielsen, Árni Kjartansson, Sig- urður Waage, Haukur Hafliða- son, Vilhjálmur Lúðvíksson, Magnús Þórai-insson og Björn Jónsson flugumferðarstjóri. —- Meðferðis í vélinni var hvers konar viðleguútbúnaður ásamt matvælum til þess að varpa niður ef til mannanna sæist. Sex fselndinganna, sem ilugu austur með björgunarflugvél- inni í morgun munu fara frá Fagurhólsmýri L bifreið að Skaftafelli, en þaðan munu þeir leggja yfir í Morsárdal og síðan fótgangandi upp Skeiðarárjök- ul og reyna að rekja slóð Bret- anna eftir því sem unnt verður. Framhald.á 6. síðu. Bandaríkjaþing hefur sam- þykkt lagafrumvarp um að breyta nafninu á aureomycin í chlorotetracycline. Hver á bíl- inn Ö-177? Lögreglu Keflavíkur fýsír ad vita þae* Hver skyldi eiga lítinn Morris-bíl, sem smíðaður var árið 1936, og síðast hafði skrásetningarmerki Ö-177? Yfirvöldin í Keflavík fýsir mjög að fá upplýsingar um þetta, ekki vegna bess, að bílnum hafi verið stolið, heldur vegna hins, aö gjííjd hafa ekki verið greidd af vagninum, og liann ^i líka óskoðaður. Undanf arið hefur verið auglýst eftir bíl bessum í útvarpinu, en ennþá hefur enginn gefið sig fram, sem veit hvar bíll þessi er niöur- kominn, né heldur, hver er eigandi hans. Bíll þessi var seíuur úr Keflavík til Reykjavikur í fyrra, en eiganda hans láðist að taka nafnið á kaupanda hans hér í bænum. Lögregl- an í Reykjavík veit heldur ekki, hvar bíll 'þessi er nið- urkominn né heldur, hver er eigandi hans, að þvi er Vísi var tjáð í skrifstofu lög- reglustjórans « Keflavík í morgun. — Sem sagt: Hver á litia Morris-bílinn, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.