Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 18.08.1953, Blaðsíða 8
J>eir f«m gerast kaupecdur VlSlS efr.br 10. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta.— Sími 1660. ^asSm _ _ q» iriisxm VtSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 »g gerist áskrifendur. Þriðiudaginn 18. ágúst 1953 Þýzkir verkamenn hingað að ári til svifflugsiðkana? SvifMugfélag Bslands hyggst breyta Sandskeiðinu i grasflðt. Horfur eru á því, að liingað komi næsta sumar 20—30 manna hópur þýzkra verk- smiðjustarfsmanna til svifflugs- iðkana. Undanfarin ár hefur Svifflug- félag íslands staðið í sambandi við þýzka svifflugmenn, eink- um Svifflugsklúbbinn í Duis- burg í Rínarbyggðum. Þaðan hafa menn komið hingað tvö sumur í röð til svifflugsiðkana hjá Svifflugfélagi íslands á Sandskeiði, en hópur íslend- inga sótti hann heim í fyrra. Nú hefur 8 íslendingum verið boð- ið til Duisburg og fara vænt- anlega utan síðar í haust, en fararstjóri verður Helgi Filip- pusson, forstöðumaður skólans á Sandskeiði. í Duisburg og fleiri borgum í Rínarbyggðum er mikill áhugi fyrir svifflugi, og þar hafa verkamenn í verksmiðjum og aðrir starfsmenn með sér sam- j tök um þessa íþrótt. Nú hyggja verkamenn í Duisburg á íslands1 ferð að ári og hafa þeir ritað Svifflugfélagi íslands bréf um þetta fyrirætlun sína og óskað' fyrirgreiðslu af þess hálfu. Svf. í. hefur svarað Þjoðverjum og telur líklegt, að af þessu geti orðið, en endanlegt svar mun verða gefið í haust. Líkur benda til, að áf þessari heimsókn Þjóð- verja verði, eins og fyrr greinir. Svifflugfélagið hefur m. a. þau áform á prjónunum, að sá Prófun Asdictækja Ægis stendur yfir. Prófun á Asdic-tækjum várS- skipsins Ægis fer fram um þess ar mundir. Er væntanlegur maður frá Bretlandi, sem verður á varð- skipinu, þar til prófun er lokið, ,en annar brezkur maður sá um niðursetningu tækjanna. Líður nú að því, að varðskipið verði grasfræi á Sandskeiði, og nota næstu árin aðeins hálft svæðið, en „hvíla“ hinn helminginn, en færa síðan stai’fsemi sína yfir á væntanlega grasvöll og fara eins að með hinn helminginn. Ef allt fer að vonum verður fag- urt um að litast uppi á Sand- skeiði eftir nokkur ár, er þar verður græn grasflöt í stað sand auðnarinnar, sem nú er. IVfeistaramótið: ísiandsmet í 3000 m. torfæruhlaupi. LæJkkað uiu 6.2 sck. Faðírímt sigraðl soninn. Olíukcppni Golfklúbbsins lauk fyrlr helgina, en keppt er um bikar, sem OHufélögin hafa gefið. Keppnin hófst á laugardaginn 8. þessa mánaðar og voru þátt- takendur 17. Undirbúnings- keppnina vann Sigurjón Hall- björnsson, en til úrslita kepptu þeir Helgi Eiríksson skrifstofu- stjóri og Eiríkur sonur hans. Fóru svo leikar, að Helgi hafði sigur, átti 3 holur unnar, þegar ein var eftir, en leiknar voru 36 holur. William F. Knowland, öldunga- deildarþingmáður frá Kali- forniu, hefur nýlega verið kjör- inn formaður þingíiokks re- publikana í öldungade'ldinni í Washington. Hann hefur verið kallaður „þingmaður Fónriósu", þar sem hann telur, að leggja beri mesta áherz! á að halda kommúnistum ’ Asíu « skef jurn. Tvö umferðar- slys í gær. Tvö bifreiðaslys urðu hér í bænum í gærkveldi. | Annað þeirra varð á gatna- mótum Furumels og Grenimels um níuleytið í gærkveldi. Þar varð drengur á reiðhjóli, Stur- laugur Grétar Fjlippusson, Meistaramót íslands í frjáis- Grenimel 38 fyrir bíl og hlaut, «m íþróttum hélt áfram í gær, töluverð meiðsli, m. a. skurð á og var þá keppt í 3000 metra læri. Hann var fluttur á Lands- torfæruhlaupi og fyrri hluta spítalann til athugunar og að- tugþrautarinnar. gerðar. Reiðhjól drengsins Þrátt fyrir kalt og óhagstætt skemmdist mikið. veður náðist góður árangur í | Hitt ' bifreiðarslysið varð á torfæruhlaupinu og