Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 5
< Þriðjudaginn 18. ágúst 1953 YtSIR Eliefu ár í fangelsum Rússa, 8: ELINDR LIPPER Matar§kammtar fanganna IVr eftir afköstuni þeirra. En þeir þjjnst sýknt ng heilafjt aí hnnyrL Sá matarskammtur, sem föngið, verður algerlega niðurbrot- um er ætlaður í fangabúðunum,inn, á fjórða ári verður hann ó- er svo naumur, að engimi geturfær til vinnu, og á fimmta ári lifað á honum lengur en tvö ár.deyr hann. • Sá, sem reynir það þriðja ár- Daglegur brauðskammtur fangaí Kolyma. Vinnuföt. Konur. 100% eða meira. 21.0 únsa. 70% til 90%. 17.5 — 50% til 69%. 14.0 — ■ Befsiskammtur. 10.5 — Karlar. 28.0—32 únsur. 25 únsur. 17.5 — 10.5 — Hinn ríflegi brauðskammtur fyrir karla, er ætlaður náma- mönnum. Jafnskjótt og karl- manni er ætluð léttari vinna, svo sem í skógunum eða bygg- ingavinnu, fær hann aðeins hinn nauma brauðskammt kvenna. Allir fangar fá daglega: 3.5 únsur af saltfiski; 2.1 unsu af kornmeti — byggi, byggi og muldum höfrum, hirsi eða haframjöli; 0,17 únsu af mjöli eða sterkju; 0.5 únsu af jurta- olíu; 0.34 únsu af sykri; 0.106 únsur af jurtafeiti; 10.5 únsur af söltuðum hvítkálsblöðum. Matseðill fanganna er svona: Morgunverður: Hálf síld, eða '1.75 únsur af saltfiski; sætt te. Þriðjungur af brauðskammtin- um. Hádegisverður: Hvítkálssúpa, 1 mörk; haframjöl. Þriðjungur af brauðskammtinum. Kvöldverður: Hvítkálssúpa með fáeinum koi'num af ein- hverju kornmeti. Soðin fiskhöf uð fljótandi í súpunni. Þriðj- ungur af brauðskammtinum. Hætt við skyrbjúg. Allt árið inn og út, á rúm- helgum dögum eða helgum, er matseðillinn hinn sami. Skortur er á C fjörefni og fæðið svo ein- hæft, að það eitt út af fyrir sig veldur skyrbjúg. Til þess að verjast honum er föngunum gefinn skammtur af „byggi“ í matstofunni. Sá, sem ekki vill drekka sitt glas af bruggi fær ekki teskeið til að borða' með. Bruggið er furuseyði; það er beizkt eíns og gall á bragðið, en hefur í rauninni reynzt vel við skyrbjúg. Það er búið til í fjör- efnagerðinni. í Taskan, við Task an-ána, en hún er þverá, sem rennur í Kolyma. Fjölmargir fangar fá pellagra, sökum skorts á B-fjörefni. — Fangi, sem þjáist af pellagra, verður að sleppa 1.75 únsum af brauðskammti sínum, en fær í staöinn eitthvert glundur úr hveiti og geri, sem á að bæta skortinn á B-fjörefni. Matur fyrir erfiðisvinnumenn. En; þrátt iýrii; þessar ráðstaf- anir. er það langtíðast að fang- ar deyi þarna úr miklum og al- egrum fjörefnaskorti. Önnur tíð dánarorsök er dystrophia ali- mentaris, þ. e. sultur. Þegar athugaður er matar^ skammtur fangelsanna, verða menn að hafa það hugfast, að skammturinn er ætlaður mönn- um, sem vinna þyngstu strit- vinnu, 12, 14 og 16 klukkutíma á dag. Og það í landi, sem kald- ast er af á byggðu.bóli og vetur er 8 mánuði af árinu. eitt eingöngu: meira brauð, of- urlítið meira brauð. Hungrið varð óþolandi. Þegar honum batnaði var hann sendur í „létta vinnu“ —- að höggva skóg. Sá dagur kom, að hann gat ekki lengur afborið sultinn. Enginn vörður var sja- anlegur. Hann tók þá knippi af eldiviði, sem hann