Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 2
I VlSIR Þriðjudaginn 18. ágúst 1953 Minnisblað almennings* Þriðjudagur, 18. ágúst — 230. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 11.40 árd. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 21. 15-26. Skýrsla til leiðtoga. Næturlæknir er í Slysavarnavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar-Apóteki. Sími 1911. Lögregíuvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin ' heíir síma 1100. Raf m agnstakmörkun á morgun, miðvikudag, 2. hverfi kl. 10,45—12,30. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22,25—4,40. Hellisgerði í Hafnarfirði er opið kl. -13—18 og kl. 18— 22, þegar veður leyfir. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin kl. 3,15—4 á þriðjudögum. — Á fimmtudögum kl. 3,15—4 út ágústmánuð. Kvefuð börn mega koma á föstudögum kl. 3,15—4. Útvarpið. 20.30 Erindi: Chile (Baldur Bjarnason magister). 20.55 Und ir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja ný dægurlög, ‘ inn- lend og erlend. 21.45 Tónleikar af plötum (íþróttaþáttur fellur niður). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Kammertónleikar (plötur): Kvintett í D-dúr (K593) eftir Mozart (Alfred Hobday víóluleikari og Pro Arte kvartettinn leika). 22.35 Dag- skrárlok. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl 13.00—16.00 á suxmudögum og W. 13.00—15.00 á þriöjudögum Bg fimmtndögum, Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. tínMgáta Ht. 19&7 Lárétt: 2 Dæluskip, 6 send ing, 7 lík, 9 féiagstegund, 10 eftirlátinn, 11 nafni, 12 fanga- mark, 14 fisk, 15 lof, 17 slíta. Lóðrétt: 1 Dauðasár, 2 leit. 3 org, 4 frumefni, 5 háfættu dýri, 8 tímabils, 9 hallandi, 13 eftir eld, 15 félag, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1986. Lárétt: 2 Bylta, 6 úlf,- 7 dó, 9 td, 10 ísa. 11 Bor 12 ás, 14 fá, 15 tré, 17 andúð. Lóðrétt: 1 Indíána, 2 bú, 3 yls, 4 LF. 5 andráín, 8 óss, 9 föf,- 13'tm: 15 td.J'ö Éj|, Kirkjumálaráðuneytið skipaði nýlega Sveinbjörn Dagfinnsson, lögfræðing, til að vera 1. flokks fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu frá l. sept. n. k. að telja. Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur fyrir skemmstu heitið fslendingi styrk að f járhæð 3500 s. kr. til háskólanáms í Svíþjóð á næsta vetri, og er innifalinn í þessu ferðakostnaður, sem nemur 300 kr. Sá, er styrkinn hlýtur, á að *stunda námið í 8 mánuði, eða frá septemberbyrj- un til maíloka. Umsóknir þurfa að hafa borizt menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. þessa mán aðar, og eiga menn að láta fylgja afrit af prófskírteinum og meðmælum, ef fyrir hendi eru. Lækningaleyfi. Þann 10. þessa mánaðar gaf heilbrigðismálaráðuneytið út leyfisbréf handa Árna Björns- syni cand. med. & chir. til þess að mega stunda almennar lækn ingar hér á landi. Kennarastaða er laus við unglingadeild Kópavogsskólans, að því er aug- lýst er í Lögbirtingablaðinu. Á að senda umsóknir til formanns skólanefndarinnar fyrir 25. þ. m. Áhugi manna fyrir fegurðarkeppninni var ekki einskorðaður við bæjar- búa, sem heima eru um þessar mundir, því að hringt var til Vísis frá ms. Gulfossi í gær, þar sem farþega fýsti að vita, hvernig farið hefði. Var skipið þá statt undan Aberdeen undan austurströnd Skotlands, og átti að vera komið til Leith kl. 9— 10 í gærkvöldi. „Vox popuíi“ (rödd fólksins), en ekki „Vax populi“, eins. og misritaðist í Vísi í gær, átti að vera ein milli fyrirsögnin í frásögn blaðsins í gær af fegurðarsamkeppninni í Tivoli. Hjónaefni. 14. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elínborg Kristjáns- dóttir, Bjarnasonar, Hvoli og Baldur Jóhannesson, Þrúðvangi Seltjarnarnesi. Happdrætti Knattspyrnufélags- ins Fram. Dregið hefur verið í happ- drætti Knattspyrnufélagsins Fram og komu vinningar á eft- irtalin númer: Nr. 16883 þvottavél, 3487 ísskápur, 13763 eldavél, 5283 brauðrist, 5888 hraðsuðupott- ur, 11856 hraðsuSuketill, 8310 straujárn. Vinninganna sé vitjað sem fyrst til Jóns Jónssonar c/o H. Benediktssóh & Co., Hafnar- hvoli. Framhaldsfrétt um sjúkraflug. í framhaldi af frétt, sem bisð- ið flutti fyrir helgi um flutning á slösuðum rn anni frá Rauxar- höfn til Akureyrar, skal þess getið, að skömmu eftir að sjúkra bíllinn frá Akureyri lagði af stað birti nokkuð. svo að sjúkra- flugvélin, sem flogið hafði norð ur þrátt fyrir þokuna, gat tnkið við manninum og flutt hann til Akureyrar — en maðurinn þoldi illa bifreiðaflutning. , Leiðrétting. Það var á misskilningi byggt, að Rigmor Hanson hefði synt úr Engey til lands hér um árið, eins og sagt var frá í samborg- araþættinum í Vísi á mánudag- inn. Það var Ruth Hanson, sem þreytti þetta sund. Gróðursetning í Heiðmörk er unnin af sjálfboðaliðum undir stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur, en ekki Skógrækt- ar ríkisins. Þetta kom ekki nægilega skýrt fram í frásögn Vesturg. 