setti Krist- Hverfisgötunni, en þar ók þif- ján Jóhannsson nýtt íslands- reið á ljósastaur gegnt Þjóðleik, rnet, og hratt þar með sínu húsinu. í bifreiðinni voru, auk gamla meti. Enn fremur setti bifreiðarstjórans, fimm stúlk- Einar Gunnlaugss. nýtt drengja ur og meiddust tvær þeirra meý nokkuð, en meiðslin þó ekki Urslit í torfæruhlaupinu urðu talin alvarleg. Stúlkurnar heita Þessi: Rússar ræða við A-Þjóðverja. Berlín (AP). — Ráðstjórnin rússneska hefur boðið austur- þýzku stjórninni að senda full- trúa til Moskvu á fimmtudag, til þess að ræða mál mikilvæg báðum ríkjunum. Molotov utanríkisráðherra kvaddi sendiherra Austur- Þýzkalands í Moskvu á sinn fund og afhenti honum orð- sendingu hér að lútandi. Austui-þýzka fréttastofan hefur tilkynnt, að Molotov hafi tjáð-sendiherranum, að nú væri i’éttur tími til slíkra viðræðna. — Austur-þýzka stjórnin kem- ur saman á fund í dag. 30 menn fallnit' í Marokko. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Ástandið er enn talið mjög alvarlegt á Marokkó. Auguste Guillaume, land- stjóri Frakka þar, er. kominn til Parísar til þess að ræða þessi mál við frönsku stjórnina. Vil- að er, að um 30 menn hafa fallið í óreiðum síðustu daga, aðallega menn úr útlendingahersveit Frakka og franskir lögregju- nienn. Sanders veriur vísað úr landi"! Elín Gísladóttir, Skólavörðu- stíg 125 og Ragnhildur Sveins- dóttir, Selbycamp 24. Grunur lék á því að bifi'eiðai’stjórinn myndi hafa verið undir áhrif- um áfengis. í gærkvöldi eða í nótt tók lögreglan einnig annan bfireið- arstjóra, sem grunaður var um ölvun við akstur. Fram tapaði fyrsta leiknum, 6:2. Knattspyrnuflokkur Fram, sem nú dvefur í Þýzkalandi, háði fyrsta leik sinn á sunnu- dag. Var það við úrvalsli'ð úr Rínarhéruðunum, og vann úr- valsliðið með 6 niö 'kum gegn 2. A annað hundrað manns í hópferi Fáks á veðreiðar Sörla. 20 hestar vora reyndir á Réttarflötum. Hestamannafélagið „Fákur“ í, Beykjavík efndi til hópferðar J lim síðustu helgi og tóku þátt í förinni á annað hundrað! manns. Var lagt af stað kl. 3 á laug- ardaginn og haldið í Gjárrétt fyrir sunnan Hafnarfjörð, skammt frá Kaldárseli og gist þar í tjöldum. Á sunnudag íór svo hópurinn í heimsókn til Hestamannafélagsins „Sörla“ í Hafnarfirði, og var viðstaddur vígslu skeiðvallax-ins á Réttar- flötum, en þar háði „Sörli“ sín- ar fyrstu veðreiðar. Á veðreiðunum á Réttarflöt- um voru reyndir 20 hestar, all- ir úr Hafnarfirði að undantekn- um einum, sem var frá Reykja- vík. Keppt var í bremur grein- um: 300 m stökki, 250 m skeiði pg 250 m Mahlaupi. í 300 m stökki sigraði Sóti, eign Leós Sveinssonar, Reykja- vík á 25 sek. 2. varð Blesi, eign Arnórs Þorvarðssonar, Hafnar- firði, á 26,3 sek. og 3. Mósi, einnig úr Hafnarfii'ði, á 26,3 sek. Alls voru 12 hestar í'eyndir á þessari vegarlengd. Þá voru reyndir 4 skeiðhest- ar á 250 m sprettfæri, en þeir hlupu allir upp áður en þeir náðu markinu. Loks voru fjórir hestar reynd ir í 250 m stökki, og sigraði í því Jarpskjóni, eign Sidda Kristjáns, Hafnarfirði á 24.1 sek. og annar varð „nafni“ hans, Jarpskjóni, eign Sumarliða Andréssonar, Hafnarfirði. Á eftir var góðhestakeppni rneðal hafnfirzkra hesta og sigraði Rauður, eign Björns Bjai'nasonar, málarameistara. m London í morgun. Ungverska stjórnin hefur náð að Edgar Sanders, brezkan mann, sem ungverska komm- únistastjórnin dæmdi til 13 ára fangelsisvistar árið 1950. Sanders var dæmdur fyrir „njósnir" í þágu „erlends stór- veldis“, eins og menn muna, en með honum var dæmdur til 15 * Þátttakendur óska. 