hafði höggv- ið með leynd, lagði það á bak sér og arkaði af stað. Nokkra km. í burtu var byggð frjálsra borgara og hann varð að legg ja drjúgum undir sig, svo að hann gæti komist aftur á sinn stað í skóginum, áður en tími kæmi til þess að hverfa aftur til fanga búðanna. Góðgjörn húsfreyja borgaði honum eldiviðinn með heitri máltíð og hann gleýpti hana Þó að birtan væri slæm sá hann, áð pilturinn hafði fengið skotið í brjóstið — skotinn fram an að, ekki aftan frá. Einhver lyfti olíulamparmm á loft. Þá sá hann deigkenndan blóðugan kepp, sem stóð út úr jakka piltsins. „Hváð er þetta?“ hvíslaði hann. „Fyrir þetta dó hann, félagi höfuðsmaður. Fyrir ögn af brauði.“ Síðasti kafli: HEIÐURSMERKI OG HAGNAÐUR AF ÞRÆLK- UN FANGANNA. UrgöuiUuu Slysið í Hvítá. Þann 7. apríl 1864 brá vinnu- kona frá Skálholti, Þórunn að nafni, sér austur yfir Hvítá að Auðsholti í Biskupstungum. — ís var á ánni og skrof á ofan, en þó vakir í ísinn hér og hvar. Veður var gott og sólbráð. Eftir eigi langar viðtafir heima í A'uðsholti, sneri Þór- unn aftur suður eftir, en hirti eigi um að rekja hin fyrri för sín á ísnum suður yfir ána, heldur vék hún lítið eitt úr frá hníga og litaði hæðirnar rauðar. hann einu sinni sína. Hann vissi snæviklæddar í livöld ætlaði að eta nægju ekki, að hans Miska var ungur maður um tvítugt. Hann hafði haldið' kjarki sínum í fangelsi, íanga- búðum og gullnámum. Og hann var svo fjárans heppinn; hann fékk lungnabólgu og varð að fara á spítalann. Spítalinn er óskadraumur allra fanga. Og Miska var svo ungur og hraust- ur, að hann sigraðist á sjúk- dómum, þegar flestir af fé- lögunum í nálægum rúmum höfðu komizt undan til betri heims. Og hjá m'örgum þeirra hafði ríkið átt inni sex ár eða meira. Nú, þegar takstingjunum var lokið, sárindunum, hóstanum og óráðinu, gat Miska aðeins hugs- að um eitt — takmarkalaust hungrið, sem kvaldi hann. Allir í fangabúðunum elsk- uðu hann — elskuðu barnæsk- ’ inn kinkaði kolli. Þetta var ekk- una, sem enn loddi við yfirbragð | ert óvenjulegt. Þegar hermað- hans, hann var magur í andliti, urinn hafði lokað dyrunum að og unglingslegur á svip, þótt j baki sér, las höfuðsmaður aftur hann hefði verið fangelsaður í; nafn spiltsins, sem lá þarna lið- inn. Hann virtist hafa mcnað eftir þessu sviphreina drengja- i j þeim, en þar bilaði undan sig á staðnum. Svo gaf hún hon henni ísinn, sökk hún þó eigi um hveitibrauð til þess að taka ' þegar, en hélt sér á lofti við með sér áleiðis. j skörina og kallaði á hjálp. — Lággeng vetrarsóiin var að; Varð Margrét, vinnukona hafði þegar verið saknað. Og þegar hann heyrði ráma rödd hrópa: „Stattu kyrr!