10 Síml 6434 VeiWWWWyWWTrfVWWVWVWVVWVWWWWVWWVWWVWIi Vísis af þessum málum í blað- inu í gær. Þá skal þess getið, að plönturnar, sem þar eru gróð- ursettar, eru aldar upp í gróðr- arstöð Skógræktariél. Reykja- víkur í Fossvogi. Nýir kaupendur. Þeír, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. Dagblaðið Vísir er selt á eftirtöldum stöðum Snðaasínrbœr: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdéttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — llavana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðin. Ansturliær Hverfisgötu 50 — Sælgætisgerðin. Hverfisgötu 69 — Veitingastofau Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43— Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 80 — Veitingastofan. Laugaveg 86 — Stjörnukaffi. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 -— Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 —• Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Míðbœr: Lækjartorg — Blaða- og sælgætisturn. Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn ■— Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Vesturgötu 16 - Vesturgötu 29 - Vesturgötu 45 - Vesturgötu 53 - Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 .j Blómvallagötu Vesiurbær: — Isbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End. — Veitingastofan. — Verzl. Svalfoarði. 1 — Verzl. Drífandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Vterzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið, ÍJíhverli: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 •— Veizj Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Eossvogui - Fossvogi. Biðskýlíð h.f. — Kópáýögshálsi. .HaSiiarf|ördiir Hótel Hafnarfjöi >ar >— Mafnarfírði. Strandgötu 33 — Sídgætisverzlun, Hafnarfirðx Álfaskeiði Haí;ja»irfii — Biðskýlið .h,f. Lausir stangadagar Laxá í Kjós I. veiðisvæði 1 stöng 20. ágúst og 1 stöng 23. ágúst. II. veiðisvæði 2 stengur 19. ágúst og 2 stengur 21. ágúst. III. veiðisvæði 1 stöng 19. ágúst og 2 stengur 20. ágúst. Norðurá dagana 25.—28. ágúst. Hofsá dagana 23.—31. ágúst. Lausir stangadagar á ýms- um tímum síðar. Leitið upplýsinga. S.V.F.R. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúaríoss er í Ham- borg, Dettifoss er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega í dag til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Rotterdam og.Leningrad. Gull- foss fórfrá Reykjavík í fyrrad. til Leith og Kaup mannahaínar. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gær til Stykkishólms, Vestm.- eyja og Faxaflóahafna. Reykja- foss er væntanlegur til Hafnar- fjarðar á morgun frá Flekke- fjord. Selfoss er á Siglufirði. Lestar síld til Kaupmannahafn- ar, Lysekil og Graverna. Trölla foss fór frá New York í fyrrad. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík síðdegis í dag vestur og norður til Raufar- hafnar. Esja fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðár. Skjald- breið er á Húnaflóa á austur- leið. Þyrill er væntanlegur að vestan og norðan í kvöld. Skaft fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar kol í Borgarnesi. Arnarfell losar kol á Reyðarfirði. Jökul- fell losar tunnur í Bergen. Dís- arfell lestar fisk í Reykjavík. Bláfell losar kol á Hvamms- tanga. Tvær brunakvaðningar - enginn eMur. Slökkviliðið fékk tvær brunakvaðningar um helgina, en ekki var um neinn eldsvoða að ræða. í annað skiptið var það kvatt að Skipasundi 41, en þar hafði einúngisr slegið niður í réyk- háf, én engar skefnmdir. Hitt sinnið'v. r íum „éabb“ áð ræða en þá var liðið kvatt á Laufás- . veg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.