'Þetta fyrir- ára fangelsisvistar Bandaríkja-1 komulag gerir það að verkum maðurinn Robert Vogeler, sém að getraunirnar geta náð yfir áður var búið að sleppa úr' aBt landið, en áður var þátt- haldi, eftir að Bandaríkjamenn tökusvæðið bundið við reglu- höfðu greitt mikið fé fyrir lausn * legar og tíðar samgönguv við hans. Það var kona Sanders, sem gekk á fund senilherra Ung jr Isfenzkar getraunir taka tif starfa á ný. Islenzkar getraunir hef ja nú starfsemi sína að nýju eftir nokkurra vikna hlé. Fyrstu leikirnir eru á laug- ardag. í vetur verður eingöngu gizkað á brezka knattspyrnu- leiki, sem fram fara hvern laug ardag til loka apríl. Nú er hægt að fá getraunaseðla, sem þátt- takendur geta fyllt út fyrir margar vikur i senn. Gilda þeir óbreyttir eins margar vikur og 1. Kristján Jóhannsson, ÍR, 9:47,4 sek (gamla metið var 9:53,6). 2. Einar Gunnlaugsson, Þór, á 9: 59,6 sek. 3. Eiríkur Haraldsson, Ármanni, á 10:47,8 sek. 4. Þórhallur Guðjónsson UMFK á 10:55,6 sek. Keppendur í tugþrautinni eru aðeins tveir, þeir Leifur Tóm- asson, KA, og Valdimar Örn- ólfsson, ÍR. Fyrrj hluti keppn- innar fór fram í gærkvöldi, og mun henni ljúka i kvöld. Þá verður enn fremur keppt í 4x 1500 metra boðhlaupi í kvöld. Pelfa kynnir stjórn sína á mergun. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Giuseppe Pella, hinn nýi for- sætisráðherra Ítalíu, mun á morgun kynna ráðherra sína neðíri málstofu þingsins, Er þetta samkvæmt venju, en síðan mun hann fara fram á atkvæðagreiðslu í deildmni til þess að fá formléga úr þ. ■ skorið.hvort stjórn hans njóti trausts þingsins. — Ráðhenar haiís eru allir úr flokki kristi- legra demókrata, en Alcide de Gasperi, fyrrverandi forsætis- ráðherra, á ekki sæti í henni. Stjórn þessari er ekki spáð langra lífsaaga, eins og áður hefur verið getið í fréttum. Reykjavík. Fyrsti Seðillinn er nú kominn út og liggur frammi hjá uni- vei'ja í London, og' bað hanp að boðsmönnum. Leikir fyrsta beita sér fyrir því, að maður' seðilsins fara fram næsta laug- hennar yrði látinn laus. Sendi- 1 ar<3ag og verða það leikir ann- herrann ráðlagði henni að skrifa arrar umferðar ensku deildar- ; ungversku ríkisstjórninni, ,og keppninnar, en leikirnir verða i það mun hún hafa gert. Ung- þessir: Kaupa Hollend- tngar ístenzka hesta? verska ríkisstjprnin hefut tií- kynnt, að Sanders verði „vís- að úr landi“ þegar í stað, og mun varla þurfa að letja hann ’ fararinnar. Arsenal — Blackpool Cardiff — Charlton - Liverpool — Wolves - Preston Sunderland Manch. City Middlesbro - Newcastle — Portsmouth - Sheffield W — Tottenham W.B.A. — Bolton Fulljam — Stoke. þetta, að afstöðnum stjórnar Skorað á Frakka að hefja vinnu. Einkaskeyti frá AP. London í rnorgun. Laniel, forsætisráðherra Frakka, skoraði í gær á forvíg- j fundi, og sagði ráðherrann, a£ . vel smábýlum í Hollandi, sem ismenn verkfallsmanna, að (ekki kæmi til mála að semja J tæpast hafa ráð á að nota venju beita sér fyrir því, að vinna við verkamenn fyrr en þeir J lega, stóra hesta, og þar sem verði upp tekin þegar í stað. hefðu tekið upp \innu á nýjan dráttarvélar myndu ekki reyn- 1 Flutti Laniel útvarpsræðu xim [ leik. • j ast hagkvæmar. Undanfarna daga hefur dval- ið hér maður frá hollenzka land búnaðarráðuneytinu, Grocne- veld að nafni, til þess að at- huga möguleika á kaup- um á íslenzkum hestum til notk unar í heimalandi hans. Það, sem einkum vakir fyrir Groeneveld, er að fá eins konar „millitegund“ hesta, þ. e. stærri en Hjaltlandshestinn en minni en þá, sem tíðkast annars staðav í Evrópu. Groeneveld lýst vel á íslenzka hestinn, og ef af samn- Sheffield'utd' m»um verður hafa Hollending ar hug a að fa 50—60 hesta til að byrja með, sem síðan yrðu notaðir til hrossaræktar í Hol- landi. Telur Groeneveld, að ís- ' lenzki hesturinn myndi henta Huddersfield — Chelsea Aston Villa — Burnley — Manch. Utd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.