“ hrökk hann svo við, að hann hrataði nokkur skref áfram. Hermaður- inn hleypti af. Skotinn á flótta! Fangarnir báru því um kvöld ið lík þessa unga félaga síns inn fangabúðirnar. Hermaðurinn bar fram skýrslu við höfuösmann fanga- búðanna: Skotinn, er hann gerði tilraun til flótta. Höfuðsmaður- nokkur ár. En enginn gat hjálp- að honum, því að allir kvöldust af hungri; allir hugsuðu um'andliti. Tómasar bónda í Auðsholti, fyrst til að bregða við og rann hún sem hún gat mest. Þegar hún kom á ána, kallar Þórunn til hennar og biður hana fyrir hvern mun að ganga eigi að sér fram á skörina, því ísinn sé svikull, enda kveðst Þórunn sjá mann koma hlaupandi að heiman með reipi eða vað. — Þannig var þetta líka, en Mar- grét sá þetta ekki, sneri enda bakinu að bænum og eigi heyrði hún heldur aðvaranir Þórunnar. En maðurinn var Eyjólfur Guðmundsson bóndi í Auðs- holti, hafði hann einnig brugð- ið strax við, en varð seinni til en Margrét, þar eð hann sótti reipi Þórunni til hjálpar. Var hann sjónarvottur að atburði þessum og heyrði aðvaranir Þórunnar til Margrétar, en þær komu fyrir ekki, því Margrét hljóp sem hún mátti fram á skörina og fór að reyna að tosa Þórunni upp úr. Áður en varði sveik ísinn svo báðar drógust í kaf og fórust þarna. Voru báðar efnis-kvenmenn að sögn og þá einkum Margrét, en hún hafði nokkru áður gert ráð fyrir dauða sínum og myndi hann innan skamms bera að. Hafði hún og lagt undir hvar sig skyldi jarða. Rimma út af yfirlýsingu. Eftir miðbik síðustu aldar voru hér deilur miklar og rimmur manna á meðal út af fjárkláðamálinu alræmda. — Deildu menn mjög um það hvort skera skyldi hinn sýkta fjárstofn niður, eða reyna ein- hverjar lækningaaðferðir. I sambandi við þetta mál birtist svofelld yfirlýsing frá Halldóri Kr. Friðrikssyni yfir- kennara í Þjóðólfi 12. sept. 1864. „Með því það er borið út af nokkrum mönnum, að eg hafi heitið að lóga fé mínu í haust, lýsi eg því hér með yfir, að þessi fregn er eigi sönn, og að eg er með öllu óvinnandi til þess 'að lóga á nokkurn hátt einni kind á þessu hausti af mínu fé, nema sem eg ætlaði til afnáms.“ VirSust eitthvað hafa skorizt í odda milli þeirra Halldórs og Benedikts Sveinssonar alþm. út af framangreindri yfirlýs- ingu, því að í næsta blaði Þjóð- ólfs, er út kom hálfum mánuði seinna, birti Halldór aðra yfir- lýsingu, en hún er svona: „Ut úr auglýsingu minnj í 44.—45. tbl. Þjóðólfs hefur herra ýfirdómari B. Sveinsson fundið sig knúða til að aug- lýsa mér til viðvörunar, að hann sæi sig neyddan til að láta drepa hverja þá kind mína, sem finnast kynni í hans landi. Eg ætla nú eigi að niðurlægja mig' til að svara ósannindum þeim, sem hann fer með, en hve vel sem slík hótun sæmir yfir- dómara landsins, hirði eg alls eigi um hana og læt hann vita, að það munu nolckrir slíkir standa á götu minni í þessu máli, hversu hrokafullir sem- eru, áður en eg hræðist þá, og þurfa þeir þá eigi að skjögra. En viðvíkjandi hótunum er þa'ð' víst spurning, hvort það er eigi fremur eg en hann, sem á rétt á að heimta næga ábyrgð fyrir öllum skaða af hans hálfu. — Jafnframt ver'ð eg að láta-yfir- dórnarann vita. það, að eg finn mig knúðan til að rita stjórn- inni um þessar aðfarir hans.“ , Eins og meiut.muna sigruðu Danir íslendinga með miklum yfirburðum í l^ndsþðskeppninni a dögunum. Á myndinni sést Erik Nielsen skora- þriðja mark Dana. Helgi Daníelsson mark- vörður verður að horfa á knöttinn íenda i netinu, en annars stóð hann sig með ágætum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.